Morgunblaðið - 28.08.1994, Qupperneq 26
26 SUNNUDAGUR 28. ÁGÚST 1994
MORGUNBLAÐIÐ
Blóma- og gjafavöruverslun
Höfum fengið í einkasölu þekkta blóma- og gjafavöru-
verslun í Reykjavík. Verslunin er starfrækt í rúmgóðu
húsnæði með mjög fallegum innréttingum. Góð stað-
setning. Stórir sýningargluggar á móti fjölfarinni götu.
Upplýsingar einungis á skrifstofunni, ekki í síma.
VIÐSKIPTAÞJÓNUSTAN,
Síðumúla 31, sími 689299.
ALDARMINNIIMG
Nesbali 54 - opið hús
Glæsil. einlyft 215 fm einbýli ásamt tvöföldum innbyggð-
um bílskúr í útjaðri byggðar við friðað svæði. Fallegt
útsýni yfir Bakkatjörn og sjóinn. 5 svefnh., sjónvarps-
hol, 60 fm parketlagðar stofur o.fl. Fallegur garður.
Einn besti staður á Nesinu. Hagst. lán. Verð 17,3 millj.
Húsið verður til sýnis í dag, sunnudag,
frá kl. 14:00-17:00
EIGNAMIÐLUNIN %
Síðumúla 21, sími 889090, bréfsími 889095.
FOLD
FASTEIGNASALA
Laugavegi 170, 2. hæð, sími 21400, bréfsimi 21405.
OLAFIA
EINARSDÓTTIR
í DAG, 28. ágúst
1994, er minnst aldar-
afmælis frú Ólafíu
Einarsdóttur, löngum
húsfreyju í Hofí við
Sólvallagötu hér í
borg. Voru foreldrar
hennar Guðleif Er-
lendsdóttir, fyrrum
hjúkrunarkona, og
Einar Ketilsson, stýri-
maður. Guðleif var
dóttir Erlendar Er-
lendssonar, hrepp-
stjóra og bændahöfð-
ingja á Breiðabólsstað
á Álftanesi, og konu
hans, Þuríðar Jónsdótt-
ur. Guðleif giftist ung
Ólafi Bjarnasyni sjó-
manni og atorkumanni,
ættuðum frá Nesi í
Selvogi. En samvistir
þeirra urðu ekki lang-
ar, því að hann fórst í
mannskaðaveðrinu
mikla 7. janúar 1884.
Þau áttu saman eina
dóttur, Ingveldi, en
hún dó í æsku. Eftir lát
Atvinnutækifæri
Flísaverslun með þekktum merkjum og góðri
staðsetningu til sölu.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni.
Fasteignaþjónustan
Skúlagötu 30, sími 26600.
EIGNAMIÐLUNIN %
Sími 88 • 90 • 90 - Fax 88 • 90 • 95 - Síðumúla 21
Hamraborg 28 - opið hús. í dag verður
til sýnis og sölu á milli kl. 14 og 16 rúmg. og falleg um
60 fm íþ. á 2. hæð (2-C, Stefán sýnir). Mögul. á að
taka bíl uppí. Verð ca. 5,1 millj. 2254.
Orrahólar 7, íbúð 7-C - opið hús.
Falleg og rúmg. um 88 fm íb. á 7. hæð í lyftuh. íb. snýr
í suður og vestur. Frábært útsýni. íb. verður til sýnis
í dag, sunnudag, kl. 14-17.
Hörðaland 4 - opið hús. Afar björt og
falleg 3ja-4ra herb. 88 fm íb. á 2. hæð. Laus strax.
Verð 7,4 millj. íb. sem er á 2. hæð til hægri verður til
sýnis í dag, sunnudag, kl. 14-17.
Alfhólsvegur 103 - opið hús. Rúmg.
5 herb. 117 fm efri sérh. í tvíbýlish. ásamt bílsk. Nýl.
eldhúsinnr. og nýl. bað. Nýtt eikarparket. 4 svefnh.
Mikið útsýni. Skipti á 2ja-3ja herb. íb. koma vel til
greina. Verð 9,9 millj. Hæðin verður til sýnis milli kl.
14-16 í dag, sunnudag.
Rekagrandi 8 - opið hús. Mjög falleg
og snyrtil. 133 fm 5 herb. íb. á tveimur hæðum (4.-5.
hæð) í góðu fjölbýli. 2 saml. stofur og 3 svefnh. Nýtt
baðh. Húsið er nýviðgert og málað. Stæði í bílag. Verð
9.650 millj. íb. verður til sýnis í dag, sunnudag, kl.
14-16.
Hjallabrekka 34 - opið hús. í dag er
til sýnis og sölu gott ca. 187 fm einbýlish. við Hjalla-
brekku 34 í Kópavogi. Húsið er mjög snyrtil. og lóðin
mjög falleg. Verð 13,9 millj. Skúli og Jónína sýna húsið
í dag, sunnudag, milli kl. 14-17.
