Morgunblaðið - 13.07.1994, Qupperneq 28
MORGUNBLAÐIÐ
28 MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ 1994
ÞJÓNUSTA
APOTEK
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík dagana 8.-14. júlí, að
báðum dögum meðtöldum, er í Laugamesapóteki,
Kirkjuteigi 21. Auk þess er Arbæjarapótek,
Hraunbæ 102b, opið til kl. 22 þessa sömu daga
nema sunnudag.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444
og 23718.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
NESAPÓTEK: Virkadaga 9-19. Laugard. 10-12.
APÓTEK KÓPAVOGS: virka daga 9-19 laug-
ard. 9-12.
GARÐABÆR: Heilsugasslustöð: Læknavakt s.
51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar-
daga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er opið
virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó-
tek Norðurbæjar Opið mánudaga - fimmtudaga
kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til
14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir
^ bæinn og Alftanes s. 51328.
KEFLAVlK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánuöag
til fostudag. Laugardaga, helgidaga og almenna
frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta
92-20500.
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið tíl kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir
kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga
10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
LÆKNAVAKTIR
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 tíl kl. 08 virka daga. Allan sólar-
hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl.
í s. 21230.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar
og stórhátíðir. Símsvari 681041.
BORGARSPÍTALINN: Vakt 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all-
an sólarhringinn sami sími. Uppl. urif'lyfjabúðir
og læknaþjón. í símsvara 18888.
Neyðarsími lögreglunnar í Rvík:
11166/ 0112.
NEYÐARSÍMI vegna nauðgunarmála 696600.
UPPLÝSINGAR OG RÁDGJÖF
ÓNÆMISAÐGERDIR fyrir fullorðnagegn mænu-
sótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmis-
skírteini.
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir
upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-
622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam-
tökin styðja srnitaða og sjúka og aðstandendur
J>eirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV
smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúk-
dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, árannsóknar-
stofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á
göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á
heilsugæslustöðvum og þjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatíma og
ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið-
vikudaga í síma 91-28586. Til sölu eru minning-
ar- og tækifæriskort á skrifstofunni.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, LauKavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyririestrar veitt skv. ósk-
um. Samtök fólks um þróun langtímameðferöar
og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar
veittar f síma 623550. Fax 623509.
SAMTÖKIN '78: Upplýsingar og ráðgjöf f 8.
91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
20-23.
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum
kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð
8, s.621414.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraboigarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl.
16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan
skrifstofutima er 618161.
RAUÐAKROSSHÚSID Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-
622266. Grænt númer 99-6622.
SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÓSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og
ungiingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266,
grænt númen 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ár-
múla 5. Opið mánuaga til föstudaga frá kl. 9-12.
Sími 812833.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi
16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar alla virkadaga kl. 9-16.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Ijandspítalans, s. 601770. Viðtalstími
þjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.
KVENNAATHVARF: Allan sólarhringinn, s.
611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beitt-
ar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyr-
ir nauðgun.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Mið-
stöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir
kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferð-
islegs ofbeldis. SÍmaviðtalstimar á þriðju-
dags- og fimmtudagskvöldum á milii 19
og 20 i síma 886868. Símsvari ailan sólar-
hringínn.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð-
íaðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 f síma 11012.
MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa
Álandi 13, s. 688620.
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvík. Sím-
svari allan sólarhringinn. Sími 676020.
LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum
bömum. S. 15111.
KVENNARÁÐGJÖFIN: Sfmi 21500/996215.
Opin þriðjud. kl. 20-22. Flmmtud. 14-16. Ókeyp-
is ráögjöf.
VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf
spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudags-
kvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl.
9-19. Sími 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282.
AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 652353.
OA-SAMTÖKIN eru með á símsvara samtakanna
91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga við
ofátsvanda að stríða.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin l>öm alkohólista, j>óst-
hólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir: Temj>larahöllin,
þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirlyan, Ingólfs-
stræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu
21, 2. hæð, AA-hús.
UNGLINGAHEIMILI RÍKISINS, aðstoð við
ungiinga og foreldra Jæirra, s. 689270 / 31700.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt
númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23.
UPPLÝSINGAMIDST8D FERDAMÁI.A
Bankastr. 2, er opin frá 1. júní til 1. sept, mánud.-
íostud. kl. 8.30-18, laugard. kl. 8.30-14 ogsunnud.
kl. 10-14.
