Morgunblaðið - 07.07.1994, Síða 20
20 FIMMTUDAGUR 7. JÚLÍ 1994
LISTIR
MORGUNBLAÐIÐ
■j
1
Hægfara drungi
GUÐMUNDUR Karl Ásbjörnsson: íssveppir. Vatnslitir.
Sumargestir
TONLIST
Þungarokk
SALT
Salt með hljómsveitinni XIII; Halli
Ingólfssyni, Eiríki Sigurðssyni, og
Jóni Inga Þorvaldssyni. Spor hf. gef-
ur út. 62,19 min. 1.999 kr.
ÍSLENSKT þungarokk hefur
átt erfítt uppdráttar, ekki síst í
útgáfu og það rokk sem helst
hefur verið gefíð út þá vérið sðlu-
vænlegt og frekar þungapopp en
-rokk. Það er því fengur að fá í
hendumar íslenskar rokkplötur og
geta tekið púlsinn á því sem helst
er á seyði í rokkheiminum hér á
landi. Fyrsta hljómplata rokk-
sveitarinnar XIII, Salt, sem kom
út fyrir skemmstu er því fagnað-
arefni, þó ekki sé hún gallalaus.
XIII er hljómsveit Halls Ingólfs-
sonar, sem leikur á trommur og
rytmagítara og semur öll lög og
texta, Eiríks Sigurðssonar gítar-
leikara og Jóns Inga Þorvaldsson-
ar bassaleikara. Hallur leikur
KVIKMYNDIR
Háskólabló
VERÖLD WAYNES 2
(WAYNE’S WORLD 2) ★ ★
Leikstjóri Stephen Surjik. Aðalleik-
endur Mike Myers, Dana Carvey,
Christopher Walken, Tia Carrere,
Kim Basinger. Bandarísk. Para-
mount Pictures 1994.
WAYNE (Mike Myers) og
Garth (Dana Carvey) eru sannar-
lega tvær af röddum tíunda ára-
tugarins, áhrifa þeirra jafnvel far-
ið að gæta í ropvatnsauglýsingum.
Fyrri mynd félaganna var byggð
á þátttöku þeirra í sjónvarpsþátt-
unum nafntoguðu, Saturday
Night Life, bar þess ótvírætt vitni
reyndar á nánast öll hljóðfæri sem
heyrast á plötunni og við liggur
að kalla megi hana sólóplötu hans,
en Eiríkur kemur einnig við sögu.
Rokkið á þessari fyrstu plötu
XIII er hægfara og þungt og mik-
ill drungi yfír tónlistinni, sem er
í góðu samræmi við umslag plöt-
unnar, sem verður að teljast vel
heppnað þó seint verði það kallað
sölulegt.
Helsti galli plötunnar er
kannski þessi drungi sem verður
og hlaut mikla aðsókn unglinga
víða um heim. Aulabrandarar þar
sem allt var látið flakka, fullkom-
lega óþvinguð og óútreiknanleg
framkoma og skemmtileg persóna
Myers gerði að verkum að Veröld
Waynes varð ein mest sótta mynd
ársins 1992 og framhaldið er kom-
ið.
Að þessu sinni birtist Jim heit-
inn Morrison Wayne í draumi fyr-
ir tilstuðlan hálfnakins indíána.
Gamla rokkstjaman er komin til
að segja Wayne að hann eigi að
halda rokktónleika í heimabænum
og Wayne er ekki fyrr vaknaður
en hann hefst handa. Ótuktarleg-
ur plötuframleiðandi (Walken)
kemur við sögu, þar sem hann
lætur öllum iUum látum til að
þreytandi þegar á líður og stund-
um er sem hljóðnemar hafí verið
vafðir ullarteppum.
Upphafslag plötunnar er góður
inngangur að því sem á eftir kem-
ur og annað lag hennar, Ghost,
er kraftmikið. Eft-
ir það má segja að
dofni yfír plötunni,
nema í laginu
Thirteen, sem er
framúrskarandi
rokklag og sannar
að Hallur er lunk-
inn lagasmiður.
Trommuleikur
Halls er frábær
víða á plötunni og
sem söngvari og
gítarleikari er
hann þokkalegur,
en líklega hefði
platan orðið betri
ef fleiri hefðu komið að hljóðfæra-
leik og útsetningum því stundum
vantar herslumuninn á að tónlistin
auki andrenalínstreymið, en dragi
ekki úr því.
Árni Matthíasson
komast yfir kærustu Waynes,
Kassöndru hina fogru (Tia Carr-
ere).
