Morgunblaðið - 08.07.1994, Blaðsíða 32
32 FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
APÓTEK
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reylqavík dagana 8.-14. júlí, að
báðum dögum meðtöidum, er í Laugamesapóteki,
Kirkjuteigi 21. Auk þess er Arbæjarapótek,
Hraunbæ 102b, opið til kl. 22 þessa sömu daga
nema sunnudag.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444
og 23718.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
NESAPÓTEK: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
APÓTEK KÓPAVOGS: virka daga 9-19 iaug-
ard. 9-12.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar-
daga ki. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek er opið
virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó-
tek Norðurbæjan Opið mánudaga - fimmtudaga
kl. 9- * 8.30, fostudaga 9-19 laugardögum 10 til
14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir
bæinn og Alftanes s. 51328.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag
til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna
frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta
92-20500.
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið U1 kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir
kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga
10-13. Sunnudaga 13-14. HeimsóknarUmi
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
LÆKNAVAKTIR
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar-
hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl.
í s. 21230.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar
og stórháUðir. Símsvari 681041.
BORGARSPÍTALINN: Vakt 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimiiislækni eða nær
ekki Ul hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all-
an sólartiringinn sami sími. Uppl. um lyQabúðir
og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ney&arsíml lögreglunnar í Rvík:
11166/0112.
NEYÐARSÍMI vegna nauðgunarmála 696600.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖf
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænu-
sótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reylgavíkur á
þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér ónæmis-
skírteini.
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfrasðingur veiUr
upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-
622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam-
tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur
þeirra f s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV
smits fást að kostnaðariausu í Húð- og kynsjúk-
dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar-
stofú Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á
göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á
heilsugæslustöðvum og þjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt
ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatíma og
ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virica daga nema mið-
vikudaga í síma 91-28586. Til sölu eru minning-
ar- og tækifæriskort á skrifstofúnni.
KRÝSUVlKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyririestrar veitt skv. ósk-
um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar
og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar
veittar í síma 623550. Fax 623509.
SAMTÖKIN '78: Upplýsingar og ráðgjöf i s-
91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
20-23.
^SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
btjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum
kl. 13-17 f húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð
8, s.621414.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA' FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli ki.
16 og 18 á fimmtudögum. Sfmsvari fyrir utan
skrifstofutíma er 618161.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 36. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
ungiingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan ’sólarhringinn. S. 91— 1
622266. Grænt númer 99-6622.
SlMAÞJÓNUSTA RAUDAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingasfmi ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266,
grænt númer. 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ár-
múla-5. Opið mánuaga tiJ föstudaga frá kl. 9-12.
Sími 812833.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi
16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 601770. ViðtalsUmi
hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9—10.
KVENNAATHVARF: Allan sólarhringinn, s.
611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem l>eitt-
ar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða onðið fyr-
ir nauðgun.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Mið-
stöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir
kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfraeð-
iaðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 í síma 11012.
MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa
Álandi 13, s. 688620.
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvik. Sím-
svari allan sólarhringinn. Sími 676020.
LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum
bömum. S. 15111.
KVENNARÁÐGJÖFIN: Sfmi 21500/996215.
Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeyp-
is ráðgjöf.
VINNUIIÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf
spora fundir fyrir þolendur siljaspella miðvikudags-
kvöld kl. 20-21. SkrifsL Vesturgötu 3. Opið kl.
9-19. Sími 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud. - fostud. kl. 13-16. S. 19282.
AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 652353.
OA-SAMTÖKIN eru með á sfmsvara samtakanna
91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga við
ofátsvanda að stríða.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, póst-
hólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templarahöllin,
þriðjud. íd. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfs-
stræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu
21, 2. hæð, AA-hús.
UNGLINGAHEIMILI RÍKISINS, aósloð við
unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt
númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin frá 1. júní til 1. sept mánud.-
fostud. kl. 8.30-18, laugard. kl. 8.30-14 og sunnud.
kl. 10-14.
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams-
burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk.,
sími 680790. Símatími fyrsta miðvikudag hvers
mánaðar frá kl. 20-22.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Upplýs-
ingar um þjálparmæður í síma 642931.
FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA,
Undargötu 46, 2. haíð er með opna skrifstofu
alla virka daga kl. 13-17.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14,eropinalla virkadagafrákl. 9-17.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavík,
Hverfísgötu 69. Símsvari 12617.
