Morgunblaðið - 20.02.1994, Page 40
FORGANGSPÓSTUR
UPPLÝSINGASÍMI 63 73 00
varða
víðtæk
fjármálaþjónusta
Landsbanki
fslands
BankJ allra landsmanna
UORGVNBLAVtD, KRINGLAN 1, 103 REYKJAVÍK
SÍMI 691100, StMBRÉF 691181, PÓSTHÓLF 3040 / AKUREYRl: HAFNARSTRÆTI 85
SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 1994
VERÐ í LAUSASÖLU 125 KR. MEÐ VSK.
Veiðimálastofnun leiðir rök að nánum tengslum norðlægra hafsvæða
Uppsveifla í Barentshafi
skilar sér á Islandsmiðin
Telja umhverfisþætti vega meira en stjórnun fiskveiða
NIÐURSTOÐUR rannsókna þriggja vísindamanna á Veiðimálastofn-
un, þeirra Þórólfs Antonssonar, Guðna Guðbergssonar og Sigurðar
Guðjónssonar, benda til þess að sjá megi fyrir sveiflur í lífríldnu á
íslandsmiðum með því að fylgjast grannt með hvað sé um að vera
í Barentshafi, því 2-3 ára fylgni sé á milli þessara hafsvæða. I niður-
stöðunum kemur og fram, að uppsveifla sem verið hefur í Barents-
hafi síðustu ár sé þegar farin að skila sér hér við land og framhald
verði á því fyrst um sinn. Sterkar vísbendingar séu um að stærð
hrygningarstofna, afrán og fiskveiðar eða stjórnun þeirra hafi haft
minna að segja um stofnsveiflur en áhrif umhverfisins sem allir stofn-
amir þurfa að undirgangast.
Meiddist á
höfði í um-
ferðarslysi
ÞRJÁR stúlkur slösuðust í hörðum
árekstri við hringtorg á Esjubraut
á Akranesi um klukkan 11 í gær-
morgun. Ein þeirra hlaut höfuð-
áverka og var flutt með sjúkra-
flugi til Reykjavíkur.
Meiðsli hinna voru ekki talin
hættuleg, að sögn lögreglu. Tvær
stúlknanna, þar á meðal sú sem slas-
aðist mest, voru meðal keppenda í
fegurðarsamkeppni Vesturlands sem
átti að halda í gærkvöldi en keppn-
inni var'frestað vegna slyssins.
Aðdragandi slyssins var sá, að
Daihatsu-jeppi sem stúlkurnar þijár
voru í var ekið eftir Esjubraut og inn
í hringtorg þar sem BMW-bíl var
* eféið í hlið jeppans. Áreksturinn var
harður og kastaðist jeppinn langa
leið, að sögn lögreglu.
—I--» ♦
Hvassviðri
var á loðnu-
miðunum
BRÆLA hefur verið á loðnumið-
"^Gnum frá því fyrrakvöld og síð-
asta skip sem tilkynnti afla til loft-
skeytastöðvarinnar í Vestmanna-
eyjum var Bjarni Ólafsson sem
hélt í land með 700 tonn laust
fyrir miðnætti í fyrrakvöld.
Fjórtán bátar tilkynntu 10.880
tonna afla í fyrradag en veiði hófst
eftir að veður batnaði um hádegi.
Flestir bátanna fóru inn til Þorláks-
hafnar, Vestmannaeyja eða Grinda-
víkur til löndunar en nokkrir til
heimahafnar á Austfjörðum. Á föstu-
dag voru loðnubátar að kasta uppi í
harðalandi við Dyrhólaey.
----» ■ ■» »-
- Nýta sér
ekki for-
kaupsrétt
Tálknafirði.
Tálknafjarðarhreppur mun
ekki nýta sér forkaupsrétt á tog-
aranum Tálknfirðingi BA 325.
Sveitarstjóm Tálknafjarðarhrepps
kom saman á fundi sl. föstudag og
samþykkti að nýta sér ekki forkaups-
rétt á Tálknfirðingi. Samkvæmt sam-
tali við Björgvin Siguijónsson odd-
vita barst ekkert tilboð heimamanna
-^ÍJtogarann en veittur var frestur til
kl. 18 í gær.
