Morgunblaðið - 30.08.1994, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 30. ÁGÚST 1994 39
INNLENT
Keflavíkurflugvöllur
íslendingur heiðraður
NÝLEGA var Jónas Nordquist, fram-
kvæmdastjóri Fjármálastofnunar
varnarliðsins, heiðraður af yfirmanni
flotastöðvarinnar, Captain T. C. Butl-
er, við fjölmenna og hátíðlega athöfn
sem haldin var í samkomusal liðsfor-
ingja á Keflavíkurflugvelli.
Jónas var sæmdur sérstakri heið-
ursorðu bandaríska flotans (Navy
Meritorious Civilian Service Award),
sem veitt er borgaralegum starfs-
mönnum fyrir frábæran árangur í
starfi. Jónas var einnig heiðraður
1974, og þá fyrir lofsverðan árangur
í starfi sem yfirmaður bókhaldsdeild-
ar vamarliðsins.
Jónas Nordquist hefur starfað á
Keflavíkurflugvelli í 37 ár, þar af 32
ár hjá Fjármálastofnun varnarliðsins.
Fjármálastofnunin er ábyrg fyrir
áætlanagerð og ijárveitingum til alls
rekstrar flotastöðvarinnar og við-
haldsverkefna mannvirkja innan
varnarliðsins. Einnig er stofnunin
ábyrg fyrir launaskrifstofu varnar-
liðsins ásamt öllu opinberu bókhaldi
flotastöðvarinnar. Ennfremur annast
Fjármálastofnunin rekstur skýrslu-
véla- og mannafladeilda flotastöðvar-
innar. Undanfarin 17 ár hefur Jónas
starfað sem framkvæmdastjóri stofn-
unarinnar. Æðstu menn flotans, inn-
anlands sem utan, hafa notið leið-
sagnar og treyst á heilræði Jónasar
við ákvarðanir á fjárveitingum til
bandaríska flotans hér á
YFIRMAÐUR flotastöðvar varnarliðsins, Thomas C. Butler óskar
Jónasi Nordquist til hamingju. Eiginkona Jónasar, Halla Jónsdótt-
ir, heldur á viðurkenningarskjalinu.
landi. Aðspurður kvað Jónas vel- hæfu og samviskusömu samstarfs-
gengni sína í starfi ekki síst að þakka fólki.
Áttu von á barni?
Undirbúningsnám-
skeið fyrir verð-
andi mæður/for-
eldra. Innritun
í s. 12136/23141.
Pantið tímanlega.
Hulda Jensdóttir.
MORE
10 disklingar
kr. 1.110,-
BOÐEIND
Austurströnd 12
Sími 612061 • Fax 612081
P.S. Nú er nýr Gullpottur að hlaðast upp aftur og
byrjar hann í 2.000.000 króna. Góða skemmtun!
Gullpotturinn í Gullnámunni að upphæð
14,649,692 krónur datt aðfaranótt sunnudags
kl. 2:45. Þessi gleðilegi atburður átti sér stað á
Rauöa Ijóninu við Eiðistorg.
Gullpotturinn kemur vafalaust í góðar þarfir
og fær vinningshafinn bestu hamingjuóskir.
En það eru fleiri sem hafa fengið glaðning
undanfarið því útgreiddir vinningar úr happdrættis-
vélum Gullnámunnar hafa að undanförnu verið að
jafnaði rúmar 70 milljónir króna í viku hverri.
Þetta eru bæði smærri vinningar og svo vinn-
ingar upp á tugi þúsunda að ógleymdum Silfur-
pottinum sem dettur að jafnaði annan hvern dag
og er aldrei lægri en 50.000 krónur.
Við óskum öllum vinningshöfum til
hamingju og þökkum stuðninginn.
Gullpottunnn er dottinn,
14.649.692 kr.
Vinningstölur 27. ágÚSt 1994
laugardaginn ------------------------
VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA
1. 5al5 1 4.850.308
277slÍ ÍÍ5Í3 166.953
3. 4af5 101 8.554
4. 3af5 3.637 554
Heildarvinningsupphæð þessa viku: 8.230.019 kr.
30.8. 1994 Nr 3915
VÁKORT
Eftirlýst kort nr.:
4507 4100 0004 4934
4507 4500 0021 1919
4507 4500 0021 6009
4507 4500 0022 0316
4543 3700 0008 7588
4543 3718 0006 3233
ÖLL ERLEND KORT
SEM BYRJA Á:
4550 50** 4560 60**
4552 57** 4941 32**
Aigreiöslufólk vjnsamlegast takió ofangieind
kort út umferö og sendið VISA islandi
sundurklippt.
VERDLAUN kr. 5000,-
tyrir að klótesta kort og visa á vágest.
ViSA ÍSLAND
Álfabakka 16-109 Reykjavik
Sími 91-671700
- kjarni málsins!