Morgunblaðið - 08.07.1994, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ 1994 41
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
SIMI32075
HX
„Taugatryllandi... Skelfilega fyndin..
Kathleen Turner á hátindi ferils sins i þessari stórklikkuðu mynd þar sem allt
kemur þér á óvart". Peter Travis - Rolling Stone.
„Hún er hryllilega fyndin í bókstaflegri merkingu."
★ ★★ 1/2 A.l. Mbl.
TURNER
„Stórkostlega hlý og fyndin mynd sem
jafnvel móðir gæti elskaö.
Kathleen Turner í bitastæðasta
hlutverki sínu til þessaJ'
Caryn James -
The New York Times
Nýjasta mynd John Waters (Hairspray) með Kathleen Turner (War of the Roses) í aðal-
hlutverki. Kathleen Turner er frábær í hlutverki sjúklegs raðmorðingja. Sjokkerandi og
skelfilega skemmtileg mynd sem hlaut frábæra dóma á Cannes hátíðinni 1994.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára.
LÖGMÁL LEIKSINS
Meiriháttar
spennu- og körfu-
boltamynd, frá
sömu framleið-
endum og Menace
II Society.
Sýnd kl. 5, 7,
9 og 11.
SIRENS
ffif nraifliij) Nliííi
wv
f j L' %
s * I R • E • N • S
Ein umtalaðasta
mynd ársins.
„MISSIÐ EKKIAF
HENNI" *** S.V. Mbl.
Sýnd kl. 5, 7, 9
og 11.
Bönnuð innan
12 ára.
IHMM.M4ATIN I.ÍOS Tljt>*C ÍHAKUA «ARtO
Bönnuð i. 14 ára.
FOLK
SÍMI19000
r
Gallerí Regnbogans: Tolli
MHO
LENFfff/SS
P A S MESP Wf/T/
GESTIRIMIR
„Hratt, bráðfyndið og vel heppnað
tímaflakk... þrælgóð skemmtun og
gerð af viti, fræknleik og fjöri... besta
gamanmynd hér um langt skeið."
Ó.T., Rás 2.
„Skemmtileg, durtsleg fáránleika-
fyndni og ekta gamanmál sem kitla
hláturtaugarnar... sumarmynd sem
nær því markmiði sinu að skemmta
manni áqætleqa í tæpa tvo tíma."
A.I., Mbl.
Sugar Hill
Beinskeytt,
hörkuspennandi
bíómynd um
svörtustu hliðar
New York.
Aðalhlutverk:
Wesley Snipes.
Sýnd kl. 4.50,
6.50, 9 og 11.15.
Bönnuð innan
16 ára.
Nytsamir
sakleys-
ingjar
Stephen King i
essinu sínu.
Sýnd kl. 4.50,
6.50, 9 og 11.15.
Bönnuð innan
16 ára.
Franskur riddari og þjónn hans
„slysast" fram í tímann frá árinu
1123 til vorra daga. Ævintýraleg,
frumleg og umfram allt frábær-
lega fyndin bíómynd.
Aðalhlutverk: Christian Clavier,
Jean Reno og Valerie Lemercier.
Leikstjóri: Jean-Marie Poiré.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
KRYDDLECIN HJÖRTU
Mexfkóski gullmolinn.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
PÍANÓ
Þreföld Óskarsverðlaunamynd.
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05.
VAGNHÖFÐA 11, REYKJAVÍK, SÍMI 685090
CP&rmna
Kok
SKAR
RINGARNIR
MlLLJÓhf1
| gardag skvö ld J
Battu Jansflokkurinn
i ELO - tónlist í flrd;ningi R. Scobie
kljómsveit }óns Olafssonar
^ Borðapantanir: 689686
- kjarni málsins!
Breyttu nöfnum
verðlaunahafa
►FILIPEYSKA kvikmyndastjarnan Ruffa Gutierrez
hefur verið í sviðsljósinu eftir Manila-kvikmyndhátíðina
á Filippseyjum. Á hátíðinni var tilkynnt að hún hefði
verið kjörin besta leikkona í aðalhlutverki og meðleik-
ari hennar Gabby Concepcion hefði verið kjörinn besti
karlleikari í aðalhlutverki, fyrir kvikmynd sem byggð
var á sakamálinu um Lorenu og John Babbitt. Hún hélt
þakkarræðu af þessu tilefni þar sem hún sagðist „síst
hafa búist við þessu“. Nú hefur komið í ljós að brögð
voru í tafli og úrslitunum hafði verið breytt. Fyrirtækið
sem sá um talningu atkvæða gerði athugasemd og Alf-
redo Lim borgarstjóri Manila hóf þegar rannsókn máls-
ins. Það reyndist vera víðtækara en búist hafði verið við
í fyrstu. Lagðar hafa verið fram ákærur á Ruffa, bróð-
ur hennar, móður þeirra, Concepcion, framkvæmda-
sljóra hans og leikkonurnar tvær sem lásu upp úrslitin.
RUFFA Guiterez hefur brugðist ókvæða
við ásökunum í sinn garð.
Tony Bennett
lætur ekki
deigan síga
►ÞÓTT að Tony Bennett hafi
verið í rúma fjóra áratugi í vin-
sældarrokkinu er hann ekkert
á leiðinni að hætta. Þvert á
móti gefur hann út nýja hljóm-
plötu á næstunni. Á plötunni
með honum verða K.D. Lang
og Elvis Costello gestasöngvar-
ar. Tony Bennett hlaut
grammy-verðlaun fyrir tvær
síðustu plötur sínar „Perfectly
Frank“ sem kom út árið 1992
og „Steppin’Out“ frá árinu
1993. Það er því vel viðeigandi
að hann syngi lagið „Young At
Heart“ fyrir kvikmyndina „It
Could Happen To You“ ásamt
Shawn Collins.
Söngleikurinn
Hárið
2. sýn. lau. 9. júlí, kl. 20,
örfá sæti laus.
3. sýn. sun. 10. júlí kl. 20,
örfá sæti laus.
4. sýn. fim. 14. júlí kl. 20.
Sýnt i íslensku óperunni.
Miðapantanir í símum
11476 og 11476.
Miðasalan opin
ki. 15-20 alla daga.
HJÖRDÍS GEIRS
Dísa systir og Stuðboltarnir
Borðapantanir í síma 686220
Gömlu og nýju dansarnir í kvöld Irá kl. 22-3
Hljómsveitin Grái fiðringurinn leikur fyrir dansi ásamt harmoniku-
snillingnum Reyni Jónassyni. Söngvari Jakob Jónsson.
Miðaverð kr. 800.
Æ Miða-og borðapantanir U
í símum 875090 og 670051.