Morgunblaðið - 26.06.1994, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 26.06.1994, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. JÚNÍ 1994 7 á vit œvintwanna inty 1. -15. október Sigri hrósað Reuter ROBERT Shapiro lögfræðingur íþróttahetjunnar og leikarans O.J. Simpsons ræðir við blaðamenn eftir að dómari hafði fallist á rök hans og leyst upp kviðdóm sem skipaður hafði verið í meintu morðmáli á hendur Simpson. Verjendur íþróttahetjunnar O.J. Simpsons fagna sigri HOTEú ERLEIMT Kviðdómur leystur upp og vörnin efld ingsréttarhöld, sem haldin eru til að ákvarða hvort málsgögn réttlæti fuh réttarhöld, farið fram. Á föstudagskvöld var frá því skýrt að lögmennirnir F. Lee Bailey og Alan Dershowitz hefðu gengið til liðs við veijendur O.J. Simpsons. Bailey og Dershowitz þykja meðal snjöllustu lögfræðinga og hafa tengst nokkrum frægustu málaferl- um í Bandaríkjunum í seinni tíð. Meðal skjólstæðinga Dershowitz hafa verið hnefaleikamaðurinn Mike Tyson, sjónvarpstrúboðinn Jim Bak- ker, hóteleigandinn Leona Helmsley og Claus von Bulow. Bailey varði Patty Hearst og Albert DeSalvi, sem hlaut viðurnefnið kyrkjarinn í Bos- ton. Vikusiglmg a nyjasta skipi Carnival Cruise Line, „Sensation", með Cruise Line, „Sensation" íullu fæði. Sigltfrá Miami til IMassau, San Juan, Puerto Rico og St. Thomas. Um borð ríkirgleði og fjör: Barir, diskótek, spilavíti og næturklúbbar með nýrri stór- sýningu á hverju kvöldi! Og menn geta haldið sér í fínu formi: Nuddböð, sundlaugar, heilsurækt og hvers kyns íþróttaaðstaða. Káeturnar eru stórar og vistlegar. ■ Vikugisting í svítu á lúxushótelinu Lago Mar Resort á Flórída. Ogleymanleg dvöl! Verð á mann í tvíbýli: 156.125 kr. Innifalið: Flug, gisting, sigling með fullu fæði, akstur erlendis, flugvallarskattur, forfallagjald og fararstjórn. Fararstjóri verður Ásthildur Pétursdóttir. Kynningarfundur um þessa spennandi og skemmtilegu ferð verður haldinn þriðjudaginn 28. júní á Scandic Hótel Loftleiðum kl. 20:30. tsST fi3Aru.s>» EURQCARD. FLUGLEIDIR^ Traustur íslenskur ferðafélagi Síiiiii/iiiiiiiísi’úii'Lmiilsini Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 91 - 69 10 10 • Innanlandsferðir S. 91 - 6910 70 • Símbréf 91 - 2 77 96 / 6910 95 • Telex 2241 • Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Sfmbréf 91 -62 24 60 Hatnarf|örður: Bæjarhrauni 14 • S. 91 -6511 55*Símbréf91 -655355 Keflavík: Hafnargötu 35 • S. 92- 13 400 • Simbróf 92 - 13 490 Akranes: Breiðargötu 1 • S. 93 -1 33 86 • Símbréf 93 -111 95 Akureyri: Ráðhústorgi 1 • S. 96 - 27200 • Símbréf 96 -1 10 35 Vestmannaey|ar. Vestmannabraut 38 • S. 98 -1 12 71 • Símbréf 98 -1 27 92 Los Angeles. Reuter. VERJENDUR íþróttahetjunnar og leikarans O.J. Simpsons, sem sakað- ur hefur verið um morð, unnu mikilvægan sigur í gær er dómari féllst á rök þeirra og leysti upp 23 manna kviðdóm sem skipaður hafði verið til þess að meta líkurnar á hvort meint brot hans hafi verið framið og hvort ákæra beri fyrir brotið. til að taka hlutlæga afstöðu. Með þessu er ákæruvaldið knúið til að birta ætluð gögn sem ákæra á hendur Simpson byggist á er undir- búningsréttarhöld hefjast 30. júní. Þar gefst Shapiro tækifæri á flækju- spurningum; að gagnprófa sann- leiksgildi fyrri framburðar vitna og freista þess að hrekja hann. Hefði ákæruvaldinu tekist að fá formlega ákæru með því að fara kviðdómsleiðina hefði málið farið beint fyrir rétt og engin undirbún- Simpson er gefið að sök að hafa stungið fyrrverandi eiginkonu sína Nicole Simpson og vin hennar Ron- ald Goldman til bana fyrir utan heimili hennar í auðmannahverfinu Brentwood í Los Angeles fyrir hálf- um mánuði. Morðið, rannsókn þess og loks handtaka Simpsons, fékk mikla umíjöllun ijölmiðla og féllst dómari á þau rök Roberts Shapiro lögfræðings Simpsons að kviðdóm- endur kunni að hafa orðið fyrir áhrif- um af umijölluninni og því vanhæfir :’-'kSs ,4 rm4 jWF* ö aLieg efni í dömufatnað Frábærefnn ar di eíni 150-280 cm. 1 Frábær gjafavara á góðu í verslun I Trönuhrauni 6 • Hafnarfirði • Sími 651660 Opið mánud.-föstud. 9-18. laugard. 10-14 Suðurlandsbraut 50 V/Fákafen • Sími 884545 Opið mánud.-fimmtud. 9-18. föstud. 9-19. laugard. 10-16 HVÍTA HÚSIÐ / SÍA

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.