Morgunblaðið - 08.07.1994, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 08.07.1994, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ1994 43 DAGBÓK VEÐUR é 4 M Rignií19 4 4 * Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað ry Skúrir Slydda y Slydduél Snjókoma Él SJ Sunnan, 2 vindstig. Vindörinsýnirvind- stefnu og fjöörin vindstyrk, heil fjööur er 2 vindstig. 10° Hitastig = Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Kl. 18 var austan gola eða kaldi og skýjað með suðurströndinni, en annars hæg breytileg átt. Þokuloft var með norðurströnd- inni. Á Vestfjörðum og í innsveitum var léttskýj- að. Hiti var frá 9 stigum í þokunni upp í 24 stig á Egilsstöðum. Spá: Hæg austlæg eða norðaustlæg átt. Víða þokuloft við ströndina en léttir til í innsveitum síðdegis. Áfram hlýtt í veðri eða 10-20 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Laugardag og sunnudag: Nokkuð eindregin austanátt. Skýjað og sums staðar þokusúld með norður- og austurströndinni, en víðast annars staðar léttskýjað. Fremur svalt úti við sjóinn á Norður- og Austurlandi, en annars 14-20 stiga hiti að deginum, hlýjast í innsveit- um. Mánudag: Útlit er fyrir hæglætisveður. Þoku- súld sumstaðar á Norður- og Norðaustur- landi, en annars þurrt. Hiti víða á bilinu 9-16 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veður- stofu íslands - Veðurfregnir: 990600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færð á vegum er yfirleitt góð, en gæta verður varúðar á svæðum þar sem unnið er að vega- gerð! Vegirnir um Hólssand, Öxi, í Eldgjá úr Skaftártungum, og um Uxahryggi og Kaldadal eru orðnir færir. Kjalvegur og vegurinn um Sprengisand eru jeppafærir sem og Öskju- og Kverkfjállaleið. Búist er við að vegir í Land- mannalaugar opnist í vikunni. Upplýsingar um færð eru veittar hjá Vegaeftir- liti í síma 91 -631500 og í grænni línu 99-6315. Spá Helstu breytingar til dagsins i dag: Vaxandi lægð langt SV i hað hreyhst NA. Smálægð S af islandi fer ANA. 998 mb lægð 750 kmSV af landinu þokast ANA. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 gær að ísl. tíma Akureyri 14 léttskýjað Glasgow 17 skúr Reykjavík 15 mistur Hamborg 15 rigning Bergen 18 léttskýjað London 20 skýjað Helsinki 23 lóttskýjað Los Angeles 19 mistur Kaupmannahöfn 22 skýjað Lúxemborg 15 hálfskýjað Narssarssuaq 21 hálfskýjað Madríd 32 heiðskírt Nuuk 16 hálfskýjað Malaga 26 mistur Ósló 26 skruggur Mallorca 25 léttskýjað Stokkhólmur 21 skýjað Montreal vantar Þórshöfn 11 alskýjað NewYork 34 hálfskýjað Algarve 32 heiðskírt Orlando 31 skýjað Amsterdam 16 léttskýjað París 21 skýjað Barcelona 24 skýjað Madeira 21 skýjað Berlín 15 rigning Róm 27 heiðskírt Chicago 30 skýjað Vfn 21 skýjað Feneyjar 30 léttskýjað Washington 32 léttskýjað Frankfurt 18 skúr á síð. klst. Winnipeg 16 alskýjað REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 6.06 og siödegisflóð kl. 18.22, fjara kl. 0.05 og 12.12. Sólarupprás er kl. 3.21, sólarlag kl. 23.39. Sól er í hádegis- stað kl. 13.31 og tungl í suðri kl. 13.12. ÍSA- FJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 7.59 og síðdegisflóð kl. 20.15, fjara kl. 2.10 og 14.10. Sólarupprás er kl. 1.33. Sólarlag kl. 23.37. Sól er í hádegis- stað kl. 12.37 og tungl i suðri kl. 12.19. SIGLU- FJÖRÐUR: Árdegisflóö kl. 10.42, síödegisflóð kl. 22.38, fjara kl. 4.25 og 16.22. Sólarupprás er kl. 2.13. Sólarlag kl. 0.20. Sól er í hádegisstaö kl. 13.19 og tungl í suðri kl. 13.00. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 3.12, síðdegisflóð kl. 15.39, fjara kl. 9.17 og 21.53. Sólarupprás er kl. 2.45 og sólarlag kl. 23.16. Sól er i hádegisstaö kl. 13.02 og tungl í suðri kl. 12.42. (Morgunblaðiö/Sjómælingar íslands) H Hæð L Laegð Kuldaskil Hitaskil líamskíl Yfirlit á hádegi í Krossgátan LÁRÉTT: 1 landræmur, 4 létu af hendi, 7 karl, 8 fim, 9 líkamshlutum, 11 siga, 13 aular, 14 tanginn, 15 bráðum, 17 slæmt, 20 augnalok, 22 skræfa, 23 læsir, 24 illa, 25 mannsnafn. LÓÐRÉTT: 1 staga, 2 konu, 3 mag- urt, 4 vers, 5 látin, 6 ótti, 10 bjargbúar, 12 elska, 13 livíldi, 15 mergð, 16 er ólatur, 18 höndin, 19 hreinar, 20 drepa, 21 haka. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 gemlingur, 8 galli, 9 rígur, 10 tel, 11 syrgi, 13 aurar, 15 hafts, 18 fagur, 21 Týr, 22 skera, 23 ertan, 24 skapanorn. Lóðrétt: 2 eflir, 3 leiti, 4 nurla, 5 ungur, 6 agns, 7 grár, 12 gat, 14 uxa, 15 hása, 16 flesk, 17 staup, 18 fregn, 19 getur, 20 röng. í dag er föstudagur, 8. júlí, 188. dagur ársins 1994. Orð dagsins: Lát þú mig heyra miskunn þína að morgni dags, því að þér treysti ég. Gjör mér kunnan þann veg, er ég á að ganga, því að til þín hef ég sál mína. (Sálm. 143, 8.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gærmorgun kom Viðey, rússneski togarinn Bilz- on og Michael Star. Þá fóru Lis Weber, Þern- ey, Mælifellið, Olsana og Dettifoss í gær. í dag fer Euro Feeder. Hafnarfjarðarhöfn: í gær kom Hofsökull að utan og rússneskt skip, Boris Pol. Jónína Jóns- dóttir kom til löndunar. Dómkirkjan. í sumar verður Dómkirkjan í Reykjavík með þjónustu við ferðafólk. Kirkjan verður opin frá kl. 10-18 alla virka daga. Á kirkjulofti er sýning muna sem tengjast sögu Dómkirkjunnar ásamt gömlum mannlífsmynd- um úr Reykjavík. Leið- sögn um kirkjuna og sýninguna býðst þeim sem þess óska. Á mið- vikudögum er orgelleik- ur frá kl. 11.30 og há- degisbæn kl. 12.10. Á eftir er boðið upp á létt- ar veitingar á vægu verði. Mannamót Vesturgata 7. Vinnu- stofan er opin frá kl. 9-16. Danskennsla frá kl. 11-12. Stund við píanóið kl. 13.30. Dans- að í aðalsal frá kl. 14.30. Félag eldri borgara. Göngu-Hrólfar. Munið Akranesferðina á morg- un. Félag eldri borgara, Kópavogi. Spiluð verð- ur félagsvist í Fannborg 8 (Gjábakka), í dag kl. 20.30. Húsið er öllum opið. Vitatorg. Leikfimi kl. 10. Bingó kl. 14. Magn- ús spilar í kaffitímanum. Kirkjustarf Langholtskirkja: Aft- ansöngur kl. 18. Sjöunda dags aðvent- istar á Isiandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19: Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðu- maður Jón Hjörleifur Jónsson. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavik: Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Einar Valgeir Arason. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi: Hvíldar- dagsskóli kl. 10. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um: Biblíurannsókn kl. 10. Að ventsöfnuðurinn, Hafnarfirði, Góð- templarahúsinu, Suð- urgötu 7: Samkoma kl. 10. Ræðumaður Krist- inn Ólafsson. WMMmmm Landssamtaka þjarta- sjúklinga fást á þessum stöðum: Reykjavík: Skrifstofa LHS., Hafnar- húsinu sími 25744 (gíró),— Bókaverslun ísafoldar, Laugavegs Apótek, Mar- grét Sigurðardóttir, Bæj- arskrifst. Seltjnesi. Kópavogur: Bókaversl- unin Veda. Hafnarfjörð- ur: Bókabúð Böðvars. Selfoss: Höfn-Þríhym- ingur. Flúðir: Sigurgeir Sigmundsson. Akranes: Elín Frímannsdóttir, Há- holti 32. Borgames: Arn- gerður Sigtryggsdóttir, Höfðaholti 6. Grandar- fjörður: Halldór Finns^ son, Hrannarstíg 5. Ól- afsvík: Ingibjörg Péturs- dóttir, Hjarðartúni 3. Suðureyri: Gestur Krist- insson, Hlíðarvegi 4. ísa- fjörður: Jóhann Kárason, Engjavegi 8, Esso-versl- unin, Jónína Högnadótt- ir. Árneshreppur: Helga Eiríksdóttir, Finnboga- stöðum. Blönduós: Helga A. Ólafsdóttir, Holta- braut 12. Sauðárkrókur: Margrét Sigurðardóttir, Birkihlíð 2. Ólafsfjörður: Hafdís Kristjánsdóttir, Ólafsvegi 30. Dalvík: Valgerður Guðmunds- dóttir, Hjarðarslóð 4E. Akureyri: Bókabúð Jón: " asar, Bókaversl. Edda, Bókval, Blómabúðin Ak- ur. Húsavík: Skúli Jóns- son, Reykjaheiðarv. 2., Bókaversl. Þórarins Stefánssonar. Egilsstað- ir: Steinþór Erlendsson, Laufási 5. Eskifjörður: Aðalheiður Ingimundar- dóttir, Bleiksárhlíð 57. Yestmannaeyjar: Axel Ó. Lárasson, skóversl. Keflavík: Bókabúð Keflavíkur, Sólvallag. 2. - Seljumannamessa -* í DAG er Seljumannamessa, en hún var hald- in um píslardauða heilagrar Sunnefu og ír- skra einsetumanna með henni á eynni Selju í Noregi. Þessi dagnr var samkvæmt „Sögu daganna“ eftir Ama Bjömsson aldrei sér- stakkur helgidagur hér á landi. Á 18. öld varð þó Seljumannamessa mun talaðri eftir að samkomudagur Alþingis var með nýja stíl árið 1700 fluttur til dagsins í dag, 8. júlí. O CONWAY CONWAY CRUISER 4-6 manna á öflugum undirvagni og 1 3" hjólbörðum. Fullbúið eldhús og rúmgóður borðkrókur. VERÐ KR 555.255 ™ TITANmf LÁGMÚLA 7 SÍMI 814077

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.