Tálknfirðingur hverfur því frá
Tálknafirði á næstunni eftir að hafa
aflað hráefnis til hraðfrystihússins í
15 ár. Helga
Gangamenn voru að tygja sig
til ferðar upp úr hádeginu í gær
en Suðureyrarhreppur og Kvenfé-
lagið Ársól buðu þeim í Sólarkaffi
Súgfirðinga sem hófst um miðjan
Þórólfur Antonsson sagði í sam-
tali við Morgunblaðið, að standist
niðurstöður þeirra félaga gagnrýni
sé augljóst að þær gætu haft mikil
dag. Að því loknu var áætlað að
allir Súgfirðingar sem það vildu
færu með rútum á vegum Vega-
gerðarinnar og Vesturíss í skoð-
anaferð um göngin til ísafjarðar.
__________________________________
áhrif á forsendur fyrir nýtingu fiski-
stofna hér við land. „Við íslending-
ar hljótum að geta nýtt okkur þær
upplýsingar að lífríki magnist og
Frekari hátíðahöld voru svo áætluð
um kvöldið.
Vesturíssmenn viidu taka það
fram, að göngin væru að öðru leyti
lokuð fyrir umferð á byggingartím-
anum þar sem mikil vinna er enn
eftir við frágang. Síðasta haftið
var sprengt burtu á miðvikudag.
Úlfar
dvíni í sama takti hér við land og
gerðist í Barentshafi 2-3 árum
áður. Það eru miklar upplýsingar
að geta sagt fyrir um stærstu
drættina í þróun fískistofna með
svo miklum fyrirvara. Þeirri stefnu
hefur verið fylgt víða um lönd að
hægt sé að byggja upp fiskistofna
hvernig sem aðstæður eru í hafinu.
Það var fyrst gagnrýnt árið 1982
og reynslan síðan hefur sýnt að
uppbygging fískistofna *er óraun-
hæf, þar sem stofnstærð ræðst fyrst
og fremst af umhverfisskilyrðum,"
sagði Þórólfur.
Einfaldar aðferðir
Þórólfur, Guðni og Sigurður segj-
ast hafa notað einfaldar aðferðir.
Skoðaðir hefðu verið nokkrir þætt-
ir, stærð laxastofna, veiði og nýlið-
un sjávarfíska og hitastig sjávar í
Barentshafi. Þessir þættir voru svo
bornir saman við sömu þætti á Is-
landsmiðum 2-3 árum seinna. For-
sendan fyrir tímamismuninum er
útreikningur vísindamanna á þeim
tíma sem það tekur haffræðilega
og líffræðilega þætti að berast með
straumum frá Barentshafí til ís-
landsmiða.
Niðurstöðumar sýna marktæka
fylgni að mati vísindamannanna
sem segja að uppsveiflunnar í Bar-
entshafi síðustu árin gæti nú í vax-
andi mæli á íslandsmiðum. Slíkt
góðæri skili sér fyrst meðal krabba-
dýra og síðar hjá uppsjávarfískum,
en veiði á rækju, loðnu og laxi hef-
ur verið góð og batnandi síðustu
tvö árin. Síðast skili þetta sér hjá
langlífum tegundum á borð við
þorskinn.
„Þorskveiðin ætti að fylgja á eft-
ir og aflabrögð hafa einnig batnað
hvað hana snertir og togarar famir
að forðast bestu þorskmiðin til þess
að halda sig innan kvóta,“ segir
Þórólfur.
Sjá bls 10: „Lífríki..."
Skiptin
tóku 8 ár
SKIPTUM er lokið í þrotabúi eig-
anda Víkurbæjar, vörumarkaðar
í Keflavík, sem tekinn var til
gjaldþrotaskipta í september
1985. Veð- og forgangskröfur
greiddust að fullu og að auki
11,9% upp í almennar kröfur.
Kröfuhafar lýstu 14,6 milljóna
króna veðkröfum og 1,9 milljóna
króna forgangskröfum. Eignir bús-
ins dugðu til greiðslu á þeim og að
auki til greiðslu á 4,9 milljónum af
41,1 milljón króna af almennum
kröfum.
Allir Súgfirðingar fóru
í rútum um nýiu göngin
Wr.rði. «/ ö ö
VEGAGERÐ ríkisins og Vesturís buðu íbúum Súgandafjarðar í
ökuferð um nýju jarðgöngin milli Isafjarðar og Súgandafjarðar í
gær en Súgfirðingar buðu gangamönnum til veislu í gær.