Morgunblaðið - 26.06.1994, Side 42

Morgunblaðið - 26.06.1994, Side 42
42 SUNNUDAGUR 26. JÚNÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 27/6 Sjónvarpið 18.15 ►Táknmálsfréttir - 18.25 ninuirrui ►Töfraglugginn DflHRHCrni Endursýndur þátt- ur frá fímmtudegi. Umsjón: Anna Hinríksdóttir. 18.55 ►Fréttaskeyti 19 00 blFTTIP ►Hvutti (Wooí VI') FICI 111% Breskur myndaflokkur um dreng sem á það til að breytast í hund þegar minnst varir. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. (2:10) 19.25 ►Undir Afríkuhimni (African Skies) Myndaflokkur um háttsetta konu hjá fjölþjóðlegu stórfyrirtæki sem flyst til Afríku ásamt syni sínum. Þar kynnast þau lífí og menningu inn- fæddra og lenda í margvíslegum ævintýrum. Aðalhlutverk: Robert Mitchum, Catherine Bach, Sitnon James og Raimund Harmstorf. Þýð- andi: Sveinbjörg Sveinbjömsdóttir. (2:26) 20.00 ►Fréttir og veður 20.15 ÍÞRQTTIR ► HM í knattspyrnu útsending frá Chicago. Lýsing: Arnar Björnsson 22.05 ►Gangur li'fsins (Life Goes On II) Bandarískur myndaflokkur um dag- legt amstur Thatcher-fjölskyldunnar. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (11:22) OO 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok 17.55 ►Nágrannar 17.30 ►Á skotskónum 17.50 ►Andinn í flöskunni 18.15 ►Táningarnir í Hæðagarði 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 201E ÞJEniR ► Neyðarlínan 21.05 ►Gott á grillið 21.40 ►Bombardier Seinni hluti þessarar vönduðu, sannsögulegu framhalds- myndar um uppfínningamanninn Joseph-Armand Bombardier. 23.00 IfUltfllVIIII ►Banvænir þank- H flfllfl INU ar (Mortal Thougts) Vinkonumar Joyce og Cynthia era önnum kafnar húsmæður en reka auk þess saman snyrtistofu. Þegar eigin- maður Cynthiu fínnst myrtur hefst lögreglurannsókn sem á eftir að reyna mjög á vinskap þeirra stall- systra. Með aðalhlutverk fara Demi Moore og Bruce Willis. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ ’/z 0.40 ►Dagskrárlok. Grillkóngar - Áhorfendur læra réttu handtökin. Grilluð grísarif og piparbrauð með Boðið er upp á marga girnilega og skemmtilega grillrétti STÖÐ 2 kl. 21.05 Nú ættu grill- meistarar heimilanna að koma sér vel fyrir því þeir félagar Óskar og Ingvar bjóða upp á marga girnilega og skemmtilega grillrétti. I forrétt eru auðveld og fljótleg barbecue- grísarif og í aðalrétt er blóðbergs- þurrkryddað lambalæri. Meðlæti með því er piparbrauð, sesar-salat og frísklegt kartöflusalat með ávöxtum. í eftirrétt er ljúffengur rabarbarasorbet. í kvöld gefa þeir félagar góð ráð um steikingu á stór- um stykkjum og einnig leiðbeina þeir grillmeisturum heimilanna hvemig best er að þurrkrydda. Fjallað um gotn- esku skáldsöguna ífyrsta þættinum er fjallað um kirkjugarðs- skáldin og hugmyndir um hið upphafna RÁS 1 kl. 14.30 í dag og næstu fimm mánudaga verður á dagskrá Rásar 1 þáttaröð um gotnesku skáldsöguna, en til hennar má rekja hryllingsbókmenntir nútímans. í fyrsta þættinum er íjallað almennt um gotnesku hefðina, kirkjugarðs- skáldin svokölluðu og hugmyndir Edmunds Burke um hið upphafna. í næstu þáttum er meðal annars rætt um skáldsögurnar Ontranto- kastala eftir Horace Walpole, Munkinn eftir Matthew Lewis, Vathek eftir William Beckford og Frankenstein eftir Mary Shelley. Þáttaröðinni lýkur á umfjöllun um blóðsugubókmenntir. Þeirra á með- al eru Carmilla eftir LeFanu og Drakúla eftir Bram Stoker. Umsjón með þáttunum hefur Guðni Elísson. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsluefni 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Gospel tónlist 16.00 Kenneth Cope- land E 16.30 Orð á síðdegi 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðdegi E 18.00 Studio 7 tónlistarþáttur 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel tónlist 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Going Under G 1990, Bill Pullmann 12.00 The Great Waldo Pepper F 1974, Robert Redford 13.00 A boy Ten Feet Tall F 1963, Edward G. Robins- son 15.00 The World of Henry Orient G 1964, Peter Sellers 17.00 Going Under G 1990, Bill Pullmann 18.40 UK Top 10 19.00 Frankie and Johnny F,G 1991, Michelle Pfeiffer 21.00 Timescape: The Grand Tour T,F 1992, Jeff Daniels 22.40 The Last of His Tribe F 1992, Jon Voight 0.15 The Inner Circle F 1991, Lolita Davidovich 2.30 Night of the Warrior T 1990, Lorenzo Lamas SKY OIME 5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 7.45 Teiknimyndir 8.30 Card Sharks 9.00 Concentration 9.30 The Urban Peasant 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 Paradise Beach 11.30 E Street 12.00 Falcon Crest 13.00 I’ll Take Manhattan 14.00 Another World 14.