Morgunblaðið - 30.08.1994, Page 10

Morgunblaðið - 30.08.1994, Page 10
MORGUNBLAÐIÐ 10 ÞRIDJUDAGUR 30. ÁGÚST 1994 3ja herb. sérhæð í Hafnarfirði Góð íbúð 90 fm á jarðhæð í tvíbýlish. við Álfaskeið. Áhvílandi langtímalán 3,2 millj. Verð 6,8 millj. Einkasala. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, sími 50764. ■--' 3 frábær fyrirtæki Samlokugerð Til sölu frábær samlokugerð með góða vöru og frábær viðskiptasambönd. Öll tæki til staðar í hreinlegu húsnæði í ódýrri leigu. Velta um 2,0 millj. per. mán. Gott fyrirtæki og arðbært. Iðnaðarfyrirtæki Sérstakt framleiðslufyrirtæki sem framleiðir sól- hús, glugga, dyr og þess háttar úr varanlegu viðhaldsfríu efni. Þannig á einnig að byggja til framtíðar. Einstök vinnuaðstaða. Laust strax. Hverfispöbb Til sölu hverfispöbb með nýrri innréttingu, bar- borði og skyndibitasölu. Góð og snyrtileg eld- húsaðstaða. Vaxandi viðskipti. Laust strax. Gott verð. Uppl. um öll fyrirtækin aðeins á skrifstofunni. SUÐURVERI SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. Húsnæði við Vonarstræti Til sölu eða leigu ca 300 fm húsnæði sem gefur mikla möguleika. Nýtt í dag sem íbúð og atvinnuhúsnæði. 8-10 upphituð bílastæði. Góð greiðslukjör eða eigna- skipti möguleg. Áhvílandi (húsbréf) ca 5,1 millj. Nánari upplýsingar gefur: Fasteignamiðlunin Lyngvík hf., símar 889490-889499. 21150-21370 LARUS Þ. VALDIMARSS0N, framkvæmdastjori KRISTJAN KRISTJÁNSS0N, loggiltur fasteignasau Til sýnis og sölu m.a. eigna: Góð eign - góður bflskúr - gott verð Á vinsælum stað v. Nökkvavog 4ra herb. hæö. Sérhiti. Föndurherb. í kj. Nýtt gler. Húsið er nýklætt að utan m. nýrri þakklæðningu. Ræktuð lóð. ýerð aðeins 8,3 millj. Vinsaml. leitið nánari uppl. Skammt frá Árbæjarsundlauginni nýl. steinhús í sérfl. m. 5 herb. íb. á hæð 136 fm. Innb. bílsk. 27 fm. Jaröhæð: Tvær sólrikar 2ja herb. íb. m.m. Önnur tengd hæðinni. Glæsi- legur trjá- og blómagarður. Útsýni. Mjög gott verð. 2ja herb. - gott verð - góð kjör Dunhagi. 1. hæð 56,1 fm. Sérinng. Tæki og innr. 3 ára. Hraunbær. 2. hæð 53 fm. 40 ára húsnlán kr. 3,1 millj. Lítil útb. Kn'uhólar. Lyftuh. 7. hæð 63,6 fm. Ágæt sameign. Fráb. útsýni. Jöklasei. 2. hæð 64,7 fm. Suðurendi. Mjög góð. Sérþvhús. sólsvalir. Góð sameign. Bílsk. 26 fm auk geymsluriss. Glæsileg endaíbúð - gott verð Mikið endurn. á 1. hæð v. Hraunbæ 4ra herb. íb. 108,6 fm. Sérhiti. Tvennar svalir. Gott kjherb. m. snyrtingu. Góö sameign. Tilboð óskast. Á vinsælum stað í Vogunum rúmg. 2ja herb. kjíb. um 63 fm. Sérinng. Tvöf. gler. Reisul. þríbhús. 3ja herb. - frábær lán - gott verð Nokkrar 3ja herb. ib. m. langtlánum. M.a. suðuríb. á 5. hæð í lyftuh. v. Vallarás. 40 ára húsnlán rúmar 5,0 millj. Útsýni. Vinsaml. leitiö nánari uppl. í lyftuhúsi við Ljósheima m. sérinng. 