SILFURLÍNAN. Sfma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 f s. 616262.
E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fðlk meó
tilfinningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu 15,
mánud., þriíjud. og miðvikud. kl. 20.
FÉLAGIÐ Heymarþjálp. Þjónustuskrifstofa á
Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema
mánudaga.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Sfmar 23266 og 613266.
FRÉTTIR/STUTTBYLGJA
FRÉTTASENDINGAR Rlkisútvarpsins U1 út-
landa á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl.
12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55-
19.30 á 11402 og 13860 kHz. Til Amerfku: Kl.
14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770
kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz.
Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu-
daga, yfíriil yfir fréttir liðinnar viku. Hlustunarskil-
yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr-
ist n\jög vel, en aðra daga verr og stundum jafn-
vel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar
vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir
styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 U1 16 og kl.
19 U1 kl. 20.
KVENNADEILDIN. kl. 19-20.
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla
daga.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni I0B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Sunnudaga
kl. 15.30-17.
LANDAKOTSSPÍTALl: Alla daga 15-16 og
18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra
en foreldra er kl. 16-17.
BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til
fostudaga kl. 18.30 UI kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn-
artfmi fijáls alla daga.
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl.
16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími
fijáls alla daga.
FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla
daga kl. 15,30-16.
KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
og kl. 18.30 til kl. 19.30.
FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 16 til
kl. 17 á helgidögum.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Heimsóknartími dag-
iega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS KEFLAVÍKURLÆKNISHÉR-
AÐS og heilsugæslustöðvan Neyðarþjónusta er
allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja.
S. 14000.
KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartfmi
virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há-
tíðum: Kl. 15-16 og 19-19.30.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar-
tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama-
deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19.
Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209.
BILAftlAVAKT________________________
VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfl
vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami
sími á heigidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt
686230. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt
652936
SÖFM_____________________________________
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS: Lestrarealir
opnir mánud.-fcjstud. kl. 9—17. Útlánssalur (vegna
heimlána) mánud.-föstud. kl. 9-16. Lokaö laug-
ard. júnf, júlí og ágúst.
Staksteinar
Óttinn við er-
lent fjármagn
MESTU máli skiptir, að íslendingar loki sig ekki inni í
þeirri íhaldssemi að óttast fjármagn. Engu er líkara en
sumir telji erlent fjármagn af hinu illa, nema lán. Þetta
segir í leiðara Tímans.
STOFNAOUK 17. MARS 1917
UtgáfuféUg: Timamóthf.
RiUtióti: lóo KnUiÁmwn
Sveiflur
Leiðarinn tekur svo afdrátt-
arlausa og jákvæða afstöðu til
erlends fjármagns i islenzku
efnahagslífi, að hún kemur
áreiðanlega mörgum Fram-
sóknarmanninum í opna
skjöldu. í leiðaranum segir
m.a.:
„Sá lærdómur sem dreginn
verður af umræðu undanfar-
inna vikna um veiðar i Smugu
og á Svalbarðasvæði er sá að
ekki er verjandi að byggja alla
afkomu íslendinga á fiskveið-
um. Fiskur er vitanlega aðalút-
flutningsvara okkar og verður
enn um sinn. En þær sveiflur
sem eru á afla og áhrif þeirra
á hag allra landsmanna valda
því að ekki verður við það
unað að láta þær ráða mestu
um kjör fólks í landinu.
Þetta eru margendurtekin
sannindi, en engu er líkara en
sterk öfl í þjóðfélaginu telji
að allt annað verði að þoka
fyrir mikilvægi fiskveiðanna,
jafnvel svo að barist hefur
verið á móti uppbyggingu ann-
arra atvinnugreina. Landið
geymir gífurlega orku í vatns-
föllum og iðrum jarðar. Þessi
orka er ekki nema að litlu leyti
nýtt. Þar kemur til ótti við
erlent fjármagn. Engu er lík-
ara en margir Islendingar, og
jafnvéi stjórnmálamenn sem
vilja láta taka sig alvarlega,
telji allt erlent fjármagn af
hinu illa, nema lán auðvitað.
Það þykir miklu hagkvæmara
að taka stór lán erlendis, lán
sem hlaðast upp og verða byrði
barna okkar, heldur en laða
að fjármagn til framkvæmda.
