Morgunblaðið - 20.02.1994, Síða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 1994
MÁWUPAGUR21/2
SJÓNVARPIÐ
9.25 íhDflTTID ►Ólympíuleikarnir i
IPnU IIIII Lillehammer Bein út-
sending frá 4x5 km boðgöngu
kvenna.
10.45 ►Hlé
17.50 ►Táknmálsfréttir
18 00 RJIDU ACCUI ►Töfraglugginn
DHHHAErill Pála pensill kynnir
teiknimyndir úr ýmsum áttum. End-
ursýndur þáttur.
18.25 ►Ólympíuleikarnir í Lillehammer
Samantekt frá keppni.
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 rnrnni ■ ►staður og stund
miCUdLA í þessum þætti er lit-
ast um í Grundarfirði. Dagskrárgerð:
Steinþór Birgisson.
19.15 ►Dagsljós
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 KJCTTID ►Gangur lífsins (Life
PfLl I In Goes On II) Bandarískur
myndaflokkur. Aðalhlutverk: Bill
Smitrovich Þýðandi: Ýrr Bertelsdótt-
ir. (15:22) OO
~*1 .25 ►Já, forsætisráðherra Félagar í
baráttunni (Yes, Prime Minister)
Breskur gamanmyndaflokkur. Aðal-
hlutverk: P;wl Eddington Endursýn-
ing. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson.
(6:16),
22.00 ShBniTID ►Ólympfuleikarnir í
IPHUI IIH Liilehammer Sýnd
verða úrslit í ísdansi.
23.00 ►Ellefufréttir
23.15 ►Baksviðs í Lillehammer í þættin-
um fjallar Ingólfur Hannesson um
eitt og annað sem tengist 17. Vetra-
rólympíuleikunum sem nú standa
sem hæst í Lillehammer. Kastljósinu
er beint að þjóðhetju Norðmanna,
Johan Olaf Koss skautahlaupara,
sýnt frá keppni í íshöggi, fylgst með
sölu síðasta Ólumpíuleikabolsins og
litið á fjárfestingarnar sem slíkum
leikjum fylgja. Þá verður saga nú-
tímaskíðaíþrótta skoðuð frá óvenju-
legu sjónarhomi.
0.25 ►Dagskrárlok
STÖÐ tvö
16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds-
myndaflokkur um góða granna við
Ramsay-stræti.
17.30 DJH)|| irrUl ►Á skotskónum
DHHHALlHI Teiknimynd með
íslensku tali.
17.50 ►Andinn í flöskunni (Bob in a
Bottle) Teiknimynd um svolítið sér-
vitran anda sem býr í töfraflösku.'
18.15 Tnill IQT ►Popp og kók Endur-
I UHLIu I tekinn þáttur frá síðast-
liðnum laugardegi.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.15 UITTTin ►Eiríkur Eiríkur Jóns-
PfLl IIR son með viðtalsþátt sinn
í beinni útsendingu.
20.35 ►Neyðarlfnan (Rescue 911) Banda-
rískur myndaflokkur með Wiltíam
Shatner í fararbroddi.
21.25 ►Matreiðslumeistarinn Sigurður
tekur á móti Sigfríð Þórisdóttur og
saman matreiða þau karabískt kalk-
únalæri, grænmeti og pasta á pönnu
og smálúðu Sigfríðar. Allt hráefni
sem notað er fæst í Hagkaup. Um-
sjón: Sigurður L. Hatí. Dagskrár-
gerð: María Maríusdóttir.
21.55 ►Læknalff (Peak Practice) Breskur
framhaldsmyndaflokkur um nokkra
lækna í litlu ensku sveitaþorpi. (2:8)
2245 KVIKMYNDIR !70u” °9!Z",
(Growing Rich) Annar hluti þessarar
framhaldsmyndar sem gerð er eftir
samnefndri skáldsögu metsölurithöf-
undarins Fay Weldon. Kölski sjálfu^,
dulbúinn sem myndarlegur og stima-
mjúkur bílstjóri kaupsýslujöfurs
freistar þremur ungum stúlkum með
boði um gull og græna skóga ef ein-
hver af þeim giftist hinum aldraða
vinnuveitanda sínum. Þriðji og síð-
asti hlutinn er á dagskrá annað kvöld.
