Morgunblaðið - 30.08.1994, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 30.08.1994, Qupperneq 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 30. ÁGÚST 1994 IDAG MORGUNBLAÐIÐ . . . íþróttahaldarar Hámarks þægindi hámarks árangur fyrir allar konur Óðinsgötu 2* Sími 91-13577 \_____________;_________ ______________________________J RYMINGAR SALA BÚTA SALA B Bútar og gluggatjaldaefni í metratali allt að 50% afsláttur R| m □ SjLLJGGATJOED Skipholti 17a sb a COSPER Konan þln lenti á árekstri.. nei nei bíllinn skemmd- ist ekki mikið. BRIDS llmsjón Guðm. Páll Arnarson SAGNHAFI gefur slag á hvom hálitinn og þarf að fínna leið til að komast hjá að gefa þann þriðja á tígul. Vestur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ Á654 ▼ 8 ♦ KG74 ♦ D932 Vestur Austur ♦ KDG87 ♦ 109 f Á1032 llllll * KD9754 ♦ 1065 111111 ♦ D83 ♦ 7 ♦ 85 Suður ♦ 32 ♦ G6 ♦ Á92 ♦ ÁKG1064 Vestur Nordur Austur Suður Pass Pass 2 hjörtu 3 lauf ' 4 hjörtu 5 lauf Pass Pass Pass Vestur leggur niður hjartaás í byijun og skiptir síðan yfír í spaðakóng. Sagn- hafi drepur strax, tekur tvisvar tromp og stingur hjarta áður en hann spilar út á spaða. Vestur á slaginn og svarar í sömu mynt, spil- ar meiri spaða. Þegar austur hendir hjarta í þann slag er talning fullkomnuð. Austur hefur sýnt tvíspil í svörtu lit- unum og lofaði sexlit með opnuninni á tveimur hjört- um. Hann á þvi þrjá tígla og alveg örygglega drottn- inguna, því vestur hefði opn- Norður ♦ 6 * - ♦ KG7 ♦ - Austur ♦ - III l Í02 Suður ♦ - y k ♦ D83 ♦ - Vestur verður að henda tígli í síðasta trompið og þá losar sagnhafi sig við spaða- sexuna úr blindum. Spilar síðan tígli á kóng og þrýstir tígulgosanum á borðið. Vestur ♦ 8 f - ♦ 1065 ♦ - VELVAKANDI Svarar í síma 691100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Gælkdýr Hver vill eiga Pésa? NÚ GETUR veslingur- inn hann Pési köttur ekki búið lengur hjá Sigga vegna óviðráðanlegra aðstæðna. Hann er því hálf homreka í samfé- laginu og vantar sárlega samastað. Pési er tveggja ára unglingur, gælinn, vel vaninn og þrifalegur, svartur með hvíta bringu og snoppu. Hann elskar alla sem gefa honum mat og nenna að tala við hann. Ef þú vilt kynnast honum þá vinsamlega hringdu í síma 611231 næstu daga. Tapað/fundið Gleraugu fundust SJÓNGLERAUGU fund- ust í Tunglinu á tónleik- um Páls Oskars og Millj- ónamæringanna sl. laugardagskvöld. Upp- lýsingar í síma 872524. Farsi Víkveiji skrifar... Stöð 2 á heiður skilinn fyrir að hafa sýnt umræðuþátt frá norskri sjónvarpsstöð um fiskveiði- deilur okkar og Norðmanna í síð- ustu viku. Það var gagnlegt fyrir okkur íslendinga að kynnast þeim þunga, sem er í málflutningi Norð- manna, sérstaklega þeirra, sem vinna á einn eða annan hátt að sjáv- arútvegsmálum, en jafnframt ánægjulegt að fylgjast með frá- bærri frammistöðu talsmanna Is- lendinga í þessuin þætti. Þorsteinn Már Baldvinsson, for- stjóri Samherja hf. á Akureyri, sýndi að hann er ekki einungis traustur stjórnandi eins stærsta útgerðarfyrirtækis landsmanna, heldur mikill málafylgjumaður í umræðum um hagsmunamál sjáv- arútvegsins. Hann hélt sínu og vel það í þessum umræðum og er aug- ljóst, að þarna er kominn fram á sjónarsviðið nýr forystumaður í sjávarútveginum. Geir H. Haarde, formaður þing- flokks Sjálfstæðisflokksins, kom