Morgunblaðið - 30.08.1994, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 30. ÁGÚST 1994 51
DAGBÓK
VEÐUR
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
Rigning
Slydda
Snjókoma
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindðnnsyrarvind- _
stefnu og fjöðrin 5
vindstyik, heil fjðður „ *
er 2 vindstig. #
Þoka
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirlit: Klukkan 18 var hæg suðlæg eða breyti-
leg átt á landinu. Á Kirkjubæjarklaustri var
skúr en þurrt á öðrum athugunarstöðvum.
Hiti var á bilinu 8 til 15 stig, hlýjast í innsveit-
um suðvestanlands.
Spá: Suðvestangola eða kaldi. Skúrir eða súld
á stöku stað við suðurströndina, skýjað vestan-
lands en léttskýjað um landið norðaustanvert.
Hiti 9 til 16 stig, hlýjast norðaustantil.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Miðvikudag: Hæg sunnan- og suðvestanátt á
landinu, skýjað sunnan- og vestanlands, en
þurrt og bjart annars staðar. Hiti 9 til 14 stig.
Fimmtudag: Allhvöss suðaustanátt, sunnan-
og suðvestanlands en hægari í öðrum lands-
hlutum. Rigning um sunnanvert landið og einn-
ig austanlands en þurrt annars staðar. Hiti 12
til 15 stig.
Föstudag: Suðvestanátt, gola eða kaldi vest-
an- gg norðanlands en hvassara annars stað-
ar. Á Suður- og Vesturlandi verða skúrir, en
þurrt annars staðar. Hiti 12 ti 16 stig.
Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30,
10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími
Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600.
Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8.
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Færð á vegum er yfirleitt góð, en gæta verður
varúðar á svæðum þar sem unnið er að vega-
gerð. Hálendisvegir eru yfirleitt opnir jeppum
og öðrum fjallabílum. Nánari upplýsingar um
færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðar-
innar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt núm-
er) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýs-
ingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðv-
um Vegagerðarinnar, annars staðar á landinu.
Spá
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Helstu breytingar til dagsins i dag: Grunn lægð rétt suður af
landinu grynnist enn.
VEÐUR VIÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær aö fsl. tíma
Akureyri 10 alskýjað Glasgow 14 skýjað
Reykjavík 12 skýjað Hamborg 13 skýjað
Bergen 13 skýjað London 19 skýjað
Helsinki 12 skúr LosAngeles 25 mistur
Kaupmannahöfn vantar Lúxemborg 16 léttskýjað
Narssarssuaq 13 léttskýjað Madríd 34 heiðskírt
Nuuk 5 þoka Malaga 26 heiðskírt
Ósló 14 skýjað Mallorca 31 hálfskýjað
Stokkhólmur 12 skýjað Montreal 19 léttskýjað
Þórshöfn vantar New York 21 skýjað
Algarve 28 léttskýjað Orlando 30 hálfskýjað
Amsterdam 16 úrkoma f grennd París 20 skýjað
Barcelona 26 hálfskýjað Madeira 23 skýjað
Berlín 18 skýjað Róm 26 skýjað
Chicago 25 vantar Vfn 21 léttskýjað
Feneyjar vantar Washington 21 skúr
Frankfurt 19 léttskýjað Winnipeg 16 skýjað
REYKJAVÍK: Árdegisflóö kl. 0.04 og síðdegisflóð
kl. 12.49, fjara kl. 6.12 og 19.05. Sólarupprás er
kl. 6.02, sólarlag kl. 20.49. Sól er í hádegisstað
kl. 13.27 og tungl í suðri kl. 20.03. ÍSAFJÖRÐUR:
Árdegisflóð kl. 1.55 og síödegisflóð kl. 14.51, fjara
kl. 8.15 og 21.17. Sólarupprás er kl. 5.00. Sólar-
lag kl. 20.04. Sól er í hádegisstað kl. 12.33 og
tungl í suðri kl. 19.09. SIGLUFJÖRÐUR: Árdegis-
flóð kl. 4.37 og síðdegisflóð kl. 16.56, fjara kl.
10.24 og 23.31. Sólarupprás er kl. 5.41. Sólarlag
kl. 20.46. Sól er í hádegisstaö kl. 13.15 og tungl í suðri kl. 19.50. DJÚPI-
VOGUR: Árdegisflóö kl. 9.36 og síðdegisflóð kl. 22.01, fjara kl. 3.01 og
kl. 16.00. Sólarupprás er kl. 5.31 og sólarlag kl. 20.21. Sól er í hádegis-
stað kl. 12.57 og tuhgl í suðri kl. 19.32.
(Morgunblaðið/Sjómælingar íslands)
Yfirlit á hádegi í
Krossgátan
LÁRÉTT:
I hóp, 4 hlýða, 7 bætir
við, 8 svipað, 9 ferskur,
II báts, 13 hafði upp
á, 14 hafna, 15 áll, 17
gripdeildar, 20 eld-
stæði, 22 kirkjuhöfð-
ingjar, 23 ekki i heim-
inn komið, 24 stjórnar,
25 sjúga.
LÓÐRÉTT:
1 svínakjöt, 2 fárviðri,
3 ögn, 4 jarðsprungur,
5 dauft ljós, 6 dýrið, 10
skreytinn, 12 sár, 18
spor, 15 smátotur, 16
líkamshlutinn, 18 mjög
gott, 19 sloka i sig, 20
hugarburður, 21 dæg-
ur. «
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 stórhýsið, 8 tommu, 9 undra, 10 son, 11
myrkt, 13 arður, 15 svart, 18 Óskar, 21 úlf, 22 ræð-
in, 23 élinu, 24 mannhafið.