Þetta rúliar allt frísklega áfram
og Myers stendur fyrir sínu.
Myndin, sem er stuttar skissur,
líkt og sjónvarpsþættímir, er
vafalaust ágæt unglingaskemmt-
un og breski rótarinn er fjári góð-
ur. Annars er Veröld Waynes 2
eins og skugginn af fyrri mynd-
inni, allt ósköp keimlíkt, það sem
skortir eru frumlegri og fyndnari
uppákomur. Enda komust vin-
sældir hennar ekki í hálfkvisti við
þá fyrri. Engu að síður léttmglað
og hressilegt stuð sem kemur
manni í gott skap, dæmigert sum-
argaman.
Sæbjörn Valdimarsson
MYNDLIST
Hafnarborg, Portið
MÁLVERK OG FLEIRA
Guðmundur Karl Ásbjömsson, Leir-
listafélagið og Rowena Morales
Opið (í Hafnarborg) alla daga
(nema þriðjudaga) kl. 12-18 til 18.
júlí.
Opið (í Portinu) alla daga kl. 14-18
til 8. júlí. Aðgangur ókeypis
ÞEGAR júní lýkur, og þar með
þeim viðburðum sem tengjast
listahátíðum þess mánaðar á
hvetju ári (í Reykjavík og Hafnar-
fírði til skiptis), tekur við tímabil
listsýninga, sem öðru fremur ein-
kennist af gestakomum og stutt-
um kynnum. Yfir sumarið er mik-
ið um sýningar listamanna, sem
sjást síður yfír veturinn, svo og
gesta erlendis frá - sem þá eru
ýmist gamlir kunningjar eða eru
að sýna hér á landi í fyrsta sinn.
Slíkar sýningar eru oft ágætar
kynningar, en sjaldan meir, og því
er í flestum tilvikum óhætt að
tengja nokkrar saman í umfjöllun
um innihald þeirra.
Sýningarnar í Hafnarborg og
Portinu nú eru af þessu taginu. I
aðalsal Hafnarborgar sýnir Guð-
mundur Karl Ásbjömsson rúmlega
sextíu myndir, ýmist unnar með
olíu, akrýl eða vatnslitum. Guð-
mundur Karl stundaði listnám í
Myndlistaskólanum í Reykjavík og
síðan við listaháskóla í Flórens og
Barcelóna á sjöunda áratugnum,
og hélt sína fyrstu einkasýningu
í Bogasal Þjóðminjasafnsins 1965;
hann sýndi síðast hér á landi fyrir
sjö árum. Hann hefur ýmist búið
á íslandi eða í Þýskalandi frá því
að listnámi. lauk, og hefur haldið
nokkum fjölda sýninga þar í landi
undanfarin ár.
Mest áberandi hluti sýningar-
innar em landslagsmyndir, sem
einfaldast er að einkenna sem
kunnugleg formúlumyndverk;
þarna em á ferðinni þekkt mynd-
svið og kunnar náttúmperlur, sem
aðrir listamenn hafa fengist við
lengi, og jafnólíkir menn og Jó-
hannes Kjarval, Sigurður Sigurðs-
son og Claude Monet hafa gert
eftirminnileg skil. Hér er hins veg-
ar hvorki að fínna nýstárlega
myndbyggingu né sjónarhom, sem
gætu gert árangurinn eftirminni-
legan, auk þess sem sætbleik birta
eyðileggur bestu tilraunimar.
Auk landslagsmyndanna sýnir
listamaðurinn hér nokkurn fjölda
Léttruglaðir drengir
HLJÓMSVEITIN XIII.
Sýnishornadiskur
TONLIST
Þungapopp/rokk
DOS PILAS
Stuttplata rokksveitarinnar Dos Pil-
as, samnefnd hennL mjómsveitar-
meðlimir eru Jón Símonarson, Sig-
urður Gíslason, Davíð Þór Hlinason,
Ingimundur Ellert Þorkelsson og
Heiðar Kristinsson. Spor hf. gefur
út. 27,39 mín. 1.449 kr.