0.20 ►Ó, Carmela! (Ay, Carmela!) Mynd-
in er spænsk og gerist árið 1938 á
tímum borgarastyrjaldarinnar. Aðal-
söguhetjumar, Carmela og Paulino,
styðja lýðveldissinna og þeirra fram-
lag til baráttunnar felst í að skemmta
hermönnum þegar þeir fá stund milli
stríða. Þegar svo hitnar verulega í
kolunum ákveða skemmtikraftarnir
að færa sig á rólegri slóðir en taka
vitlausa beygju og enda í klóm her-
sveita Frankós. Eina leiðin fyrir Car-
melu og Paulino til að iifa af er að
skemmta hermönnunum en storm-
sveitarmönnum fasista stekkur sjald-
an bros á vör. Aðalhlutverk: Carmen
Maura, Andreas Pajares og Gabino
Diego. Leikstjóri: Carlos Saura.
1990. Maltin gefur ★ ★ ★ 'h.
2.00 ►Dagskrárlok
Listhlaup og fleira
á Ólympíuleikum
Litið á eitt og
annað sem
tengist 17.
Vetrarólympíu>
leimunum í
Lillehammer
og skyggnst á
bak við tjöldin
SJÓNVARPIÐ KL. 9.25 Ólympíu-
leikarnir í Lillehammer eru enn í
fullum gangi og setja sterkan svip
á dagskrá Sjónvarpsins þessa vik-
una. Á mánudagsmorgun hefst út-
sending klukkan 9.25 en þá verður
sýnt frá 4x5 kílómetra boðgöngu
kvenna sem vafalítið verður æsi-
spennandi. Klukkan 18.25 verður
að vanda sýnd samantekt á helstu
viðburðum fyrri hluta dagsins.
Klukkan tíu um kvöldið verður síð-
an sýnt frá úrslitakeppni í ísdansi
en sú keppnisgrein nýtur hvað
mestrar almenningshylli.
Tvennir tímar
tvennir heimar
RÁS 1 kl. 14.30 Bandaríska skáld-
konan Edith Wharton (1862-1937)
hefur jafnan notið vinsælda og virð-
ingar í heimalandi sínu fyrir skáld-
sögur sínar, sem margar lýsa á
gagnrýnin hátt hástéttarlífi New
York-búa um síðustu aldamót. Ný-
leg kvikmynd Martin Scorsese, Öld
sakleysins, er byggð á samnefndri
sögu Wharton sem út kom árið
1920. í þættinum Tvennir tímar,
tveir heimar fjallar Guðrún Björk
Guðsteinsdóttir um ævi Edith
Wharton og það samfélag sem verk
hennar spretta úr.
