Morgunblaðið - 19.07.1994, Side 35

Morgunblaðið - 19.07.1994, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚLÍ 1994 35 I DAG Arnad heilla Hafsteinn Austmann, listmálari, Hörpugötu 8, Reykjavík. Hann og kona hans Guðrún Þ. Stephen- sen vonast til að sjá vini og vandamenn heima hjá sér milli kl. 17-20 í dag, afmælisdaginn. BBIPS II m s j ö n G u ð m . I’ á 11 Arnarson „FRÁBÆR VÖRN!“ Ábót- inn í klaustri breska brids- höfundarins David Birds er glúrinn spilari, en ekki nærri eins góður og hann heldur sjálfur. Þegar ábót- inn misstígur sig, er hann yfirleitt snöggur að koina sökinni yfír borðið, jafnvel þótt makker sé blindur. Á sama hátt, eignar hann sér iðulega heiðurinn af öllum góðum verkum. Spilafélagi hans, bróðir Xavier, var því heldur betur undrandi þeg- ar ábótinn tók upp á því að hrósa honum fyrir snjalla vörn gegn þremur gröndum suðurs: Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ Á ¥ KG5 ♦ 964 ♦ DG8643 Vestur Austur ♦ G109853 ♦ 72 ¥ D74 ♦ 75 111111 ♦ D1083 * ÁK ♦ 972 Suður ♦ KD64 ¥ 1093 ♦ ÁKG2 ♦ 105 Vestur Norður Austur Suður - - - 1 grand* 2 spaðar 3 lauf Pass Pass Pass 3 grönd Pass Xavier hélt á spilum vest- urs og kom út með spaða- gosa. Sagnhafi átti slaginn í borði og spilaði strax laufi á tíuna. Ábótinn hafði frávísað spaðanum í fyrsta slag, svo Xavier sá enga framtíð í frekari spaðasókn. Eina von- in var að ráðast á slagaupp- sprettu sagnhafa. Xavier skipti því yfir í hjartadrottn- ingu! Hugmyndin var að taka innkomuna úr blindum, áður en sagnhafi næði að fría laufið. Sagnhafi lagði kónginn á drottninguna og ábótinn dúkkaði eftir nokkra um- hugsun. Sagnhafi spilaði aftur laufi og reyndi síðar í spilinu að komast inn á hjartagosa. Það tókst ekki og spilið fór óhjákvæmilega einn niður. „Frábær vöm,“ ítrekaði ábótinn. „Ef ég dúkka hjartakónginn kemst sagn- hafi inn á gosann þegar hann hefur fríspilað lauflit- inn. Sástu þetta, bróðir kær!“ ÁRA afmæli. í dag 19. júlí er fimmtug- ur Sölvi Steinberg Páls- son, skipstjóri, Geithöm- rum 13, Reykjavík. Hann verður að heiman á afmæl- isdaginn. Ijósm Sigr. Bachmann BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Háteigskirkju af sr. Pálma Matthíassyni þann 28. maí sl. Bára Haf- steinsdóittir og Jón S. Garðarsson. Heimili þeirra BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Fríkirkjunni í Hafn- arfirði af sr. Einari Eyjólfs- syni þann 2. júlí sl. Júlía Yngvadóttir og Sigurjón Grétarsson. Þau era til heimilis á Hverfisgötu 50, Hafnarfirði. Ljósm. Sigr. Bachmann BRÚÐKAUP. Gefin vora saman í Lágafellskirkju af sr. Jóni Þorsteinssyni þann 11. júní sl. Olga Stefáns- dóttir og Jón Þór Eyþórs- son. Heimili þeirra er í er í Suðurhúsum 10, Safainýri 27, Reykjavík. Reykjavík. Með morgunkaffinu Farsi 30-50% afslátturaf öllum vörum í versluninni 50% útborgun, eftirstöðvar lánaðar í 6 mánuði vaxtalaust Þar sem vandlátir versla A PEISINN Kirkiuhvoli • sími 20160 STJÖRNUSPÁ Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú ættir ekki að taka afstöðu ágreiningi tveggja vina í dag. Starfsfélagi þarfnast sérstakrar umhyggju þinnar Naut (20. apríl - 20. maí) Ágreiningur getur komið upp í dag varðandi peninga. Þér tekst að ná mikilvægum samningum varðandi vinnuna í dag. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 4» Þú getur orðið fyrir óvæntum útgjöldum vegna heimilisins í dag. Reyndu að sýna þolin- mæði I samskiptum við aðra. Krabbi (21. júní — 22. júlí) H88 Láttu ekki skapið hlaupa með þig í gönur í dag og koma í veg fyrir góð afköst í vinn- unni. Reyndu að taka lífinu með ró. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú hefur í mörgu að snúast og lítill tími gefst til skemmt- unar í dag. En í kvöld gefst tækifæri til að sinna einka- málunum. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Láttu ekki vandamál úr vinn- unni bitna á fjölskyldunni í dag. Leitaðu álits ráðamanna á hugmyndum þínum. Vog (23. sept. - 22. október) Nú er hagstætt að leita samn- inga um viðskipti eða kaup- hækkun. Einbeittu þér að áríðandi verkefiium sem bíða lausnar. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Reyndu að varast deilur um peningamál í dag. Góðar fréttir berast langt að. Spenn- andi ferðalag virðist á næstu grösum. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Taktu það ekki nærri þér þótt einhver nákominn sé í slæmu skapi í dag. Þú þarft að sýna' lipurð í samskiptum við aðra. Steingeit (22.des.-19.janúar) m Ágreining vinnufélaga má hæglega leysa með því að ræða málin í bróðerni. I kvöld þarft þú tíma útaf fyrir þig. Vatnsberi (20.janúar- 18.febrúar) ðh Reyndu að komast hjá ágreiningi við einhvern ná- kominn í dag. Þér tekst að finna lausn á vandamáli tengdu fjármálum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Eitthvað veldur ættingja átlygaum árdegis, en úr ræt- ist er á daginn líður. Horfur eru á að þú komist í ferðalag. Stjörnusþána á aó lesa sem dœgradvól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staó- reynda. Nýkomnir bama regngallar á 2.490- Vorum aö fá sendingu af þessum vönduöu regn- og vindgöllum í stærðunum 2 til 12 (95-145). Fást í tveimur litasamsetningum. Settiö, buxur og jakki kostar aöeins 2.490- Verslun athafnamannsins frá 1916 Grandagarði 2, Reykjavík, sími 28855, grænt númer 99-6288. KRABBI Afmælisbarn dagsins: Þú ert stórhuga og ferð eigin leiðir að því marki sem þú hefur sett þér. i •l- r -

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.