Morgunblaðið - 30.08.1994, Page 49

Morgunblaðið - 30.08.1994, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. ÁGÚST 1994 49 I I I I I I I I I I I I : i í I i ] i l i l I l l ÍÞRÓTTIR UNGLINGA/KNATTSPYRNA íslandsmelstarar í 5. flokkl karla - Fjölnlr. Fremsta röð frá vinstri: Mikael K. Ágústsson, Stefán Jónsson, Andri Gunnar Andrésson, Jón Ómar Jóhannesson, Andri Steinn Birgisson, Siguijón M. Gunnarsson, Stefán Kárason. Miðröð frá vinstri: Kristinn Þórarinsson. Brynjólfur Jónsson, Hannes Þ. Sigurðsson, Gunnar Marteinsson, Björgvin Ólafs- son, Bjami Jóhannsson og Gunnar Guðmundsson. Aftasta röð frá vinstri: Ríkharður Kárason. Árni Grétarsson, Sigfús Einarsson, Guðlaugur Hannesson, Ivar T. Eyjólfsson, Ingi Þór Finnsson, Bjarni Jóhannesson, Ólafur Páll Snorrason. Fyrir aftan liðið eru þeir Hermann Hreinsson aðstoðarþjálfari og Lárus Grétarsson þjálfari. IMóatúnsmótið 5. flokkur A-liða: 1.-2. Stjarnan - KR...............2:0 3- 4. Haukar-ÞórV.................2:1 5- 6. Víðir-Valur.................1:1 7-8. UMFA - Fjölnir................4:1 ■Valur var valið prúðasta liðið innan vall- ar og Víðir prúðast utan vallar. Anna Ú. Guðmundsdóttir úr KR var valin besti mark- vörður og Dóra G. Þórhallsdóttir úr Stjöm- unni besti leikmaður. Erna Kristinsdóttir Stjömunni og Berglind Þórðardóttir Þór Vestmannaeyjum skoruðu flest mörk, átta hvor. 5. flokkur B-lið: 1. UMFA-2 - UMFA-i................10:0 2-3. Valur - Fj'ölnir..............7:0 4- 5. Stjarnan-2 - Þór V...........3:0 6- 7. Haukar - Stjaman-1...........2:0 ■ UMFA-2 var gestalið og flokkast því ekki í sæti. Fjölnir var valið prúðasta lið utan vallar og lið Þórs frá Vestmannaeyjum innan vallar. Rakei Ragnarsdóttir úr Stjöm- unni var valinn besti markvörður og Sif Atladóttir úr Haukum besti leikmaður. íris Svavarsdóttir úr Stjörnunni varð marka- hæst með tíu mörk. Sjötti flokkur Lokaröð liða, stig og markatala: 1. UMFA 5 stig (7:1), 2. Haukar 5 stig (4:1), 3. Þór V. 1 stig (1:4), og 4. Stjarnan 1 stig (1:7). ■Prúðasta lið innan vallar var valið Stjarn- an og prúðasta lið utan vallar Haukar. Margrét V. Marteinsdóttir UMFA var valin besti markvörður og besti ieikmaður Áslaug Þorgeirsdóttir Haukum en hún var einnig markahæst með tólf mörk. Fjölnissigur í fyrsta sinn! „ANDRI Gunnar er besti skallamaður á landinu, svona mörk sér maður yfirleitt ekki ífimmta flokki," sagði Lárus Grétarsson, þjálf- ari Fjölnis eftir að fyrsti sigur Grafarvogsfélagsins á íslandsmóti í knattspyrnu utanhúss hafði iitið dagsins Ijós á Valbjarnarvelli á laugardaginn. Úrslitaleikurinn stóð á milli Fjölnis og Fram og Fjöln- ir sigraði 4:3 í viðureign B-liðanna og jafnt varð 1:1 hjá A-liðunum þar sem Andri Gunnar Andrésson skoraði mark Fjölnis með skalla. Hannes Þ. Sigurðsson skoraði þrennu fyrir B-lið Fjölnis sem hafði 3:0 yfir í leikhléi, Fram minnkaði muninn í 3:2 með mörkum Siguijóns Þórðarsonar en Fjölnir skoraði fjórða mark sitt áður en að Hannes Kristinn Gunnarsson skor- aði það þriðja fyrir Fram. Andri Steinn Birgisson skoraði eitt marka