UNDANFARIN misseri hefur
aukist til muna að íslenskar hljóm-
sveitir syngi á ensku; margar með
það fyrir augum að
verða heímsfrægar,
aðrar vegna þess að
þær vita ekki betur og
enn aðrar vegna þess
að þær em undir það
sterkum áhrifum að
utan að þær geta ekki
annað. Ekki verður
rokksveitinni Dos Pilas
skipað í flokk hér, en
heyra má í ýmsum lög-
um á fyrstu plötu
sveitarinnar, sjö laga
stuttplötu sem sam-
nefnd er henni, að ekki
er ort á ensku til að breiða yfír
innblástursleysi, því textar sveit-
arinnar em sumir óvenju vel samd-
ir og innihaldsríkir, til að mynda
textinn við lagið Better Times. Það
lag er reyndar eitt fjögurra laga
á disknum sem áður hafa komið
út á safnplötum, en með flýtur
lagið Devil Went Down to Georg-
ia, sem Charlie Daniels gerði frægt
á sínum tíma. Enginn fengur er
af því lagi, þó útgáfa Dos Pilas-
félaga sé skemmtiieg um margt,
en gott er að fá sýnishom af því
sem sveitin er að fást við um þess-
ar mundir og gefur hugmynd um
hvað er í vændum þegar breiðskífa
með sveitinni kemur út í haust.
Nýju lögin tvö boða enga bylt-
ingu í tónlist sveitarinnar, en að
sögn Dos Pilasmanna völdu þeir
vísvitandi lög í léttari kantinum á
plötuna. Þannig er fyrra nýja lag-
ið gamaldags rokkmansöngur, en
það síðara, Lord of Dreams, er
öllu betra, þó síst sé það kraft-
meira.
Árni Matthíasson
Tiltekt
LEIKUST
Brúöubíllinn
EGGIÐ SEM HVARF
Handrit og brúðun Helga Steffen-
sen. Leikstjórn: Sigrún Edda
Bjömsdóttir. Búningar: Ingibjörg
Jónsdótdr. Útlit bíls: Snorri Freyr
Hilmarsson.
ÖNNUR hringferð Brúðubílsins
um gæsluvelli borgarinnar þetta
sumarið er hafín. Leikritið sem er
á fjölum, eða öllu heldur í skotti,
brúðubílsins að þessu sinni, er um
hann Lillá, sem orðinn er flestum
bömum kunnugur, og það má
segja að það sé sannkallaður
hreingemingardagur hjá honum.
Hann ætlar að taka til í dótakass-
anum sínum, vegna þess að hann
er að ieita að einu litlu eggi, sem
hann á.
En það er djúpt á egginu og
Lilli tínir allt mögulegt dót upp
'úr kassanum; Kríu, Agnarögn,
trúð, úlfa, refí, sjóræningja og
skipið þeirra, önd og margt fleira.
Allt nema eggið. Og flestir þeir
sem koma upp úr dótatunnunni
hans Lilla, syngja lagstúf, suma
kunnuglega, aðra ekki. Kría telur
á sér tæmar og syngur lag um
hversu áríðandi það er að þvo
andlit, hendur og fætur. Trúðurinn
þekkir ekki á sér líkamspartana
og áhorfendur kenna honum að
þekkja sig sjálfan með því að
syngja Höfuð, herðar, hné og tær.
Allir hafa einhvern söng í fartesk-
inu.
Svo mikið dót er í tunnunni að
áður en eggið fínnst, halar Lilli
upp baðkarið hans Gústa frænda
og hver lætur sjá sig - nema Gústi,
sem leggur enn frekari áherslu á
hreinlætið og tiltektina. Og amma
hans Lilla kemiir í öllu sínu veldi
með regnhlíf og er lukkuleg yfír
því að Lilli skuli vera að taka til.
Þegar eggið finnst loksins, er ung-
inn skriðinn út úr því og hvað
gerir þessi splunkunýi einstakling-
ur? Jú, hann kemur upp um Lilla,
sem kann ekki litina og kann ekki
að telja, sýgur snuð og puttann á
sér og... Þá er Lilla nóg boðið af
upplýsingaflæðinu og fær áhrof-
endur til að syngja með sér Bí,
bí og blaka til að svæfa ungann.
Eins og fyrri sýning sumarsins,
í útilegu, er útlit þessarar sýning-
ar mjög skemmtilegt. Brúðurnar
eru skrautlegar og vandlega unn-
ar. Búningar eru bráðskemmtileg-
ir og leikmyndin, sem er af húsum
í sólríkum og gróðursælum bæ,
er vel gerð. Sýningin er líka mjög
vel hljóðsett og bæði textaflutn-
ingur og söngur eru til fyrirmynd-
ar. En leikritið sjálft er ekki eins
gott. Það vantar í það einhveija
sögu og skortir því framvindu. Það
er sáralítið gert úr egginu, sem
leikritið á þó að snúast um. í stað-
inn mætir mikill fjöldi fígúra til
að syngja. Sýningin, sem er mjög
falleg, verður því dálítið flöt.
Súsanna Svavarsdóttir
DOS Pilas.