Morgunblaðið - 30.08.1994, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 30. ÁGÚST 1994 11
Morgunblaðið/Karl Á. Sigurgeirsson
GUÐMUNDUR Guðmunds-
son, nýráðinn sveitarstjóri á
Hvammstanga, á skrifstofu
Hvammstangahrepps.
Nýráðinn
sveitarstjóri á
Hvammstanga
Hvammstanga - Guðmundur
Guðmundsson er nýráðinn sveitar-
stjóri á Hvammstanga og hóf hann
störf um 20. ágúst sl.
Guðmundur var áður sveitar-
stjóri á Raufarhöfn um þriggja ára
skeið og þar áður framkvæmda-
stjóri Málm- og skipasmiðasam-
bandsins. Kona Guðmundar er
Guðrún Þóranna Jónsdóttir og eiga
þau fjögur börn.
---------------
Sumarleikur
í Fjölskyldu-
og húsdýra-
garðinum
HALDIÐ verður upp á sumarlok í
Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í
Reykjavík miðvikudaginn 31. ág-
úst með sérstakri dagskrá því að
breyttur opnunartími tekur gildi
1. september.
Húsdýragarðurinn verður opinn
í allan vetur um helgar frá kl.
10-18 en virka daga frá kl. 13-17.
Garðurinn verður lokaður á mið-
vikudögum.
------♦ ♦ ♦----
■ MYNDBÆR HF. hefur lokið
við gerð fræðslumyndar um
Öryggi við skurðgröft og gryfj-
ur. Myndin er unnin í samstarfi
við Vinnueftirlit ríkisins, veitufyr-
irtæki og Póst og síma og nýtist
öllum þeim sem vinna við stjóm
og í nánd við vinnuvélar. I mynd-
inni er m.a. fjallað um eftirfarandi
efnisþætti: Ráðstafanir áður en
framkvæmdir hefjast, hver ber
ábyrgð á kapla- og lagnatjóni?,
skipulag og framkvæmd jarðvinnu,
aðgæsla og varúð, tilkynninga- og
gæsluskylda, viðbrögð ef skemmd-
ir verða og slysahættu.
■ FLÓAMARKAÐUR dýra-
verndar, Hafnarstræti 17, kjall-
ara, heldur á morgun, miðvikudag-
inn 31. ágúst, upp á 16 ára af-
mæli sitt. Tekið verður á móti gest-
um frá kl. 14-18.
Suðurueri, Stigahlíö 45, sími 34852
Ljósmyndastofa
Gunnars Ingimarssonar
FRETTIR___________
Fundur norrænna
borgarminj avarða
FUNDUR norrænna borgarminja-
varða 1994 hófst á Árbæjarsafni
27. ágúst sl. og stendur hann til
31. ágúst.
Fundinn sækja borgarminja-
verðir og forstöðumenn höfuð-
borgarsafnanna í Ósló, Kaup-
mannahöfn, Stokkhólmi, Helsinki
og Reykjavík. Rætt verður um
minjavörslu og samnorræn verk-
efni minjavarða höfuðborga Norð-
urlanda.
VINKLAR A TRÉ
HVERGI LÆGRI VERÐ
ÞÝZKIR GÆÐAVINKLAR
OG KAMBSAUMUR
ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI
^ EINKAUMBOÐ
£8 Þ.Þ0RGRIMSS0N & C0
Ármúla 29 - Reykjavík - sími 38640
'ODAL
FASTEIG N ASALA
S u ð u rl a n d s b ra u t 46, (Bláu húsin)
OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-18
OG LAUGARDAGA FRA KL. 11-14
Jón t>. Ingimundarson, sölumaður
Svanur Jónatansson, sölumaður
Helgi Hákon Jónsson, viðskiptafræðingur
Ingibjörg Kristjánsdóttir, ritari
Dröfn Ágústsdóttir, gjaldkeri
889999
BRAÐVANTAR EIGNIR - LATIÐ OKKUR SKRA
EIGNINA YKKUR AÐ KOSTNAÐARLAUSU
Erum með kaupendur að
4 herb. íb. í Hraunbæ, hæö í Vogum og 2ja-3ja í Leitum.
