Morgunblaðið - 18.05.1994, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 18.05.1994, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 18. MAÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ Nýjasta mynd Charlie Sheen (Hot Shots) og Kristy Swanson. í gær var hann saklaus maður. I dag er hann bankaræningi, bílaþjófur og mannræningi á rosa- legum flótta... Ein besta grín- og spennu- mynd ársins. Meiriháttar áhættuatriði. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Spennandi kvikmyndagetraun á Stjörnubíólínunni í síma 991065. í verðlaun eru boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. Verð kr. 39,90 mínútan. FÍLADELFÍA ★ * * Mbl. ★ * ★ Rúv. ★ ★ ★ DV. ★ * * Tíminn ★ * ★ ★ Eintak Sýnd kl. 4.50, 9 og 11.20. Miðav. 550 kr. MORÐGÁTA Á MANHATTAN Nýjasta mynd Woody Allen. Sýnd kl. 7. DREGGJAR DAGSINS ★ ★ * * G.B. D.V. ★ * * * Ai.MBL. * * * * Eintak * * * ★ Pressan Sýnd í A-sal kl. 6.45. Stórmynd frá Bertolucci leikstjóra Síðasta keis- arans. Síðustu sýningar Sýnd kl. 5.15 S.V. MBL STEPHEN DORFF SHERYL LEE \ . v ! „Einkar athyglisverð mynd um upphaf Bítlanna og óþekkta bítilinn, Stu Sutcliffe, ástir hans og vináttu. Slær aldrei feilnótu." S.V. Mbl. Aðgöngumiðinn gildir sem 300 kr. afsláttur af geislaplötunni Backbeat í verslunum Skífunnar. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. besti leikstjörinn DAVID THEWLIS bestí aðalleikarinn Óvenjuleg, litrík og margbrotin saga úr Bretiandi samtimans. Frábær leikur en skemmtilegastur er David Thewlis í aðalhlutverkinu. Það neistar af honum." A.l. MBL. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. /7771 HÁSKÖLABIÖ SÍMI 22140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. í NAFNI FÖÐURINS ★ ★★★ ★★★★ HH PRESSAN A.l. MBL ★★★★ *★★★ ö/ú- Tíl^tftól ij'l.É EINTAK Sýnd kl. 5.1s og 9.10. Bönnuð innan 14 ára. Han Nýtt í kvikmyndahúsunum Kóngafólk LEONARDO DiCaprio og Johnny Depp í hlutverkum sínum í myndinni Hvað pirrar Gilbert Grape? Hvað pirrar Gilbert Grape? í Sambíóunum SAMBÍÓIN hafa tekið til sýninga kvikmyndina HVað pirrar Gilbert Grape? eða „What’s eating Gilbert Grape“. Með aðalhlutverk fara Johnny Depp, Juliette Lewis og Leonardo DiCaprio. Myndin fjallar um skrítinn ná- unga, Gilbert Grape, sem býr með 300 kílóa móður sinni, þroskaheft- um bróður sínum og tveimur systr- um í stórfurðulegum bæ. Þar býr líka kolruglaður vinur hans, Tuck- ^ er, sem heldur að opnun nýs skyndi- bitastaðar sé lausn á öllum hans vandamálum. Ofan á allt þetta held- ur Gilbert svo við eiginkonu yfir- manns síns, kaupmannsins á horn- inu. Dag einn er þessum furðulega heimi Gilberts umturnað þegar dul- arfull, ókunnug táningsstelpa, Becky, fer að sjást í bæ þar sem allir þekkja alla. Koma hennar í bæinn hrindir af stað óvæntri at- burðarás sem gjörbreytir daglegu lífi Gilberts. Leikstjóri myndarinnar er hinn sænski Lasse Hallstrom sem hlaut heimsfrægð fyrir mynd sína „Mitt liv som hund“. Þess má einnig geta að hinn ungi Leonardo DiCaprio var útnefndur til óskarsverðlauna fyrir leik sinni í þessari mynd. Benedikta prinsessa fimmtug Kaupmannahöfn. Morgunblaðið. MIÐSYSTIRIN í dönsku kon- ungsfjölskyldunni, Benedikta prinsessa og drottningarsystir, átti fimmtugsafmæli 29. apríl. Benedikta er gift Richard prins af Berleburg í Þýskalandi, þar sem fjölskyldan hefur búið. Börnin þijú eru eiginlega flutt að heiman. „En maðurinn minn býr enn heima,“ sagði hún bros- andi, þegar hún rakti aðstæður sínar nýlega fyrir blaðamönn- um. Það er ekki djúpt á skop- skyninu hjá prinsessunni. Af- mælið hefur útheimt hátíðahöld bæði heima fyrir og í Dan- mörku. Endirinn var veisla Mar- grétar Þórhildar drottningar fyrir systur sína og um 140 vini og vandamenn um síðustu helgi. Afmælishaldið bar merki um að prinsessan komi víða við og því voru ýmis félög og samtök sem þurftu að fá að heiðra hana. Prinsessan er áköf hestakona og hefur tekið þátt í ýmiss konar starfsemi reiðfélaga og verið verndari bæði danskra og er- lendra reiðfélaga. Ein af afmælis- gjöfum hennar var því eðlilega góður reiðhestur. Frá konungs- fjölskyldunni fékk hún málverk af sjálfri sér, sem rússneskur málari málaði heima hjá henni, Benedikta prinsessa ásamt fjölskyldu sinni. en málarinn hefur málað marga úr drottningarfjölskyldunni. Boðsgestir voru annars vegar vandamenn eins og sænska kon- ungsfjölskyldan, en einnig vinir, bæði aðalsfólk og áhrifamenn í viðskiptalífinu, eins og Christian Kjær og eiginkona hans Janni Spies Kjær. Biaðamenn tóku eft- ir að borðdama Friðriks krónprins var undurfögur dönsk stúlka, sem býr í Bandaríkjunum, en þar dvaldi prinsinn nýlega við nám. í tilefni afmælisins kom nýlega út bók um Benediktu og er höf- undurinn norsk blaðakona, Randi Buchwald.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.