Morgunblaðið - 07.07.1994, Blaðsíða 10
10 FIMMTUDAGUR 7. JÚLÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
10 námsmenn fá styrki
Búnaðarbankans
STYRKJUM úr Námsmannalínu
Búnaðarbankans var nýlega út-
hlutað. Alls voru veittir 10 styrkir
og er þetta í fjórða sinn sem Bún-
aðarbankinn úthlutar styrkjum til
námsmanna. Hver styrkur er að
íjárhæð 150.000 krónur. Annars
vegar er um að ræða útskriftar-
styrki til nemenda við Háskóla
íslands og nemenda í sérskólum
og hinsvegar styrki til námsmanna
erlendis.
Þeir sem hlutu styrki Náms-
mannalínunnar að þessu sinni eru:
Álfrún G. Guðrúnardóttir sem lauk
BA-prófi í íslensku við Háskóla
íslands sl. vetur, Helga Hlaðgerð-
ur Lúthers sem nú lýkur prófí í
almennri bókmenntafræði við Há-
skóla íslands, Hrafnkell Kárason
sem nú lýkur prófi í vélaverkfræði
við Háskóla Islands, Lárus Jónas-
son en hann lýkur nu námi í lækn-
isfræði við Háskóla íslands, Oddný
Mjöll Arnardóttir sem nú lýkur
embættisprófí frá lagdeild Há-
skóla íslands, Arnlín Þuríður Óla-
dóttir sem stundar nám í skóg-
fræði við The University of Edin-
burgh, Arnór Valdimarsson hann
lýkur námi á þessu ári sem flugvél-
tæknir frá Flugteknik Centrum í
Svíþjóð, Þorvaldur Sverrisson í
doktorsnámi í heimspeki vísinda
og sögu vísindaheimspeki við The
University of Illinois at Chicago,
Birna Helgadóttir en hún lauk
námi við Tónlistarskólann á Akur-
eyri um síðustu áramót og Karó-
lína Einarsdóttir en hún hefur lok-
ið námi við Myndlista- og handíða-
skóla íslands.
Sérstök styrkveitinganefnd
hafði það hlutverk með höndum
að fara yfir umsóknir og komast
að niðurstöðu um það hveijir skuli
hljóta styrki. í nefndinni voru: Jón
Adólf Guðjónsson bankastjóri,
Sveinbjörn Björnsson háskólarekt-
or, Brynhildur Þórarinsdóttir
framkvæmdastjóri Stúdentaráðs
Háskóla íslands, Þorbjörn Tjörvi
Stefánsson formaður Sambands
íslenskra námsmanna erlendis og
Þröstur Sigurðsson formaður
Bandalags íslenskra sérskóla-
nema.
Fjarðarsel - 2ja íbúða hús
Til sölu 243 fm glæsiegt endaraðhús auk bílskúrs.
Húsið skiptist í 90 fm nýstandsetta íbúð í kjallara og
150 fm íbúð á tveimur hæðum. Allt tréverk og gólfefni
(askur) er mjög vandað og stílhreint. 4 svefnherb.
Fallegur garður og allt umhverfi. Ákveðin sala.
Hús í sérflokki. Verð 14,8 millj.
HÚSAKAUP fasteignamiðlun,
Suðurlandsbraut 52, Rvík, sfmi 68 28 00.
FASTEIGNASAIA
VITASTÍG IB
Bústaðavegur
3ja-4ra herb. falleg íb. á 2. hæð sem skiptist í stofu, hjóna-
herb., barnaherb., forstofuherb., eldh. og baðherb. Geymsluris
yfir allri íb. Sérinng. Fallega ræktaður garður. Fallegt útsýni.
Góð lán áhv.
Vesturgata
Einbýlish. á einni hæð. Allt nýstandsett. 74 fm. 2 rúmg. svefn-
herb., rúmg. stofa. Nýjar innr. Parket.
Selvogsgrunn
Fallegt einb. á einni hæð 172 fm ásamt innb. bílsk. Húsið mikið
endurn. Fallegur garður. Arinn úti og inni. Skipti æskil. á minni
eign. Verð aðeins 13,9 millj.