Einbýli - raöhús
Hlíöarvegur - Kóp. Einbhús á
tveimur hæðum 152 fm nettó ásamt 45 fm
bílsk. 4 svefnherb. Glæsil. útsýni. Áhv. 6
millj. húsbr. Verð 12,7 millj.
Esjugrund - Kjalarn. Einb. a
einnl hæð 151 fm ásamt 43 fm bílsk. Húsið
ekkl fullb. Sklpti mögul. á minni eign. Verð 9,1
millj.
Háihvammur - Hf. Stórglæsil.
einb. á þremur hæðum með innb. bdsk.
Mögul. á 5 svefnherb. Vandaðar innr. og
gólfelni. Glæsil. útsýni. Skipti mögul. á minni
eign. Verð 19,8 millj.
Hryggjarsel. Falleg tengihús. 284 fm
ásamt 54 fm bdskúr. 4 svefnh., mögul. á
séríb. í kjallara. Góö staðsetning. Verð 14,5
millj.
Baughús. Stórglæsil. einb. á 2
hæöum. 238 fm, 42 fm bílsk. Nánast fullb.
Mögul. á tveimur íb. Parket, flísar. Frábært
útsýni. Makask. mögul. á minni eign.
Hagstæö lán áhv. Verö 15.9 millj.
Kjalarland. Mjög gott ca 200 fm
raðhús m. bílskúr. Stórar stofur með arni.
Suðursvalir 4-5 svefnherb. Góö staðsetn.
Húsinu hefur verið sérl. vel við haldið. Verö
14,5 millj.
Prestbakki. Fallegt raöhús 186 tm
ásamt 25 fm innbyggðum bílskúr 4 svefnh.,
góðar stofur. Fallegt útsýni. Verð 12,6 m.
Vesturfold. Vorum að fá I
einkasölu elnstakl. glæsil. fullb. ein-
býlishús á einni hæð ásamt tvöf. innb.
bílsk. samt. 227 fm. 4 svefnherbergi.
Arinn. Parket, steinfllsar. Góð staðsetning
Verö: Tllboö.
Hnotuberg. Stórgl. parhús 170 fm á
einni hæð. Innb. bllsk. 3 svefnherb.
Glæsilegar innr. Parket, flísar. Stór sólpallur.
Eign í sértl. Verð 13,9 mlllj.
Vallhólmi - Kóp. Mjög fallegt
einbhús á tveimur hæðum samt. 261 fm
nettó. Sér 2ja herb. Ib. á jarðh. Eign I sér-
flokki. Verö 17,9 millj.
Hlíðarhjalli - Kóp. Fallegt einb. á
tveimur hæðum samt. 269 fm. 5 svefnherb.
Fallegar innr. Frábær staösetning.
Verö 17,5 mill].
Helgubraut - Kópavogi.
Verö 15,3 m.
5-6 herb. og hæöir
Stórlækkað verö - Veghús.
6-7 herb. fb. á tveimur hæðum, 136 nettó
ásamt bílskúr. 5 svefnherb. Áhv. 7 millj.
húsbr. Verö 10 mlllj.
Laugarnesvegur. Giæsii. neðn
sérh. 150 fm ásamf 28 fm bílsk. Nýl. innr.
Parket, fllsar. Eign I toppstandi. Áhv. 3,3
millj. Verð 12,3 millj.
Fiskakvísl. Falleg 5-6 herb. íb. á
tveimur hæöum ásamt 24 fm einstaklingsíb. í
sameign. og 28 fm innb. bílsk. íb. er alls 209
fm. Eign í góöu ástandi. Verö 12,7 millj.
Þrastarhólar. Mjög falleg 5 herb. Ib.
120 fm nettó ásamt góöum bílskúr. Ib. er á 3.
hæð I litlu fjölb. Fallegar innr. Glæsil. útsýni.
Verð 10,4 millj.
Hjallavegur. Falleg 4ra herb. sérh.
94 fm! 3 svefnherb. 30 fm óinnr. ris fylgir.
Áhv. 5,3 millj. Verð 8,3 millj.
Sporðagrunn. Efri hæð og ris samt.
