Morgunblaðið - 30.08.1994, Page 5

Morgunblaðið - 30.08.1994, Page 5
GOTT FÓLK / SlA MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. ÁGÚST 1994 5 Hvernig líður Svona? þínum bíl? Eða svona? Nýja HreintSystem 3 bensínið í Bensín án íblöndunarefna Mg 250 200 150 100 Meðalmagn útfellinga I fimm pörum evrópskra bfla eftir 12.000 km akstur. Inntaksventill bílvélar sem gekk 12.000 km á venjulegu bensíni.* Inntaksventill bílvélar sem gekk 12.000 km á HreintSystem3 bensíni.* „HreintSystem 3 bensínið er besta íblandaða bensrnið á markaðnum“, segir Norska Iðntæknistofnunin. Það er því Ijóst að HreintSystem 3 bensínið frá Olís er einn besti valkosturinn þegar takast þarf á við útfellingar í inntaks- og úttaksventlum bílvéla. Slíkar útfellingar geta leitttil þess að afkastageta vélarinnar minnkar, bensíneyðsla verður meiri og útblástur mengandi efna eykst. Þá skiptir miklu að bensínið sem sett er á bílinn sé fært um að draga úr þessum útfellingum. Það er almennt viðurkennt að Texaco hefur náð hvað lengst olíufélaga í að þróa bensín meö íblöndunarefnum, en í dag leggja flestir bílaframleiðendur mikla áherslu á að einungis skuli nota gæða bensín sem inniheldur íblöndunarefni. HreintSystern 3 er. ein þýðingarmesta nýjung sem Texaco hefur þróað á undanförnum misserum. ítarlegar rannsóknir fjölmargra rannsóknar- stofnana í Evrópu og Bandaríkjunum hafa sýnt fram á að HreintSystem 3 bensínið er gætt framúrskarandi hreinsunareiginleikum. Með HreintSystem 3 hreinsast ventlar, spíssar og brunahólfið allt. Bensínið dælist því með léttari ogjafnari hætti inn í brunahólf vélarinnar. Allar nánari upplýsingar er að finna í bæklingi á næstu Olísstóð. Strax eftir nokkrar áfyllingar með HreintSystem 3 bensíninu frá Olís kemur árangurinn í Ijós: Meirí kraftur, hreinni útblástur; minni eyðsla. Ljósmynd af inntaksventlum stækkuö um 200%.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.