Morgunblaðið - 10.08.1994, Síða 38

Morgunblaðið - 10.08.1994, Síða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 10. ÁGÚST 1994 f MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARPIÐ | STÖÐ tvö 18.15 ►Táknmálsfréttir 18.25 DADUAECIII ►Barnasögur DAnRALrlll Allra besta syst- ir. (S.F. för barn) Sænsk þáttaröð byggð á sögum eftir Astrid Lind- gren. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdótt- ir. (3:8) 18.55 ► Fréttaskeyti 19.00 ►Leiðin til Avonlea (Koad to Avonlea IV) Kanadískur mynda- flokkur um Söru og vini hennar í Avonlea. Aðalhlutverk:Sara/i Polley, Gema Zamprogna, Zachary Bennett Dg Cedric Smith. Þýðandi: Ýrr Bert- elsdóttir. (8:13) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 kJCTTID ►Vinklar A slóðum Is- rflLl IIR lendinga vestan hafs Síðari þáttur af tveimur þar sem tek- ið er hús á íslendingum búsettum í Bandaríkjunum. í þessum þætti verð- ur litið inn til myndbandalistakon- unnar Steinunnar Vasulku. Umsjón- armenn: Freyr Þormóðsson og Hrafnhildur Gunnarsdóttir. 21.10 ►Saltbaróninn (Der Salzbaron) Þýskur myndaflokkur um ungan og myndarlegan riddaraliðsforingja á tímum Habsborgara i austurrísk- ungverska keisaradæminu. Hann kemst að því að hann á ættir til aðals- manna að rekja og kynnist brátt hástéttalífinu undir yfirborðinu. Að- alhlutverk: Christoph Moosbrugger og Marion Mitterhammer. Leikstjóri: Bemd Fischerauer. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. (2:12) 22.05 ►ísland á krossgötum Þáttur um fríverslunarsvæði Norður-Ameríku, NAFTA. Gerður er samanburður á NAFTA, EES, ESB og GATT og lit- ið til stöðu íslands með tilliti til auk- inna alþjóðasamskipta. Framleiðandi: Thema. Umsjón: Olafur Arnarson. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok 17.05 ►Nágrannar 17 30 BARNAEFNI Pa" 17.50 ►Tao Tao 18.15 ►Ævintýraheimur NINTENDO 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 19.50 ►Víkingalottó 21.10 ►Tíminn líður (The Sands of Time) Seinni hluti þessarar spennandi og rómantíska framhaldsmyndar sem gerð er eftir metsölubók eftir Sidney Sheldon. 22.45 ►Tíska 23.10 tfUIVUVUn ►Tveir á toppnum nVIAmTNII 3 (Lethal Weapon III) Lögreglumennirnir Martin Riggs og Roger Murtaugh eru komnir á kreik og þeim kumpánum bregst ekki bogalistin frekar en fýrri dag- inn. Hágæða hasarmynd með gríní- vafi. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover og Joe Pesci. Leik- stjóri: Richard Donner. 1992. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur 2. 1.05 ►Dagskrárlok Krossgötur - Er aðild að NAFTA raunhæfur kostur? ísland og IMAFTA Velt er upp spurningum um hvort aðild að NAFTA eða fríverslunar- samningur við Bandaríkin séu raunhæfir og hagkvæmir kostir SJÓNVARPIÐ kl. 22.05 Þessum þætti um fríverslunarsvæði Norður- Ameríku, sem Bandaríkin, Kanada og Mexíkó eru aðilar að, er ætlað að kynna NAFTA og bera það sam- an við annað samstarf í milliríkja- viðskiptum og stjórnmálum. Sér- staklega er litið til stöðu íslands í alþjóðaviðskiptum og velt upp spurningum um hvort aðild að NAFTA eða fríverslunarsamningur við Bandaríkin séu raunhæfir og hagkvæmir kostir. Reynt er að meta hvaða ávinning hafa má af fríverslun í vestur þar sem slíkt hefði í för með sér að ísland yrði nær eina landið í heiminum sem hefði fríverslun bæði við Evrópu og Ameríku. Sigríður Schiöth í Þá var ég ungur Sigríður er fædd að Lómatjörn í Höfðahverfi og ólst þar upp; hún lýsir foreldrum sínum og bernsku- og æskuárum RÁS 2 kl. 14.30 í dag kl. 14.30 ræðir Þórarinn Bjömsson við Sig- ríði Schiöth á Akureyri í þættinum Þá var ég ungur. Sigríður er fædd að Lómatjörn í Höfðahverfi og ólst þar upp. Hún lýsir foreldrum sínum, bernsku- og æskuárum í sveitinni. Þátturinn fjallar um söng- og tón- listarlíf, fyrst í Höfðahverfi