127 tm ásamt 37 fm bllsk. 3 svefnherb.,
2 saml. stotur. Stórt sjónvarpshol. Tvennar
svalir. Frábær staðsetning Laust strax.
Verð 9,4 millj.
Digranesvegur-Kóp. vorum
að fá f sölu stórglæsil. 150 fm efri sérh.
4 svefnherb. Parket, flísar. Tvöfaldur bíl-^
skúr Falleg lóð. Stórglæsilegt útsýni.
Verð 13,5 millj.
Vesturgata. Falleg 4-5 herb. íb. á 2
hæðum. Samt. 171 fm. Góðar stofur, 3 rúmg.
herb. Fallegar innr. Glæsil. útsýni. Verö 11,3
millj.
Lækjasmári - Kóp. - nýtt.
5-6 herb. ib. 155 fm á tveimur hæöum ásamt
stæði I bllgeymslu. Suðursv. íb. afh. fullb. án
gólfefna.
Vesturgata - Hf. V. 7,9 m.
4ra herb.
Óöinsgata. 4ra herb. íb. á 1. hæð 96
fm nettó ásamt geymsluskúr. Sérbílastæði.
Verð 6,6 millj.
Ásvegur. Falleg 4ra herb. íb. 101 fm á
1. hæð. Sérinng. Verð 8,3 millj.
Kleppsvegur. GÓÖ4ra herb í b. á 1.
hæð Suöursv. Skipti mögul. á minni eign. Veiö
6,9 millj.
Blöndubakki. Vorum að fá I sölu 4ra
herb. Ib. á 3. hæð. Laus strax. Verö 7,1 millj.
Engjasel. Mjög falleg 4ra herb. Ib. 109
fm nettó á 2. hæö ásamt stæði I bllgeymslu.
Fallegar innr. Sjónvhol, suöursvalir. Verð 7,9
millj.
Laufengi 12-14 Einstakt tæki-
færi. Til sölu glæsilegar 4ra herb. Ibúöir
sem afh. tilb. u. trév. eða fullb. án gólfefna.
Verð tltb. u. trév. 7,8 mlllj. Fullb. 8,6 millj.
Dæml um greiðslukjör:
Helldarverö 7,8 mlllj.
Húsbréf 5,6 mlllj.
Vlö samnlng 730 þús.
Eftlr 6 mán. 730 þús.
Eftlr 12 mán. 740 þús.
Ef fbúð er keypt fullb. eru eftlrst. 800
þús., lánaðar til 3ja ára.
Kleppsvegur. Mjög góð 4ra herb. Ib.
ca 80 fm á 1. hæð. Verö 6,9 millj.
Álfheimar. Mjög falleg 4ra herb. Ib.
107 fm á 2. hæð. Tvær saml. stofur. 3 svefn-
herb. Búið aö endurn. eldh. og bað. Eign I
toppstandi. Verö 8 millj.
Flúðasel. Falleg 4ra herb. Ib. á tveimur
hæöum 96 fm nettó. 3 svefnh., suðvestur
svalir. Verð 6,9 millj.
Kjarrhólmi. Falleg og rúmg. 4ra-5
herb. endaíb. 104 fm nettó. 4 svefnherb.
Fvottah. I íb. Suðursv. Hús I góöu ástandi.
Verð 7,6 mlllj.
Frostafoid. Falleg 4ra herb. Ib. 101
fm nettó á 4. hæð. Fallegar innr. Parket.
Suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. 5 mlllj. Byggsj.
Verð 9,6 mlllj.
Lækjasmári - Kóp.
Glæsil. 4-5 herb. Ib. á 2. hæð 133 fm nettó.
ásamt stæði I bflag. Suöursvalir.
Verö 10 millj. 950 þús.
Hraunbær. Mjög falleg 4ra herb. (b.
92 fm nettó á 1. hæð. Fallegar innr. Suðursv.
Ejgn I góðu ástandi. V. 7,5 m.
Álftahólar. Falleg 4ra herb. íb., 106 fm
nettó á 1. hæð. Skipti mögul. á 3ja herb. Ib.
Áhv. 1,6 mlllj. Verö 7,2 millj.
