Morgunblaðið - 28.08.1994, Side 28

Morgunblaðið - 28.08.1994, Side 28
28 SUNNUDAGUR 28. ÁGÚST 1994 MORGUNBLAÐIÐ t Eiginmaður minn, faðir okkar, tengda- faðir, afi og langafi, GUÐMUNDUR MAGNÚSSON byggingameistari, síðast til heimilis í Logafold 87, Reykjavik, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 30. ágúst kl. 13.30. Anna Steindórsdóttir, Ása Guðmundsdóttir, Gylfi Guðmundsson, Nfna Karen Grjetarsdóttir, Magnús Guðmundsson, Margrét Sigurmonsdóttir, Anna Dóra Guðmundsdóttir, Sigurður Ársælsson, Sigurbjörg Guðmundsdóttir, Björn Ingvarsson, barnabörn og barnabarnabörn. Gullfalleg 82 fm íb. m. sérinng. á þessum eftirsótta stað. Þvhús og geymsla í íb. Stutt í verslun og skóla. Góður garður. Þu getur meira að segja haft voffann hér. Áhv. 3,5 millj. Verð 6,5 millj. Það er ekkert mál að kaupa þessa. Ár- dís tekur á móti þér í dag milli kl. 14 og 17. Þetta fallega og reisul. einbhús stendur þér og þínum opið í dag. Húsið skiptist m.a. í 5 herb. og stofu. Fallegt útsýni. ( bílsk. er út- búin 3ja herb. íb. sem er í útleigu. Hóflegt verð 9,9 millj. Jósef og Vig- dís eiga von á þér og þínum í dag milli kl. 14 og 17. Þetta er góður sunnudagsblltúr. ® 10090 Hrísmóar 2a, Gbæ. SKIPHOLTI 50B, 2. hæðt.v. Franz Jezorski, lögg. fast.sali. Vogatunga 25, Kóp. Hér er 100 fm 4ra herb. íb. í þessu ört vaxandi hverfi. Sérl. hagst. lán 6,2 millj. Verðið er aðeins 7,8 millj. Þetta er hlægileg útborgun. Þú hringir á bjöllunni hjá Sveini og Guðrúnu í dag milli kl. 14 og 17 og hikaðu nú ekki. Lækjarkinn 30, Hafn. Gullfalleg ca 80 fm 3ja herb. sér- hæð einmitt hér á einum besta stað í firðinum. Hreint ótrúlegt verð 6,3 millj. ( dag heimsækir þú Báru milli kl. 14 og 17 og skoðar þessa eign. Esjugrund 10, Kjal. Stórgl. sérbýli fyrir heldri borgara 60 ára og eldri. íb. er 84 fm auk 28 fm geymslurýmis. Eignin er í sérl. góðu standi. Sér garður mót suðri. Þetta er eign sem þú verður að skoða í dag. Verð 8,0 millj. Elín tekur vel á móti þér og þínum í dag kl. 14-17. Kambasel 51. OPIÐ Á HÓLI í DAG KL. 14-17 ffÓLL FASTEIGN ASALA Rífandi sala Hamagangur á Hóli Hér er ein glæsil. 87 fm íb. m. fráb. útsýni. Stutt í ísbúöina og sund- laugina (einh með dýfu takk). Verð 7,2 millj. Þú hringir á bjöllunni hjá Unni og Ragnari milli kl. 14 og 17 í dag. Allir velkomnir. Reyrengi 49, Grafarv. Laugalækur 1. Þetta glæsilega 200 fm parhús sem er nú á byggingastigi er einmitt til sölu fyrir þig í dag. Áhv. húsbr. m. 5% vöxtum. Verðið er hreint hlægilegt aðeins 8,5 millj. Hefurðu séð þaö betra? Skoöaðu í dag milli kl. 14 og 17. Hegranes 23, Gbæ. Aldeilis glæsil. einb. á einni hæð á stórri eignarlóð einmitt hér á Arnar- nesinu. 4 svefnherb. Hér er gott að búa. Skipti mögul. á minni eign. Verð aðeins 13,8 millj. Ásmundur stórsölumaður á Hóli tekur á móti gestum og gangandi og sýnir þeim slotið í dag milli kl. 14 og 17. Tómasarhagi 14. Falleg 105 fm sérhæð á þessum fráb. stað í vesturbænum steinsnar frá sjónum og fjörunni við Ægisíðu. Hús talsvert endurn. Bílsk. fylgir. Verð 9,9 millj. Áslaug tekur á móti þér í dag milli kl. 14 og 17. t Innilegar þakkir fyrir samúð og hlýhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, GUÐRÚNAR GUÐFINNSDÓTTUR, Vitastfg 16, Bolungarvík. Una H. Halldórsdóttir, Geir Guðmundsson, Kristfn Sigurðardóttir, Benedikt Guðbrandsson, Ármann Leifsson, Bára Benediktsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð og hlýhug við and- lát og útför ástkærrar