Morgunblaðið - 10.08.1994, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 10. ÁGÚST 1994 39
DAGBÓK
VEÐUR
Spá kl. 12.00 í dag:
* * Rigning Ó Skúrir
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
Ó Skúrir i Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
' \ ~ V* I Vindörin sýnir vind- __
i Slydda w Slydduél | stefnu og fjððrin = Þoka
V— ■ J vindstyrk,heilfjöður e é c-w
er 2 vindstig. * bula
Snjókoma SJ Él
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirlit: Við austurströnd Grænlands vestur af
íslandi er 1000 mb lægð sem þokast austur
og grynnist heldur. Um 600 km suður af land-
inu er 1028 mb hæð sem hreyfist hægt suð-
vestur.
Spá: Suðvestan kaldi eða stinningskaldi
vestanlands, hæg suðlæg átt norðaustan til
en vestankaldi suðaustanlands. Vestast á land-
inu verður þokusúld eða dálítil rigning með
köflum, skýjað með köflum norðaustanlands,
víðast léttskýjað suðaustan til en annars smá
skúrir. Hiti 10-20 stig að deginum, hlýjast
austanlands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Fimmtudag: Norðanátt og súld eða rigning á
norður- og austurlandi en skúrir á suður- og
vesturlandi. Hiti 8-16 stig, hlýjast sunnan-
lands.
Föstudag: Norðlæg átt. Skýjað og dálítil rign-
ing um norðanvert landið en bjart veður sunn-
an til. Hiti 7-17 stig, hlýjast sunnanlands.
Laugardag: Vestlæg eða breytileg átt. Sums
staðar þokuloft úti við ströndina en víða bjart
veður inn til landsins. Hiti 9-18 stig, hlýjast í
innsveitum.
Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30,
10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími
Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600.
Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8.
færð á vegum
(Kl. 17.30 í gær)
Færð á vegum er yfirleitt góð, en gæta verður
varúðar á svæðum þar sem unnið er að vega-
gerð. Hálendisvegir eru yfirleitt opnir jeppum
og öðrum fjallabílum. Nánari upplýsingar um
færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðar-
innar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt núm-
er) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýs-
ingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðv-
um Vegagerðarinnar, annarsstaðar á landinu.
Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin við Græntand fer
hægt austur, en hæðin suður aflandinu þokast til SV.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Akureyri 19 skýjaö Glasgow 17 mistur
Reykjavík 12 þokumóða Hamborg 24 hálfskýjað
Bergen skýjað London 23 skýjað
Helsinki 23 léttskýjað Los Angeles 19 heiðskírt
Kaupmannahöfn 25 léttskýjað Lúxemborg 25 léttskýjað
Narssarssuaq 9 hólfskýjað Madríd 25 skýjað
Nuuk 4 rign. á síð. klst. Malaga 33 léttskýjað
Ósló vantar Mallorca 31 skýjað
Stokkhólmur 23 léttskýjað Montreal 19 skúrir ó síð. klst.
Þórshöfn 11 skýjað NewYork 22 léttskýjað
Algarve 24 léttskýjað Orlando 24 þokumóða
Amsterdam 22 léttskýjað París 27 skýjað
Barcelona 29 mlstur Madeira 24 léttskýjað
Berlín 26 léttskýjað Róm vantar
Chicago 16 skýjað Vín 27 hálfskýjað
Feneyjar 30 þokumóða Washington 20 léttskýjað
Frankfurt 25 léttskýjað Winnipeg 8 léttskýjað
REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 8.07, síðdegisflóð kl.
20.2F, fjara kl. 2.04 og 14.19. Sólarupprós er kl.
5.01, sólarlag kl. 21.59. Sól er í hádegisstað kl.