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra Jxúrra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams-
burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk.,
sími 680790. Sfmatími fyrsta miðvikudag hvers
mánaðar frá kl. 20-22.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Upplýs-
ingar um hjálparmæður í síma 642931.
FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA.
Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu
alla virka daga kl. 13-17.
LEIÐBEININGARSTÖD HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
ORLOFSNEFND HÚSMÆDRA i ReyKjavik,
Hverfísgötu 69. Símsvari 12617.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikajijónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s. 616262.
E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR (ýrir fölR með
tilflnningaleg vandamál. F\jndir á Öldugötu 15,
mánud., þriðjud. og miðvikud. kl. 20.
FÉLAGIÐ Heymarl\jálj). Þjónustuskrifstofa á
Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema
mánudaga.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 23266 og 613266.
FRÉTTIR/STUTTBYLGJA
FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvaipsins til út-
landa á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl.
12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55-
19.30 á 11402 og 13860 kHz. Til Ameríku: KI.
14.10-14.40 ogkl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770
kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKIMARTÍMAR
LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 tíl 16 og kl.
19 til kl. 20.
KVENNADEILDIN. kl. 19-20.
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15—16. Heimsóknartfmi fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla
daga.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
KI. 14-20 og eftir samkomulagi.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Sunnudaga
kl. 15.30-17.
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og
18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra
en foreldra er kl. 16-17.
BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til
íostudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eRir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn-
artími fijáls alla daga.
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl.
16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartlmi
fijáls alla daga.
FÆDINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla
daga kl. 15.30-16.
KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
og kl. 18.30 til kl. 19.30.
FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
KÓPAVOGSHÆLID: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Heimsóknartími dag-
lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
ST. JÓSEFSSPÍTALI IIAFN.: Aila daga kl.
15-16 og 19-19.30.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili f Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS KEFLA VÍKURLÆKNISHÉR-
ADS og heilsugæslustöðvan Neyðarþjónusta er
allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja.
S. 14000.
KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartfmi
virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há-
tíðurn: Kl. 15-16 og 19-19.30.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar-
tfmi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama-
deild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19.
Slysavarðstofúsími frá kl. 22-8, s. 22209.
BILANAVAKT
VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi
vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami
sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt
686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt
652936_______________________________
SÖFN
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS: l/sstrarsalir
opnir mánud.-föstud. kl. 9-17. Útlánssalur (vegna
heirnlána) mánud.-fostud. kl. 9-16. Lokað laug-
ard. júnf, júlí og ágúst.
HÁSKÓLABÓKASAFN: Aðalbyggingu Háskóla
fslands. Frá 15. júní tíl 15. ágúst verður opið
mánudaga til föstudaga kl. 12-17. Uj>plýsingar
um útibú vcittar f aðalsafni.
Staksteinar
Sanngjörn
starfsskilyrði
íslenzkur iðnaður hefur sýnt að hann getur staðið jafnfæt-
is iðnaði hvar sem er í heiminum. Þetta segir í ritstjórnar-
grein í málgagni Samtaka iðnaðarins.
Sóknarfærí
í ritstjórnargreininni segir
m.a.:
„Undanfarna mánuði hafa
Samtök iðnaðarins lagt áherslu
á, bæði við félagsmenn og
stjórnvöld, að mikilvægt væri
að finna ný sóknarfæri í íslensk-
um iðnaði. I kjölfar átaksins „ís-
lenskt, já takk“ um sl. áramót
hafa sfjómvöld og almenningur
gert sér grein fyrir víðtæku gildi
þess að velja innlenda fram-
leiðslu og þjónustu þegar hún
stendur því erlenda jafnfætis að
gæðum. Eitt nýjasta og gleðileg-
asta dæmið um þetta er þegar
islenskir framleiðendur vom
valdir til þess að framleiða inn-
réttingár í Þjóðarbókhlöðuna.
Hér er ekki einungis í húfi eitt
afmarkað verkefni heldur er
von manna að þessi ákvörðun
marki upphaf sérstakrar þróun-
arvinnu til margra ára. Með
sama hætti má líta á jöfnunarað-
gerðir tii handa skipaiðnaðinum.
Með þeim er ekki eingöngu ver-
ið með sanngjörnum hætti að
treysta rekstrargrundvöll einn-
ar iðngreinar til jafns við það
sem gerist í öðmm löndum held-
ur er um leið verið að koma í
veg fyrir að stoðum sé kippt
undan öðmm tengdum iðngrein-
um sem margar hverjar geyma
helstu nýsköpunarvon í íslensk-
um iðnaði.
