Morgunblaðið - 30.08.1994, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 30. ÁGÚST 1994 13
LANDIÐ
Grasvöllur tekinn í
notkun á Hofsósi
Hófsósi - Nýlega var tekinn í notk-
un grasvöllur á Hofsósi, en það voru
félagar í Ungmennafélaginu Neista
sem hófu framkvæmdir á honum á
síðasta ári.
Knattspyrna hafði áður verið leikin
á malarvelli og var mönnum farið að
finnast það ansi hvimleitt og var því
ráðist í gerð vallarins. Var það trú
manna að svo fámennt félag, sem
ungmennafélagið er, ætti í erfiðleik-
um með þessa framkvæmd, en með
samstilltu átaki tókst Neistafélögum
þetta þrekvirki.
í lok keppnistímabilsins í knatt-
spymu voru íeiknii tveir leikir á vell-
inum og sigraði Neisti í þeim báðum,
en liðið leikur í 4. deild. Var það
samdóma álit þeirra sem til þekkja
að þeir hafi vel verið að sigrinum
komnir eftir allt það erfiði er þeir
lögðu á sig við gerð vallarins.
Morgunblaðið/Einar Jóhannsson
SIGMUNDI Jóhannessyni var færður blómvöndur í seinni leik
Neista á grasvellinum, í tilefni þess að þetta var 100. leikur
hans með félaginu.
’
Lnji_njvnJ
V.
HREINT LAND
FAGURT LAND
HELMINOUR AF ANDVIRÐI
POKANS RENNUR TIL
LANDGRÆÐSLU OG
NÁTTÚRUVERNÐAR
Þetta merki tryggir framlag
til landgræöslu, skógræktar
og annarrar
umhverfisverndar.
<SSi
'ss>
LANDVHRND
Morgunblaðið/Eyjólfur Guðmundsson
Logi, Aron og Snorri með
minkinn.
Ræning-
inn festist
ígildrunni
Vogum - Þrír ungir drengir,
þeir Logi, Aron og Snorri, iögðu
krabbagildru í fjöruna við Voga
til að veiða krabba. Þegar þeir
fóru daginn eftir að athuga með
árangurinn sáu þeir a_ð eitthvað
óvenjuleg hafði gerst. I gildrunni
voru þrír ufsar og þrír krabbar
en það óvenjulega var að á einn
ufsann vantaði hausinn.
í fyrstu héldu drengirnir að
einn krabbinn hefði ráðist á ufs-
ann en þá sáu þeir að í gildrunni
var einnig dauður minkur. Hefur
minkurinn komist inn í gildruna
til að stela af veiðinni en ekki
komist aftur út og drepist þar.
í samtali við strákana um þessa
óvenjulegu veiði sagðist Logi
ætla að láta stoppa minkinn upp.
15 ökumenn
teknir fyrir
stöðvunar-
skyldubrot
ísafirði - Fimmtán ökumenn voru
teknir fyrir brot á stöðvunarskyldu
á ísafirði á fimmtudag. Lögreglan
á ísafirði hefur að undanförnu
fylgst sérstaklega með gatnamót-
um í bænum og var ákveðið að
fara í átak gegn umferðarlagabrot-
um við gatnamót, sem verður fram
haldið næstu daga. 7.500 kr. sekt
er lögð við því að virða ekki stöðv-
unarskyldu.
GÍfÍP plasthúðun
• Fjölbreytt vandað úrval af efnum
• Fullkomnar plasthúðunarvélar
• Vönduð vara - gott verð
OTTO B. ARNAR HF.
Skipholti 33 • 105 Reykjavík
Símar 624631 / 624699
wam
tnrvut
ó.tij xííjundi jfiyu/v nú0
ÍXX/, ‘UXÓCL'
mi.
Juictxi' katt' í o.£e»n4ntl£at
acj' j^.ii£(Lxetj ttunv tuiuun.
Itxlu. eem mt£t£ o(u«i ee
|Ufn
íacjðy vttá xelltv ítÍAÍkjUt
JíLetjtjAu tœicl vltti/
Eílcunxa jjúun; |r.d. líÁAi-v&ali
un <-
ENGJATEIGI I • SÍMl 687701