Morgunblaðið - 26.06.1994, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 26.06.1994, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. JÚNÍ 1994 41 FRÉTTIR Mogunblaðið/Eyjólfur M. Guðmundsson. FYRSTI fundur hreppsnefndar. Sigurður Kristinsson, Jón Gunn- arsson, Þóra Bragadóttir, Bjðrn Eiríksson, aldursforsetí, sem stýrði fundi, Jóhanna Reynisdóttir og Þóra Rut Jónsdóttir. Fyrsti fundur nýkjör- innar hreppsnefndar Vogum. FYRSTI fundur nýkjörinnar hreppsnefndar Vatnsleysustrandar- hrepps var haldinn þriðjudaginn 14. júní. Aldursforseti hreppsnefndar, Bjöm Eiríksson, stýrði fundi þar til búið var að kjósa oddvita. Jón Gunnarsson var endurkjörinn oddviti með atkvæðum allra hrepps- nefndarmanna. Þá tók Jón Gunn- arsson við fundarstjóm og fyrst var gengið til kosninga varaoddvita. Þóra Bragadóttir var kjörin vara- oddviti með öllum atkvæðum, og sem ritari hreppsnefndar Sigurður Kristinsson. Þá var gengið til kosninga í nefndir og ráð. Á fundinum vom hreppsnefndar- menn boðnir velkomnir til starfa, en í hreppsnefndinni era þrjú úr fyrri hreppsnefnd, en tvö sem sátu sinn fyrsta hreppsnefndarfund, þau Sigurður Kristinsson og Þóra Rut Jónsdóttir. Háskóla- fyrirlestur um sjó- hernað DR. DEAN Allard, yfirmaður minja- og sagnfræðideildar bandaríska flotans, flytur opinber- an fyrirlestur í boði heimspeki- deildar Háskóla íslands þriðjudag- inn 28. júní kl. 17.15 í stofu 101 í Odda. Fyrirlesturinn nefnist Bar- áttan um Atlantshaf í sögulegu samhengi 1939-45 og verður flutt á ensku. Dr. Dean Allard var sjóliðsfor- ingi árin 1955—58, en réðst síðan til starfa sem yfirskjalavörður og sagnfræðingur bandaríska flot- ans. Dr. Allard er kunnur fræðimað- ur á sviði sjóhemaðar- og sigl- ingasögu og hefur skrifað nokkrar bækur og fjölmargar ritgerðir um þau efni. Jafnframt störfum sín- um fyrir flotann stundaði hann um langt skeið kennslu í George Washington University. Hann var um skeið forseti Hafsögufélags Norður-Ameríku, var forseti Bandaríska hemaðarsögufélags- ins og á sæti í alþjóðanefnd sagn- fræðinga um siglingasögu. Skreppið í stutta heimsúkn til Grænlands ( sumar býðst einstakt tækifæri til þess að heimsækja Grænland á ævintýraiegu verði. Flogið er frá Keflavík á mánudögum og fimmtudögum kl. 17.15. Á mánudögum er flogið til Kangerlussuaq (Syðri Straumfjarðar) og Narsarsuaq og lent aftur í Keflavík kl. 00.30. Á fimmtudögum er aðeins flogið til Narsarsuaq og lent aftur í Keflavík kl. 22.25. Stoppað er um 50 mín. á hvorum stað. Allir fá skjal sem staðfestir heimsókn þeirra til Grænlands. Verð aðeins 5.855 á mann (flugvallarskattur innifalinn). Athugið að ekki er hægt að bóka ferðina fyrr en viku fyrir brottför. Foróatkrífstofa GUÐMUNDAR JÓNASSONAR fffv Borgartúni 34, timi 683222 ) Dagbók , Háskóla I * i Islands | Sunnudagur 26. júní. Kl. 14. Dagskrá í Perlunni í tilefni 50 ára afmælis íslenska lýðveldisins sem Háskóli íslands stendur fyrir. Flutt verða stutt erindi og Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari og Steinunn Bima Ragnarsdóttir flytja verk fyrir selló og píanó. Þriðjudagur 28júní. Kl. 17.15 í stofu 101 í Odda. Dr. Dean Allard, yfirmaður minja- og ) sagnfræðideildar bandaríska flotans, | flytur fyrirlestur í boði heimspeki- deildar. Fyrirlesturinn nefnist „The Battle of the Atlantic in Historical Perspecive". Sunnudagur 3. júlí. Síðasti hluti dagskrár sem Háskól- inn stendur fyrir í tilefni lýðveldisaf- mælisins. Dagskráin hefst í Perlunni kl. 14. Á milli stuttra erinda leikur Lúpínusláttur í Skaftafelli SJÁLFBOÐALIÐAR óskast í lúp- ínuslátt í Þjóðgarðinum í Skafta- felli dagana 30. júni til 5. júlí. Ókeypis fæði, ferðir á hagstæðu verði og ókeypis tjaldstæði. Þátttakendur skrá sig á skrif- stofu Náttúravemdarráðs fyrir 28. júní og þar eru einnig veittar nán- ari upplýsingar. ----♦ ♦ ♦ Happdrætti Norræna félagsins DREGIÐ hefur verið í Félagshapp- drætti Norræna félagsins. Tveir vinningar vora í boði, þ.e. tveir miðar til Kaupmannahafnar og tveir miðar til Billund á Jótlandi. Dregið var 15. júní og þegar hefur verið haft samband við vinnings- Lítið inn og spyrjið eftir Kolbrúnu. Rdðgjöf um jurtir og vítamín Kolbrún Bjömsdóttir hefur útskrifast með dip. phyt. frá School of Herbal Medicine í Sussex í Englandi og er félagi í bresku jurtalækningasamtökunum (Member of the National Institute of Medical Herbalists). Kolbrún verður til ráðgjafar um næringu, jurtir og bætiefni í Heilsuhúsinu á Skólavörðustíg á mánudögum frá kl. 13-18 og Heilsuhúsinu í Kringlunni á þriðjudögum frá kl. 13-18. i€ilsuhúsið Kriglunni sími 689266. Skólavörðustíg sími 22966 -4- Pétur Jónasson gítarleikari nokkur hafa. Norræna félagið þakkar fé- verk. lagsmönnum góðar viðtökur. Allar gerðir af sláttuvélum og sláttuorfum. STIGA sláttuvélarnar eru þrautreyndar við íslenskar aðstæður. Traust varahluta og viðgerðaþjónusta. Umboð: Vetrarsól hf. STIGA aksturssláttuvélar, liðstýrðar. Fjöldi fylgihluta fáanlegur. Frá kr. 180.000 stgr. STIGA Dino sláttuvél 3,75 ha., 3 hæðastillingar. Góð heimilisvél. Kr.19.800 stgr. STIGA Collector sláttuvél, 3,5 ha., 4 hæöastillingar. 52 Itr uppsafnari. Einstök heimilisvél Kr. 31.140 stgr. TANAKA 4000 vélorf, 0,8 ha. Fyrir heimili og sumarbústaði. Kr16.910 stgr VETRAR VETRARSÓL HF., HAMRABORG 1-3, KOPAVOGI,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.