Gunnar Gunnarsson,
lögg. fasteignasall, hs. 77410.
21150-21370
LARUS Þ. VALDIMARSS0N. framkvæmdastjori
KRISTJAN KRISTJANSS0N. loggiltur fasteignasali
Til sýnis og sölu m.a. eigna:
Með góðum lánum í gamla bænum
stór og sólrík 3ja herb. hæð í við Grundarstíg. Nýtt parket. Nýtt gler.
Góð langtímalán kr. 4 millj. Verð aðeins 6,6 millj. Laus fljótl.
Skammt frá Háskólanum
2ja herb. séríb. á 1. hæð. Sérinng. Sérþvottaaðst. Allar innr. og tæki
3ja ára.
í suðurenda - sér þvottah. - bílskúr.
Stór og góð 2ja herb. íb. á efri hæð. Sólsvalir. Ágæt sameign. Bílsk.
26 fm með geymslurými í risi.
í suðurenda - langtímalán
Á mjög góðu verði 3ja herb. íb. á 3. hæð í neðra Breiðholti. Parket á
gólfum. Ágæt sameign. 40 ára húsnl. kr. 3,3 millj.
Nýlegt steinhús við Jöldugróf
á hæð 132 fm 5-6 herb. íb. Nýtt parket. Kjallari 132 fm íbúðar og/eða
vinnuhúsnæði. Bílsk. 49 fm. Margskonar eignaskipti.
Þeim fjölgar stöðugt
sem fela okkur eignir sínar í einkasölu og jafnframt að útvega sér
annað húsnæði þ.á m. óskast:
Einbýiishús og raðhús í Árbæjar- og Seláshverfi eða Breiðholti.
3ja-4ra herb. íbúð í vesturborginni eða í lyftuhúsi í Heimunum.
Ennfremur góða íb. í vesturborginni eða við Eiðistorg 3ja herb.
3ja-4ra herb. rúmg. íb. í smíðum á 1. hæð eða jarðh. í borginni eða
nágr. Eldra húsnæði sem þarfnast endurþóta kemur til greina.
• • •
Einbýlishús
óskast f nágrenni
Menntaskólans við Sund.
Opið á laugardaginn.
ALMENNA
HSTEIGNASAl AH
LAUGAVEGM8s7mAR2ÍÍ50^2Í377
Atvinnulausir geta stimplað
sig hjá annarri atvinnumiðlun
Reglum um stimplun atvinnu-
lausra hefur verið breytt þannig að
þeir geta stimplað sig inn hjá ann-
arri vinnumiðlun en þeirri sem þeir
eru skráðir hjá. Það er þó bundið
því skilyðri að þeir fái tímabundið
leyfi til þess hjá vinnumiðluninni
sem þeir eru skráðir hjá. Þar þurfa
þeir að taka sérstök eyðublöð sem
þeir nota í öðrum sveitarfélögum,
segir í tilkynningu frá ASÍ.
Það hefur valdið ýmsum erfið-
leikum t.d. vegna atvinnuleitar að
menn þurfi alltaf að mæta á sama
EIGNAHÖLLIN
FASTEIGNASALA
Suðurlandsbraut 20
Sími 680057
2ja herb. íbúðir
Austurströnd - Seltjn.
Baldursgata - miðbær
Grettisgata - steinh.
Grundarstígur - timburh.
Kaplaskjólsvegur
Þangbakki - Mjódd
Kaplaskjólsvegur
Þórsgata
3ja herb. íbúðir
Engihjalli - Kóp.- lyftuh.
Kelduland - Fossv.
Kjarrhólmi - Kóp.
Þórsgata
Maríubakki - 100 fm.
4ra herb. íbúðir
Blöndubakki
Laugarnesið
Víðimelur
Hraunbær
Vesturberg
Sérbýli - einbýli
Garðabær
Kögursel - Breiðh.
Reyðarkvísl
Sporðagrunnur
Veghúsastígur
Fyrir eldri borgara -
Vogatunga - Kóp. Neðri
sérh. 85 fm + 25 fm geymslu-
rými. Nýtt húsn. með vönduðum
innr. Allt sér. Laus nú þegar.