fram í umræðunum, sem sterkur talsmaður þeirra pólitísku rök- semda, sem við höfum borið fram í deilum okkar og Norðmanna og setti þær fram á skýran og glöggan hátt. Fer ekki á milli mála, að hér er að kveðja sér hljóðs á vettvangi Sjálfstæðisflokksins nýr forystu- maður, sem fróðlegt verður að fylgj- ast með á næstu árum. xxx að er ekki öllum lagið, að koma fram í hörðum umræðum í sjónvarpi, sem fram fara á öðru tungumáli. En þetta verkefni leystu þeir Þorsteinn Már Baldvinsson og Geir H. Haarde afburða vei af hendi. Stjórnandi þáttarins hafði orð á því, að skoðanakönnun, sem gerð var meðan þátturinn stóð yfir sýndi lítinn stuðning við sjónarmið íslendinga. Víkverji er ósammála þessu. Það er í raun stórmerkilegt að nálægt þriðjungi þeirra, sem hringdu til þáttarins skyldu lýsa stuðningi við íslendinga. Það er mun meiri stuðningur en hægt var að búast við. xxx Að undanförnu hafa nokkur orðaskipti farið frarn á milli Víkveija og blaða- og upplýsinga- fulltrúa Pósts og síma um geymslu- kostnað vegna síma. Eins og Hrefna Ingólfsdóttir benti réttilega á hér í blaðinu sl. laugardag hélt Víkveiji því fram hinn 9. ágúst sl., að auk ársfjórðungsgjalds þyrfti rétthafi síma að greiða 5.000 króna geymslugjald. í svari frá blaða- og upplýsingafulltrúanum skömmu síðar kom fram, að þetta væri mis- skilningur, ekkert slíkt geymslu- gjald væri innheimt. Víkveiji vék aftur að þessu máli 19. ágúst og um þau skrif segir Hrefna Ingólfsdóttir hér í blaðinu sl. laugardag, að hún skilji ekki hvað Víkveiji sé að fara. „Það er eins og hann sé alveg búinn að gleyma því, sem hann skrifaði 10 dögum fyrr.“ Þetta er rétt hjá Hrefnu Ingólfsdóttur. Hinn síðari Víkveiji byggðist á misskilningi, sem verður að skrifast á reikning sumarfría á ritstjórn Morgunblaðs- ins og hér með skal beðizt velvirð- ingar á. Víkveiji dregur ekki í efa, að rétt sé hjá blaða- og upplýsingafull- trúa Pósts og síma, að ekkert geymslugjald sé innheimt, og fagn- ar því, að þær upplýsingar hafa komið fram. Hins vegar þurfa þær líka að berast starfsmönnum Pósts og síma og kannski hefur það nú gerzt fyrir milligöngu Morgun- blaðsins! Staðreyndin er sú, að fyrstu daga ágústmánaðar spurðist Víkveiji fyrir úm það hjá Pósti og síma fyrir hönd skjólstæðings hvaða kostnaður væri samfara því að geyma símanúmer. Svörin voru þau, að það kostaði 5.000 krónu geymslugjald og að auki væri send- ur reikningur fyrir afnotagjald fyrir hvern ársfjórðung. Víkveiji hafði þá á orði að það kostaði jafn mikið að geyma síma í eitt ár eins og að fá nýjan síma. Því var svarað ját- andi. Nokkur frekari orð fóru á milli Víkveija og afgreiðslustúlku, þannig að óhugsandi er, að Vík- veiji hafi misskilið stúlkuna. Á grundvelli þessara upplýsinga taldi Víkveiji rétt að segja símanum upp fyrir hönd skjólstæðings síns. Það er svo önnur saga, hvernig það gengur fyrir sig. Augljóslega hafa þessar upplýs- ingar starfsmanns Pósts og síma verið rangar. Til þess að auðvelda forsvarsmönnum Pósts og síma að koma réttum upplýsingum á fram- færi við eigin starfsmenn skal frá því skýrt, að þessi svör ferigust í afgreiðslu Pósts og síma í Ármúla. Er þá væntanlega lokið deilum Vík- veija og Pósts og síma um geymslu- gjaldið, sem ekki er til!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.