Morgunblaðið - 30.08.1994, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 30.08.1994, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ ÍDAG SKAK Umsjón Margcir Pctursson ÞESSI staða kom upp á opnu móti í Catariia á Sik- iley nú í ágúst í viðureign tveggja alþjóðlegra meist- ara. Beat Zuger (2.420), Sviss, hafði hvítt, en ítal- inn Sarno (2.390) hafði svart og átti leik. Sem sjá má hallar mjög á svart í þessari stöðu en hann á samt laglega jafnteflisleið: Lokin urðu: 33. — Rd5?, 34. Df7+ - Kh7, 35. Hc5! — Hh3, 36. Hxd5! — Hxd5, 37. e7 og syaitur gafst fljótlega upp. í staðinn átti hann að leika: 33. — Hxf2!, 34. Hc8+ (Auðvit- að ekki 34. Kxf2?? - De3 mát) 34. — Rxc8, 35. Dxc8+ - Kh7, 36. Hxf2 - Hal+, 37. Hfl - De3+, 38. Kh2 - dh6+ og svartur þráskákar. LEIÐRÉTT Rangur titill í sérblaði Morgun- blaðsins, „Að læra meira“, sem fylgdi síð- asta sunnudagsblaði, kom fram að skólameist- ari Fjölbrautaskólans við Armúla héti Sölvi Sveins- son. Hið rétta er að Sölvi er aðstoðarskólameistari. Skólameistarinn heitir Hafsteinn Þór Stefáns- son. Beðist er velvirðing- ar á þessu. Árnað heilla Q A ÁRA afmæli. í dag, O vl 30. ágúst, er átt- ræður Guðmundur Jó- hannsson, húsasmíða- meistari, Hraunbæ 103, Reykjavík, áður búsettur í Miðstræti 8A. Hann tekur á móti gestum í Akogeshús- inu, Sigtúni 3, á morgun miðvikudag miíli kl. 17-19 og vonast að sjá sem flesta af vinum og vandamönnum við þetta tækifæri. Ljósm.st. MYND BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 6. ágúst sl. í Frí- kirkjunni í Hafnarfirði af sr. Sigfinni Þorleifssyni, Ágústa Kristleifsdóttir og Eggert Þór Kristó- fersson, til heimilis á Sléttahrauni 32, Hafnar- firði. tugur Ólafur Thorlacíus Jónasson, Norðurtúni 2, Keflavík. Hann tekur á móti gestum föstudaginn 2. sept. nk. frá kl. 19 á heimili sínu, Norðurtúni 2. Ljósmyndastofan Nærmynd BRUÐKAUP. Gefin voru saman 16. júlí sl. í Bústaða- kirkju af sr. Guðmundi Þor- steinssyni Hildur Sigurð- ardóttir og Jón Ármann Gíslason. Heimili þeirra er í Giljalandi 6, Reykjavík. Með morgunkaffinu Pennavinir TUTTUGU og tveggja ára Ghanastúlka með áhuga á skokki, söng og ferðalögum: Florence Efua Asmah, MCH/FP Box 165, Cape Coast, Ghana TUTTUGU og tveggja ára Ghanastúlka með áhuga á tónlist og ferða- lögum: Comfort Brown Cobbinah, P.O. Box 352, Cape Coast, Ghana FJÖRUTÍU og tveggja ára Pólvetji, sölustjóri í skrúfuverksmiðju, tveggja barna faðir, sem hefur gaman af bréfa- skriftum við pennavini um heim allan.: Bogdan Bus, VI. Kopernika 45, PL-34 330 Zywiec, Poland. TUTTUGU og sjö ára Ghanastúlka með áhuga á póstkortasöfnun, sundi og ferðalögum: Lovelack Kumman Sagoe, c/o P.O.Box 107, Elmina, Central Region, Ghana. Ást er . . . að sigla út í óviss- una. TM Reg u.s P»t Otf.—Ml righí* re»«rv»d * 1994 los Angeies Tlmes 8yndic«te Ég er búinn að sjá hvað er að. Bensíntankurinn er tómur! HÖGNIHREKKVÍSI ÞRIÐJUDAGUR 30. ÁGÚST 1994 43 STJÖRNUSPÁ cftir Franccs Drakc MEYJA Afmælisbarn dagsins: Þú gerír kröfur til sjáifs þín, og víðsýni og vinnusemi greiða þér leið. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Það er ekki ráðlegt að treysta öðrum fyrir leynd- armáli varðandi viðskipti. Þú færð aðstoð við lausn á gömlu vandamáli. Naut (20. apríl - 20. maí) Starfsfélagi getur valdið þér vonbrigðum í dag. Vina- hópurinn stækkar, og þú íhugar að taka þátt í félags- starfi. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 4» Aukið sjálfstraust leiðir til þess að þú eykur umsvif þín. En þú ættir að varast að rasa um ráð fram í ástar- málum. Krabbi (21. júní — 22. júlí) >“$£ Þú vilt bæta stöðu þína og íhugar þátttöku í nám- skeiði. Ættingi á við vanda- mál að stríða og þarfnast aðstoðar þinnar. Ljón (23. júli - 22. ágúst) Einhver sem þú átt við- skipti við gæti verið að blekkja þig. Þér berst gjöf eða fjárhagsstuðningur frá ættingja sem kemur sér vel. Meyja (23. ágúst - 22. september) Farðu gætilega með fjár- muni þína því einhver gæti reynt að misnota sér örlæti þitt. Taktu enga áhættu í fjármálum í dag. ng (23. sept. - 22. október) Vandamál sem hefur valdið þér áhyggjum leysist far- sællega í dag. Hafðu augun opin fyrir nýjum tækifær- um til fjáröflunar. Sþorddreki (23. okt. - 21. nóvember) Vinur veitir þér hvatningu og stuðning í dag, og sam- band ástvina styrkist. Hindrun er rutt úr vegi og bjartir tímar framundan. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) Nú er ekki rétti tíminn til að lána öðrum peninga. Vinur getur valdið von- brigðum, en samstaða ríkir hjá ástvinum. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Einhver sem þú átt sam- skipti við hefur ekki staðið við orð sín. En vinur kemur í heimsókn og færir góðar fréttir. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) Þú ert á réttri leið að settu marki og þú færð tækifæri til að bæta afkomuna. Ein- hver segir ekki allan sann- leikann í dag. Fiskar (19.febrúar-20. mars) Hafðu augun opin fyrir tækifæri til að ferðast. Sjálfstraustið fer vaxandL og ástvinum er boðið í sam- kvæmi í kvöld. Stjörnuspdna d að lesa sem dœgradvöl. Sþdr af þessu tagi byggjast ekki d trausturn grunni visindalegra staðreynda. AMICA ELDAVELAR MIRIAM BAT JOSEF Að virkja innsæi með teiknun. Fjögurra daga námskeið á Snæfellsnesi. Ferðaþjónusta bænda, sími 623640/42/43. Scholtes helluborð, TV 483 Keramik helluborð með rofum, 4 hellur, 2x14,5 cm 1x16 cm, 1x19,5 cm, hitaljós TT/boðsverð kr. 44.100 Staðgreitt kr. 41.895 Scholtes ofn, FC 104 Undir og yfirhiti, blástur grill og blástursgrill mboésverð kr. 52.270 Staðgreitt kr. 49.655 Funahöfða 19 • Sími 875680 VERÐ FRÁ 34.590,- STAÐGREITT KR. 32.860,- Vegna hagstæðra samninga bjóðast Scholtes heimilstæki nú á frábæru verði. EScholtes

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.