Morgunblaðið - 20.02.1994, Qupperneq 33
33
MORGUNBLAÐIÐ ATVINIMA/RAÐ/SMA SUN'NUUAGUK ,20. FEBRÚAR 1994
ATVINNU AI '( ■/ YSINGAR
Sölumaður
Óskum eftir starfskrafti til sölumennsku og
stjórnunarstarfa.
Umsóknir óskast sendar á auglýsingadeild
Mbl. fyrir 25. feb. merktar: „LL“.
Heilsustofnun NLFÍ
Hveragerði
Sjúkraþjálfari óskast til sumarafleysinga.
Húsnæði og fæði á staðnum.
Upplýsingar í símum 98-30332 og 98-30202.
Nýr veitingastaður
í miðbænum leitar að góðu starfsfólki
á bar og í sal.
Nánari upplýsingar eingöngu veittar í
Tryggvagötu 8 laugardaginn 26. febrúar
frá kl. 14-17.
Bókari
Stórt verslunarfyrirtæki á Reykjavíkursvæð-
inu óskar að ráða bókara til starfa sem fyrst.
Viðkomandi þarf að hafa góða reynslu af
bókhaldi og góða tölvukunnáttu.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.,
merktar: „Bókari - 8294“, fyrir 25. febrúar.
Sölumaður óskast
að fjölmiðli
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.,
merktar: „B - 10388", fyrir fimmtudaginn
24. febrúar.
Húsasmiðir ath.l
Óska eftir tilboði í að reisa 160 fm timbur-
hús með innbyggðum bílskúr í Grafarvogi,
sem afhendist fokhelt á sem skemmstum
tíma.
Upplýsingar í síma 813613.
Veistu
hvað það er
að vera au pair
í Evrópu?
Alveg viss?
Sem au pair býrð þú hjá fjöl-
skyldu í fríu fæði og húsnæði og
færð auk þess vasapeninga. Á móti
hjálpar þú til við barnagæslu og létt
heimilisstörf 30-35 stundir á viku.
Einnig verður þú að stunda
málanám.
Mörg hundruð ungmenni hafa . E
farið löglega á okkar vegum til
Evrópu og dvalið þar í 6-12 mánuði
eða farið sem sumar- au pair.
Ef þú ert 18-27 ára og þig langar
til að vera au pair í Evrópu hringdu
eða líttu við og við veitum þér allar
nánari upplýsingar.
AuPAIR
VISTASKIPTI & NÁM
ÞÓRSGATA 26 101 REYKJAVlK SÍMl 91-62 23 62 FAX91-629662
SAMSTARFSFYRIRTÆKIAUPAIR HOMESTAY USA SEM TILHEYRIR SAMTÖKUNUM
WORLD LEARNING INC. STOFNUD ÁRID 1932
UNDIR NAFNINU THE U.S. EXPERIMENTIN INTERNATIONAL LIVING.
ÞAU ERU EIN AFELSTU SAMTÖKUM A SVIÐIALÞJÓDA MENNINGARSAMSKIPTA
IHEIMINUM SEM EKKIERU REKINI HAGNADARSKYNl
OG STARFA MED LEYFl BANDARlSKRA STJÓRNVALDA.
RADA UGL YSINGAR
Húsnæði óskast
Félagsamtök óska eftir húsnæði, ca 200 fm,
fyrir funda- og félagsaðstöðu í Reykjavík.
Þarf ekki að vera fullbúið.
Svar sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
24. febrúar merkt: „B - 13090“.
Óska eftir
að taka á leigu rúmgóða 3ja-4ra herb. íbúð
í vesturbænum. Leigutími minnst eitt ár.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Upplýsingar í síma 624516.
Bens 26-28
árgerð ’85, 3ja drifa, ekinn 340 þús. km í
mjög góðu standi.
Sími 94-7732, 985-27132 og 91-641132.
Hársnyrtistofa til sölu
á góðum stað við Laugaveg 60 fm.
Sanngjörn leiga. Tækifærisverð. Upplagt fyr-
ir þá sem vilja starfa sjálfstætt. Hefur verið
í rekstri um 10 ára skeið.
Upplýsingar í síma 671507 milli kl. 20.00 og
22.00.
Benidorm - Spánn
Til sölu ca 55 fm íbúð á mjög góðum stað
á Benidorm. Stutt í alla þjónustu og á strönd-
ina. Sundlaug í garði og suðursvalir.
Tilvalið fyrir félagasamtök jafnt sem einstakl-
inga.
Upplýsingar í síma 673593.
Rafsuðuvélar
Nokkrar rafsuðuvélar, t.d. migg, tigg og
transarar. Vægt verð.
Upplýsingar í síma 610475.
Lögfræðistofa
Helgu Leifsdóttur hdl.,
Skipholti 17a, sími 628269.
Hársnyrtistofa
til sölu af sérstökum ástæðum.
Stofan er rótgróin og í fullum rekstri.
Mjög góð greiðslukjör.
Upplýsingar veittar á skrifstofutíma.
Bakarí
Vorum að fá í einkasölu mjög öflugt bakarí á
Reykjavíkursvæðinu. Bakarfið hefur fjóra út-
sölustaði. Traustur og góður rekstur. Kaup-
verð getur lánast að hluta til 10 ára gegn
góðum tryggingum. Tilvalið tækifæri fyrir góða
fagmenn sem vilja verða sjálfstæðir.
Sjálfstæði-firmasala
Skipholti 50b, Reykjavík,
s. 91-19400 - 91-19401.
Leiklistarskóli íslands
auglýsir inntökupróf 1994 sem munu fara
fram í mars og apríl nk.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans
Sölvhólsgötu 13. Opið frá kl. 9-15.
Umsóknarfrestur er til 16. mars nk.
Skólastjóri.
Þorskkvóti
Óskum eftir að leigja þorskkvóta.
Gott verð í boði.
Ennfremur óskum við eftir körum, 660 lítra
og þúsund lítra.
Upplýsingar í síma 92-68027.
Sumarhús á Norðurlandi
Leigjum út vönduð sumarhús, með öllum
búnaði, til lengri eða skemmri tíma.
Heitir pottar og sauna. Tilvalin helgardvöl.
50% afsláttur í febrúar og mars.
Glaðheimar hf.,
sími 95-24123, fax 95-24924.
Kópavogur
Fundur verður haldinn í fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi
miðvikudaginn 23. febrúar nk. í Flamraborg 1, 3. hæð, kl. 20.00.
1. Tekin ákvörðun um val á framboðslista Sjálfstæðisflokksins viö
bæjarstjórnarkosningarnar 28. maí 1994.
2. Formaður Sjálfstæðisflokksins, Davíð Oddsson, forsætisráðherra,
ræðir stjórnmálaviðhorfið og svarar fyrirspumum.
Ath.: Þetta er lokaður fundur trúnaðarmanna Sjálfstæðisflokksins
í Kópavogi. Aðeins fullgildum fulltrúum er heimill aðgangur að fund-
inum og skulu þeir gera grein fyrir sér við innganginn.
Stjóm fulltivaráðs
sjálfstæðisfélaganna i Kópavogi.
Málverkaupppboð á
Akureyri 27. febrúar
Tekið er á móti myndum í Gallerí Borg við
Austurvöll og listhúsinu Þing, Akureyri.
Sfmi 24211.
BORG