Morgunblaðið - 26.06.1994, Síða 35

Morgunblaðið - 26.06.1994, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. JÚNÍ 1994 35. SAMWW SAMWm SAMWm FRUMSÝNUM GRÍNMYNDINA TÓMUR TÉKKI FRUMSÝNING Á GRÍNMYNDINNI FJANDSAMLEGIR GÍSLAR HX HX AF LIFI OG SAL HX BEETHOVEN 2 „Blank Check" er frábær ný grínmynd frá Disney - fyrirtækinu um strákpolla, sem kemst óvænt yfir milljón dollara og nýtur þess aö sjálfsögðu út í ystu æsar! Sannarlega frábær grínmynd fyrir alla fjölskylduna - í sama klassa og „Home Alone" myndirnar! „BLANK CHECK" - GRÍNMYND FYRIR ALLA SEM DREYMA UM AÐ VERÐA MILLAR! Aðalhlutverk: Brian Bonsall, Miguel Ferrer, Karen Duffy og James Rebhorn. Framleiðendur: Craig Baumgarten og Gary Adelson. Leikstjóri: Rupert Wainwright. ÞRUMU JACK lilMlíes Leikstjórinn Penelope Spheeris sem geröi stórgrínmyndina „Wayne's World" kemur hér með frábæra grínmynd sem var ein vinsælasta grínmyndin vestanhafs síöastliðinn vetur. Myndin segir frá sveitafjölskyldu sem skyndilega verður forrík og ákveða þau að flytjast til Beverly Hills. Setja þau þar allt á annan endann innan um ríku Hollywood snobbarana og stjörnuliðið! Aðalhlutverk: Lily Tomlin, Jim Varney, Cloris Leachman og Erika Eleniak. Framleiðendur: lan Bryce og Penelope Spheeris. Leikstjóri: Penelope Spheeris. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. : . • ■ ; ■ ■ Hann er á þeirra valdi Framleiðendurnir Simpson og Bruckheimer, sem gert hafa met- sölumyndir eins og „Beverly Hills Cop" og „Top Gun", koma hér með dúndur-grínmynd með nýju stórstjörnunni Denis Leary. Myndin segir frá smákrimma sem neyðist til að taka hjón í gislinu, en hann veit ekki að hjón þessi myndu gera hvern mann klikkaðan! Aðalahlutverk: Denis Leary, Kevin Spacey og Judy Davis. Leikstjóri: Ted Demme. FOLK ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 BldHdii ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 DI€BCC( SNORRABRAUT 37, SÍMI 25211 OG 11384 Blan ostile Hosta fetíiL!LLSÚi1 i JjikÉKÍiMB I Dennis Leary Kevin Spacey » Judy Davis 1 \ Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Taktu þátt í spennandi getraun á Bíóiínunm i síma 991000. í verðlaun eru miðar á myndina „Blank Check" og „Blank Check"-reiknitölvur. Verð 39.90 mínútan. Bíólínan 991000. Sýnd Synd CUBA GOODING JR. • BEVERLY D ANGELO Sýnd kl. 6.45. Síðustu sýningar. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. flGHTMNCi^jACK mmmimmmiiiiiiiiiiiiiiiiiin Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 Sýnd og Sharon Stone tróð upp með James ÖT.RÁS2 ★ ★★ Al. MBL BlÚBORG ■ SAGABIÓ Sýnd kl. 3. Kr. 400. ■ Sýnd kl. 3. Kr. 400 BIOBORG H SAGAB Synd kl. 3. Kr. 500. ■ Sýnd kl. 3. Kr. 500. Illllllllllllllllllllllllllllllllllllll Brown Sýnd kl. 9 og 11.05. Sýnd 400 mmmmmmmmmmmmiii Sharon Stone og Rob Wagner fóru ekki leynt með hrifn- ingu sína. ►LEIKKONAN Sharon Stone hefur verið að slá sér upp undanfarið með nýjum kærasta að nafni Rob Wagner. Þau mættu í sextíu og eins árs afmæli tryllandi söngvar- ans, James Brown sem haldið var í Augusta. Vitaskuld söng Brown í tilefni dagsins og við- stöddum til óvæntr- ar ánægju dreif leikkonan sig upp á svið og söng með kappanum. Sharon Stone og James Brown. Bridget Fonda er ekki lengur í skugga fjölskyldu sinnar ►BRIDGET Fonda var umvafin inörguin virtustu leikurum heims þegar í æsku, en faðir liennar var Peter Fonda, foðursystir Jane Fonda og afi Henry Fonda. Bridget var lengi vel svarti sauðurinn í Qölskyld- unni og varð sér oftsinnis til skamm- ar. Hún notaði ruddalegt orðbragð og hikaði ekki við að fækka fötum fyrir framan kvikmyndavélarnar. Nú kveður aldeilis við nýjan tón í lífi leikkonunnar. Hún á í ástarsam- bandi við Eric Stoltz sem einnig er leikari. Þótt Iijónaband og börn séu ekki á döfinni eru þau á óskalistanum og Bridget hefur aldrei verið hamingjusamari, enda leikur hún í hverri stórmyndinni á fætur annarri og fær prýðis- dóma fyrir frammistöðu sína.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.