Sólheimar. Falleg 4ra herb. fb. 113 fm
nettó á 6. hæð I lyftubl. Glæsil. útsýni. Verð
7,4 millj.
Alfheimar. 4ra herb. íb. á 2. hæð. 3
svefnherb. Suðursv. Fallegt útsýni. Verö 6,9
millj.
Engihjalli. Falleg 4ra herb. ib. á 5.
hæö 98 fm nettó. Tvennar svalir. Fallegt
útsýni. Verö 6,9 millj.
Kleppsvegur. V. 7,2 m.
Gullengi. V. 8,8 m.
Hrísrimi - byggsj. 5,3 m.
3ja herb. íb. á 3. hæö (efstu) m. mikilli lofth.
Glæsil. útsýni. Verð 7,8 millj.
Lindargata. Mjög skemmtil. 3ja herb.
rislb. (b. er mikið endurn. Glæsil. útsýni. Verð
4,8 millj.
Hamraborg. Glæsil. 3ja herb. Ib. á 3.
hæð I lyttuhúsi. Fallegar innr. Flisar. Parket.
Fallegt útsýni. Verö 6,5 millj.
Geröhamrar. Glæsil. 3ja herb. Ib. á
jarðh. I tvíbýli ásamt innb. bílsk. Sérinng.
Áhv. 5,3 mlllj. veöd. Verö 7950 þús.
Hraunbær. Mjög glæsileg 3ja herb.
fb. á 2. hæö. Merbau parket, tllsar.
Fallegar innr. Áhv. 3,9 millj. húsbr. Verð 6,2
millj.
Laufengi 12-14 - einstakt tæki-
færi. Til sölu glæsil. 3ja herb. Ibúöir sem
afh. tilb. u. trév. eða fullb. án gólfefna. Vað
tilb. u. trév. 7,3 mlllj. en fullb. 7.950 þús.
Dæmi um greiöslukjör:
Helldarverö 7,3 mllij.
Húsbréf 5.850 þús. þegar áhv. (englnn
léntökukostn.).
Vlö samnlng 500 þús.
Eftlr 6 mán. 500 þús.
Eftlr 12 mán. 450 þús.
Ef keypt er fulib. fb. eru eftlrst. 650 þús.,
lánaöar tll 3ja ára.
Víkurás. Falleg 3ja herb. (b. á 3. hæð.
Tvö góð svefnherbergi. Stofa og stórt sjðn-
varpshol. Parket. Ákv. sala.
Háageröi. 3ja-4ra herb. rlslb. með
sérinng. Parket. Suðursv. Áhv. hagst. lán frá
byggsj. rík. 3,2 millj. Verö 6,3 millj.
Hraunbær. Falleg 3ja herb. Ib. 90 fm
nettó á 2. hæð. Suöursvalir. Blokk klædd
báöum megin. Verö 6,9 millj.
Hrísrimi. Glæsil. 3ja herb. Ib. á 3.
hæö 88 fm nettó. Glæsilega innréttuö.
Parket. Suðaustursvalir. Áhv. 5,2 mlllj.
Verð 7,9 mlllj.
Haustvörurnar eru komnar
Dragtir, kjólar,
blússur og pils.
Ódýr náttfatnaður
Nýbýlavegi 12,- sími 44433
Ásbraut - Kóp. Falleg 3ja herb. Ib.
á 3. hæð. Fallegt útsýni. Suðursv. Verð 5,6
millj.
Skúlagata. Falleg 3ja herb. Ib. á 1.
hæð 68 fm nettó. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Vaö
5,7 mlllj.
Asparfell. Falleg og rúmg. 3ja herb. íb.
90 fm nettó á 6. hæð. Suðursv. Eign I góðu
ástandi. Áhv. veöd. 3,4 millj. Verð 6,5 millj.
Fáikagata. Rúmg. 2ja herb. íb. 57 fm
nettó á 2. hæð. Verö 4,9 millj.
Frostafold. Mjög falleg 2ja herb. ib.
79 fm nettó á jaröh. Fallegar innr.
Sérsuðurlóð. Áhv. Byggsj. 4,8 millj. Verö 6,9
millj.__________________________
Jökiafold. Mjög falleg 2ja herb. íb. |
58 fm nettó á 3. hæð (efstu). Fallegar innr.
