Morgunblaðið - 30.08.1994, Page 37

Morgunblaðið - 30.08.1994, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. ÁGÚST 1994 37 Morgunblaðið/Arnór FORSVARSMENN bridsfélaganna eru þessa dagana að selja sam- an vetraráætlunina en vetrarstarf félaganna hefst almennt um miðjan september. Þátttakan í sumarbrids fer vaxandi og um miðja síðustu viku spiluðu um 40 pör. Margir láta sig hafa það að spila allt sumarið og á meðfylgjandi mynd eru nokkrir harðj- axlar úr sumarbrids. Talið frá vinstri: Þórður Sigfússon, Albert Þorsteinsson, Dan Hansson og Björn Arnarson. BRIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Metþátttaka í Sumarbrids Geysigóð þátttaka hefur verið í Sumarbrids í þessari viku (22.-28. ág.) Á mánudag mættu 34 pör til leiks. Úrslit urðu: N/S: Gylfi Baldursson - Sverrir Ármannsson 509 Albert Þorsteinsson - Kristófer Magnússon 480 GunnarV. Gunnarss. -GuðmundurGunnarss. 470 A/V: Hjálmtýr Baldursson - Einar Jónsson 507 Haukur Ingason - Jón Þorvarðarson 505 Rúnar Hauksson - Valdimar Sveinsson 477 Á þriðjudeginum mættu 28 pör til leiks. Úrslit urðu: N/S: Lárus Hermannsson - Guðlaugur Sveinsson 327 SævinBjamason-SigurðurSiguijónsson 326 Kristinn Kristinsson - Halldór Svanbergsson 316 A/V: Jón Stefánsson - Sveinn Sigurgeirsson 323 Guðmundur Sveinsson - Sveinn R. Eiríksson 317 Eyjólfur Magnússon - Hólmsteinn Arason 305 Á miðvikudeginum mættu svo 40 pör til leiks. Úrslit í N/S urðu: Kjartan Jóhannsson - Páll Þ. Bergsson 511 Eiríkur Hjaltason - Jónas P. Erlingsson 470 Gylfi Baldursson - Jón Steinar Gunnlaugsson 463 A/V: Dúa Ólafsdóttir - Hilda Hjálmarsdóttir 506 Jón Baldursson - Guðmundur Baldursson 489 Guðlaugur Sveinsson - Magnús Sverrisson 488 Á fimmtudeginum mættu svo 38 pör til leiks. Úrslit í N/S urðu: Jón Stefánsson - Sveinn Sigurgeirsson 524 Kjartan Ólason - Óli Þór Rjartansson 506 Jacqui McGreal - Dan Hansson 497 Sveinn R. Eiríksson - Matthías Þorvaldsson 492 A/V: Annaívarsdóttir-JakobKristinsson 508 . Guðlaugur Sveinss. - Siguijón Þór Tryggvas. 490 ÓskarKarlsson-BirgirSigurðsson 473 Kjartan Jóhannsson - Páll Þ. Bergsson 470 Spiiað er alla daga kl. 19 (nema laugardaga) og að auki kl. 14 á sunnu- dögum. Allt spilaáhugafólk velkomið. „HVGR ER SINNAR GÆFIISMIÐUR" Viltu njóta lífsins og verða önjggari með sjálfan þig? Ná betri tökum á mannlegum samskiptum og losna við áhyggjur og kvíða? Verða góður ræðumaður og virkja eldmóðinn? rjííiicsling í mcnnliiii slviiiir |)úi arði a'vilangl, Upplýsingar í síma: 81 2411 STJÓRNUNARSKÓLINN skólar/námskeið myndmennt ■ Myndlist - byrjendur Byrjendanámskeið í myndlist fyrir fólk á öllum aldri. Kennt í litlum hópum og einkatímum. Sérstakir bama- og ungl- ingatúmar. Innritun er hafin. Nánari upplýsingar hjá Margréti Jónsdóttur í síma 622457. Morguntímar, síðdegistímar, kvöldtímar, laugardagstímar. Bréfaskólanámskeið: Teiknun og málun 1, 2, 3 og 4, Skrautskrift, Innan- hússarkitektúr, Hýbýlafræði, Garðhúsa- gerð og Teikning og föndur. Fáið sent kynningarrit skólans án kostnaðar. Pantanir og upplýsingar í símum 627644 og 668333 eða póstbox 1464, 121 Reykjavík. tónlist ■ Söngsmiðjan auglýsir: ■ Nú geta allir lært að syngja! Byrjendanámskeið: Námskeið fyrir unga sem aldna, laglausa sem lagvísa. Söngkennsla í hóp. Þátttakendur fá grunnþjálfun í raddbeitingu, réttri öndun og ýmsu fleiru sem hjálpar þeim að ná tökum á söngröddinni. ■ Önnur námskeið Framhaldsnámskeið: Nú geta allir haldið áfram að læra að syngja. 60 ára og eldri: Boðið verður upp á sémámskeið fyrir síungt, söngelskt fólk, 60 ára og eldra. Kórskóli Söngsmiðjunnar: Fyrir fólk sem vill taka kórstarf föstum tökum. Einsöngvaranám: Fyrir þá sem hafa hæfileika, löngun og metnað til að leggja út á einsöngvarabraut. Boðið er upp á einstakt tækifæri til náms. Söngleikjadeild söngsmiðjunnar: Býður upp á hópnámskeið fyrir byrjend- ur og framheldsnemendur, einnig ein- söngvaranám. Unnið er með söngleikja-, rokk-, popp- og gospeltónlist. Söngleikjasmiðjan fyrir börn og unglinga: Aldursskipt frá fjógurra ára aldri. Upplýsingar og innritun í sfma 612455, fax 612456. Söngsmiðjan, Skipholti 25. tölvur ■ Tölvunámskeið 1 - Windows 3.1. - Word fyrir Windows og Macintosh. - WordPerfect fyrir Windows. - Excel fyrir Windows og Macintosh. - PageMaker fyrir Windows/Machin- tosh. - Paradox fyrir Windows. - Tölvubókhald. - Novell námskeið fyrir netstjóra. - Word og Excel framhaldsnámskeið. - Unglinganám. - Windows forritun. Kennt er á nýjustu útgáfur og veglegar kennslubækur fylgja öllum námskeiðum. Upplýsingar og skráning í síma 616699. Pgfc Tölvuskóli Reykiavíkur 1 Borgartúni 28. simi 616699 tungumál Túngötu 5. ¥ Hin vinsælu 7 og 12 vikna enskunám- skeið eru að hefjast. ★ Áhersla á talmál. ★ 10 nemendur hámark í bekk. ★ 10 kunnáttustig. Einnig er í boði: Viðskiptaenska, rituð enska, umræðu- hópar,- toefl-undirbúningur, stuðnings- kennsla fyrir unglinga og enska fyrir böm 4-12 ára. ★ Enskir sérmenntaðir kennarar. ★ Markviss kennsla í vinalegu umhverfi. Haföu samband og fáðu frekari upplýsingar i' síma 25900. ■ Námskeið hjá Málaskóianum Mimi ■ Enska - þýska - spænska Hraðnámstækniaðferðir sem skila marg- fjöldum árangri. Almenn tungumálanám- skeið hefjast í vikunni 19.-23. sept. Námskeið fyrir fyrirtækjahópa eða fjöl- skyldu-, vinahópa, hefjast að ósk kaup- enda. Upplýsingar í síma 10004. handavinna ■ Ódýr saumanámskeið Sparið og saumið á fjðlskylduna. Mest 4 nemendur í hóp. Faglærður kennari. Upplýsingar í síma 17356. nudd ■ Nám í nuddi hjá Nuddstofu Reykjavíkur Nám í Svæðamerðferð alls 280 kennslustundir (4 hlutar). Akureyri: 1. hluti 14.-18. sept. ’94. 2. hluti 9.-13. nóv. ’94. 