Morgunblaðið - 20.02.1994, Síða 32

Morgunblaðið - 20.02.1994, Síða 32
MORGUNBLAÐIÐ ATVIIMNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 1994 32 ATVINNUA UGL YSINGAR Hafnarfirði Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast í hlutastörf á hjúkrunardeild. Um er að ræða kvöld- og helgarvaktir. Hvernig væri að líta við og kynna sér þá margþættu starfsemi sem hér fer fram. Sjón er sögu ríkari. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 653000. MERKING HF. UMFERÐARMERKI. SKILTI 0G AUGLÝSINGAR Skiltagerð, teiknivinna Teiknari óskast til starfa við teikningu og hönnun skilta og merkinga. Nauðsynleg er reynsla af hönnun merkinga í tölvu, baéði PC og Machintosh. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 5334, 125 Reykjavík, fyrir fimmtudagskvöld. Fóstrur, fóstrur Ertu með fóstrumenntun eða öðlastu starfs- réttindi í vor? Ertu í atvinnuleit? Vestmannaeyjabær leitar eftir fóstrum til starfa á leikskólum bæjarins. Hafir þú áhuga á að starfa á nýjum stað, með traustu og áhugasömu starfsfólki, hafðu þá samband við félagsmálastjóra í síma 98-12816 til að fá nánari upplýsingar. Við Eyjaskeggjar, sem erum liðlega 4.900, hlökkum til að njóta starfskrafta þinna og bendum á margháttaöa þjónustu í bænum, sem annálaður hefur veriö fyrir náttúrufegurð. Félagsmálastjóri. Málmiðnaðarmaður ÍSAGA hf. auglýsir eftir málmiðnaðarmanni til afgreiðslustarfa. Starfið felst í afgreiðslu og þjónustu við við- skiptavini. Við leitum að fagmanni með góða þekkingu á rafsuðu og logsuðuvörum, sem hefur áhuga á að veita fyrsta flokks þjónustu. Viðkomandi þarf helst að hafa enskukunn- áttu ásamt Norðurlandamáli. Æskilegur aldur 30-45 ára. Reyklaus vinnustaður. Nánari upplýsingar veita Torfi Magnússon eða Auður Bjarnadóttir hjá Ráðgarði frá kl. 9-12 í síma 686688. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs hf., Nóatúni 17, 105 Reykjavík, merktar: „ÍSAGA“, fyrir 2. mars nk. AGA er eitt af stærstu gasfyrirtækjum í heiminum með dótturfyrir- tæki í 31 landi. Starfsemin beinist að málmiðnaði, framleiðsluiðn- aði, matvælaiðnaði og notkun lofttegunda á heilbrigðissviði. ISAGA hf. var stofnað árið 1919 í samvinnu við AGA. Starfsfólk (SAGA vinnur að settum markmiöum og hver og einn ber ábyrgð á sinu verksviði. ÁGÁ UMBOÐSMENN ÓSKAST Leitum að umboðsmönnum um allt land til að selja þurrfóður fyrir hunda og ketti. Einungis verður einn söluaðili á hveijum stað, þannig að möguleikamir eru miklir. Jazz Þurrfóður fyrir hunda og ketti. Austurvegur Sími 91-627399. Fox 91-620230 Einkaleikskóli Ertu barngóð, hugmyndarík, sjálfstæð og reyklaus? Þá er laust starf fyrir þig frá 1. mars á litlum, einkareknum leikskóla. Svar sendist til auglýsingadeildar Mbl., merkt: „E - 177“, fyrir 1. mars. Sölumaður Óskum eftir sölumanni, 25-40 ára, til sölu á matvöru og sælgæti. Æskilegt að viðkom- andi hafi reynslu. Áhugasamir sendi inn umsóknir til auglýs- ingadeildar Mbl. merktar: „Framtíðarstarf - 10254“, fyrir 25. janúar nk. IÐSTOÐ FÓLKS í ATVINNULEIT Breiðholtskirkju, Mjódd, sími 870 880 Opið hús í Breiðholtskirkju, Mjódd, mónudaga kl. 12-15 og safnaðarheimili Dómkirkjunnar fimmtudaga kl. 12-15. ÁDAGSKRÁ vikuna 21. - 25. febrúar Opið íþróttahús Nú hafa Miðstöðin og íþrótta- og tómstundar- áð Reykjavíkur ákveðið samstarf um opið íþróttahúsfjórum sinnum íviku, þ.e. mánud.