Morgunblaðið - 26.06.1994, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 26.06.1994, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. JÚNÍ 1994 5 Olíugeymar á Seyðisfirði 1929 Bensíndœlur í Reykjavík i um 1930 Bensínstöðin Laugavegi 180 ■ árið 1948 Við höfum látið dæluna ganga síðan 1928 Árið 1928 var merkisár í samgöngumálum íslendinga. í júlí var í fyrsta skipti ekið á bíl á milli Borgarness og Akureyrar. Ferðin tók 22 klukkustundir. Þetta var í fyrsta skipti sem fariö var á bíl yfir Öxnadalsheiði. Um haustið var tekin í notkun brú á Hvítá í Borgarfirði, hjá Ferjukoti, mikið og veglegt mánnvirki sem kostaði 172.000 krónur. Petta sama ár var opnuð fyrsta Shell-stöðin á Islandi. Pjóðin hefur upplifað gagnger umskipti á leiðinni frá . þriðja áratugnum fram lil okkar daga. Eitt er þó óbreytt: Shell- stöðvarnar eru enn sjálfsagður hluti af ferðaáætlun íslenskra ökumanna. Vegfarendur á íslandi þekkja þannig af reynslunni að á Shell-stöðvunum bjóðast þeim hagstæð kjör og góð þjönusta. Hittumst heil við þjóðreginn 1994 JP®* Bensínstöð á Akureyri árið 1968 I '!íxSS0Si^ÍÉl:ÍÍ ■ ifp ■ Bensíndœla árið 1994 Skógrækt með Skeljungi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.