3ja herb. íb. á 3. hæð 96,6 fm. Þarfn. nokkurra endur- bóta. Laus fljótl. Tilboð óskast. • • • Viðskiptum hjá okkur fylgir ráðgjöf og traustar uppl. Teikningar á skrifstofunni. ALMENNA FASTEIGNtSAUN LÁÚGÁvÉGMÍTslMA^mÖ^íaTÖ FRÉTTIR Skefjalaus netaveiði ÞAÐ ER ekki ein báran stök í heimi veiðimennskunar. Nú telja ýmsir að verið sé að skemma eina af mestu silungsveiðiparadísum landsmanna með skefjalausri neta- veiði. Um er að ræða Kvíslaveitur FASTEIGIMASALA Suðurlandsbraut 10 Fasteignasala, Suðurlandsbraut 10 Ábyrgð - Reynsla - Öryggi Hilmar Valdimarsson. S:687828 og 687808 Vantar Höfum mjög traustan kaupanda að parhúsi, raðhúsi eða einbhúsi. Æskileg staðsetning Kópavogur eða Grafarvog- ur. fleiri staðir koma til greina. Verð 11,0-13,0 millj. 2ja herb. HRAUNBÆR Góð 2ja herb. 56 fm íb. á 1. hæð. Stór- ar svalir. JÖKLASEL Til sölu mjög falleg 2ja herb. 77 fm íbúð á 1. hæð auk 25 fm bílsk. Sérgarður. SNORRABRAUT Glæsil. 2ja herb. 64 fm íb. á 7. hæð. Fráb. útsýni. íb. fyrir 55 ára og eldri. 3ja herb. SAFAMÝRI Falleg 3ja herb. 80 fm íb. á 2. hæð. Stórar svalir. Hús og sameign í góðu ástandi. HRÍSRIMI Stórgl. 3ja herb. 102 fm íb. á 1. hæð ásamt stæöi í bílahúsi. 4ra—6 herb. FLÚÐASEL Mjög falleg 4ra herb. íb. á ". hæð ásamt aukaherb. á jarðh. Þvhús og búr innaf eldh. Parket. Suðursvalir. BREIÐVANGUR - HF. Falleg 1S4 fm neðri sérhæð ásamt 30 fm bflskúr. Fallegur garöur. Fréb. Btaða. V. 11,8 m. HAGAMELUR Falleg 4ra herb. 96 fm efri hæð hæð í 4ra-(b. húsi. Góöur bílsk. Einbýli — raðhús VIÐARÁS Nýtt 186 fm einb. á einni hæð ásamt 30 fm bílskúr. Vel hannaö hús. Ekki alveg fullb. Lóð frág. SNEKKJUVOGUR Endaraðh. Húsiö er kj. hæð og bað- stofa í risi. Húsiö býður uppá mikla möguleika. Falleg lóð. HULDUBRAUT Vorum að fá í sölu parh. m. innb. bílsk. samtals 216 fm. Hilmar Valdimarsson. Brynjar Fransson, lögg. fastsall. norður undir Sprengisandi þar sem sleppingar urriðaseiða af Veiði- vatnastofni hafa gefið mjög góða raun. Síðustu ár hefur verið mjög góð veiði og urriði afar vænn og fallegur, enda mikið æti í vötnum og ám á þessum slóðum. 50 net Ingólfur Kolbeinsson, verslunar- stjóri í Vesturröst, hefur stundað þetta svæði síðustu ár og veiði- leyfi á svæðið hafa verið seld í versluninni. Hann sagði ástandið orðið óþolandi. Reglur um veiði þar efra heimiluðu hveijum bæ í upp- rekstrarfélagi svæðisins ákveðinn netakvóta og þegar hann væri vel nýttur væri veiðiálagið gífurlegt og mun meira heldur en svæðið og urriði þola. „Það segir sig sjálft, að þegar farið er um helgi með allt að 50 net og tíu stangarleyfi, þvergirt með netum víða þar sem fiskur heldur sig helst, og lítið veiðist, þá er eitthvað að. Meinið getur ekki verið annað en að búið (£,88 SS 30 Brðfslmi: 88 55 40 ÁLMHOLT - MOS. Mjög fallegt 280 fm einbhús, hæö og jarðhæð. Parket. Arinn f stofu. Ný eld- húsinnr. Mögul. á 3ja herb. íb. á jarö- hæð. Fallegur garöur. Heitur pottur. Fráb. staösetn. Tvöf. bílsk. 