Selvogsgrunn 33 - opið hús
kl. 13-17 í dag sunnudag
Til sölu eitt af þessum notalegu og eftirsóttu einb. við
Selvogsgrunn. Húsið er á tveimur hæðum, um 235 fm
auk 34 fm bílsk. Það skiptist m.a. í fallegar stofur, 5
herb., o.fl. Gróin og falleg lóð. Góð greiðslukjör í boði,
t.d. koma skipti á minni eign vel til greina. Verð 16,5
millj. Húsið verður til sýnis kl. 13-17 ídag, sunnudag.
SIMI 88-90-90 SIÐUMULA 21
Sfarfnmrnn: Svrrrir Kri*finHM»n. MÍluHijóri. Iöj«{. fMhtrijfnaMili. lijiirn Þurrí \ikior-son. siiliim.. Þnrlrííur Sf.
(fiiðmiiiHÍMion. B.Sc.. Hölum.. Guðmumlur Sigurjónsson liigfr.. skjulugcrð. (iuðmumlur Skúli llurUigsson.
löjífr.. söliim.. Stcfún llrufn Stcfánsson. Iöj<fr.. sölum.. Kjurtun l'órólfsson. Ijósmymlun. Jóhuunu
\ nlilimursilóttir. aiiglýsingar. gjalilkrri. Inga llanm-silótlir. símuvurslu o% rituri.
OPIÐ HUS
Garðaflöt 21, Garðabæ
170 m2 gott einbhús á einni hæð. 4 svefnherb., bíl-
skúr, geymslur og góðir skápar. Verð 14 millj. Ekkert
áhvílandi. Húsið er laust og til sýnis í dag kl. 14 og 17.
Vindás 3,1. h. Seláshverfi
Laufey og Bergsteinn verða með opið hús í dag frá kl.
14-17 og sýna rúmgóða 3ja-4ra herb. íbúð ásamt stæði
í fullbúinni bílgeymslu. Verð 7,9 millj. Áhvílandi 1,8 millj.
Fasteignaþjónustan
Skúlagötu 30, sími 26600.
Til sjávarútvegsfyrirtækja
á Vestfjörðum,
sem ætla að sameinast
Á grundvelli laga nr. 96 frá 24. maí 1994 um ráðstafanir til að
stuðla að stækkun atvinnu- og þjónustusvæða á Vestfjörðum í kjöl-
far samdráttar í þorskafla, er hér með auglýst eftir umsóknum
sjávarútvegsfyrirtækja á Vestfjörðum, sem óska eftir að koma til
umfjöllunar.
2. gr. laganna er svohljóöandi:
„Þar sem sveitarfélög veröa sameinuö á Vestjjöröum, er ByggÖa-
stofnun heimilt aö veita sjávarútvegsfyrirtœkjum, sem œlla aö sam-
einast, víkjandi lán. Sama gildir um þau sjávarútvegsfyrirtœki á
Vestfjöröum, sem hafa sameinasl á siöustu þremur árum."
í upphafi 3. gr. laganna segir:
„Forsendafyrir lánveitingu, samkvœmt lögum þessum, er aö sérstak-
ur starfshópur, sem J'orscetisráÖherra skipar, hafi gert tillögu um
afgreiðslu á lánsumsóknum viökomandi fyrirtcekja."
Síðar i 3. gr. laganna segir:
„Starfshópurinn skal, viÖ umfjöllun um lánsumsóknir, hafa náiÖ
samráö við eigendur fyrirtcekja og stcerstu kröfuhafa þeirra. Starfshóp-
urinn skal stuÖla aö samkomulagi þessara aöila um nauðsynlega
endurskipulagningu á rekstri hins sameinaða fyrirtcekis. “
Með umsóknum fyrirtækja skulu fylgja ársreikningar áranna 1992
og 1993. Jafnframt verður óskað eftir endurskoðuðu sex mánaða
milliuppgjöri fyrir árið 1994. Umsækjendur skulu gefa greinargóða
lýsingu á þeirri sameiningu fyrirtækja, sem fyrirhuguð er eða hef-
ur þegar farið fram. Starfshópurinn áskilur sér rétt til að taka til
athugunar aðra sameiningarvalkosti en getið er í umsóknum.
Umsóknir merktar: „Ráðstafanir vegna Vestijaröa“ skulu berast í
pósthólf 955, 121 Rcykjavík, fyrir föstudaginn 9. scptembcr.
Nánari upplýsingar gefur Guðmundur Jóhannsson í síma 609200.
Starfshópur um stækkun atvinnu-
og þjónustusvæóa á Vestfjöröum.
eiginmanns síns, Ólafs, bjó Guðleif
nokkra hríð í foreldrahúsum, en
lagði síðan stund á hjúkrunarstörf,
m.a. við Spítalann í Reykjavík, síð-
ar Farsóttarhúsið, og vann þar t.d.