og síðar á Akureyri. Sigríður söng í mörgum kórum, m.a^ hjá þeim bræðrum Páli H. og Áskeli Jónssonum frá Mýri í Bárðardal, Ingimundi Árna- syni frá Grenivík og Þórði Krist- leifssyni á Laugarvatni. Einnig söng hún með Kantötukór Akur- eyrar undir stjórn Björgvins Guð- mundssonar, m.a. þegar kórinn söng fyrst í útvarp í mars 1933. Síðastliðin sjö ár hefur Sigríður stjórnað Kór aldraðra á Akureyri. AlafL MMC L 300, árg. 92, dísel, 4x4, ek. 50 þ. km. Sem nýr. V. kr. 1.980 þús. Toyota Corolla XL, árg. '92, 4ra dyra, ek. 39 þ. km., hvítur. V. kr. 890 þús. Volvo 740 GLE, áig. 87, stórglæsilegur. V. kr. 1.050 þús. Nissan Sunny Wagon 4x4, árg. '94, blár, ek. 15 þ. km. V. kr. 1.390 þús. Econol. 351 4x4, árg. '90. V. kr. 2.500 þús. Dodge Ram árg. '90, verksm. innr. Glæsivagn. V. kr. 1.450 þús. Pajero dísil 4x4. V. kr. 990 þús. Ford 150 4x4, árg. '87, 5 sæti. V. kr. 1.100 þús. Toyota 4Runner EFI 4x4 árg. '87, 36" dekk, Sérl. fallegur. V. kr. 1.160 þús. Mercedes Benz 207, árg. '85, mjög góður sendibíll eöa til innr. sem húsbíll. V. kr. 680 þús. MMC L-300 4x4, árg. '91, 5 sæta, bensín, ek. 54 þ. km. V. kr. 1.280 þús. Charade CX, árg. '92, svartur, ek. 36 þ. km. V. kr. 710 þús. Toyota Carina, árg. '93, ek. 15 þ. km., 4ra dyra, rauöur. V. kr. 1.650 þús. Honda Civiv LSI, árg. '92, rauður, 3ja dyra, ek. 25 þ. km. V. kr. 1.150 þús. - Jeppar og feröabílar • Skúffubílar og sendibílar • Húsbílar, stórir og smáir • Dýrir og ódýrir Vantar sölubíla á stærsta bílasölu- svæði borgarinnar. Notið sumariö til kaupa, skipta og sölu.Viö erum viö Miklatorg fyrir neöan Perluna. Sfmar 17171 og 15014. Nú birtir I bílunum smáu #ít tit{UM Ma llta UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 5.45 Veðurfregnir. 4.50 Bæn. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Heimsbyggð. Jón Ormur Haildórsson. (Einnig útvarpað 1S3 kl. 22.15.) 8.10 Að utanJEinnig útvarpað kl. 12.01.) 8.20 Músík og minn- ingar. 8.31 Tfðindi úr menning- arlífinu. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Haraldur Bjarnason. (Frá Egilsstöðum.) 9.45 Segðu mér sögu, Saman í hring eftir Guðrúnu Helgadótt- ur. Höfundur les (4). 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson og Sigrlður Arnardóttir. 41.57 Dagskrá miðvikudags. 12.01 Að utan. (Endurtekið úr Morgunþætti.) 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Sveitasæla eftir Krist- laugu Sigurðardóttur. 8. þáttur Leikstjóri: Randver Þoriáksson. Leikendur: Edda Björgvinsdótt- ir, Eggert Þorleifsson, Jóhann Sigurðarson, Hjálmar Hjálmars- son, Þórhallur L. Sigurðsson, Erlingur Gíslason, Steindór Hjörleifsson, Halla Björg Rand- versdóttir og Helgi Skúlason. 13.20 Stefnumót. Meðal efnis tón- listar- eða bókmenntagetraun. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.03 Útvarpssagan, Grámosinn glóir eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (9). 14.30 Þá var ég ungur. Þórarinn Björnsson ræðir við Sigríði Schiöth á Akureyri. (Einnig út- varpað nk. föstudagskvöld kl. 21.00.) 15.03 Miðdegistónlist. — Sinfónía nr, 3 í c-moll ópus 78, Orgelsinfónian, eftir Cainille Saint-Sáens. Jean Guillou leikur á orgei með Sinfóníuhljómsveit- inni f San Francisco, Edo de Waart stjórnar. Hildegard Be- hrens syngur lög eftir Franz Liszt, Cord Garben leikur með á píanó. 15.05 Skfma,. Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Kristín Hafsteinsdóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Dagbókin. 17.06 I tónstiganum. Umsjón: Sig- ríður Stephensen. 18.03 Horfnir atvinnuhættir. Um- sjón: Yngvi Kjartansson. 18.30 Kvika. Tíðindi úr menning- arlífinu. Umsjón: Halldóra Thor- oddsen og Hlér Guðjónsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Ef væri ég söngvari. Tónlist- arþáttur í tali og tónum fyrir börn. Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. (Endurflutt á Rás 2 nk. laugar- dagsmorgun kl. 8.30.) 20.00 Hljóðritasafnið. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 21.00 íslensk tunga. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Áður á dagskrá sl. mánudag.) 21.25 Kvöldsagan, Auðnuleysingi og Tötrughypja eftir Málfríði Einarsdóttur. Kristbjörg Kjeld les (7). 22.07 Tónlist. 22.15 Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórsson. (Endurtekin frá morgni.) 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist á síðkvöldi eftir Antonio Vivaldi. Monica Hug- gett leikur á fiðlu ásamt Vivaldi hljómsveitinn f Lundúnum. Monica Huggett stjórnar. 23.00 Ég hef nú aldrei... Þegar Útvarpið kom þjóðinni í uppnám. Fyrsti þáttur. Umsjón: Sif Gunn- arsdóttir. (Endurtekinn frá laugardegi.) 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Sig- ríður Stephensen. Endurtekinn frá sfðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir á Rás I og Rás 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Kristín Ólafsdóttir. Anna Hildur Hildibrandsdóttir tal- ar frá London. 9.03 Halló ísland. Eva Ásrún Albertsdóttir. 11.00 Snorralaug. Umsjón: Snorri Stur- lusom 12.45 Hvítir máfar. Guðrún Gunnarsdóttir. 14.03 Bergnuminn. Umsjón: Guðjón Bergmann. 16.03 Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðar- sálin. Sigurður G. Tómasson. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Snorri Sturluson. 20.30 Upphitun. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 21.00 Á hljómleikum. 22.10 Allt f góðu. Umsjón: Margrét Blöndal. 24.10 Sumarnætur. Hrafnhildur Halldórsdóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. NJETURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags- ins. 2.04 Rokkþáttur Guðna Más Henningssonar. 3.30 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin. 5.05 Næturlög. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 9.00 Górilla, Davíð Þór Jónsson og Jak- ob Bjarnar Grétarsson. 12.00 Gull- borgin 13.00 Albert Ágústsson 16.00 Sigmar Guðmundsson. 18.30 Ókynnt tónlist. 21.00 Górilla end- urtekin. 24.00 Albert Ágústsson, endurtekinn. 4.00 Sigmar Guð- mundsson, endurtekinn. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 ísland öðru hvoru. 12.15 Anna Björk Birgis- dóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson og Örn Þórðarson. 18.00 Hallgrfmur Thorsteinsson. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturvaktin. Frittlr ó haila tímonum fró kl. 7-18 og Itl. 19.30, frittoyfirlit kl. 7.30 og 8.30, fþrittafrittir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson og Halidór Levf. 9.00 Kristján Jóhannsson. 11.50 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Breski- og bandaríski vinsældalistinn. 22.00 nís-þáttur FS. Eðvald Heimisson. 23.00 Eð- vald Heimisson. 24.00 Næturtónl- ist. FM 957 FM 95,7 8.00 í lausu lofti. Sigurður Ragn- arsson og Haraldur Daði. 11.30 Hádegisverðarpottur. 12.00 Glódfs Gunnarsdóttir. 16.05 Valgeir Vil- hjálmsson. 19.00 Betri blanda. Arnar Albertsson. 23.00 Rólegt og rómantískt. Ásgeir Kolbeinsson. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. Íþrótta- fréttir kl. II og 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðfnundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/Stöðvar 2 kl. 18.00. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjun. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjun. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Baldur. 9.00 Górillan. 12.00 Simmi.15.00 Þossi. 18.00 Plata dagsins. 18.55 X-Rokk. 20.00 Þossi 22.00 Nostalgía. Árni Þór með gamla rokkið og hljómsveit vikunnar. 24.00 Skekkjan. 2.00 Baldur Braga. 5.00 Þossi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.