Lóðrétt: 2 tómir, 3 raust, 4 ýsuna, 5 ildið, 12 kýr,
14 rós, 15 skrá, 16 auðna, 17 túnin, 18 óféta, 19
kriki, 20 rauf.
í dag er þriðjudagur 30. ágúst,
242. dagur ársins 1994. Orð
dagsins er: Þegar sál mín ör-
magnaðist í mér, þá minntist ég
Drottins, og bæn mín kom til
þín, í þitt heilaga musteri.
(Jónas 2, 8.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í
gær kom Leifur Eiríks-
son og leiguskip Sam-
bandsins Europe Fed-
er. I dag eru væntanleg-
ir Múlafoss, Dettifoss
og Vigri af veiðum.
Hafnarfjarðarhöfn: í
fyrrinótt fór Rasmina
Mærsk og í gær kom
þýski togarinn Dorado.
Irafoss fer út í dag.
Utanríkisráðuneytið
tilkynnir í nýju Lögbirt-
ingablaði að Arnóri
Hannibaissyni hafi ný-
lega verið veitt viður-
kenning sem kjörræðis-
manni Litháen með ræð-
ismannsstigi í Reykja-
vík, Brynjólfi Bjarna-
syni veitt viðurkenning
sem kjörræðismanni í
Chile með ræðismanns-
stigi í Reykjavík og að
Pétri Guðmundssyni
hrl. hafi verið veitt við-
urkenning sem kjörræð-
ismanni í Uruguay með
ræðismannsstigi í
Reykjavík.
Dóms- og kirkjumála-
ráðuneytið tilkynnir í
sama Lögbirtingablaði
að sr. Davíð Baldurs-
son, sóknarprestur í
Eskifjarðarprestakalli,
hafi verið skipaður pró-
fastur í Austfjarðapróf-
astsdæmi, frá 1. sept-
ember 1994 að telja.
Flóamarkaðsbúðin
Garðastræti 2, er opin
þriðjudaga, fimmtudaga
og föstudaga frá k1.
13-18.
Mannamót
Norðurbrún 1, félags-
starf aldraðra. Fimmtu-
daginn 1. sept. kl. 10
sér sr. Guðlaug Helga
Ásgeirsdóttir um helgi-
stund. Fyrir og eftir
helgistundina verða við-
talstímar hjá prestinum.
Mánudaginn 5. sept. kl.
13 verður farin beija-
ferð Nesjavellir/Grafn-
ingur/Þingvellir. Skrán-
ing þátttöku í síma
686960 og 889533.
Vitatorg. Leikfimi í dag
kl. 10. Kl. 13.30 verður
Grasagarðurinn í Laug-
ardal heimsóttur.
Kirkjustarf
Hallgrímskirkja: Fyr-
irbænaguðsþjónusta kl.
10.30. Beðið fyrir sjúk-
um.
Seltjamameskirkja:
Foreldramorgunn kl.
10-12.
Keflavíkurkirkja: For-
eldramorgnar á mið-
vikudögum kl. 10-12 í
Kirkjulundi og fundir
um safnaðareflingu kl.
18-19.30 á miðvikudög-
um í Kirkjulundi.
Landakirkja, Vest-
mannaeyjum: Mömmu-
morgunn kl. 10.
Minningarkort
Minningarkort Félags
Alzheimer-sjúklinga í
símum 91-76909 og 91-
621722.
5 #o«my li,
f A««kM 1»
Nýja-Sjáland
NÝJA-SJÁLAND er ríki í Kyrrahafi suð-
austur af Ástralíu. Til Nýja-Sjálands telj-
ast allmargar eyjar, en stærstar eru
Norðurey og Suðurey. íbúar em um 3,4
miHjónir og búa um 70% á Norðurey. Mik-
ilvægasta atvinnugrein landsins er kvikfj-
árrækt og fram hefur komið í fréttum að
Nýsjálendingar hafa í hyggju að flytja
kindakjöt hingað tii iands á næstu ámm.
Á Nýja-Sjálandi eru um 50 miHjónir sauð-
fjár og 4,8 milljónir nautgripa. Atvinnu-
greinin skilar Nýsjálendingum um 60%
útflutningstekna og um 18% af vinnufæru
fólki hefur beina atvinnu af landbúnaði.
Skilyrði til landbúnaðar em liklega hvergi
eins hagstæð í heiminum og á Nýja-Sjá-
landi. Kemur þar til einstaklega milt veð-
urfar og hagstæð skilyrði til grasræktar.
Á seinni ámm hefur mikil uppbygging
átt sér stað í iðnaði á Nýja-Sjáiandi. Fisk-
veiðar er þar einnig vaxandi atvinnu-
grein. Á Nýja-Sjálandi eru einnig auðlind-
ir í jörðu eins og járn, magnesíum, kol,
gull, olía og gas. Vatnsafisvirkjanir sjá
fyrir mestum hluta raforkunnar.
Skrifstof utæknf!!
Fyrír aðeins kr. 3.990,- á mánuði*
Skrifstofutækni er starfsmenntunarnám fyrir þá sem
vilja auka þekkingu sína og samkeppnishæfni og þúa
sig undir krefjandi störf á vinnumarkaði.
Námsgreinar:
Bókfærsla
Tölvubókhald
Windows
Ritvinnsla
Töflureiknir
Gagnagrunnur
Verslunarreikningur
K
I
Ekki hika lengur- opnaður þér nýja leið ílífinullI
- *
Starfsmenntun - fjárfesting til framtíðar
Tölvuskóli Islands
Höfðabakka 9 • Sími 67 14 66
* Upphaí er miðuö við jafnar afborgamr 124 mánuði