Fjallað um
bandarísku
skáldkonuna
Edith Wharton
YIVISAR
STÖÐVAR
OMEGA
7.00 Morris Cerullo, fræðsluefni 7.30
Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00
Gospel tónlist 16.00 Kenneth Cope-
land E 16.30 Orð á síðdegi 16.45
Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden
17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðdegi
E 18.00 Studio 7 tónlistarþáttur
18.30 700 club fréttaþáttur 19.00
Gospel tónlist 20.30 Praise the Lord
23.30 Gospel tónlist
SKY MOVIES PLUS
6.00 Dagskrárkynning 10.00 Delirio-
us 1991, John Candy 12.00
Showdown W,R 1973, Rock Hudson,
Dean Martin, Susan Clark 14.00
Against a Crooked Sky, 1975, 18.00
Delirious G 1991, John Candy 20.00
Honour Thy Mother, 1992, Sharon
Gless 21.40 UK Top Ten 22.20 Dog-
fight R,F River Phoenix 23.35 The
Fear Inside T 1992, Christine Lahti,
Jennifer Rubin 1.20 Lock Up T 1989,
Sylvester Stallone, Donald Sutherland
3.05 Windows E,T 1980 4.35 Against
A Crooked Sky, 1975
SKY OIME
6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show)
8.40 Lamb Chop’s Piay-a-Long 9.10
Teiknimyndir 9.30 Card Sharks
10.00 Concentration 10.30 Love At
First Sight 11.00 Saliy Jessy Raphael
12.00 The Urban Peasant 12.30 E
Street 13.00 Bamaby Jones 14.00
Top Of The Hill 15.00 Another World
15.45 Bamaefni (The DJ Kat Show)
17.00 Star Trek: The Next Generation
18.00 Games World 18.30 E Street
19.00 MASH 19.30 Full House
20.00 The Deliberate Stranger 22.00
Star Trek: The Next Generation 23.00
The Untouchables 24.00 The Streets
Of San Francisco 1.00 Night Court
1.30 In Living Color 2.00 Dagskrár-
lok
EUROSPORT
5.00 Ólympíumorgunn 5.30 Skíða-
stökk 6.00 Ólympíufréttir 6.30
Ólympíumorgunn 7.00 Ustdans á
skautum 8.00 Skíði: Alpagreinar 8.30
Skíði: Alpagreinar, bein útsending
9.30 Skíðaganga, bein útsending
11.00 Skíðastökk 11.30 Skíði: Alpa-
greinar 12.00 Skíði: Aipagreinar, bein
útsending 13.00 Skautahlaup, bein
útsending 14.00 íshokký, bein útsend-
ing 16.30 Ólympíufréttir 18.00 Ust-
dans á skautum, bein útsending 22.00
Ólympíufréttir 22.30 Eurosport fréttir
23.00 íshókký 1.00 Ólympíufréttir
1.30 Eurosport fréttir 2.00 íshókký
4.00 Ustdans á skautum
A = ástarsaga B = bamamynd D =
dulræn E = erótík F = dramatík G=
gamanmynd H = hrollvekja L = saka-
málamynd M = söngvamynd O = ofbeld-
ismynd S = stríðsmynd T = spennu-
myndU = unglingamynd V = vísinda-
skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþöttur Rósar 1.
Hanna G. Siguróordóttir og Trousti Þór
Sverrísson. 7.30 Fréttayfirlit og Veður-
fregnir. 7.45 Fjölmiðlospjoll Ásgeirs Frið-
geirssonar.
8.00 Fréttir. 8.10 Markaðurinn: Fjórmól
og viðskipti 8.16 Að uton. (Einnig útvorp-
oð kl. 12.01.) 8.30 Úr menningorlífinu:
Tíðindi 8.40 Gognrýni
9.00 Fréttir.
9.03 Loufskólinn. Afþreying og tónlist.
Umsjón: Gestur Einor Jónassoo. (Fró
Akureyri.)
9.45 Segðu mér sögu, Eíríkur Honsson
eftir Jóliann Mognús Bjarnason. Arnhildur
Jónsdóttir les (15)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi rneð Holldóru
Björnsdóttur.
10.15 Árdegistónor.
10.45 Veðurfregnir.
nn.00 Fréttir.
11.03 Somfélogið í nærmynd. Umsjón:
Bjorni Sigtryggsson og Sigriður Arnardótt-
ir.
11.53 Morkoðurinn: fjórmól og viðskipti.
12.00 Fréttayfirlit ó fiódogi.
12.01 Að uton.
12.20 Hódegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlíndin. Sjóvorótvegs- og við-
skiptomól.
71.S7 Oónorfregnir og auglýsingar.
13.05 Hódegisleikrit Útvarpsleikhússins,
Banvæn reglo eftir Söru Peretsky. 16.
Jón Hnllur Stefúnsson rýnir í Njnlu
á Rús 1 kl 18.03.