Fjölnis. Sigur hjá B-liði gefur tvö stig en sigur hjá A-liði þijú stig svo Framarar áttu enn möguleika á sigri í mótinu með því að sigra Morgunblaðið/Frosti íslandsmelstarar í 4. flokkl karla - ÍBK. Neðri röð frá vinstri: Andrés Þ. Eyjólfsson, Hólmar Orn Rúnarsson, Sigurður M. Grétarsson, Ingi Garðar Erlendsson, Aðalbjöm Heiðar Þorsteinsson, Daníel Ómar Frímannsson, Kristinn Jón Ólafsson, Haraldur Freyr Guðmundsson. Miðröð frá vinstri: Sigurður Aðalsteinsson, Skúli Reynisson, Ingiber Freyr Ólafsson, Haraldur Axel Einarsson, Ómar Jóhannsson, Aðalgeir Pétursson, Davíð Bragi Konráðsson, Gunnar Öm Ástr- áðsson, Ólafur Már Kristjánsson. Aftasta röð frá vinstri: Velimir þjálfari, Þórarinn Brynjar Kristjánsson, Óli Ásgeir Hermannsson, Ingvi Þór Hákonarson, Bjarni Halldór Lúðvíksson fyrirliði, Kristinn Ingi Magnússon, Hjörtur Fjeldsted, Sævar Gunnarsson, Guðjón Guðmundsson þjálfari. LIÐIN Fjölnir-A : Ríkharð Snorrason, Sig- fús Heimisson, Stefán Jónsson, Bjarni Jóhannsson, lngi Þ. Finnsson, Ivar T. Eyjólfsson, Mikael K. Ágústsson, Andri G. Andrésson, ÓlafurP. Snorra- son, Guðlaugur Hannesson. Fram-A: Helgi M. ' Magnússon, Bjöm S. Pétursson, Sigurður Áma- son, Gylfi Jónsson, Jón A. Stefánsson, Guðmundur E. Stephensen, Skarp- héðinn Njálsson, Oðinn Gautason, Kristján P. Pálsson, Albert Ásvalds- son. Fjölnir-B: Gunnar Marteinsson, Ámi Grétarsson, Gunnar Guðmunds- son, Sigutjón M. Gunnarsson, Jón ómar Jóhannesson, Bryujólfur Jóns- son, Hanncs Þ. Sigurðsson, Björgvin ólafsson, Andri Steinn Birgisson, Stefán Kárason, Bjami Jóhannesson. Fram-B: Hjalti Jónsson, Pálmi V. Snorrason, Sigurjón Þórðarson, Krist- mann Jónsson, Guðmundur Á. Magn- ússon, Amar G. Óskarsson, Teitur Bragason, Hannes Gunnarsson, Björgvin Bjömsson, Jóhann H. Karls- A-leikinn. Þeir bláklæddu bytjuðu mun betur en Andri Gunnar Andr- ésson náði forystunni fyrir Fjölni með glæsilegu skallamarki eftir hornspyrnu á 9. mínútu. Gylfi Jóns- son jafnaði leikinn fyrir Framara tveimur mínútum síðar með lúmsku skoti beint úr aukaspyrnu. Fram hafði undirtökin í fyrri hálfleiknum og var allan tímann meira með knöttinn en Fjölnismenn voru hættulegri í síðari hálfleiknum, þá áttu þeir fjölmörg hættuleg upp- hlaup en markvörður Fram, Helgi Már Magnússon varði oft snilldar- lega. Bjarni Stefánsson, dómari bætti við tveimur og hálfri mínútu og margir áhorfendur áttu erfítt með að halda ró sinni á spennandi lokamínútum. Þess má geta að A-lið Fjölnis hafnaði í 7. sæti í Reykjavíkurmót- inu og því óhætt að segja að leiðin hafí legið uppávið í sumar. Þeir töpuðu aðeins tveimur A-leikjum og einum B-leik á íslandsmótinu. Rúmlega þijátíu drengir æfðu hjá Grafarvogsfélaginu í þessum flokki í sumar en í flestir ganga þeir upp í fjórða flokk (haust. Þjálf- ari Fjölnis, Lárus Grétarsson stjórn- aði liði til sigurs í fjórða sinn á Is- landsmóti en hann hóf þjálfun hjá Fjölni sl. vetur eftir að hafa verið hjá FYam. „Ég mundi segja að þetta sé sá hópur sem einna best hafi spilast úr af þeim liðum sem ég hef þjálfað. Ég held að það hafi