Morgunblaðið - 28.08.1994, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 28. ÁGÚST 1994 9
MJÓLKURBIKAR
Þetta verður svo sannarlega leikur ársins í
íslenskri knattspyrnu, enda miklir
baráttujaxlar á ferð. Hér verður ekkert
gefið eftir og eins gott fyrir áhangendur
liðanna að fara strax að hita upp!
UBU Heiðursgestur: |
. y Davíð Oddsson,
y forsœtisráðherra Nl
n Heiðursgestir félaganna:
fj Ingibjörg Sólrún Gísladóttir,
■ borgarstjóri, og
■ 3ón Gunnar Stefánsson,
■ bœjarstjöri í Grindavík
Jp Dómari:
3 Eyjólfur Ólafsson
□ Línuverðir:
Sœmundur Víglundsson
og Ólafur Ragnarsson
B Aðstoðardómari:
H Guðmundur S, Maríasson
y Eftirlitsmaður:
H Einar H. Hjartarson
á Laugardalsvelli
sunnudaginn ö“
28. ágúst B
Það hefur verið einstök
stemmning í Mjólkurbikarnum
í sumar, enda til mikils að vinna.
Fjöldi íslenskra stráka og stelpna
á öllum aldri hefur nú þegar a
tryggt sér sinn eigin Mjólkur- M
bikar í skemmtilegum
sumarleik og ættu því að IT
vera með mjólk í glösunum \V
og allt á hreinu fyrir þennan ^
æsispennandi úrslitaleik!
SALA AÐGONGUMIÐA VERÐUR
Á LAUGARDALSVELLI FRÁ
k KL. 11.00 Á LEIKDEGI.
ISLENSKUR MJOLKURIÐNAÐUR
I stúku: 1.100 kr.
í stœði: 700 kr.
Ðörn: 300 kr.
Bossa Nova bandið
tekur létta sveiflu.
HVÍTA HÚSIÐ / SíA