3. hluti 1,- 5. febr. ’95 4. hluti 3.- 7. maí ’95. Reykjavík: 1. hluti 21.-25. sept. ’94. 2. hluti 2.- 6. nóv. '9,4. 3. hluti 8.-12. febr. ’94. 4. hluti 10.-14. maí ’95. Grunnnámskeið í slökunarnuddi (20 kennslust.). Námskeið fyrir hjón og sambýlisfólk. Akureyri 29.-30. okt. ’94. Reykjavik 22.-23. okt. ’94. Höfuðnudd og orkupunktar (42 kennslustundir). Akureyri 2.- 5. mars ’95. Reykjavik 9.-12. mars ’95. Nuddstofa Reykjavíkur. Uppl. og innritun í símum 96-24517 og 91-79736. WtAOAUGLYSINGAR Hótel- og veitinga- skóli íslands verður settur fimmtudaginn 1. september í húsnæði skólans á Suðurlandsbraut 2 kl. 13.00. Skólameistari. Frá Öskjuhlíðarskóla Starfsfólk mæti til starfa fimmtudaginn 1. september kl. 9.00. Skólasetning þriðjudaginn 6. september (stundaskrár afhentar). Nemendur eldri deilda (7.-10. bekkur og starfsdeildir) mæti kl. 9.30. Nemendur yngri deilda (1.-6. bekkur) mæti kl. 11.30. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mið- vikudaginn 7. september. Skólastjóri. MYNDLISTA- OG HANDÍÐASKÓLI ÍSLANDS Skólinn verður settur fimmtudaginn 1. sept- ember kl. 9.00 í Skipholti 1. Nemendur mæti í deildir sama dag kl. 10.00. Fornám, grafík, grafísk hönnun, leirlist og textíll í húsnæði skólans í Skipholti 1. Málun, skúlptúr og fjöltækni í húsnæði skól- ans á Laugarnesvegi 91. Skóiastjóri. TÓNUSMRSKÓU KÓPNOGS Frá Tónlistarskóla Kópavogs Innritun fer fram í skólanum, Hamraborg 11, 2. hæð, 6., 7. og 8. septemberfrá kl. 10-19. Söngnemendum er boðið upp á ýmsa val- kosti, t.d. hópkennslu Ath. að m.a. verður kennt á saxófón. Nemendur eru beðnir að láta stundaskrár fylgja umsóknum. Fyrsti hluti skólagjalds greiðist við innritun. Ekki verður tekið á móti umsóknum í síma. Skólastjóri. Orðsending frá Fossvogsskóla Nemendur Fossvogsskóla eiga að mæta í skólann fimmtudaginn 1. september sem hér segir: 7. bekkur (nem. f. 1982) kl. 13.00. 6. bekkur (nem. f. 1983) kl. 13.30. 5. bekkur (nem. f. 1984) kl. 14.00. 4. bekkur (nem. f. 1985) kl. 14.30. 3. bekkur (nem. f. 1986) kl. 15.00. 2. bekkur (nem. f. 1987) kl. 15.30. Nemendur 1. bekkjar (f. 1988) verða boðaðir í viðtal 1. og 2. september. Skólastjóri. Miðskólinn Skólasetning Miðskólinn verður settur í samkomusal skól- ans fimmtudaginn 1. septembér kl. 10.00 árdegis. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá 2. september. Skólastjóri. *r Agætu uppalendur! Viljið þið hafa barnið ykkar í leikskóla þar sem þið getið haft mótandi áhrif á starfsemina? Nokkur heilsdagspláss laus á foreldrarekn- um leikskóla fyrir börn frá 2V2 árs aldri. Áhugasamir hafi samband við barnaheimilið Ós, Bergþórugötu 20, sími 23277. ígulkeraveiðar Getum bætt við okkur tveimur bátum til ígul- keraveiða frá og með 1. sept. Uni hf., Hólmaslóð 2, Reykjavík, sími 20511.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.