þóttur of 18. Leikendur: Tinno Gunn-
lougsdóttir, Honno Morio Korlsdóttir, Arn-
or Jónsson, Guðmundur Mognússon, Mor-
grét Helgo Jóhannsdóttir, Mognús Ólafs-
son og Gísli Alfreðsson.
13.20 Stefnumót. Meginumfjöllunorefni
vikunnor kynnt. Umsjón: Holldðro Frið-
jónsdóttir.
14.00 fréttir.
14.03 Úlvarpssagan, Einknniól Stefoníu
eftir Ásu Sólveigu. Ingibjörg Gréta Gísla-
dóttir lýkur lestri sögunnor.
14.30 Tvennir timor, tveir heimar. Um
bandarisku skóldkonuno Edith Whorton.
Umsjón: Guðrún Björk Guðsteinsdóttir.
(Einnig útvorpoi fimmtudogskv. kl.
22.35.)
15.00 Fréttir.
15.03 Miðdegistónlist. Atriði úr óperunni
. Rigoletto eftir Giuseppe Verdí. Flytjendur
eru Plócido Domingo, Piero Coppuccilli,
ileuna Cotrubas, Nicolai Ghiaurov, Eleno
Obraztsova, kðr Vinaróperunnar og Fíl-
harmóníuhljómsveit Vínorborgor; stjórn-
□ndi Curlo Moria Giulini.
16.00 Fréttir.
16.05 Skímo. fjölfræðiþóttur. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðar-
dóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn. Þjónustuþóttur. Umsjón:
Jóhanno Horðardóttir.
17.00 _ Fréttir.
17.03 i tónstiganum. Umsjón: Gunnhild
Öyahals.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel. Njóls saga Ingibjörg
Haraldsdóttir les (36) Jón Hollur Stefóns-
son rýnir í textann og veltir fyrir sér
forvitnilegum atriðum. (Einnig útvarpoð
i næturútvarpi.)
18.30 Um daginn og veginn. Ólofur Arn-
grimsson skólastjóri Litlulaugoskóla tolar.
18.43 Gagnrýni. (Endurt. úr Morgun-
þætti.)
18.48 Dónarfregnir og auglýsingar.
19.00 KvöldFréttir.
19.30 Auglýsingor og veðurfregnir.
19.35 Dófoskúffan. Tito og Spóli kynna
efni fyrir yngstu börnin. Umsjón: Elisa-
bet Brekkan og Þórdis Arnljótsdóttir.
(Einnig útvarpoð ó Rós 2 nk. laugardogs-
morgun.)
20.00 Tónlist ó 20. öld Dogskró fró
WGBH-útvorpsstöðinni í Boston. Hljóm-
sveit undir stjórn Gunthers Schullers leik-
ur tvö verk:
- Sinfóníettu fyrir strengjosveit eftir Ní-
koluj Mjaskovskij og
- Konsert í D eftir Igor Strovinskíj.
21.00 Kvöldvoka o. Hogyrðingur ú
Hvommstongo. Eyjólfur Ragnor Eyjólfs-
son. Auðunn Bragi Sveinsson flytur. b.
Þjóðsagnoþúttur: Séra Sigurður og latínu-
draugurinn. Jón R. Hjólmarsson les.
Umsjón: Pétur Bjamason (Fró ísofirði.)
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska hornið. (Einnig útvarpoð
i Morgunþætti í fyrromólið.)
22.15 Hér pg nú. Lestur Passiusólmo. Sr.
Sigfús J. Árnason Iesl9. sólm.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Somfélogið i nærmynd. Endurtekið
efni úr þóttum líðinnur viku.
23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um;
sjón-. Knútur R. Mognússon. (Einnig út-
vnrpoð ó sunnudagskvöld kl. 00.10.)
24.00 Fréttir.
0.10 í tónstiganum. Umsjón: Gunnhild
Öyohols. Endurtekinn fró siðdegi.