Ekkert áhv. Gott verö.
Vantar á söluskrá
ýmsar gerðir eigna
vegna fjölda fyrir-
spurna.
Skráið eignina ykkur
að kostnaðarlausu.
Sigurður S. Wiium, sölustjóri.
Heimasi'mi: 627788.
degi og á sama tíma að stimpla
sig, svo atvinnuleysisbætur falli
ekki niður. Nú hefur verið gerð
breyting á 15. grein reglugerðar
um vinnumiðlun, sem gerir atvjnnu-
lausum manni í Reykjavík kleyft
að fá leyfi til að stimpla sig úti á
landi og öfugt. Sá sem óskar eftir
slíku leyfi verður að tilkynna það
til þeirrar vinnumiðlunar sem hann
er skráður 5 reglulega hvar hann
verði staddur á tímabilinu og hvar
hægt verði að ná sambandi við
hann. Hægt er að gefa upp síma-
númer þar sem hægt er að ná í
viðkomandi eða láta liggja fyrir
honum skilaboð. Þetta er nauðsyn-
Fjölmargir gestir verða á mótinu
að þessu sinni og þar á meðal
nokkrir erlendir. Þar ber helstan
að nefna Ken „Bear Hawk“ Co-
hen, sem er að sögn Þorsteins
mjög virtur heilari í Bandaríkjun-
um en auk þess koma á mótið
Rune og Marita Hagen frá Noregi
og Fiona og Keith Surtees frá
Bretlandi.
Lítur vel út með aðsókn
íslenskir fyrirlesarar verða einn-
ig mjög áberandi á mótinu og af
þeim má nefna Þórhall Guðmunds-
son miðil, Hallgrím Þ. Magnússon
legt svo hinn atvinnulausi geti tek-
ið afstöðu til atvinnutilboða ef þau
berast.
Mikilvægt að mæta á réttum
tíma
Tilkynning og skráning á nýja
staðnum á að gerast á þeim degi
sem viðkomandi á að láta stimpla
sig í viðkomandi sveitarfélagi. Ef
ekki er mætt til stimplunar á réttum
tíma falla bætur niður. Skráning í
öðru sveitarfélagi fer fram á sér-
stökum eyðublöðum sem eiga að
liggja fyrir á þeirri vinnumiðlun sem
hinn atvinnulausi á að mæta á til
skráningar.
lækni, Jörmund Inga Hansen alls-
herjargoða og Úlf Ragnarsson
lækni, sem að sögn Þorsteins er
þekktur fyrir nálastunguaðferðir
og óhefðbundnar lækningar.
Þorsteinn segir að það líti mjög
vel út með aðsókn en fjöldi á mót-
inu verður takmarkaður við 400
manns, þar sem aðstaðan leyfir
ekki fleiri. Dagskráin byggist upp
á hugleiðslu í upphafi dags og léttri
morgunleikfimi. Svo taka við fyrir-
lestrar, námskeið og loks útidag-
skrá, sem stendur fram á kvöld.
Mótið er vímuefnalaust og lýkur
sunnudaginn 10. júlf kl. 18.00.
, Ljósmynd/Guðrún Bergmann
BÚIST er við góðri þátttöku á Snæfellsásmóti 1994, sem haldið
er að Hellnum á Snæfellsnesi aðra helgina í júlí. Myndin er
tekin á mótinu í fyrra.
Snæfellsásmót 1994 verður haldið um næstu helgi
Fjölbreytt dagskrá
fyrir alla aldurshópa
ÁTTUNDA Snæfellsásmótið hefst að Brekkubæ, Hellnum á Snæfells-
nesi, föstudaginn 8. júlí næstkomandi. Mótið hefur mörg undanfarin
ár verið haidið yfir verslunarmannahelgi en frá þeirri venju er brugðið
í ár. Þorsteinn Barðason mótsstjóri segir að það hafi þó engin áhrif
á dagskrána, sem muni verða bæði til fróðleiks og skemmtunar. Á
mótinu verður aðaláherslan lögð á mannrækt. Um verslunarmanna-
helgina verður svo heilunarhelgi á Hellnum.