• • • •
Sérkenni
Með sama hætti má líta til ís-
lensks byggingariðnaðar og
haida því fram að þar þurfi
menn að búa sig undir ný sókn-
arfæri. Það er t.d. ekki óeðfilegt
að ætla að flylja megi til ann-
arra landa vissa verkþekkingu
innan hans. Til dæmis eru óvíða
gerðar meiri kröfur til styrk-
leika bygginga en hér á landi
og ástæðan felst auðvitað í sér-
lega óblíðum náttúmöflum.
Þetta hafa einstakir íslenskir
byggingaverktakar uppgötvað
og vegna þekkingar sinnar á
séríslenskum aðstæðum hafa
þeir orðið sér úti um verkefni
bæði í Bandaríkjunum og
Þýskalandi. Styrkleiki íslensks
iðnaðar felst þannig í því að
koma auga á íslensk sérkenni,
hlúa að þeim og gera þau að
markaðsvöru.
Iðnaður hér á landi hefur
sýnt sig geta staðið jafnfætis
iðnaði hvar sem er í heiminum.
Til þess að iðnaðurinn nái jafnri
og markvissri þróun verður
hann hins vegar að búa við sann-
gjöm skilyrði."
• • • •
Oreiða
„Hverjir skapa þessi marg-
umtöluðu skilyrði? Það em fyrst
og fremst stjórnvöld. Ekki með
því að leika miskunnsama Sam-
verjann eftir pólitískri vindátt
hverju sinni heldur með því að
marka atvinnuvegunum ákveð-
inn tilvistarramma til langs
tíma. Það er þeirra að sýna í
verki að þau hafi framtíðarsýn.
Þau eiga að marka skýra
heildarstefnu, halda sig við
hana og gera fyrirtækjum kleift
að starfa ótrufluð í anda henn-
ar.“
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: A8-
alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
BORGARBÓKASAFNIÐ f GERÐUBERGI
3-5, s. 79122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaúakirkju, s. 86270.
SÓLHEIMASAFN, Súlheimum 27, s. 36814. Ofan-
greind söfn eru opin sem hér segin mánud. -
fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9-19, laugardag
kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029.
Opinn mánud. - föstud. kl. 13-19. Lokað júní
og ágúst.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 873320.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Frá og með þriðjudeginum
28. júní verða sýningarsalir safnsins lokaðir vegna
viðgerða tíl 1. október.
ÁRBÆJARSAFN: í júnl, júlí og ágúst er opið kl.
10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru
hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16
alla virka daga. Upplýsingar í síma 814412.
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla daga
frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins
er frá kl. 13-16.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN:
Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga.
PÓST- OG SlMAMINJASAFNIÐ: AusturKötu
11, Hafnarfírði. Opið þrifljud. og sunnud. kl. 15-18.
Sími 54321.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud.
- föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga
14-16.30.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYKI: Opk) alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. Opnunarsýningin
stendur til mánaðamóta.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ A AKUREYRI:
Opið sunnudaga kl. 13-15.
HAF'NARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
arQarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá
kl. 12-18.
SAFN ÁSGKÍMS JÓNSSONAR, Bergstafta-
stræti 74: Safnið er opið alla daga nema mánu-
daga frá kl. 13.30-16 og cftir samkomulagi fyrir
hópa.
NESSTOFUSAFN: Yfir sumarmánuðina verður
safnið opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugiuxlaga inillí kl. 13-17.____________
LISTASAFN ISLANDS, Fríkirkjuvegi. Opiðdag-
lega nema mánudaga kl. 12—18.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA
VÍKUR við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud
14-16.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14-17. Sýningarsalin 14-19 alia daga.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
kl. 11-17 tíl 15. september.
LAXDALSHÚS: Opið á sunnudögum frá 26. júní
til 28'. ágúst opið kl. 13-17. Gönguferðir undir
leiðsögn um innbæinn frá Laxdalshúsi frá kl.
13.30.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONARFrá
4.-19. júní verður safnið opið daglega kl. 14-18.
Frá 20. júní til 1. september er opnunartími safns-
ins laugd. og sunnud. kl. 14-18, mánud.-fimmtud.
kl. 20-22.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14
og 16-_______
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf-
isg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og iaug-
ard. 18.30-16._________________
BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁKNESINGA
SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Faanborg 3-5:
Mánud. - fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17.
Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. -
iaugard. kl. 13—17.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di-
granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13-18. S. 40630.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Opið alla
daga frá kl. 13-17. Sími 54700.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði, er opið alla daga út september kl.
13-17.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 814677.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yflr vetrar-
mánuðina kl. 10-16.
ÚTIVISTARSVÆÐI______________
GRASAGARÐURINN f LAUGAKDAL. Opinn
aila daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um
helgar frá kl. 10-22.
FRÉTTIR
Doktors-
próf í eðl-
isfræði
NÝLEGA lauk Þorsteinn Siguijón
Rögnvaldsson doktorsprófi í eðlis-
fræði frá Háskólanum í Lundi í Sví-
þjóð. Ritgerð hans ber heitið
„Aspects of Artificial Neural Netw-
orks - With Applications in High
Energy Physics"
eða í lauslegri þýð-
ingu Nokkur ein-
kenni gervitauga-
neta — og hvemig
má beita þeim í
öreindafræði.
í rannsóknum
Þorsteins er beitt
svokölluðum
tauganetum, þ.e.
tölvuforritum af
ákveðinni gerð sem geta lært af
reynslunni og henta því til að greina
hvers konar mynstur í tölvutækum
gögnum. Þegar orkumiklar öreindir
rekast á geta myndast margar nýjar
eindir auk þess sem fjöldamargir
slíkir árekstrar eru athugaðir í til-
raunum. Mönnum er því vandi á
höndum að vinna úr gífurlega mikl-
um gögnum og túlka þau, en þannig
fást m.a. upplýsingar um innstu gerð
öreinda, þar á meðal svokallaða
kvarka og um límeindimar sem halda
þeim saman.
Foreldrar Þorsteins eru dr. Katrín
Friðjónsdóttir, féiagsfræðingur, sem
nú er látin og dr. Rögnvaldur Hann-
esson, prófessor í fiskihagfræði við
Háskólann í Bergen.
-----.......--
Hj ólreiðakeppni
í Hafnarfirði
HJÓLREIÐAKEPPNI Æskulýðs- og
tómstundaráðs Hafnarfjarðar fer
fram fimmtudaginn 14. júlí á Víði-
staðatúni. Keppnin er fyrir krakka 8
til 14 ára.
Síðustu ár hefur ÆTH haldið hjól-
reiðakeppni fyrir krakka sem eru
þátttakendur á íþrótta- og leikjanám-
skeiðum. Þátttakendur mæti um kl.
13, síðan kl. 13.30 og verður keppt
í þremur aldurshópum; 8 og 9 ára,
10 og 11 ára og 12 til 14 ára. Verð-
laun verða veitt fyrir þijú efstu sæt-
in í hveijum aldurshópi.
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN
er opinn alla daga frá kl. .10-21.
SUMPSTAÐIR
SUNDSTAÐIR f REYKJAVÍK: Sundhöllin er
opin frá kl. 7-22 alla virita daga og um helga frá
8-20. Opið í böð og heita potta alla daga nema
ef sundmót eru. Vesturbæjariaug, Laugardalslaug
og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá
kl. 7-22, um helgar írá kl. 8-20. Árbæjarlaug er
opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar
frá kl. 8-20.30.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga -
föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga
kl. 8-17.30. Sfminn er 642560.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.:
7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mánudaga
- fóstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnu-
daga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjarðar Mánudaga
- föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnu-
daga: 9-11.30.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Mánudaga -
fostudaga kl. 7-20.30. Laugardaga kl. 9-17.30.
Sunnudaga kl. 9-16.30.
VARMÁRLAUG 1 MOSFELLSSVEIT: Opin
mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstu-
daga kl. 6.30—8 og 16-18.45. Laugardaga kl.
10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFI.AVÍKUR: Opin m&nu-
daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17.
Sunnudaga 9-16.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8—16. Sími 23260.
SUNDLAUG SELTJ ARNARNESS: Opin mánud.
- fóstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30.
Sunnud. kl. 8-17.30.
BLÁA LÓNIÐ: AHa daga vikunnar opið frá kl.
10-22.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sfmi 10000.
Akurcyri s. 96-21840.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15.
Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga.
Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl.
12.30-21. Þær eru þó lokaðar á stórhátfðum. Að
auki verða Ánanaust og Sævarhöfði opnar frá kl.
9 alla virka daga. Upphsfmi gámastöðva er
676571.
Dr. Þorstein S.
Rögnvaldsson