Morgunblaðið - 07.07.1994, Blaðsíða 44
44 FIMMTUDAGUR 7. JÚLÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
...Bíódagar er ein besta mynd sem gerð hefur
verið á íslandL.Friðrik Þór er eini íslenski leik-
stjórinn sem á það skilið að fá að gera allar
þær myndir sem hann vill.
Gunnar Smári Egilsson, Einatk.
Bíódagar er hrífandi sumarmynd, gædd þeim
fágæta eiginleika, að höfða til allra aldurs-
hópa...hið ytra útlit myndarinnar er jafnvel
það besta sem sést hefur í íslenskri bíómynd.
Þorfinnur Ómarsson, Rás 1.
Fáguð mynd með ilmi horfinna daga og fjölda
sérstæðra persóna, hlý, angurvær, braðmikil,
fyndin og flott...
Ólafur H. Torfason, Rás 2.
Bíódagar er einstaklega vel heppnuð kvikmynd
þar sem Friðriki tekst fullkomlega að lýsa á
strákslegan hátt andrúmslofti sem hann ólst
upp við. Bíódagar er okkar Cinema Paradiso.
Hilmar Karlsson, DV.
Bíódagar er bíósigur.Þá hefur Friðrik Þór
Friðriksson enn sannað að hann er kvikmynda-
leikstjóri á heimsmælikvarða...handritsgerð
þeirra Friðriks og Einars Más Guðmundssonar
afsannar að þar liggi veikleiki í íslenskum
kvikmyndum...
Birgir Guðmundsson, Tíminn.
...alvöru kvikmynd á alþjóðlegan mælikvarða.
Myndin er bráðskemmtileg og Ijúf fjölskyldu-
mynd... handrit þeirra er skothelt.
Jón Birgir Pétursson, Alþýðublaðið.
Það hefur tekist frábærlega til við að skapa
andrúmsloft sem var a.m.k. I minningum
Friðriks Þórs og Einars Más, með dýrðlegum
smáatriðum...
Arnaldur Indriðason, Morgunblaðið.
SÝND í A-SALKL. S. 7, 9 OG 11.
Taktu þátt í spennandi kvik-
myndagetraun. Vinningar:
Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós.
STJÖRNUBÍÓLÍNAN, sími 991065.
Verð kr, 39,90 mínútan.
Gamanmyndin
STÚLKAN MÍN 2
Sumir eru krakkar.
Aðrir eru fullorðnir.
Svo er það árið þarna á milli...
Bíómiðarnir gilda sem
afsláttur á göt í eyru og
lokka hjá Gulli og silfri.
Verð áður
kr. 1.490. Verð nú gegn
framvísun miða
kr. 800. Gildir frá 7. júlí.
Sýnd kl. 5.
DREGGJAR
DAGSINS
★★★★ G.B. DV.
★★★★ A.I. Mbl.
Sýnd kl. 6.45.
Sýnd kl. 9.
TESS í PÖSSUN
Sýnd kl. 11.15.
‘AVEDDINw
BANQUEJ
______Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BEINT A 5KA 337,
Jói frændi er gamall, forríkur fauskur og fjölskyldan svífst einskis í von um arf.
Hvað gerir maður ekki fyrir 25 milljónir dollara? Michael J. Fox og Kirk Douglas í
sprenghlægilegri gamanmynd frá Jonathan Lynn (My Cousin Vinny) og Brian
Grazer (Parenthood, Kindergarten Cop).
Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.15.
nd kl. 11.10. B. i. 16 ára
SCHINDLERS '
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 9.10
Sýninqum fer fækkandi
HASKOLABIO
SÍMI 22140
Háskólabíó
VER0LD WAYNES 2
GRÆÐGI
STÆRSTA BÍÓIÐ.
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS.
SKEMMTANIR
HLJÓMSVEITIN Texas Jesús verður með tónieika á Venusi í kvöld.
■ TEXAS JESÚ heldur tónleika í
kvöld, fimmtudagskvöld á Venus,
Vitastíg 3. Hljómsveitin er aftur kom-
in af stað eftir nokkurt hlé og mun
hún leika nýtt efni. Hljómsveitin Hin-
ir guðdómlegu Neanderdalsmenn
koma einnig fram og hefjast tónleik-
arnir kl. 21.30.
MET-BANDW leikur á veitinga-
staðnum Næturgalanum, Smiðju-
vegi, en það er Veitingamaðurinn sem
er rekstraraðili staðarins. ET-bandið
skipa þeir Einar Jónsson og Torfi
Ólafsson en þeir hafa um Iangt ára-
bil leikið í veitinga- og öldurhúsum
borgarinnar.
■ SNIGLABANDIÐ og BORGAR-
DÆTUR leika austur á landi um helg-
ina. Á föstudagskvöldið verða hljóm-
sveitimar á tveimur stöðum á Vopna-
firði. Borgardætur verða með tónleika
á Hótel Tanga kl. 22 og báðar sveit-
irnar leika á Hofsballi eftir mið-
nætti. 16 ára aldurstakmark. Á laug-
ardagskvöld liggur leiðin á Hótel
Valaskjálf, Egilsstöðum, þar sem
Borgardætur skemmta undir borð-
haldi en síðan munu þær og Snigla-
bandið leika fyrir dansi. Aldurstak-
mark er 18 ár.
