Morgunblaðið - 13.07.1994, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ 1994 27
AU
ÆLm ÆÆk ai%r i N i 3 'GL YSINGAR
Sálfræðikennsla
Flensborgarskólann vantar kennara
í sálfræði skólaárið 1994-’95.
Umsóknarfrestur er til 2. ágúst 1994.
Allar nánari upplýsingar veitir skólameistari
í síma 650400 eða 50560.
Skólameistari.
Skólastjóri og kennari
Bæjarstjórn Snæfellsbæjar auglýsir stöður
skólastjóra og kennara við Tónlistarskóla
Ólafsvíkur lausar til umsókna.
Umsóknarfrestur er til 25. júlí nk.
Nánari upplýsingar veitir bæjarstjóri í síma
93-61153 eða 93-66637, svo og formaður
skólanefndar í síma 93-61231.
Bæjarstjórinn íSnæfellsbæ.
Kennarar
Kennara vantar við grunnskólann á Flateyri
í almenna kennslu og íþróttir.
Upplýsingar gefur skólastjóri í símum
94-7862, 94-7670 eða 985-32776.
Umsóknir sendist skólastjóra fyrir 20. júlí.
REYKJALUNDUR
Viljum ráða hjúkrunarfræðinga í fastar stöður
á næturvaktir og til afleysinga.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri,
Lára Sigurðardóttir, í síma 666200.
Starfskraftur óskast
í sölu- og markaðsdeild útvarpsstöðvarinnar
FM. Þarf að hafa reynslu af sölumennsku.
Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl.,
merktar: „Útvarp - 12797“
ÚT VARPSSTÖÐIN
H3LHK7
Bakarí
Sveinar og nemar óskast.
Nánara samkomulag.
Miðbæjarbakaríið - Bridde,
verslunarhúsinu Miðbæ,
Háaleitisbraut 58-60, R.
Skólastjóri
Staða skólastjóra við leikskólann á Lauga-
vatni er laus til umsóknar. Fóstrumenntun
er áskilin. Ráðningartími frá 1. september
1994. Laun samkvæmt launakjörum launa-
nefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Skriflegar umsóknir berist oddvita
Laugardalshrepps fyrir 31. júlí.
Oddviti.
Kennarastaða
á Suðurlandi
Kennara vantar að Reykholtsskóla í Biskups-
tungum.
Meðal kennslugreina íþróttir og danska.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma
98-68831 eða 98-68708.
21. Landsmót
ungmennafélaganna
Iþrótta- og
fjölskylduhátíð
sumarsins
Dagskrá
Fimmtudagur 14. júií ■ Laugardagur 16 júlí ■ Sunnudagur 17. júli
16:00 Knattspyrna karla
16:00 Knattspyrna kvenna
17:00 Blak
17:00 Lýðveldishlaup
18:00 Skák
Á 21. landsmóti UMFl að Laugarvatni
verður boðið upp á fjölbreytta skemmtun
og hátíðahöld fyrir alla fjölskylduna.
Þar verður keppt í fjölda íþróttagreina,
allt frá pönnukökubakstri og dráttarvéla-
akstri upp í körfubolta, handbolta, frjálsar
íþróttir og sund.
Magnús Scheving
mætir eldhress með morgunleikfimi og
heldur uppi fjölskyldufjöri.
Sex úrvalsdeildarlið og
margar íþróttastjörnur
Margar afskærustu íþróttastjörnum
landsins reyna við Islandsmetin og auk
þess verður sannkölluð körfuboltaveisla
með sex úrvalsdeildarliðum.
Fyrir fjölskylduna
Fjölskyldan getur tekið þátt í æskuhlaupi,
Lýðveldishlaupi, Btáskógaskokki, stafsetn-
ingarkeppni, þrautakóngi, landgræðslu,
skógrækt, náttúru- og söguferðum o.fl.
Tjaldböll að Laugarvatni:
HUÓMAR frá 65
rifja upp lögin frá 1965 á laugardagskvöld.
Hálft í hvoru sjá um fjörið á föstudagskvöld.
(Miðaverð á Hljómaball kr. 1.000. Miðaverð á tjald-
böll föstudagskvöld og sunnudagskvöld kr. 500.)
Sveitaböll á Borg í Grímsnesi:
PLÁHNETAN
á föstudagskvöld. (Miðaverðkr. 1.800.)
1000 ANDLIT
á laugardagskvöld. (Miðaverð kr. i.800.)
Heimsmeistarakeppnin
Knattspyrnuáhugamenn missa ekki af neinu
því úrslitaleikir heimsmeistarakeppninnar
verða sýndir á risaskjá og fjöldi sjónvarps-
tækja verður á svæðinu.
Föstudagur 15. júlí
8:00 Blak
9:00 Dráttarvélaakstur
9:00 Lýðveldishlaup
10:00 Handknattleikur
10:00 Sund
10:00 Bridds
10:00 Skák
11:00 Knattspyrna karla
11:00 Knattspyrna kvenna
11:00 Karate
13:00 Línubeiting
13:30 Vígsla vallar
14:00 Frjálsar íþróttir
14:00 Körfuknattleikur
15:00 Júdó
16:00 Jurtagreining
17:00 Æskuhlaup
17:00 Boccia fatlaðra
17:00 Lýðveldishlaup
17:00 Landgræðsla
20:00 Setningarathöfn
22:00 Tjaldball
- Hálft í hvoru
23:00 Sveitaball á Borg
- Pláhnetan
8:00
8:30
9:00
9:00
9:30
10:00
10:00
10:00
10:00
10:00
10:00
11:00
12:00
12:00
12:00
13:00
13:00
14:00
15:00
16:00
16:00
17:00
17:30
20:00
22:00
23:00
Borðtennis 8:00
Körfuknattleikur 9:00
Bridds 9:00
Morgunleikfimi 9:00
Lýðveldishlaup 9:30
Frjálsar íþróttir 9:45
Knattspyrna karla 10:00
Sund 10:00
Skák 10:00
Hestadómar 10:00
Söguferð 10:30
Handknattleikur 11:00
Knattspyrna kvenna 11:00
Landgraeðsla 12:00
Náttúruskoðun 12:00
Glfma 12:00
Skógrækt 12:30
Stafsetningarkeppni 13:00
Pönnukökubakstur
Blak 13:00
Fjölskylduskemmtun 14:00
Lýðveldishlaup 14:00
'65 - boðhlaup 15:00
Kvöldvaka 15:00
Tjaldball - Hljómar 17:00
Sveitaball á Borg 21:00
- 1000 andlit
Fimleikar
Bridds
Skák
Morgunleikfimi
Helgistund
Lýðveldishlaup
Frjálsar iþróttir
Lagt á borð
Sund
Söguferð
Bláskógaskokk
Knattspyrna karla
Skógrækt
Hestaíþróttir
Körfuknattleikur
Náttúruskoðun
'65 - boðsund
25 ára afmæli Kjöris
- ísveisla
Axlatök
Landgræðsla
Stafsetningarkeppni
Fjölskylduskemmtun
Starfshlaup
Mótsslit
Lokaball
Aðgangseyrir Fullorðnir Börn
Þrír dagar (frá fimmtud. til sunnud.) kr. 3.000 kr. 1.500
Tveir dagar (laugard. og sunnud.) kr. 2.300 kr. 1.100
Einn dagur kr. 1.500 kr. 750
(Börn teljast fædd 1979-1983.)
Börn fædd 1984 og síðar borga fast gjald kr. 200.
- kjarni málsins!