Morgunblaðið - 07.07.1994, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 07.07.1994, Qupperneq 45
HX SÍMI 19000 Gallerí Regnbogans: Tolli „Hratt, bráðfyndio og vel heppnað tímaflakk... þrælgóð skemmtun og gerð af viti, fræknleik og fjöri... besta gamanmynd hér um langt skeið." Ó.T., Rás 2. „Skemmtileg, durtsleg fáránleika- fyndni og ekta gamanmál sem kitla hláturtaugarnar... sumarmynd sem nær því markmiði sínu að skemmta manni égætlega I tæpa tvo tíma." A.I., Mbl. Franskur riddari og þjónn hans „slysast" fram í tímann frá árinu 1123 til vorra daga. Ævintýraleg, frumleg og umfram allt frábær- lega fyndin bíómynd. Aðalhlutverk: Christian Clavier, Jean Reno og Valerie Lemercier. Leikstjóri: Jean-Marie Poiré. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Sugar Hill Beinskeytt, hörkuspennandi bíómynd um svörtustu hliðar New York. Aðalhlutverk: Wesley Snipes. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Mytsamir sakleys- ingjar Stephen King í essinu sínu. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. FIMMTUDAGUR 7. JÚLÍ 1994 45 MORGUNBLAÐIÐ - kjarni málsins! GESTIRIMIR KRYDDLECIM HJÖRTU Mexíkóski gullmolinn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. PÍAIHÓ Þreföld Óskarsverölaunamynd. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05. ►EIGENDUR veitingakeðjunn- ar „Planet HolIywood“, en meðal þeirra eru Bruee Willis, Sylvest- er Stallone og Arnold Schwarz- enigger, eru ævareiðir þessa dagana. Astæðan er sú að þeir töldu sig hafa keypt fálkann úr myndinni Möltufálkinn með Humphrey Bogart í aðalhlut- verki en fundu svo út að um upprunalega fálkann var líklega ekki að ræða. Þeir borguðu 280.000 ísl. krónur fyrir fálkann á sínum tíma en heimta að fá að skila honum. „Þetta er alveg eins og í kvikmyndinni,“ segir safnar- inn Gary Milan sem er talinn eiga upprunalega fálkann. „Fólk leit- ar alltaf að hinu eina og sanna, en verður fyrir sárum vonbrigð- um þegar það sér að leitin hefur verið árangurslaus. En það mun halda áfram að leita vegna þess að þannig heldur það draumum sínum gangandi." hljémsveitin Bfimkló ásamt Húsið oþnað kl. 22. Verð kr. S00 ÚTVAflPSSTÖÐIN raVoSgM HÓm j^IAND Sími 687111. Ekta sveitaball i mölinni i Hotel íslandi laugardagskvöld Finar, ein vinsælasta kráarhljómsveit landsins eg Fjörkálfamir munu koma viða við í sumar. Mikið verður lagt upp úr þátttöku áhorfenda FJÖRKÁLFARNIR Ómar Ragn- arsson og Hermann Gunnarsson ferðast um landið í sumar. Þeir munu standa fyrir skipulögðum fjölskyldu- og bamaskemmtunum með aðstoð Hauks Heiðars Ing- ólfssonar, Vilhjálms Guðjónssonar og Péturs Kristjánssonar. Á þess- um fjölskylduskemmtunum verður mikið lagt upp úr þátttöku áhorf- enda. Söngkeppni verður á hverri skemmtun og fer söngprufa fram að morgni til fyrir hveq'a sýningu. Öllum krökkum fjórtán ára og yngri gefst kostur á þátttöku og fimm verða svo valdir úr þeim hópi til að syngja á hverri skemmt- un. Sigurvegarar sumarsins koma síðan fram á lokaskemmtun Fjör- kálfa í Reykjavík í byrjun septém- ber og verður gefinn út geisladisk- ur með krökkunum af því tilefni. Auk þessa munu Fjörkarlarnir skemmta á hverri skemmtun, haldið verður íslandsmót í limbó og gestir fá að spreyta sig á körfu- bolta. Fjörkálfarnir Omar og Hemmi munu senda frá sér sex laga geisladisk í sumar sem verður seldur á hálfvirði í plötuverslunum. Egill Eðvarðsson aðstoðaði þá við skipulagningu þessarar dagskrár og er mikill metnaður lagður í að gera hana sem best úr garði. Fjör- kálfamir munu hefja skemmtana- ferðalag sitt á Dalvík um þessa helgi. Söngleikurinn Hárið Frumsýning í kvöld, 7. júlí, kl. 20, uppselt. 2. sýn. lau. 9. júli kl. 20. 3. sýn. sun. 10. júlí kl. 20. Sýnt f íslensku óperunni. Miðapantanir i símum 11475 og 11476. Miðasalan opin kl. 15-20 alla daga. „Taugatryllandi... Skelfilega fyndin.. Kathleen Turner á hátindi ferils síns í þessari stórklikkuðu mynd þar sem allt kemur þér á óvart". Peter Travis - Rolling Stone. kathleen turner „Stórkostlega hlý og fyndin mynd sem jafnvel móðir gæti elskað. Kathieen Turner í bitastæðasta hlutverki sínu til þessa.“ Caryn James - The New York Times Fólk Nýjasta mynd John Waters (Hairspray) með Kathleen Turner (War of the Roses) í aðal- hlutverki. Kathleen Turner er frábær í hlutverki sjúklegs raðmorðingja. Sjokkerandi og skelfilega skemmtileg mynd sem hlautfrábæra dóma á Cannes hátíðinni 1994. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. LÖGMÁL LEIKSINS Meiriháttar spennu- og körfu- boltamynd, frá sömu framleið- endum og Menace II Society. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SIRENS Ein umtalaðasta mynd ársins. „MISSIÐ EKKIAF HENNI" *** S.V. Mbl. Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. A New Comedy By John Waters. „Hún er hryllilega fyndin í bókstaflegri merkingu." ★ ★★ 1/2 A.l. Mbl. Hvar er Möltufálkinn?

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.