Morgunblaðið - 26.06.1994, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 26. JÚNÍ 1994 9
Morgunblaðið/Frímann Ólafsson
1.500 trj áplöntur
gróðursettar
GRINDAVÍK- Margir Grind-
víkingar lögðu hönd á plóginn
nýlega þegar boðið var upp á
að gróðursetja 1.500 trýáplöntur
við Lágafell skammt sunnan
Þorbjarnar. Tilefnið var gróð-
ursetningardagur Qölskyldunn-
ar í Grindavík og gaf bæjarsjóð-
ur plönturnar. Hver fjölskylda
fékk stiku sem hún síðan merkti
með heimili sínu og getur seinna
meir vitjað staðarins og fylgst
með plöntunum koma upp. Eins
og fyrr segir mættu margir og
plönturnar gengu fljótt út.
Orrustan um Atlantshafíð
Híldarleiksins minnst
Á MORGUN mánudag verður sér-
stök minningarathöfn til þess að
minnast orrustunnar um Atlantshaf,
sem stóð yfir í seinni heimstyrjöld-
inni. Dagskrá verður í Geysishúsi,
Dómkirkjunni, um borð í varðskipi
á Viðeyjarsundi og síðan móttaka í
Höfða. Áhorfendur geta fylgst með
athöfninni víða við strandlengjuna
við Sundin.
Athöfnin hefst með því að Jón
Baldvin Hannibalsson utanríkisráð-
herra opnar sýningu á sögulegum
ljósmyndum úr orrustunni um Atl-
antshafið í Geysishúsi klukkan 13.
Minningarathöfn í Dómirkjunni, þar
sem séra Jakob Hjálmarsson flytur
minningarræðu en Dómkórinn syng-
ur ásamt Karlakór Namsos í Nor-
egi. Um borð í varðskipi á Viðeyjar-
sundi munu Davíð Oddsson forsætis-
ráðherra og séra Jakob Hjálmarsson
flytja minningarorð og fulltrúar 11
þjóða og fyrrverandi sjómenn varpa
blómsveigum í hafið. Skotið verður
21 fallbyssuskoti í heiðursskyni og
flugvélar frá flota og flugher sex
þjóða fljúga hjá.
Eam Your American University
Degree at a College in London
Study Business Administration, Commercial Art, Fashion Design,
Fashion Marketing, Interior Design, and Video Production.
You’ll feel rigth at home studying with your fellow students from lce-
land who have chosen The American College in London.
With an international student body, The American College caters
your personal and educational needs. We put emphasis on an educ-
ation for yor career with specialized courses in every aspect of your
field, contacts with top professionals, famous guest lecturers, and
exposure to real world situations through our internship program.
U.S. accredited and degree granting. Terms begin September, Jan-
uary, March, June and July. Housing and job placement services ava-
ilable. Study abroad opportunities to sister campuses in Atlanta and
Los Angeles.
The American College confers university-level bachelor’s associate
degrees. For further information or a prospectus, contact:
Classes begin October, January, March, June, July.
Aflaðu þér bandarískrar
háskólagráðu í London
Nám í viðskiptafræði, auglýsingateiknun, tískuhönnun, markaðs-
setningu tískuvarnings, innanhúshönnun og myndbandafram-
leiðslu.
Þér mun Ifða eins og heima í félagsskap annarra íslenskra náms-
manna, sem hafa valið The American College í London.
Nemendur skólans koma úr öllum áttum og The American College
leggur áherslu á að mæta þínum persónulegu þörfum og námsþörf-
um. Við leggjum áherslu á menntun, sem mun nýtast þér í starfi,
sérhæfðum námskeiðum er ná til allra þátta þíns fags, samskipti við
menn úr fremsu röð á sínu sviði, fræga gestafyrirlesara og tækifæri
til að takast á við raunveruleg vandamál gegnum starfskynninguna
sem við skipuleggjum.
Skólinn er viðurkenndur af bandarískum yfirvöldum og hefur rétt til
að veita bandarískar háskólagráður. Námsannir hefjast í október,
janúar, mars, júní og júlf. Aðstoð við að finna húsnæði og atvinnu
er fáanleg. Boðið er upp á þann möguleika að nema einnig við systur-
skóla okkar í Atlanta og Los Angeles.
The American College býður upp á „bachelor" og „associate" háskóla-
gráður. Ef þú vilt fá nánári upplýsingar eða kynningarbækling, hafðu
þá sambgnd við:
0The American College in London
110 Marylebone High Street, London W1M 3DB
Phone: (071) 486-1772 • FAX: (071) 935-8144
Námsannir hefjast í október, janúar, mars, júní og jú lí ,Jé
FRÉTTIR
Áhrif lækkaðs lögaldurs til
áfengiskaupa alvarleg
ÞÆR RADDIR hafa heyrst hér-
lendis að lækka beri lögaldur til
áfengiskaupa en hann er nú 20 ár.
í fyrra kom út bók hjá miðstöð
upplýsinga um áfengis- og vímu-
efnamál í Svíþjóð (CAN) þar sem
gerð er grein fyrir rannsóknum, er
gerðar hafa verið allvíða um lönd,
á áhrif breytts lögaldurs til áfengis-
kaupa. Ýtarlegastar hafa þessar
rannsóknir verið í Bandaríkjunum
— enda hafa þeir bæði reynslu af
hækkun lögaldurs og lækkun, segir
í frétt frá Áfengisvarnaráði.
Upp úr 1970 var þeirri skoðun
haldið á lofti vestanhafs að lækkun
lögaldurs hefði að líkindum lítil
áhrif þar eð 18 og 19 ára ungling-
ar drykkju hvort eð væri. Allmörg
ríki (29) færðu aldursmörkin úr 21
ári allt niður í 18 ár sums staðar.
Slysum á ungu fólki fjölgaði ugg-
vænlega, bæði banaslysum og öðr-
um alvarlegum slysum í umferðinni
á fólki 18-20 ára sem og á 16-17
ára unglingum. Þegar þetta var
sýnt tóku ýmis ríki að þumlunga
sig upp á við að nýju. Þá kom í ljós
að úr slysum dró á ungu fólki og
áfengisneysla þess minnkaði. Nú
er svo komið að lögaldur til áfengis-
kaupa er 21 ár um gervöll Banda-
ríkin. Á íslandi er hann 20 ár.
aðeins kr.
Innifalió í námskeiói:
Þjálfun 3-5x í viku
Mikil fræðsla og aðhald
Fitumælingar
Viktað vikulega
• ---- Mappa með fróðleik og
upplýsingum
• ---- Matardagbók
• ---- Uppskriftir að léttum
réttum
• ---- 5 heppnar og
samviskusamar fá frítt
þriggja mánaða kort
Nýtt fræðsluefni og uppskriftir.
Persónuleg ráðgjöf fyrir þær sem
Framhaldsnámskeið
fyrir allar þær sem hafa verið
á námskeiðum hjá okkur áður.
Nýtt í tilefni sumars:
Kennsla í léttum grillréttum!
4 Ijósatímar fylgja með í kaupbæti
Sérstakt "bikini" aðhald -
svo þú náir öruggum árangri!
Sumarhappadrætti
AGUSTU OG HRAFNS
SKEIFAN 7 108 REYKJAVÍK S. 689868
vilja.
fitubrennslu-
námskeið í
sumarskapi
Hefst 4. júlí.
Frábært sumar verð:
Skelltu þér með okkur í hressilegt sumarátak!