Morgunblaðið - 30.08.1994, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 30.08.1994, Blaðsíða 19
ÍSIENSKA AUClfSINCASTOfAN Hf. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. ÁGÚST 1994 19 Eitt fargjald gildir fyrir tvo í beinu flugi til Baltimore/Washington á tímabilinu 1. október til 9. desember. Þú greiöir fargjald fyrir einn til Baltimore/Washington og færö farmiða fyrir tvo. Þessi tilhögun gildir um beint flug til Baltimore/Washington á tímabilinu frá 1. okt. til 9. des. í öllum fargjaldaflokkum nema helgarpexi. Viökomandi veröa aö fljúga saman báðar leiöir. Bókunartími er frá 29. ágóst til 18. september Til aö nýta sér þessi einstæðu fargjöld til Baltimore/Washington þarf að bóka og greiða farið á tímabilinu frá og með 29. ágúst til og með 18. september. Tilboðið gildir í allar brottfarir á tímabilinu 1. okt. - 9. des. Takmarkað sætaframboð. Sheraton International Hotel á Baltimore flugvelli hagstæð gisting Með sérsamningi Flugleiða við Sheraton International Hotel á Baltimore flugvelli bjóðum við farþegum, sem ætla að fljúga áfram frá Baltimore eftir einnar nætur viðdvöl, gistingu á þessu glæsilega hóteli á óvenju hagstæðu verði. Hafðu samband við söluskrifstofur okkar, umboðsmenn um allt land, ferðaskrifstofurnar eða í síma 690300 (svarað mánud. - föstud. frá kl. 8 -19 og á laugard. frá kl. 8-16.) USAir-flugpassi vildarkjör Með sérsamningum Flugleiða við USAir bjóðum við farþegum til Baltimore framhaldsflugmiða áfram um Bandaríkin á sérstökum vildarkjörum. FLUGLEIDIR Traustur íslenskur ferðafélagi Athugið að greiða verður flugvallarskatt fyrir hvem farjiega, á íslandi 1.340 kr. f. fuliorðinn og 670 kr. f. bam, og f Bandaríkjunum 23 doilara fyrir farþega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.