48 fm. Laus strax. Verð 15,6 millj. FURUBYGGÐ - MOS. Nýtt fallegt raöhús 112 fm. 3 svefn- herb., stofa, sólstofa. Sérgarður og -inng. Áhv. 5,8 mlllj. Tækifærisverö 8.5 millj. DVERGHOLT - MOS. Rúmg. 3ja herb. ib. 87 fm á jarðhæö f tvíbhúsi meö sérinng. Góö staösetn. Verð 6,5 millj. SUÐURVANGUR - HF. Rúmg. 3ja herb. íb. 95 fm á 2. hæð í litlu fjölbhúsi. Parket. Suðursv. Áhv. 4.5 millj. Verð 7,5 millj. VÍÐITEIGUR - MOS. Vorum aö fá i einkasölu á þessum vin- sæla staö raðhús 84 fm með sérinng. og -verönd. Áhv. 5,3 millj. Verð 8,2 millj. URÐARHOLT - MOS. Björt og rúmg. 2ja herb. íb. 65 fm í litlu fjölbhúsi. Suðursv. Áhv. 3,7 millj. Verö 6 millj. MÁVAHLÍÐ - 3JA Rúmg. 3ja herb. ib. 80 frn á jarðhæö. Sérinng. Parket. Áhv. 3 millj. frá veð- deild meö 4,9% vöxtum til 40 ára. Verð 6,3 millj. Sæberg Þórðarson, lögg. fasteigna- og skipasali, Háaleitisbraut 58 sími 885530 Flutt á Háaleitisbraut 58 á aðra hæð. Ný skrifstofa. Nýtt símanúmer 88 55 30, fax 88 55 40. BLÓMAVERSLUN OG GRÓÐRARSTÖÐ Til sölu er þekkt og rótgróin blómaverslun og gróðrar- stöð á mjög góðum stað í Reykjavík. Gott atvinnutækifæri fyrir samhenta fjölskyldu. Nánari upplýsingar á skrifsofunni. Agnar Gústafsson hrl.f Eiríksgötu 4. Morgunblaðið/SÁM. RAGNHEIÐUR Ólafsdóttir með 18 punda hænginn sem hún veiddi í Kaupamanna- polli í Norðurá á dögunum. sé að veiða upp þann fisk sem fyr- ir var. Urriði þolir illa of mikla sókn, þeir fundu það til dæmis út á urriðasvæðunum í Laxá fyrir norðan og drógu verulega úr stangarfjölda," sagði Ingólfur. Hann bætti við, að þó veiðisvæð- ið í Kvíslaveitum væri víðfeðmt, þá væri engu að síður auðvelt að finna fiskinn, hann héldi sig mest í álum á milli grynninga og þar væri auðvelt að þvergirða fyrir og hreinsa duglega úr torfunum. „Mér finnst þetta illa farið með gott svæði. Það þarf að mínu viti að endurskoða þær reglur sem þarna hafa verið settar.“ Laxá í Aðaldal yfir þúsundið Laxá í Aðaldal hefur komist yfir fjögurra stafa strikið og stefnir nú ört á 1100 laxa. Fáir dagar eru hins vegar eftir af veiðitímanum og ólíklegt að hún nái 1200 fiskum. Þrátt fyrir þennan áfanga, telst þetta slakt sumar í Laxá. Athygli hefur vakið, að reytingur hefur ver- ið að ganga af laxi að undanförnu og lúsugir fiskar hafa veiðst, bæði stórir og smáir. Einnig hefur vakið athygli hve margir sannkallaðir stórlaxar hafa veiðst, t.a.m. einn 27 punda, annar 26 punda og sá þriðji 25 punda, auk þess sem þó nokkrir 22-24 punda fiskar hafa veiðst og fleiri um 20-21 pund en um árabil. Skot í Hítará Ekki búum við svo vel að hafa undir höndum heildartölu veiddra laxa í Hítará. Aftur á móti hefur veiðst þar vel af og til, en svo lítið þess á milli. Til dæmis komu 29 laxar á land daganna 14. til 16. ágúst sem teldist góður árangur hvar sem er. ------» -------- Merkjasölu- dagur Hjálp- ræðishersins ÁRLEGI merkjasöludagur Hjálp- ræðishersins á íslandi verður að þessu sinni frá miðvikudeginum 31. ágúst til föstudagsins 2. sept- embers. Merkið, sem er hringlaga límm- iði með áprentuðu blómi, verður selt á götum Reykjavíkur og Akur- eyrar, og einnig verður víða selt í húsum. Verðið er hið sama og undanfarin ár, 100 krónur. f r i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.