Sjaldnast er spurt hvort hin
erlendu lán séu hagstæð, hvort
þau skili raunverulega ágóða,
hvort þau borgi sig með öðrum
orðum. Hins vegar er nákvæm-
lega reiknað út hverju erlent
fjármagn í áhætturekstri skil-
ar eða skilar ekki.“
• • • •
Orkufrek iðjuver
„Orkan er vannýtt. Ekki er
enn ljóst hvort bein orkusala
til Evrópu er möguleg, en upp-
bygging orkufrekra iðjuvera
er kostur sem verður að taka
alvarlega til athugunar. Það
var áfall að ekki tókust samn-
ingar á sínum tima um álver
í Keilisnesi. Aðrir kostir eru
væntanlega í athugun. Mestu
máli skiptir að íslendingar loki
sig ekki inni í þeirri íhaldssemi
að óttast fjármagn. Það er
dýrt að vera fátækur, og verði
ekki rösklega tekið til hend-
inni við að nýta orku landsins
til iðnaðar verður hér fram-
hald á þjóðarsátt um lág iaun,
gengisfellingu í haust og fá-
tækt.“
HÁSKÓLABÓKASAFN: Aðalbyggingu Háskóla
íslands. Frá 15. júni til 15. ágúst verður opið
mánudaga til fostudaga kl. 12-17. Upplýsingar
um útibú veittar í aðalsafni.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að-
alsafn, Wngholtsstræti 29a, 8. 27155.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI
3-5, s. 79122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirlgu, s. 36270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan-
greind söfn eru opin sem hér segir. mánud. -
fímmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag
ki. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029.
Opinn mánud. - föstud. kl. 13-19. Lokað júní
og ágúst.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud. - fóstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
BÓKABtLAR, s. 36270. Vidkomustaðir víðsvegar
um borgina.
ÞJÓÐMINJ ASAFNIÐ: Frá og með þriðjudeginum
28. júní verða sýningarsalir safnsins lokaðir vegna
viðgerða til 1. október.
ÁRBÆJARSAFN: í júnl, júlí og ágúat er opið kl.
10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru
hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16
alla virka daga. Upplýsingar í síma 814412.
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla daga
frá 1. júní-1. okt kl. 10-16. Vetrartími safnsins
er frá kl. 13-16.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN:
Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnarfirði. Oj)ið þriðjud. ogsunnud. kl. 15-18.
Sími 54321.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud.
- fostud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga
14-16.30.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. Opnunarsýningin
stendur til mánaðamóta.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Opið sunnudaga kl. 13-15.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74: Safnið er opið alla daga nema mánu-
daga frá kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir
hópa.
NESSTOFUSAFN: Yfír sumarmánuðina verður
safnið opið sunnudaga, þriðjudaga, fímmtudaga
og laugardaga milli kl. 13-17.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið aUa daga
kl. 11-17 til 15. september.
LAXDALSHÚS: Opið á sunnudögum frá 26. júní
til 28. ágúst opið kl. 13-17. Gönguferðir undir
ieiðsögn um innbæinn frá Laxdalshúsi frá kl.
13.30.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
KJARVALSSTAÐIR: Opið dagiega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Frá
4.-19. júní verður safnið opið daglega kl. 14-18.
Frá 20. júní til 1. september er opnunartími safns-
ins laugd. og sunnud. kl. 14-18, mánud.-fímmtud.
kl. 20-22.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14
og 16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf-
isg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laug-
ard. 13.30-16._________________
BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA
SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud. - fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17.
Lesstofa mánud. - fímmtud. kl. 13-19, föstud. -
laugard. kl. 13-17.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di-
granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13-18. S. 40630.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Opið alla
daga frá kl. 13-17. Sími 54700.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vestorgötu 8,
Hafnarfiröi, er opið filla daga út scpteml)er kl.
13-17.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
arfjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá
kl. 12-18.________________________________________
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14-17. Sýningarsalin 14-19 alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opiðdag-
lega nema mánudaga kl. 12-18.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud.
14-16..
SJÓMINJA- OG SMIDJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. —
laugard. frá kl. 13-17. S. 814677.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrar-
mánuðina kl. 10-16.
ORÐ DAGSINS
Reykjavik sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
FRÉTTIR
Markaður og
skemmtun í
Bolungarvík
EFNT verður til árlegs útimarkað-
ar í Bolungarvík laugardaginn 9.
júlí kl. 13. Eins og undanfarin ár
verður markaðurinn við sundlaug-
ina. Fjölmargir söluaðilar bjóða
þar vörur, veitingar og þjónustu.