-fimmtud. Nú gefst fólki í atvinnuleit einstakt tækifæri til þess að stunda hvers kyns íþróttir og líkamsrækt undir stjórn hæfra leiðbeinenda. tímum verður skipt í m.a.: Bad- minton með leiðbeinanda, frjálsa tíma, æfing- ar með leiðbeinanda, frjálsa tíma með leið- beinanda, boltaíþróttirs.s. handbolta, knatt- spyrnu, blak o.fl. Auk leiðbeininga verða mælingar á þol, blóðfitu og blóðþrýstingi fyr- irþá sem þess óska. Nú köllum við eftir áhugafólki um þetta til fundríMiðstöðina, Breiðholtskirkju, Mjódd, jarðhæð á morgun, mánudag 21. febrúar kl. 13.00. Einnig má hringja og tilkynna áhuga- svið og þátttöku í síma 870880, svo unnt sé að raða saman tímatölfu. Að sækja um starf Miðstöðin hefur í samvinnu við VR haldið stutt námskeið í gerð atvinnuumsókna og framkomu íviðtölum. Lífleg og lærdómsrík ráð í að koma ser á framfæri í atvinnuleit undir leiðsögn Árna Leóssonar, fulltrúa VR. Næsta námskeið er á miðvikudaginn 23. febr- úar kl. 13.00-16.00. Innritun er hafin í síma 870880. íslenskar fornbókmenntir Sl. fimmtudag kom saman áhugahópur um íslenskar fornbókmenntir með Jóni Torfasyni, íslenskufræðingi. Þar kom mönnum saman um að taka til lestrar og umfjöllunar Gunn- laugssögu. Hópurinn hittist aftur nk. fimmtu- dag kl. 17.00 í Miðstöðinni og býðurfleiri velkomna. Sími 870880. II l;::l;;;l:;:lli!l:iiliiilHÍÍIÍ!ÍlliiiliiiliillHilii:liiSl Ul fflffl ■fflffl. fflffl fn iffifflffl riii'iB' lli UJ til B! Ul lll IIMH ui m ui MENNTASKOLINN A AKUREYRI Skólaritari Skólaritara í hlutastarf vantar að Mennta- skólanum á Akureyri. Ritari annast skráningu í nemendabókhald, símavörslu og almenna afgreiðslu í skrifstofu skólans. Umsóknarfrestur er til 25. febrúar 1994. Upplýsingar veitir undirritaður. Tryggvi Gíslason, skólameistari MA. Sölufólk Viljum ráða sölufólk. Góð vinnuaðstaða. Góð verkefni. Símasala. Dagvinna. Heimakynn- ingar. Reynsla af sölumennsku ekki skilyrði. Upplýsingar veittar í síma 28787 á milli 14 og 17 í dag, sunnudag, og fyrir hádegi næstu daga. ÍÐUNN VANDAÐAR BÆKUR í 45 ÁR LA PRIMAVERA RISTORANTE Óskum eftir framreiðsiunemum. Upplýsingar á staðnum mánudaginn 21. febrúar. La Primavera Ristorante, Húsi verslunarinnar. Ritstjóri Tímaritið Lopi og band óskar að ráða ritstjóra til starfa sem fyrst. Viðkomandi þarf að kunna vel til verka og hafa áhuga og hugmyndir í efnisvali. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar til 27. febrúar nk. Gudni IÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐN I N CARÞJÓN U STA TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Síðumúla 39, 108 Reykjavík, s. 678500 Forstöðumaður vistheimilasviðs Laus er staða forstöðumanns vistheimila- sviðs í fjölskyldudeild. Krafist er félagsráð- gjafamenntunar og a.m.k. 3ja ára starfs- reynslu. Nánari upplýsingar um starfið veitir Anni G. Haugen, yfirmaður fjölskyldudeildar, í síma 678500. Umsóknarfrestur er til 7. mars nk. Umsóknum skal skila til Félagsmálastofnun- ar Reykjavíkurborgar, Síðumúla 39, á um- sóknareyðublöðum sem þar fást.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.