Stórar vestursvalir Ahv. byggsj.
Verö 5,9 millj.
Lækjasmári - Kóp. Glæsil. ný
2ja herb. íb. 80 fm nettó á jarðhæð. Sér
suðurlóð. Verð 7,4 millj.
Eikjuvogur. 56 fm nettó I kjallara á
þessum vinsæla stað. Eign I góöu ástandi.
Verð 4,8 millj.
Vogaland. 2ja herb. ósamþ. Ib. I kj.
Verð 5,5 millj.
Víkurás . Falleg 2ja herb. Ib. 58 fm á
4. hæð. Suðursvalir. hagstæð lán áhvllandi.
Verð 5,5 millj.
Mánagata - laus. 2ja-3ja herb. íb.
I tvlbhúsi ásamt gððu herb. I sameign. Áhv.
2,7 millj. húsbr. Verö 5,3 millj.
Hávegur - Kóp. Parh á einnl hæð
54 fm nettó. Eign I góðu ástandi. Stór suður-
garöur. V. 4,8 m.
Krummahólar. Mjög falleg 2ja-3ja
herb. íb. á 2. hæð. Fallegar innr. Parket. Veið
5,4 millj.
Víkurás. Mjög falleg íb. á 4. hæö 58 fm
nettó. Suðursv. Fallegar innr. VerÖ 5,6 millj.
Ástún. Mjög talleg 2ja herb. íb. á 1. hæð.
Fallegar innr. Áhv. 1,6 millj. veðd. V. 5,2 m.
Vallarás. Mjög falleg 2ja herb. íb.,
53 nettó, á 2. hæð. Fallegar innréttingar.
Suðursvalir. Ávh. Bsj. 3,5 millj.
Verð 5,5, millj.
Suöurhvammur - Hf. Falleg 2ja
herb. íb. á 4. hæð 72 fm nettó. Fallegar innr.
Mikil lofthæð. Parket. Flísar. Fráb. útsýni.
Áhv. lán frá byggsj. ríkisins 3,5 millj.
Krummahólar. Mjög falleg 2ja herb.
íb. á 2. hæð f lyftublokk ásamt stæöi I
bílageymslu. Verö 4,5 millj.
Lækjasmári - Kóp. Ný stór-
(jlæsil. 2ja herb, Ib. ájaröh. m. sér suöurgarði.
Ib. hentar vel fyrir aldraða
Njálsgata. V. 2,9 m.
Krummahólar. V. 5,5 m.
I smíðum
Starengi. Falleg 150 fm raðh. á einni
hæð. 3 svefnherb. Suðurlóð. Húsin afh. fokh.
að innan en fullfrág. að utan. Mögul. aö fá þau
lengra komin, Verð 7,6 millj.
Laufrimi. 135 fm raðh. á einní hæð með
innb. bllsk. Fullb. ufan, fokh. að innan. Veið
7,2-7,4 millj.
Laufengi. 3ja-4ra herb. íbúöir. Verö frá
7,0-7,6 millj. íb. afh. tilb. u. tróv., til afh. strax.
Uthlíö - Hf. Fallegt 140 fm raðh. Afh.
tilb. utan, fokh. innan. Verð 8,0 millj.
Fagrahlíö - Hf. 3ja-4ra herb. fbúöir
tilb. u. trév. til afh. fljótl. Verð 6,9-7,8 mlllj.
Hllöarvegur - Kóp.3ja-4ra herb. sérhæðir 90-
105 fm. Afh. tilb. undir tréverk og/eöa fullb.
Verð aöeins 8,9 millj. fyrir fullb. íbúð.
Brekkuhjalli-Kóp. - sérhæö.
Atvinnuhúsnæði
Suöu rlandsbraut!
Til hvers að leigja ef hægt er aö kaupa á
svipuðum kjörum?
Vorum að fá í sölu 160 fm skrifstofuhúsn. á
tveimur hæðum viö Suöurlandsbraut (bláu
húsin). Hagst. langtfmalán áhv.
Verö 8,7 mlllj.
Auöbrekka. 128 fm jaröh.
Skipasund. 80 fm jaröh.