UTVEIR VINIR I kvöid, fimmtu-
dagskvöld, verða haldnir útgáfutón-
leikar vegna geisladisksins Ykt böst
frá Spori. Fram koma Lipstick Lo-
vers, Blackout, Dead sea appel, In
Bloom og Rask. Tónleikarnir hefjast
kl. 22. Um helgina föstudag til sunnu-
dags verður svo karaokekvöld.
■ PLÁHNETAN heldur áfram yfír-
reið sína um landið og um næstu helgi
spila þeir á sveitaballi í Njálsbúð,
V-Landeyjum, þar sem m.a. fatafell-
an Berlina fer á kostum. Sætaferðir
eru frá ýmsum stöðum. Á laugardags-
kvöldið leikur hljómsveitin í Egilsbúð,
Neskaupstað.
UALVARAN og SCOPE leika í
Miðgarði, Skagafirði á laugardags-
kvöldið. Báðar þessar hljómsveitir
skarta frábærum söngkonum, þeim
Ruth Reginalds og Svölu Björgvins.
Alvaran hefur átt tvö vinsæl lög;
Hvað er að ske og Leikur að vonum
en Scope hafa hins vegar aðeins sent
frá sér eitt l_ag sem náð hefur að kom-
ast á topp íslenska listans en það er
lagið Was that all it was.
URAUÐA LJÓNIÐ Á föstudags- og
laugardagskvöld ieikur Rúnar Þór
ásamt félögum sínum þeim Erni Jóns-
syni á bassa óg Jóni Björnssyni á
trommur.
UÞÚSUND ANDLIT er um þessar
mundir að fylgja eftir nýútkomnum
geisladiski sínum með dansleikjahaldi
víða um landið. Næsti viðkomustaður
hljómsveitarinnar er Félagsheimilið
Bifröst á Sauðárkróki föstudags-
kvöld og er aldurstakmark 16 ár.
Laugardagskvöldið er ferðinni heitið
til Siglufjarðar þar sem ætlunin er
að skemmta í Nýja Bíói.
UNI+ með Sigríði Beinteinsdóttur
í fararbroddi verða á ferð um Vest-
firði þessa helgina. Föstudagskvöldið
leikur hljómsveitin í Félagsheimilinu
Bildudal og daginn eftir í Sjallanum,
Isafirði.
UPÁLL ÓSKAR og MILLJÓNA-
MÆRINGARNIR leika föstudags-
kvöldið á veitingahúsinu Ömmu Lú.
Á laugardagskvöldinu liggur leiðin
upp á Akranes þar sem félagarnir
leika á Kútter Haraldi.
USSSÓL leikur á föstudagskvöldið í
Sjalianum, Akureyri en á laugar-
dagskvöldið leika félagarnir í Ýdöl-
um, Aðaldal (skammt frá Húsavík).
Hljómsveitin æfir nú hörðum höndum
fyrir upptökur á nýrri breiðskífu sem
kemur út í haust. Tveir skotar, þeir
Ian Morrow og Alexander (Sandy)
Jones, taka upp plötuna en þeir sjá
einnig um upptökur fýrir bresku
hljómsveitina Wet Wet Wet.
ULIPSTICK LOVERS halda tón-
leika á Gauk á Stöng í kvöld, fimmtu-
dagskvöld og í Rósenberg kjallaran-
um föstudagskvöld. Hljómsveitin á
eitt lag á nýútkominni safnplötu
Spors, Ykt Böst, og heitir lagið On
My Way To Paradise. Með hljómsveit-
inni á föstudagskvöldið koma fram
hljómsveitirnar Dead Sea Apple og
In Bloom.
UBLÁEYGT SAKLEYSI leikur á
Gauk á Stöng föstudags- og laugar-
dagskvöld.
■ SMEKKLEYSUKVÖLD verður
haldið á veitingahúsinu Venusi þar
sem fram koma Victory Rose, Ios,
Tjalz Gizur, Yukatan, 2001, Cur-
ver, Maus, Olympia, Kolrassa
krókríðandi og Bubbleflies.
UVINIR VORS OG BLÓMA leika
föstudagskvöld í Þotunni, Keflavík
og er aldurstakmark 18 ár. Á laugar-
dagskvöldinu verða VV&B á Lýsu-
hóli, Snæfellsnesi á eina sveitaballinu
sem haldið verður á þeim slóðum í
sumar. Hljómsveitin áritar nýútkoma
plötu sína Æði í Stykkishólmi á laug-
ardag.
UHARIÐ verður frumsýnt í kvöld,
fimmtudagskvöld kl. 20. Ónnur sýning
verður laugardagskvöldið 9. júlí og
þriðja sýning sunnudaginn 10. júlf kl.
20.