Morgunblaðið - 04.12.1994, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1994 41
FÓLK í FRÉTTUM
Poppkom í
uppáhaldi
►HINN virti leikari Paul New-
man lagði nafn sitt fyrir nokkru
við framleiðslu á poppkorni og
hefur salan gengið með ágæt-
um. Á uppákomu í New York á
dögunum sýndi hann hversu ein-
beittur hann er í því að koma
poppkorni sínu á framfæri við
neytendur. Newman stakk and-
litinu niður í ská) fulla af popp-
korni og tók sér munnfylli af
heitu og rjúkandi poppkorni.
„Heitt poppkorn með miklu
snyöri er minn eftirlætismatur,“
lýsti leikarinn svo yfir meðan
hann sleikti út um.
Ólöglegar Bjarkir
►ÁHUGINN er alltaf jafn mikill Mikið er lagt í umslag platnanna,
fyrir Björk Guðmundsdóttur en hljómur er nokkuð billegur í
ytra, í það minnsta eru menn enn sumum laganna. Upptökurnar
að gefa út ólöglegar plötur með eru flestar frá þessu ári, en einn-
tónleikaupptökum. Alls eru ólög- ig eru upptökur frá tónleikaferð
legar útgáfur með Björk nú orðn- Sykurmolanna um Bandaríkin
ar sjö, en tvær síðustu bárust með U2 síðla árs 1991.
Morgunblaðinu fyrir skemmstu.
BJÖRG Óskarsdóttir önnum
kafin í miðri hárgreiðslu.
Langþráður
áfangi
►BJÖRG Óskarsdóttir
hárgreiðslumeistari hjá
Permu við Eiðistorg varð
íslandsmeistari í hár-
greiðslu 1994 á Hótel
Loftleiðum fyrir
skömmu, en hún hefur
átt fast sæti í landsliði
Islands undanfarin fjögur
ár. Lára Óskarsdóttir var
henni til aðstoðar í keppn-
inni. Þetta er langþráður
áfangi fyrir Björgu því fyr-
ir þremur árum varð hún í
þriðja sæti, fyrir tveimur
árum lenti hún í öðru sæti
og það var ekki fyrr en á
þessu ári að hún náði sigri.
í tilefni af því var hald-
inn vinafagnaður í Fé-
lagsheimili Seltjarnar-
ness, þar sem meðfylgj-
andi myndir voru tekn-
ar. Heiðar Jónsson
snyrtir skemmti fólki
og sýndu hárgreiðslu-
meistarar með
Björgu í farar-
broddi listir sínar.
OPIÐ IDAG SUNNUDAG FRA KL. 14-18
Frumlegur
fatnaður frá
Pelsfóðurs-
kápur
Ný snið
Sígildur fatnaður frá
Selskinnsjakkar í
úrvali frá Great
Greenland.
Kirkjuhvoli • sími 20160 LJ_HJ
Þar sem vandlátir versla
raðgreiðslur
Greiðslukjör við allra hæfi
. vam jó riieq laqjc
Pelsar og fylgihlutir í úrvali. Verð við allra hæfi. 1 M \':::