13.31 og tungl í suöri kl. 16.07. ÍSAFJÖRÐUR:
Árdegisflóð kl. 10.05, síðdegisflóÖ kl. 22.19, fjara
kl. 4.11 og 16.25. Sólarupprós er kl. 3.50. Sólar-
lag kl. 21.22. Sól er í hádegisstað kl. 12.38 og
tungl í suðri kl. 15.13. SIGLUFJÖRÐUR: Árdegis-
flóð kl. 0.16 og siðdegisflóö kl. 12.53, fjara kl.
6.29 og 18.38. Sólerupprás er kl. 4.32. Sólarlag
kl. 22.04. Sól er í hádegisstað kl. 13.19 og tungl í suðri kl. 15.54. DJÚPI-
VOGUR: Árdegisflóö kl. 5.17, síðdegisflóö kl. 17.39, fjara kl. 11.31 og
23.50. Sólarupprós er kl. 4.29 og sólarlag kl. 21.32. Sól er í hódegis-
staö kl. 13.02 og tungl í suðri kl. 15.36.
(Morgunblaöið/Sjómælingar íslands)
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 varðst var, 8 trjá-
stofn, 9 kjánum, 10
reyfi, 11 duglegum, 13
trjátegund, 15 bein-
pípu, 18 herbergi, 21
glöð, 22 týna, 23 for-
nióðirin, 24 hreinn.
í dag er miðvikudagur 10. ág-
úst, 222. dagur ársins 1994.
Lárentíusmessa. Orð dagsins
er: Lækna mig, Drottinn, að ég
megi heill verða; hjálpa mér, svo
að mér verði hjálpað, því að þú
ert minn lofstír.
20.30 í Samtúni 20 og
er hann öllum opinn.
Kirkjustarf
Dómkirkjan: Hádegis-
bænir kl. 12.10. Orp-efc n
leikur frá kl. 12. Léttur
hádegisverður á kirkju-
lofti á eftir. Opið hús í
safnaðarheimilinu í dag
kl. 13.30-16.30.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í
fyrradag komu þýski
togarinn Bootes og
Freyja. í gær komu
Múlafoss, Bakkafoss,
Núpur BA kom og fór
í slipp og Engey kom
með Jón Baldvinsson í
togi. Þá fór Frithjof.
Búist var við að Reykja-
foss færi út í gærkvöld
eða fyrir hádegi í dag.
Múiafoss og Brúarfoss
fara út síðdegis í dag.
(Jer. 17.14.)
Bóksala Félags kaþ-
ólskra leiknianna er
opin á Hávallagötu 14
kl. 17-18.
Mannamót
Félags- og þjónustu-
miðstöð aldraðra,
Norðurbrún 1. Félags-
vist hefst aftur í dag,
miðvikudag, kl. 14.
Kaffíveitingar.
Háteigskirkja: Kvöld-
og fyrirbænir í dag kl.
18.
Bahá'íar halda opinn
kynningarfund á morg-
un, fimmtudag, kl.
Neskirkja: Bænamessa
kl. 18.20. Guðmundur
Óskar Ólafsson.
rxi
Hjálparsveitar skáta,
Kópavogi, fást á ■eftir-
töldum stöðum:
Landsbjörg, Stangarhyl
1, Reykjavík, sími
684040. Filman,
Hamraborg 1, Kópa-
vogi, sími 44020. Sig-
urður Konráðsson, Hlíð-
arvegi 34, Kópavogi,
sími 45031.
Hafnarfjarðarhöfn: í
gær komu af veiðum
Haraidur Krist
son, Þór, Albert (
son og Tjaldanesið.
Fréttir
I dag er Lárentíus-
messa, „(Lafranz-
messa) messa til minn-
ingar um Lárentíus
djákna í Róm, sem dó
píslarvættisdauða árið
258 e.Kr.“, segir í
Stjörnufræði/Rímfræði.