enginn reiknað með því að þessir strákar mundu verða í baráttunni," sagði Lárus. Fjörug viðureign í flórða flokki ÍBK meistari eftir sigur á Fylki 6:3 ÞÓRARINN Kristjánsson skoraði þrjú mörk og varamaðurinn Sævar Gunnarsson tvö þegar ÍBK lagði Fylki að velli 6:3 i úrslita- leik 4. flokks karla sem bæði var bráðfjörugur og spennandi. Skarphéðinn Njálsson úr Fram og ívar Eyjólfsson úr Fjölni í baráttu um knöttinn í úrslitaleik liðanna í fimmta flokki. Fylkismenn höfðu undirtökin í leiknum framan af, komust í 2:0 eftir tíu mínútur með mörkum Theódórs Óskarssonar og Guðmund- ar Kristjánssonar. Hjörtur Fjeldsted og Þórarinn B. Kristjánsson jöfnuðu svo leikinn fyrir leikhlé. Fylkismenn voru sprækari framan af síðari hálfleiknum, komust yfir með sjálfsmarki eftir að Keflvíking- um hafði mistekist að hreinsa frá eftir þunga sókn og stuttu síðar átti Valdimar Þórsson skot í þverslá og markstöng Keflavíkurmarksins. Nokkuð dró _af Fylkismönnum en sóknarmenn ÍBK, þeir Þórarinn og Sævar sem skoruðu nítján af 23 mörkum ÍBK í úrslitakeppninni voru stórhættulegir og sluppu oft í gegn um vörn Fylkis sem var helst til of flöt í síðari hálfleiknum. Þórarinn bætti við tveimur mörkum þar af því síðasta úr vítaspyrnu og Sævar sem . jafnan hefur komið inn á sem vara- maður í síðari hálfleik skoraði tvíveg- is þar af var annað markið sérlega glæsilegt. Hann einlék knettinum frá miðju og inn í vítateiginn og skoraði. „Við höfum oft spilað betur og við lékum vel í úrslitakeppninni á Akur- eyri. Við slökuðum svolítið á þegar við komumst í 2:0. Við fengum færi til að komast yfír 4:2 og ef það hefði gengið eftir hugsa ég að við hefðum gert út um leikinn," sagði Guðmund- ur Hauksson, fyrirliði Fylkis. Bjarni Halldór Lúðvíksson, fyrir- liði IBK var ánægður. „Seinni hálf- leikurinn er eflaust einn sá besti sem við höfum spilað þrátt fyrir að við höfum spilað marga góða leiki í sum- ar. Þjálfararnir messuðu vel yfir okk- ur í hálfleik og við vissum að við yrðum að leggja okkur fram. Við gerðum það og unnum flest einvígi um boltann. Sumarið hefur verið . mjög gott hjá okkur, við töpuðum aðeins tveimur leikjum á íslandsmót- inu.“ Því má bæta við að fjórir leikmenn ÍBK hömpuðu sínum öðrum titli á tveimur árum en ÍBK varð íslands- meistari fimmta flokks í fyrra. Fylkir: Steinar Stefánsson - Jón Björgvin Hermannsson, Gunnar Þórisson, Kristinn Sigurbergsson (Hlynur Hauksson), Amar Rúnarsson - Valdimar Þórsson, Magnús Jónsson, Guðmundur Hauksson, Sveinn Tcitur Svanþórsson (Helgi Valur Danfels- son) - Theódór Óskarsson, Guðmundur Kristjánsson. Varamenn: Bogi Guðmunds- son, Bogi Ragnarsson. - ÍBK: Ingi Garðar Erlendsson - Óli Ásgeir Hermannsson, Daníel Frímannsson, Ingvi Þór Hákonarson - Haraldur Guðmundsson, Bjarni Lúðvfksson, Hjörtur Fjeldsted, Krist- inn Magnússon, Kristinn ólafsson - Þórarinn Kristjánsson, Hólmar Rúnarsson (Sævar Gunnarsson). Varamenn: Heiðar Þorsteins- son, Sigurður Aðalsteinsson, Sigurður Grét- arsson og Andrés Eyjólfsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.