Auk þess verður tónlist, barnaleik-
ir og óvæntar uppákomur.
Meðal annars verður „ferða-
skrifstofa“ þar sem nýútskrifaðir
svæðisleiðsögumenn bjóða og
kynna ferðir í nágrenni Bolungar-
víkur og víðar. T.d. verður farið í
gönguferðir í surtarbrandsnámu í
Syðridal kl. 17 á laugardag og kl.
14 á sunnudag. Skráning er á
markaðnum og er þátttökugjald
100 kr. Þá mun hið nýja félag
handverksfólks, Drymla, kynna
starfsemina og selja sína muni.
-----» » ♦----
■ DREGIÐ var 30. júní sl. í happ-
drætti Reykjavíkurlistans. Vinn-
ingar eru samkvæmt þeirri númera-
röð samkvæmt iista aftan á happ-
drættismiðanum.
1. 9011, 2. 3548, 3. 10170, 4.
2008, 5. 1359, 6. 3334, 7. 4277,
8. 11877, 9. 6345, 10. 727, 11.
3523, 12. 12756, 13. 5257, 14.
14824, 15. 1727, 16. 11466, 17.
8671, 18. 842, 19. 7162, 20. 681,
21. 4210, 22. 2869, 23. 12674, 24.
3040, 25. 9115, 26. 6961, 27.1370,
28. 5027, 29. 11036, 30. 4275, 31.
7560, 32.13022, 33. 785, 34. 3945,
35. 3306, 36. 10048, 37. 8780, 38.
11102, 39. 2906, 40. 7974, 41.
9865, 42. 6036, 43. 792, 44. 7994,
45. 3125, 46. 11156, 47. 5146, 48.
3758, 49. 4381, 50. 4488, 51.
12159, 52. 719, 53. 2018, 54.
14602, 55. 3303, 56. 954, 57. 3234,
58. 14574, 59. 4371, 60. 5128, 61.
1837, 62. 5479, 63. 1693, 64.
14276, 65. 5561, 66. 4640, 67.
8756, 68. 10850, 69. 12363, 70.
6164, 71. 14492, 72. 9738.
Vinninga má vitja á skrifstofu
Reykjavíkurlistans, Hafnarstræti
20, 3. hæð, milli kl. 13-15. Vinn-
ingsnúmer eru birt án ábyrgðar.
SUNPSTAÐIR_________________________
SUNDSTAÐIR f REYKJAVÍK: Sundhöllin er
opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helga frá
8-20. Opið í böð og heita potta alla daga nema
ef sundmót eru. Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug
og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá
kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er
opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar
frá kl. 8-20.30.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga -
föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga
kl. 8-17.30. Sfrninn er 642560.
GARÐABÆR: Sundlaugin c^>in mánud. - föstud.:
7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánudaga
- föstudagæ 7-21. Laugardagæ 8-18. Sunnu-
daga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjarðar. Mánudaga
- föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnu-
daga: 9-11.30.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Mánudaga -
föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga kl. 9-17.30.
Sunnudaga kl. 9-16.30.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSSVEIT: Opin
mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mánud. og miðvikud. Iokað 17.45-19.45). Föstu-
daga kl. 6.30—8 og 16-18.45. Laugardaga kl.
10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu-
daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17.
Sunnudaga 9—16.
SUNDLAUG AKUREYItAR er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sfmi 23260.
SUNDLAUG SELTJ ARN ARNESS: Opin mánud.
- föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30.
Sunnud. kl. 8-17.30.
BLÁA LÓNIÐ: Alla daga vikunnar opið frá kl.
10-22.
ÚTIVISTARSVÆÐI________________
GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Opinn
alla dag:L Á virkum dögnm frá kl. 8-22 og um
helgar frá kl. 10-22.
FJÖLSKYLDU- OG IIÚSDÝRAGARDURINN
er opinn alla daga frá kl. 10-21.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15.
Móttöku8töö er opin kl. 7.30-16.15 virka daga.
Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl.
12.30-21. Þær eru þó lokaðar á stórhátíðum. Að
auki verða Ánanaust og Sævarhöfði opnar frá kl.
9 alla virka daga. Uppl.sími gámastöðva er
676571.