1.00 Næturútvarp til morguns. Fréttir
á Rós I og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8,
8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14,
15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
7.03 Morgunúlvnrpið. Kristín Olofsdóttir
og Leifur Hauksson. Jón Ásgeir Sigurðsson
talar fró Bandoríkjunum. 9.03 Aftur og
oftur. Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Morgrét
Blöndal, 12.45 Hvítir móvar. Gestur Einor
Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturlu-
son. 16.03 Dægurmólaútvorp. 18.03
Þjóðorsólin. Sigurður G. Tómasson og Krist-
jón Þorvoldsson. 19.30 Ekki fréttir. Hauk-
ur Houksson. 19.32 Skíforobb. Andrea
Jónsdóttir. 20.30 Rokkþóttur Andreu Jóns-
dóttur. 22.10 Kveldúlfur. 24.10 i hðtt-
inn. Eva Ásrún Albertsdóttir. 1.00 Næturút-
varp til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dæg-
urmóloútvurpi mónudagsins. 2.00 Fréttir.
2.04 Sunnudagsmorgunn með Svavari
Gests. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir.
Næturlögin. 5.00 Fréttir, veður, færð og
flugsomgöngur. 5.05 Stund með The Bond.
6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöng-
ur. 6.01 Morguntónor. 6.45 Veðurfregnir.
Morguntónor hljómu ófrom.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurland.
AÐALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Jóhannes Kristjónsson. 9.00 Jón
Atli Jónsson. 12.00 Gullborgin. 13.00
Albert Ágústsson 16.00 Sigmor Guðmunds-
son. 18.30 Ókynnl tónlist. 21.00 Jón
Atli Jónsson 24.00 Gullborgin. 1.00 Al-
bert Ágústsson. 4.00 Sigmor Guðmundsson.
BÍTIDFM 102,9
7.00 I Bitið 9.00 Til hódegis 12.00
From oð kaffi 15.00 Vorpið Í7.00 Hó-
tíðni 19.00 Dinner 20.00 Rætt og rob-
bað 22.00 Frambjóðandinn 23.00 Deild-
orfélag innon Hi 2.00 Næturtónlist
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Áslvoldsson og Elrikur Hjólm
orsson. 9.05 Ágúst Héðinsson og Gerður.
12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55
Þessi þjóð. Bjorni Dogur Jðnsson. 17.55
Hallgrímur Thorsleinsson. 20.00 Pólmi
Guðmondsson. 24.00 Næturvakt.
Fréttir á heila tímanum fró kl.
7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlit
kl. 7.30 og 8.30, iþróttafréttir kl.
13.00.
BROSID
FM 96,7
7.00 Friðrik K. Jónsson og Holldór leví.
9.00 Kristjón Jóhannsson. 11.50 Vitt og
breilt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnar Róberts-.
son. 17.00 Lóra Yngvadóttir. 19.00
Ókynnt tónlist. 20.00 Helgi Helgason.
22.00 Elli Heimís. Þungorokk. 24.00
Næturtónlist.
FM957
FM 95,7
7.00 í bitið. Umsjón Haruldur Gísluson.
9.05 Ragnor Mór. Tónlist o.fl. 9.30 Morg-
unverðarpottur. 10.05 RagnarMór. 12.00
Voldis Gunnorsdóttir. 15.00 ivor Guð-
mundsson. 17.10 Umferðorrðð ó beinni
linu fró Borgortúni. 18.10 Betri Blunda.
Horuldur Doði Rugnarsson. 22.00 Rólegt
og Rómantiskt. Óskalogo síminn er 870-957.
Stjórnondi: Ásgeir PólT.
Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18.
íþróttafriftir kl. 11 og 17.
HLJÓDBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt-
ir fró fréttast. Bylgjunnor/Stöð 2 kl. 17 og
18.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjó dagskró Bylgjunnar FM 98,9.
12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt
Bylgjunni EM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp
16.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9.
X-ID FM 97,7
9.00 Bjössi. 13.00 Simmi. 18.00 Rokk
x. 20.00 Hókon og Þorsteinn. 22.00
Rodíó 67 24.00 Daniel. 2.00 Rokk x.