Morgunblaðið - 28.08.1994, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 28.08.1994, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ I DAG Arnað heilla OAÁRA afmæli. í dag, 0\/28. ágúst, er áttræð Asta Jónsdóttir, Hátúni 13, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum í Norðurbrún 1 milli ki. 15-19. n pT ÁRA afmæli. í dag, f O 28. ágúst, er sjötíu og fímm ára Katrín Júlíus- dóttir, frá Siglufirði, Ból- staðarhlíð 50. Hún tekur á móti gestum kl. 16-19 í dag, afmælisdaginn. SKAK Umsión Margcir Pctursson ÞAÐ gerast oft undarlegir hlutir í fyrstu umferð á opn- um mótum þegar styrkleika- munur á milli teflenda er mikill. Þessi staða kom upp í fyrstu umferð á Péturs Gautsmótinu í Noregi f júlí. Daninn Nikolaj Pedersen (2.310) hafði hvítt og átti leik, en ungverski stórmeist- arinn Csaba Horvath (2.540) var með svart. Daninn fann laglega leið í erfiðri stöðu: 21. c4! - Hxb3, 22. cxd5 - Rxd4? (Betra virðist 22. - dxc4 þótt 23. Dd6+ - Ke8, 24. De6 sé hættulegt.) 23. Bg5 - Kc7? (Leikur af sér drottningunni, en 23. - Rf3+ mátti svara með 24. Hxf3!) 24. Hxe7+ - Kb8, 25. Hb7+ - Kxb7, 26. Bxd8 - Hxd8, 27. d6 og hvítur vann óvæntan sigur. Pennavinir SEXTÁN ára sænsk stúlka með ýmiss konar áhugamál: Auann Jönsson, Vikingnviig 8A, S-224 77, Lund, Sweden. LEIÐRETT Helmingaskipti VEGNA fréttar í Morg- unblaðinu í vikunni um 10 króna fjallagjald sem lagt er á bensínlítra seld- an á Hveravöllum, skal tekið fram að þetta gjald skiptist á milli Olís, sem flytur bensínið á staðinn, og veðurathugunar manna, sem sjá um að selja bensinið. í fréttinni sagði aðstoðarforstjóri Olís að allt gjaldið rynni til veðurathugunarmann- anna en það reyndist ekki rétt. Þá sagði í fréttinni að þetta væri eini staður- inn á landinu þar sem aukagjald væri lagt bensín, en slíkt gjald mun einnig vera lagt á bensín sem selt er í Kerlingafjöll- um. Q Q ÁRA afmæli. Á V/ morgun, 29. ágúst, verður níræður Ingibjartur Arnarson, húsasmíða- meistari, Droplaugastöð- um v/Snorrabraut 58. Hann tekur á móti gestum í dag, 28. ágúst á heimili dóttur sinnar Hólabergi 20 milli kl. 16-20. Q A ÁRA afmæli. Á morgun, 29. ágúst, verður áttræð Elsa Guð- mundsdóttir, Hraunbúð- um, Vestmannaeyjum, áður til heimilis á Holtsgötu 35, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum í Kirkjulundi, Keflavík, í dag sunnudag kl. 14-18. OA ÁRA afmæli. Á O v morgun, 29. ágúst, verður áttræð Svava Hann- esdóttir, frá Keflavík, nú búsett í Stangarholti 3, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Gestur Guðjóns- son, frá Bæ í Lóni. Taka þau á móti gestum í Raf- veituheimilinu í Elliðaárdal kl. 17 á morgun, afmælis- daginn. Með morgunkaffinu Ást er . 7-1 meira en leik- ur . . . frábær keppni. 4 Los Angetes Tlmej Syndicsle Ég tek þessa. Hún fer vel í hendi. HOGNIIIREKKVISI STJÖRNUSPA cftir Franccs Drakc J MEYJA Afmælisbam dagsins: Þú hefur mjög ákveðnar skoð- anir og gefst ekki upp þó á móti blási. Hrútur (21. mars 19. apn'l) Þótt þú verðir fyrir ein- hveijum töfum tekst þér að gera það sem þú ætlaðir þér. Varastu deilur við ætt- ingja í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú átt auðvelt með að tjá þig og sjálfstraustið fer vaxandi. Þú nýtur frístund- anna og sumir eru að und- irbúa ferðalag. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Þú leysir vandamál sem hefur valdið þér nokkrum áhyggjum. í kvöld býðst þér óvænt tækifæri til að skemmta þér í vinahópi. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Hlíg Félagslífið hefur forgang í dag og það verður mikið um að vera. Ástvinir fara út að skemmta sér saman þegar kvölda tekur. Ljón (23-júlí- 22. ágúst) <ef Töf getur orðið á að þér berist greiðsla sem þú átt von á, en þú færð góðar fréttir varðandi þróun mála í vinnunni. ,, ÉG VIL BKKI þE/vjMAN TÍJMFISKÍS plMkj!" Meyja (23. ágúst - 22. september) sM Sumir leggja af stað í helg- arferð með fjölskyldunni í dag. Einnig gefst tækifæri til að stunda uppáhalds tómstundaiójuna. Vog (23. sept. - 22. október) Þú gætir verið með ein hveijar áhyggjur út af óleystu verkefni úr vinn- unni, og tekur mikilvæga ákvörðun varðandi flármálin. SUNNUDAGUR 28. ÁGÚST 1994 35 Bætt útlit - betri líðctn Fatastíll - tónalitgreining-tónqförðun -persónuímyndjyrirtœkja -andlitslyjting dn skurðaðgerðar (austrœn og vestræn aðferð) Qinna °? útlitið Ski’ifunni S. simi S/2270 Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Barn þarfnast aðstoðar þinnar í dag. Ástvinir eiga saman góðar stundir og mikill einhugur ríkir innan fjölskyldunnar. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) & Þú hefur skyldum að gegna heima fyrri hluta dags. Þú finnur ieið til að bæta fjár- haginn eftir viðræður við sérfræðinga. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Þú færð mikilvæga ráð- leggingu frá starfsfélaga. Foreldrar njóta frístund- anna með börnum sínum, og einhleypir kynnast ástinni. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þeir sem leita sér að íbúð fá góð ráð í dag. Fjölskyldu- málin eru efst á baugi og langþráður draumur verður að veruleika. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Ef eitthvað veldur þér áhyggjum er ráðlegt að ræða málið opinskátt. Þér ætti að berast óvænt heimboð frá vini í kvöld. Stjörnuspóna d aó lesa sem dœgradvöl. Spdr af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. ÍSLAND-SAMEINUÐU ARABÍSKU FURSTADÆMIN (UAE) Þríðjudaginn 30. ágúst kl. 20. Fullorðnir: lOOO kr. 16ára:300kr. mm » ’fiSS&t ír st&ðísn1'ða á £f þú kaUp (1.000 kr.) *Gildir aðeins þriðjudaginn 30. ágúst. Miðasala á Laugardalsvelli frá kl. 11. Aðgangskort KSÍ A og B gilda. r Fimleikar — byggja upp líkamann og gefa fallegar hreyfingar og börn temja sér holla lifnaÓarhœtti Vetrarstarfið er að fara í fullan gang og í vetur verður KR með stúlknaflokka frá 5 ára aldri ásamt trompfimleikum. Skráning og greiðsla staðfestingargjalda ferframí KR-heimilinu þriðjudaginn 30. og miðvikudaginn 31. ágúst milli kl. 16 og 19. Upplýsingar í heimasíma 611247 (Sandra). Athugið, sama verð og í fyrra! Stjórn fimleikadeildar KR. Þessi auglýsing er styrkt af Frísport, Laugavegi 6.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.