fósturmóður minnar, tengdamóður og ömmu, SIGRÍÐAR B. ÓLAFSDÓTTUR, Ásbrú, Fáskrúðsfirði. Halldóra Árnadóttir, Pétur Hauksson, Árni Sigurður Pétursson. t Alúðarþakkir færum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð, vinarhug og hjálp- semi við andlát og útför hjartkærs eigin- manns míns, föður okkar, tengdaföður og bróður, JÓNS KRISTINS KRISTJÁNSSONAR, Hjallavegi 16, ísafirði. Ingibjörg Steinunn Einarsdóttir, Björg Aðalheiður Jónsdóttir, Einar Snorri Magnússon, Kristján Jónsson og systkini hins látna. t Hjartans þakkir fyrir samúð og hlýhug við fráfall móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, JÓNU B. INGVARSDÓTTUR. Björgvin Á. Bjarnason, Guðmundur Björnsson, Birgitta Söderlind, Elfn Árnadóttir, Sigríður Þórarinsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Kristjana S. Kjartansdóttir, Þorbjörg K. Kjartansdóttir, Jóhann Ármann Kjartansson, Ingvar E. Kjartansson, m ST0FHSETT 19S» jpr FASTEIGNAMIÐSTÖDIIUP P SKIPHOLTI S0B ■ SÍMI62 20 30 ■ FAX S2 22 90 Eyjabakki - iaus 2720 Til sölu mjög góð 81 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Góð gólfefni. Stórt geymsluherb. í kjallara með glugga. Mjög snyrtileg sam- eign. Verð 6,4 millj. Til greina kemur að taka góðan bíl uppí hluta kaupverðs. Áhugaverð íbúð. rn '««!!...P1*".. M FASTEIGNAMIÐSTOÐIN ? ÍÁ U SKÍPHOLTI 50B • SÍMI62 20 30 • FAX 62 22 90 Græna höndin Til sölu garðyrkjustöðin Græna höndin. Byggingar m.a. fjögur samtals 1500 fm gróðurhús með góðri söluað- stöðu. Hér er um að ræða fyrirtæki í fullum rekstri með eigin framleiðslu og innflutning. Miklir stækkunarmögu- leikar, m.a. tengt veitingasölu o.fl. Frábær staðsetning. Kjörið tækifæri fyrir fjársterkan aðila. 10324 1 FRÉTTIR 29 fulltrúar á lands- þingi sveit- arfélaga FIMMTÁNDA landsþing Sambands ísl. sveitarfélaga verður haldið á Akureyri frá miðvikudeginum 31. ágúst til föstudagsins 2. september nk. Þingið hefst á miðvikudag kl. 14 með setningarræðu formanns stjómar sambandsins, Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar. Rétt til setu á landsþinginu með atkvæðisrétt hafa 229 fulltrúar sveitarfélaganna í landinu en þau eru 172. Fráfarandi fulltrúaráðs- menn, starfsmenn sambandsins og formenn og framkvæmdastjórar landshlutasamtakanna eiga einnig rétt til að sitja þingið. Auk þeirra sitja þingið innlendir og erlendir gestir. Helstu mál þingsins eru: Grunn- skólinn og sveitarfélögin, samskipti ríkis og sveitarfélaga, sameining sveitarfélaga, umhverfismálin og sveitarfélögin, jöfnunarsjóður sveit- arfélaga og hlutverk og skyldur sveitarstjórnarmanna. í lok landsþingsins, föstudaginn 2. september, verður kosið 45 manna fulltrúaráð og 9 manna stjóm skipuð fulltrúum úr öllum kjördæmum. • • Oruggur sig- ur Helga Ass FIRMAKEPPNI Skákfélags Hafn- arfjarðar, sem haldin er á hveiju ári, var haldin 22. ágúst sl. Sigur- vegari varð Helgi Ass Grétarsson sem tefldi fyrir Skóhöllina, Reykja- víkurvegi 50. Helgi fékk 13 vinninga af 14 mögulegum. í öðru sæti varð Ás- geir Páll Ásbjömsson, Hvalur hf., með IOV2 v. og þriðji Heimir Ás- geirsson, Nýform hf., með 9‘/2 vinn- ing. LEGSTEINAR Fluhiingskostnaður innifalinn. Stuttur afareiðslufrestur. Fáið mynaalisfann okkar. ^[TOBorgarfiröj^e^strajjími_97^29977 Blómastofa Friöfinns Suðurlandsbraut 10 108 Reykjavlk. S(mi 31099 Opið öllkvöld til kl. 22,- einnig um helgar. Skreytingar við öll tilefni. Gjafavörur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.