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 16.00 Star Trek 17.00 Paradise Beach 17.30 E Street 18.00 Block- busters 18.30 Mash 19.00 The X- fíles 20.00 The She Wolf of London 21.00 Alien nation 22.00 Late Show With David Letterman 23.00 The Flash 24.00 Hill Street Blues 1.00 Dagskrárlok EUROSPORT 5.00 HM-fréttir 7.00 HM í knatt- spymu 9.00 Indycar 10.30 HM-frétt- ir 11.00 HM í knattspymu 13.00 Eurogolf-fréttaskýringaþáttur 14.00 Eurofun-fréttaskýringaþáttur 14.30 Speedworld 16.00HM í knattspymu 17.30 Eurosport-fréttaskýringaþáttur 18.00 HM f knattspymu 19.30 HM- knattspyma: Bólivía-Spánn, bein út- sending 22.00 HM í knattspymu 24.00 HM í knattspymu 1.30 Dag- skrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dulræn E = erótík F =dramatik G= gamanmynd H = hrollvekja L = saka- málamynd M = söngvamynd O = ofbeld- ismynd S = stríðsmynd T = spennu- myndU = unglingamynd V = vísinda- skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Morgunjráttur Rósor 1. Hanno G. Sigurðordóttir og Bergþóro Jónsdóttir. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Fjölmiólospjall Ásgeirs Friógeirssonor. 8.00 Fréttir. 8.10 Aó utan. 8.20 Á (oraldsfæti. 8.31 Ur menningorlifinu: Tíóindi. 8.40 Gognrýni. 8.55 Fréttir ó ensku. 9.03 Loufskólinn. Umsjón: Gestur Einor Jónosson. (Fró Akureyri.) 9.45 Segðu mér sögu, Matthildur eftir Roold Dohl. Árni Árnoson les (17) 10.03 Morgunleikfimi með Holldóru Björnsdéttur. 10.10 Átdegistónor. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Somfélogið í nærmynd. Umsjón: Bjorni Sigtryggsson og Sigriður Arnor- ^ dóttir. 11.55 Dagskró mónudogs. 12.00- Fréttoyfirlit ó hódegi. 12.01 Að uton. (Endurtekið) 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjóvorútvegs- og við- skiptomðl. 12.57 Dðnorfregnir og ouglýsingar. 13.05 Hódegisleikrit Útvorpsleikhússins, Óvænt úrslit. 1. þóttur of 5. Leikendut: Jónino H. Jónsdóttir, Hókon Wooge, Hjolti Rögnvoldsson, Bjorni Steingrims- son, Rúrik Horoldsson, Steindór Hjörleifs- son, Jón Hjortorson, Sigurður Korlsson og Guðmundur Pólsson. (Áður útvorpoð órið 1979.) 13.20 Stefnumðt. Meginumfjöllunorefni vikunnor kynnt. Umsjón: Holldóro Frið- jónsdóttir og Trousti Ólofsson. 14.03 Útvorpssogon, islondsklukkon eft- ir Holldór Loxness. Helgi Skúlason les (14) 14.30 Gotnesko skúldsogon 1. þóttur: Kirkjugorðsskóldin og hið upphofno. Umsjón: Guðni Elísson. 15.03 Miðdegistónlist. Pionókonsert no. 1 eftir Dimitri Sjostokovitsj. Dimitri Alexeev leikur með Ensku kommersveit- inni; stjórnondi Jerzy Moksymiuk. Pion- ókvintett eftir Dimitri Shostokovith. Vlodimir Askenosi leikur með Fitzwilliam strengjakvortettinum. 16.05 Skimo. Fjölfræðiþóttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Kristín Hofsteins- dóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur. Umsjón Jóhonno Horðardóttir. 17.03 Dagbókin. 17.06 i tónstiganurn. Umsjón: Gunnhild Öyahals. 18.03 Þjóða rþel. Um íslensko tungu. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóltir. 18.30 Um doginn og veginn. Þórir Hor- aldsson voroformaður UMFI og formaður Londsmótsnefndar tolar. 18.48 Dónarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingor og veðurfregnir. 19.35 Dótoskúffon. Tita og Spöli kynna efni fyrir yngstu börnin. Morgunsoga barnonno endurflutt. Umsjón: Elisabet Brekkan og Þórdís Arnljótsdóttir. 