Morgunblaðið - 30.08.1994, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 30.08.1994, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. ÁGÚST 1994 15 VIÐSKIPTI Brezkir bankar mæta breyttum aðstæðum London. Reuter. DRÆM eftirspum og hörð samkeppni hafa neytt banka í Bretlandi til þess að snúa sér að ábatasamari starfsemi en hefðbundnum lánveitingum. Eftirspurn eftir lánum lagðist svo að segja niður á þriggja ára sam- dráttarskeiði. Fleiri fyrirtæki urðu gjaldþrota en dæmi eru um og við- skiptavinir snertu ekki innistæður sínar af ótta við atvinnuleysi. Þrátt fyrir yfirlýsingar stjómvalda um efnahagsbata eru bankastjórar ekki vongóðir um aukna eftirspum á næstunni. „Ég sé fátt sem bendir til nýrrar eftirspumar eftir lánum,“ sagði stjórnarformaður Barclays- banka, Andrew Buxton. Nýbirt skýrsla bankans um rekst- urinn á fýrri hluta ársins sýnir að rekstrarhagnaður var minni en í fyrra eða stóð í stað, en hagnaður fyrir skatta jókst þar sem dregið hafði úr afskriftum útlána. Minnkandi eftirspum hefur leitt til harðrar samkeppni um lánveiting- ar og breytinga á starfsemi banka, sem lýsir sér í því að meiri áherzla er lögð á þóknanir en vexti. Síðan samdrátturinn hófst hafa bankar ein- beitt sér að því að draga úr kostnaði og auka önnur umsvif eins og trygg- inga- og veðlánastarfsemi. Yfirtökur Lloydsbanki er að kaupa veðlána- fyrirtækið Cheltenham & Gloucester Building Society fyrir 1.8 milljarða punda og TSB og fleiri vilja taka sér þetta til fyrirmyndar ef þeir fínna rétta samstarfsaðila. Þetta er annar liður í endurmótun brezka bankakarfisins og sérfræð- ingar telja óhjákvæmilegt að mark- aðurinn verði of þröngur. Eignar- haldsfyrirtækið HSBC Holdings plc tók við rekstri Midlandsbanka 1992, en bankinn hélt nafninu. Fleiri yfirtökum er spáð, en þær munu sennilega beinast að bygginga- og tryggingafélögum vegna mikils kostnaðar við að eignast banka og strangs eftirlits, sem stendur í vegin- um. Bankar munu líklega þróast í fyr- irtæki sem munu veita margháttaða fjármálaþjónustu. Meiri áherzla verð- ur lögð á fjárfestingarstarfsemi, en minni á innlán og útlán. Geisladrif Hljoðkort frá kr. 17.900,- *BOÐEIND- Austurströnd 12. Sími 612061. Fax 612081 V_______________________J ■ FRAMHALDSNAM Ert þú tölvumaður FYRIRTÆKISINS EÐA VILTU VERÐA ÞAÐ? Segðu þá yfirmanni þínum frá þessari auglýsingu Tölvuskóli Reykjavikur býður 88 klst. framhaldsnám, þar sem markmiðið er að mennta starfsmenn fyrirtækja til að hafa umsjón með tölvum, uppsetningu hugbúnaðar, netkerfa og prentara auk þess að leiðbeina öðrum starfsmönnum varðandi ýmis vandamál þessum tengdum. Gert er ráð fyrir að nemendur hafi fengið talsverða reynslu og menntun í meðferð tölva enda byggist námið á þeim grunni. Tölvuskóli Reykjavíkur hefúr alfarið séð um tölvumenntun starfsmanna Búnaðarbanka íslands og Landsbanka íslands síðustu tvö árin. KENNSLUGREINAR: - Nowell netkerfi - Access 2.0 - gagnagrunnur - Windows for Workgroups - MS-Dos frtm,tíald er tenglst tæknllegum - Windows úrlausnarefnum - Excel-Word frekar en beinnl vinnu í forritunum. • Oc ” I Innritun fyrir haustönn er hafin. Hafðu samband og fáðu frekari upplýsingar. Tölvuskóli Reykiavíkur i ■§ BORGARTÚNI 28. 105 REYKJAUÍK. sími 616699. fax 616696 EINSTAKT TÆKIFÆRI! Eigum nokkra Hyundai Ponyf 3ja dyra sem við bjóðum á næstu dögum með ríkulegum kaupbæti að verðmæti 60.000 kr. Pony er með 1,3 lítra og 74 hestafla vél, styrktarbitum í hurðum, lituðu gleri og samlitum stuðurum. Honum fylgir tölvustýrt útvarp og segulband, ásamt 4 hátölurum. Verð aðeins kr. 882.000 INNIFALIÐ: Vetrardekk á felgum (auk sumardekkja) Bremsuljós í afturglugga Ljósahlífar Mottur Fullur bensíntankur Skráning Auk þess 6 ára ryðvarnarábyrgð og 3ja ára verksmiðjuábyrgð. HYUflDHI ...til fmmtíðar HBNEb ÁRMÚLA 13 • SÍMI: 68 12 00 • BEINN SÍMI: 3 12 36

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.