Morgunblaðið - 13.07.1994, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ 1994 37
I
I
I
I
i
I
i
I
i
I
I
I
1
I
5
I
I
I
4
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
„Taugatryllandi... Skelfilega fyndin..
Kathleen Turner á hátindi ferils síns í þessari stórklikkuðu mynd þar sem allt
kemur þér á óvart". Peter Travis - Rolling Stone.
„Hún er hryllilega fyndin í bókstaflegri merkingu."
★ ★★ 'h A.l. Mbl. ★★★ Ó.H.T. RÁS 2
TURNER
A New Coraedy By John Waters.
„Stórkostlega hlý og fyndin mynd sem
jafnvel móðir gæti elskað.
Kathleen Turner í bitastæðasta
hlutverki sínu til þessa.“
Caryn James -
The New York Times
Nýjasta mynd John Waters (Hairspray) með Kathleen Turner (War of the Roses) í aðal-
hlutverki. Kathleen Turner er frábær í hlutverki sjúklegs raðmorðingja. Sjokkerandi og
skelfilega skemmtileg mynd sem hlaut frábæra dóma á Cannes hátíðinni 1994.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára.
LÖGMÁL LEIKSINS
Meiriháttar
spennu- og körfu-
boltamynd, frá
sömu framleið-
endum og Menace
II Society.
Sýnd kl. 5. 7,
9 og 11.
Bönnuð i. 14 ára.
SIREIUS
Ein umtalaðasta
mynd ársins.
„MISSIÐ EKKl AF
HENNI" *** S.V. Mbl.
Sýnd kl. 5, 7, 9
og 11.
Bönnuð innan
12 ára.
SÍMI 19000
Gallerí Regnbogans: Tolli
MNO
'VA'R.SWI P AS HÉS PW//W/
GESTIRIMIR
„Hratt, bráðfyndið og vel heppnað
tímaflakk... þrælgóð skemmtun og
gerð af viti, fræknleik og fjöri... besta
gamanmynd hér um langt skeið."
Ó.T., Rás 2.
„Skemmtileg, durtsleg fáránleika-
fyndni og ekta gamanmál sem kitla
hláturtaugarnar... sumarmynd sem
nær því markmiði sinu að skemmta
manni ágætlega í tæpa tvo tíma."
A.I., Mbl.
Franskur riddari og þjónn hans
„slysast" fram í tímann frá árinu
1123 til vorra daga. Ævintýraleg,
frumleg og umfram allt frábær-
lega fyndin bíómynd.
Aðalhlutverk: Christian Clavier,
Jean Reno og Vaterie Lemercier.
Leikstjóri: Jean-Marie Poiré.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Sugar Hill
Beinskeytt,
hörkuspennandi
bíómynd um
svörtustu hliðar
New York.
Aðalhlutverk:
Wesley Snipes.
Sýnd kl. 4.50,
6.50, 9 og 11.15.
Bönnuð innan
16 ára.
Nytsamir
sakleys-
ingjar
Stephen King í
essinu sínu.
Sýnd kl. 4.50,
6.50, 9 og 11.15.
Bönnuð innan
16 ára.
KRYDDLEGIN HJÖRTU
Mexíkóski gullmolinn.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
PÍANÓ
Þreföld Óskarsverðlaunamynd.
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05.
FOLK
B ARB ARA Cartland á blaðamannafundi 11. júlí sl.
Þá var dansað fram á nótt
RITHÖFUNDURINN Barbara Cartland hélt upp á níutíu og þriggja
ára afmæli sitt í London 11. júlí síðastliðinn. Sama dag hélt hún blaða-
mannafund þar sem hún kynnti nýjustu bók sína. Það eru æviminning-
ar hennar frá þriðja áratugnum sem nefnast Þá var dansað fram á
nótt (We Danced All Night).
NÝJAR FLÍSAR
Monica
Vitti
sísvöng
ÍTALIR halda mikið upp á leik-
konuna Monicu Vitti. Hún hefur
tekið þátt í fjölda leikhúsupp-
færsla, en er fyrst og fremst
fræg fyrir kvikmyndaleik. Hún
gaf út sjálfsævisögu sína á síð-
asta ári og þar kemur fram að
hún er afar mikill sælkeri og
þrífst á kökum og sætindum.
„Fæturnir draga mig að ísskápn-
um og á leiðinni fyllist ég
hungri.“ Hún segist ekki hafa
áhyggjur af línunum, þvi hún sé
grönn að eðlisfari. Hún heldur
því fram að grannar konur séu
harðari og taugaveiklaðri en
þybbnari konur sem á móti séu
LEIKKONAN Monica Vitti er vinsæl á Ítalíu.
yfirvegaðri og bjartsýnni. Hún
segir ástæðuna fyrir þvi að hún
hafi aldrei gift sig vera þá að
hún hafi aldrei verið nógu góður
kokkur til að verða góð eigin-
kona.
Viðgerðir
á ölltim tegundum
af töskum.
Fljót og góð þjónusta.
TÖSKU-
VIÐGERÐIN
VINNUSTOFA SfBS
Ármúla 34, bakhús
Sími 814303
Sean
Kíkóti?
► SEAN Connery og Robin
Williams eru fremstir í fríð-
um hópi Ieikara sem orðaðir
hafa verið við hlutverk Don
Kíkóta í nýrri mynd sem leik-
stjórinn Bruce Beresford er
með í bígerð. Fleiri stór-
stjörnur eru sagðar ágirnast
hlutverk í myndinni um ridd-
arann sjónumhrygga sem
ferðaðist um þveran og endi-
langan Spán í Ieit að vind-
myllum að berjast við.
Sean Connery í kröppum
dansi í Rising Sun.
Nýkomin sending
af glæsilegum
flísum
Geriö verð-
oggœða-
samanburð
Stórhöföa 17 við Gullinbrú,
slmi 67 48 44
Söngleikurinn
Háríð
Sýnt í íslensku óperunni.
FmsflilL WJtll.
2. Jfiin. nntit.
L Jflllt IWJtlL
t Jfl. B*. 1L m u. a WJCll
5. JÝB. tíJ. 15. IHÍ kl 21. tWíll
l Jft la it rn u. H. W atl 1»
7. ift jm. ii. H a a. htt stu
Ósóttar pantanir verða
seldar þremur dögum
fyrir sýningu.
Miðapantanir í símum
11475 og 11476.
MiAasalan opin
kl. 15-20 alla daga.