Morgunblaðið - 28.08.1994, Page 38

Morgunblaðið - 28.08.1994, Page 38
38 SUNNUDAGUR 28. ÁGÚST 1994 MORGUNBLAÐIÐ BLÓRABÖGGULLINN Frábær gamanmynd frá Coen bræðrum (Raising Arizona, Blood Simple og Millers Crossing) Aðalhlutverk: Tim Robbins, Paul Newman og Jennifer Jason Leigh. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. STEINALDARMENNIRNIR FJÖGUR BRÚÐKAUP OG JARÐARFÖR Arnold Schwarzenegger, Jamie Lee Curtis og Tom Arnold koma hér í mögnuðustu spennu- og hasarmynd ársins. James Cameron magnaðasti spennumyndaleikstjóri okkar tíma. Sýnd kl. 3, 4.50, 6.20, 8.50 og 11.30. B. i. 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7.05 og 9. FRÖNSK KVIKMYNDAVIKA NÆRMYND: ALAIN ROBBE-GRILLET í dag kl. 6, La Belle Captive frá 1983. Leikstjórinn verður viðstaddur sýninguna og á eftir verða umræður. Draumkennd mynd um skæruliðaforingja, fórnarlamb, vampýrur og einkennileg ævintýri. LOGGAN (BEVERLY HILLS 3 EDDIE MURPHY .... BEVERLY HIU.srty Sýnd kl. 11. Síð. sýnvika. B.i. 16. Ný fersk, heit og ögrandi mynd frá Almodóvar (Konur á barmi taugaáfalls, Bittu mig, elskaðu mig og Háir hælar.) Sýnd kl. 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Astin er aukaatriði STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. Þ- LEIKKONAN Zsa Zsa Gabor er fræg fyrir kynbombuútlit sitt og misheppnuð hjónabönd. Hún liggur sjaldan á áliti sínu þegar karlar eru annars vegar og ný- lega lét hún hafa eftir sér: „Ef þú sækir um skilnað við manninn þinn aðeins vegna þess að þú elsk- ar hann ekki er það jafn vitlaust og ef þú giftist honum af þeirri ástæðu einni að þú clskar hann.“ Þarna talar kona af reynslu. Grínsmellur sumarsins GULLÆÐIÐ (City Slickers II) Hvað gerir maður þegar hálffúið og hundgamalt fjársjóðskort dettur út úr hatti gamals leiðinda- skarfs sem liggur grafinn einhvers staðar úti í óbyggðum? Auðvitað byrjar maður að grafa! Það gera félagarnir Billy Crystal, Jon Lovitz og Daniel Stern í þessari líka eiturhressu gamanmynd sem alls staðar fær mikla aðsókn og góða dóma. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.05. STJÖRNUBlÓLlNAN Sími 991065.Verð kr. 39,90 mínútan. Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun. Verðlaun: Biómiðar, City Slickers-bolir, hattar og klútar. Háskólabíó Zsa Zsa Gabor liggur ekki á skoðunum sínum. ,^our Weddings , ; and a Funeral^ ' l(ll ulái 0 AKUREYRI A** ENDURNÝJUN ASKRIFTARKORTA stendur yfir til 1. september. Sala áskriftarkorta til nýrra korthafa hefst 2. september. Með áskriftarkorti má tryggja sæti að óperunni Vald örlaganna. Miðasala á óperuna hefst 9. september. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Tekið á móti simapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Grxna Unan 99 61 60 - bréfsimi 6112 00. Sími 112 00 - greiðslukortaþjónusta. Hún er komin nýja mynd- in hans Friðriks Þórsl Tómas er tiu ára snáði með fótboltadellu. Árið er 1964, sumarið er rétt að byrja og Tómas getur ekki ímyndað sér hvaða ævintýri bíða hans. Meðal þess sem hann kemst i tæri við þetta sumar eru rússneskir njósnarar, skrúfblýantur með inn- byggðri myndavél, skamm- byssur, hernámsliðið og ástandið, götubardagar og brennivín. Frábær islensk stórmynd fyrir alla fjölskylduna eftir okkar besta leikstjóra. MUNIÐ EFTIR BARNALEIK BlÓDAGA - Á SÖLUSTÖÐUM PEPSI UM LAND ALLT! Sýnd kl. 5, 7, 9 óg 11. ^áRIÐ Sýnt í íslensku óperunni. í kvöld kl. 20, uppselt. Mið. 31/8 kl. 20. Fim. 1/9 kl. 20. Fös. 2/9 kl. 20. Ósóttar pantanir eru seldar 3 dögum fyrir sýningu. Miðapantanir í símum 11475 og 11476. Ath. miðasalan opin virka daga frá kl. 10-21 og um helgar frá kl. 13-20. - kjarni málsins! DT acLtCTED n^ia'SId keflayIk stMitmo Sjáðu Sannar lygar í DTS Digital □' I«lotilik □ | AKUREYRI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.