20.00 Tónlisl ó 20. öld Fró tónlistordög- um Efri Golíleu 1993. Siðari þóttur. - Píonótrió nr. 2, ópus 67 eftir Dmitrij Sjostokovitsj. Gil Sharon leikur ó fiðlu, Mott Haimovitz ó selló og Robert Levin á pianó. - Kleine Kommermusik nr. 2, ópus 24 eftir Paul Hindemith. Marcello Ehrlich leikur ó flautu, Oded Pintus á óbó, Eli Heifetz á klarinelt, Soro della Posto á horn og Maurizío Paez ó fagott. - Konsert fyrir trompet eftir Dolibor Vock- ar. Peter Masseurs leikur á trompet , en undirleik onnast pianóleikarinn Shlomi Shoban, kontrobossoleikarinn Wolfgong Guettler og slogverksleikororn- ir Chen Zimbolisto, Oron Schwortz og Asaf Rolh. Umsjón: Bergljót Anno Hor- oldsdóttir. 21.00 Lengra en nefið nær. Frðsðgur of fólki og fyrirburðum. Umsjón.- Kristjón Sigurjónsson. 21.25 Kvöldsogan, Ofvitinn oftir Þórberg Þóröorson. Þorsteinn Hannesson les (11) 22.07 Hér og nú. 22.15 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirs-. sonar. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Samfélagið i nærmynd. Endurtekið efni úr þóttum liðinnor viku. 23.10 Stundarkorn i dúr og moll Umsjón: Knútur R. Mognússon. 0.10 I tónstiganum. Umsjón: Gunnhild Öyohols. 1.00 Næturútvarp ó somtengdum rásum til morguns. Fréttir á rás 1 og rás 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristin Ólafsdóttir og Skúli Helgason. Jón Ásgeir Sigurðsson tolar ftó Bondarikjunum. 9.03 Hallð is- land. Umsjón: Evo Ásrún Albertsdóttir. 11.00 Snottolaug. Umsjón: Mognús R. Einorsson. 12.45 Hvitir mófar. Gestur Ein- ar Jónosson. 14.03 Bergnuminn. Umsjón: Guðjón Bergmann. 16.03 Dægurmólaút- varpið. 18.03 Þjóðarsólin. 19.32 Milli steins og sleggju. Magnús R. Einorsson. 20.30 Rokkþóttur Andreu Jónsdóttur. 22.10 Alll i góðu. Sigvaldi Kaldalóns. 24.10 í hóttinn. Gyðo Dröfn Tryggvadótt- ir. 1.00 Nælurútvorp til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðudregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmóloútvarpi mónudagsins. 2.00 Fréllir. 2.04 Sunnudagsmorgunn með Sva- vari Gests. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veður- fregnir. Næturlögin. 5.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 5.05 Stund með Deacon Blue. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.01 Morguntónor. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónor hljóma ófrom. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp Norðurlands. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Sigvoldi Búi Þórarinsson. 9.00 Gó- rillo, Davíð Þór Jónsson og Jakob Bjarnor Grétarsson. 12.00 Gullborgin. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guð- mundsson. 18.30 Ókynnt tónlist. 21.00 Górillan, endurtekln. 24.00 Albert Ágústs- son, endurtekinn. 4.00 Sigmor Guðmunds- son, endurtekinn. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvoldsson og Eirlkur Hjólm- orsson. 9.05 island öðru hvoru. 12.15 Anna Bjötk Birgisdóttir. 15.55Bjarni Dagur Jónsson og Arnor Þórðarson. !8.00Eiríkur Jónsson og þú I simanum. 20.00 Kristó- fer Helgason. 24.00 Næturvoktin. Fréttir á heila límanum frá kl. 7-18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþráttafréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson og Holldór Leví. 9.00 Kristjðn Jóhannsson. 11.50 Vitl og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnar Róberts- son. 17.00 Lóra Yngvadóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Helgi Helgason. 22.00 Elli Heimis. Þungarokk. 24.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 8.00 I lausu lofti. Sigurður Ragnarsson og Horaldur Daði. 11,30 Hádegisverðorp- ottur. 12.00 Glódis Gunnarsdóttir. 16.05 Valgeir Vilhjólmsson 19.05 Betri blonda. Pétur Árnoson. 23.00 Rólegt og róman- tiskt. Ásgeir Póll. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. íþréttafréttir kl. II og 17. HLJÓBBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréít- ir frá fróttast. Bylgjunnar/Stöó 2 kl. 17 og 18. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjó dagskró Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Baldur Broga.9.00 Jakob Bjarna og Davið Þór. 12.00 Simmi. 15.00 Þossi. 18.00 Plata dagsins. 18.30 X-Rokktónl- ist. 20.00 Graðhestarokk Lovisu. 22.00 Fantast - Boldur Brogo. 24.00 Sýrður rjómi. 2.00 Simmi og hljómsveit vikunn- ar. 5.00 Þossi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.