í Lögbirtingablaðinu
er auglýst laus til um-
sóknar staða fangavarð-
ar við fangelsin á höfuð-
borgarsvæðinu. Skilyrði
fyrir ráðningu er að við-
komandi sæki nám í
fangavarðaskóla ríkis-
ins. Umsóknir þurfa að
berast forstöðumanni
fangelsa á höfuðborgar-
svæðinu, Skólavörðustíg
9, Reykjavík, fyrir 31.
ágúst nk.
Happdrætti. Dregið
hefur verið í Almanaks-
happdrætti Landssam-
takanna Þroskahjálpar
fyrir mánuðina janúar:
nr. 4908, 3798 og
13697, febrúar: nr.
3099 og 17490, mars:
nr. 10794, 5228 og
13613, apríl: nr. 14707
og 6091, maí: nr. 5722,
4532 og 5760, og júní:
nr. 12797, 9272 og
9780, eins og segir í
Lögbirtingablaðinu.
Lárentíusmessa
SÉRHVER dagnr ársins er i kaþólskum sið -
lielgaður dýrlingi eða viðburði í sögn krist-
indómsins. Þannig er Lárentiusmessa eða
Lafransmessa haldin 10. ágúst ár hvert til
að minnast rómverska djáknans og písl:
arvottarins Lárentíusar sem dó árið 258. í
bók Árna Bjömssonar, Sögu daganna, er
sögð saga Lárentíusar. „Sagan segir að
hann hafi verið krafinn um verðmæti úr
kirkjunni, leitt þá fram sjúka og lamaða
og sagt að hér væru dýrgripir kirkjunnar.
Hann á síðan að hafa verið steiktur lifandi
á brandreið eða eldrist ..." Ristin hefur
síðan verið hans tákn og hér fyrir ofan
gefur að líta veggmynd úr grafhýsi af
Lárentíusi þar sem hann mætír örlögum
sínum með krossinn, sigurtákn kirkjunnar,
sér á öxl. Lárentíus var dýrkaður mikið á
Norðurlöndum og var höfuðdýrlingur í
átta kirlqum og aukadýrlingur í nokkrum
að því er fram kemur í bók Áma.
LÓÐRÉTT:
2 eldiviðurinn, 3 líffær-
um, 4 stétt, 5 reiður, 6
mestur hluti, 7 litli, 12
ótta, 14 vafa, 15 bæta,
16 sori, 17 hávaði, 18
þrep, 19 börðu, 20
stela.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 hæpin, 4 gómum, 7 túlks,8 rottu, 9 kút,
11 ansa, 13 hass, 14 labba, 15 matt, 17 lind, 20 hak,
22 galti, 23 orrar, 24 remma, 25 torga.
Lóðrétt: 1 hætta, 2 pilts, 3 nísk, 4 gert, 5 metta, 6
maurs, 10 útbía, 12 alt, 13 hal, 15 magur, 16 túlum,
18 iðrar, 19 durga, 20 hita, 21 kort.
BV
Hand
lyftí-
vagnar
UMBOÐS- OG HE/LDVERSL UN
BÍI OSHÖFÐA 16 SÍMi.6724 44
T Vestfrost
Frystikistur Staögr.verö
HF201 72 x 65 x 85 36.921,-
HF271 92 X 65 x 85 41.013,-
HF396 126 x 65 x 85 47.616,-
HF506 156 x 65 x 85 55.707,-
SB 300 126 x 65 x 85 52.173,-
Frystiskápar
FS205 125 cm 55.335,-
FS275 155 cm 62.124,-
FS345 185 cm 73.656,-
Kæliskápar
KS250 125 cm 49.104,-
KS315 155 cm 52.638,-
KS 385 185 cm 63.333,-
Kæli- og frystiskápar
KF285 155 cm 70.215,-
kælir 199 ltr frystir 80 ltr 2 pressur
KF350 185 cm 84.816,-
kætir 200 lrr frystir 156 ltr 2 pressur
KF355 185 cm 82.956,-
kœlir 271 lti frystir 100 ltr 2 pressur
OC?{5s2J
Faxafeni 12. Sími 38 000