á vegum Schierbecks landlæknis
og Jónassens héraðslæknis. Guðleif
giftist öðru sinni árið 1893 Einari
Ketilssyni stýrimanni, þá nýútskrif-
uðum úr Stýrimannaskólanum. Var
hann fæddur 21. maí 1866. Nutust
þau þó ekki lengi, því að hann missti
fljótlega heilsuna og andaðist alda-
mótaárið. Einkadóttir þeirra var
Ólafía, sem hér er minnst. Stóð nú
Guðleif uppi ekkja öðru sinni, en lét
þó ekki deigan síga, því að hún tók
aftur upp hjúkrunarstörfín sem hún
sinnti af natni og nákvæmni um
margra ára bil. Þær mæðgur héldu
nú heimili saman. Vildi Guðleif veg
dóttur sinnar hinn mesta og stuðl-
aði að því að hún hóf menntaskóla-
nám í Reykjavík, þar sem hún lauk
stúdentsprófi í júnílok 1915. Var
það töluvert átak, og var enda ekki
ýkja algengt þá að stúlkur stunduðu
langskólanám.
Olafía giftist 21. júlí 1917 Pétri
Lárussyni, lengstum skrifstofufull-
trúa Alþingis, sem jafnframt var
um langt skeið eini nótnasetjari
landsins. Áttu þau og fjölskylda
þeirra heimili í Hofí alla tíð og
dvöldust á heimili þeirra mæður
þeirra, Guðleif, sem fyrr er minnst,
og Kirstín Katrín Pétursdóttir Guð-
johnsen. Var það hið ákjósanlegasta
sambýli æsku og elli. Báðar vildu
ömmumar hag barnabamanna sem
bestan og studdu að velferð þeirra
sem mest mátti verða. Guðleif var
blind sjö síðustu ár ævinnar, en
styrkur hennar og skapfesta tókust
á við alla erfiðleika.
Ólafía var ákaflega lifandi per-
sónuleiki, með fjölda áhugamála og
ríka athafnaþrá. Hún vann um ára-
bil á lestrarsal Alþingis, en hugur
hennar hneigðist fljótlega að margs
konar ræktunarstarfi. Árið 1930
stofnuðu Ólafía og bekkjarsystir
hennar, frú Ásta Jónsdóttir á Reykj-
um í Mosfellssveit, blómaverslunina
Blóm og ávexti í Reykjavík, alkunna
verslun á sínu sviði, og ráku hana
saman í um tíu ár.
Það vora því jafnan mikil umsvif
í Hofí, fjölþætt heimilisstörf og tölu-
verðar annir við verslunarrekstur-
inn. Heimilið var í þjóðbraut og
áttu margir þar erindi og ýmsir,
bæði námsmenn og aðrir, áttu þar
athvarf um lengri eða skemmri
tíma. Við heimilisstörfín naut fjöl-
skyldan liðsinnis ýmissa ágætis-
kvenna, og á síðari árum einkum
þriggja, Jóhönnu Einarsdóttur,
Elínar Guðmundsdóttur og Huldar
Gísladóttur, sem lengst allra vann
hjá fjölskyldunni og bast henni
tryggðaböndum alla tíð.
Ölafía var félagslynd kona og
áhugamálin ótæmandi. Hún sat um
skeið í fræðslunefnd Garðyrkjufé-
lags íslands og flutti ýmsa fyrir-
lestra um garðyrkju, bæði í útvarp
og á samkomum, átti sæti í stjórn
kirkjugarðanna í Reykjavík, í
kirlqunefnd kvenna Dómkirkjunnar
í Reykjavík og í sóknarnefnd þeirr-
ar.kirkju og_ var formaður hennar
um skeið. Átti kirkjustarfið hug
hennar óskiptan og studdi hún heils
hugar allt það sem verða mátti til
eflingar því starfi, bæði að því er
varðaði boðun kirkjunnar og list-
rænan búnað.
Áður er þess getið að Ólafía
stofnsetti árið 1930 blómaverslun í
Reykjavík, ásamt frú Ástu Jóns-
dóttur á Reykjum. í hlýlegri minn-
ingargrein um Ólafíu í Garðyrkju-
ritinu árið 1965 kemst Hafliði Jóns-
son, fyrrverandi garðyrkjuráðu-
nautur Reykjavíkurborgar, m.a. svo
að orði: en það mun hafa verið
fyrsta verslun sinnar tegundar, sem
starfrækt var í Reykjavík með nú-
tímasniði slíkra verslana. Ræktun
í gróðurhúsum var þá rétt nýlega
hafin hér á landi, en með tilkomu
þessarar verslunar skapaðist nýtt
viðhorf, sem örvaði mjög áhuga
manna. ... Markaðurinn í höfuð-
borginni virtist nægur fyrir fram-
leiðslu gróðurhúsanna og má með
fullum sanni segja að það hafí ekki
hvað síst verið hyggindum frú Ólaf-
íu að þakka. Hún skrifaði ótal grein-