Morgunblaðið - 04.12.1994, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1994 5Í
DAGBOK
VEÐUR
Spá kl. 12.00 f dag:
7 /v /! y/
V x ! y
\ ■ /
' . " ) f... '
n
■h -ö
« * * * Rigning
%% ^ tsiydda
Vi
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
, Skúrir
y Slydduél
Snjókoma V7 Él
■J
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindonn synir vind- ___
stefnu og fjóðrin = Þoka
víndstyrk, heil fjöður « 4
er 2 vindstig. 4
Súld
VEÐURHORFUR I DAG
Yfirlit: Við suðausturströnd Grænlands suð-
vestur af íslandi er 976 mb lægð sem hreyfist
lítið og um 600 km suður af Hornafirði er vax-
andi 968 mb lægð sem hreyfist norð-norðaust-
ur.
Spá: Suðvestanátt með smá éljum suðvestan-
lands, en heldur hvassari norðvestanátt og él
norðanlands, annarstaðar verður úrkomulaust
og sumstaðar bjartviðri.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Mánudagur: Fremur hæg suðaustanátt um
mest allt land. Smáél við suður- og suðvestur- ‘
ströndina og einnig á annesjum norðaustan-
lands, en úrkomulaust annarstaðar. Frost 3
til 6 stig.
Þriðjudagur: Austan- og norðaustangola eða
kaldi norðanlands, en suðvestankaldi á Suður-
og Suövesturlandi. Annarstaðar breytileg átt.
Sunnan- og austanlands verða smáél, annar-
staðar úrkomulaust að mestu. Frost 2 til 5 stig.
Miðvikudagur: Norðaustanátt, kaldi eða stinn-
ingskaldi og smáél norðvestan- og vestan-
lands, en hægviðri og að mestu úrkomulaust
annarstaðar. Frost 4 til 6 stig.
Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30,
10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími
Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600.
Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8.
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Austanlands er unnið að viðgerð á vegum sem
skemmdust vegna vatnavaxta í gær. Fært er
orðið við Skriðuvatn í Skriðdal og í dag verður
gert til bráðabirgða við skemmdir sem urðu á
vegum í Fljótsdal. Við Naustaá í Fáskrúðsfirði
er orðið fært öllum bílum á ný. Annars eru flest-
ir vegir á landinu greiðfærir en víða er nokkur
hálka.
Yfirlit kl. 6.00 i gærmorgun: y;;>
l H L ' ^
H Hæð L Lasgð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Helstu breytingar til dagsins í dag: Lægðin suðsuðaustur
aflandinu hreyfist norðnorðaustur.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Akureyri 2 alskýjað Glasgow 10 mlstur
Reykjavík +1 heiðskírt Hamborg 0 þokumóða
Bergen 1 léttskýjað London 12 skýjað
Helsinki +3 alskýjað LosAngeles 13 þokumóða
Kaupmannahöfn 2 þokumóða Lúxemborg 4 þokumóða
Narssarssuaq +19 heiðskírt Madríd 10 skýjað
Nuuk +14 snjókristallar Malaga 14 skýjað
Ósló vantar Mallorca 10 þokumóða
Stokkhólmur 0 þokumóða Montreal 1 heiðskírt
Þórshöfn 8 rigning NewYork vanar
Algarve 14 léttskýjað Orlando 20 léttskýjað
Amsterdam 4 þokumóða Perfs 8 helðskfrt
Barcelona 15 þokumóða Madeira 18 skýjað
Berlín +1 heiðskírt Róm 3 þokumóða
Chicago 9 alskýjað Vín +3 alskýjað
Feneyjar 0 heiðskfrt Washlngton 6 heiðsklrt
Frankfurt 0 heióskfrt Winnipeg +2 alskýjað
| REYKJAVlK: Árdegisflóð kl. 6.57 og síðdegisflóð
kl. 19.21, fjara kl. 00.41 og kl. 13.17. Sólarupprás
er kl. 10.50, sólarlag kl. 15.42. Sól er í hádegis-
staö kl. 13.16 og tunglísuðri kl. 14.54. ÍSAFJÖRÐ-
UR: Árdegisflóð kl. 8.55, og síödegisflóö kl. 21.12,
fjara kl. 2.47 og kl. 15.27. Sólarupprás er kl. 11.29,
sólarlag kl. 15.15. Sól er í hádegisstaö kl. 13.23
og tungl í suöri kl. 15.01. SIGLUFJÖRÐUR: Árdeg-
isflóö kl. .11.14 , fjara kl. 4.59 og 17.31. Sólarupp-
rás er kl. 11.12, sólarlag kl. 14.57. Sól er í hádeg-
isstað kl. 13.04 og tungl í suðri kl. 14.42. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóð
kl. 4.07 og síðdegisflóö kl. 16.21, fjara kl. 10.26 og kl. 22.29. Sólarupp-
rás er kl. 10.25 og sólarlag kl. 15.08. Sól er í hádegisstaö kl. 12.47 og
tungl í suöri kl. 14.24. (MorgunblaðiÖ/Sjómælmgar Islands)
1
Krossgátan
LÁRÉTT;
1 víðáttumikla svæðið,
8 skips, 9 afdrep, 10
veiðarfæri, 11 glitra, 13
út, 15 húsgagns, 18
bleytukrap, 21 kven-
kynfruma, 22 gljúfrin,
23 gyðja, 24 tómlegt.
í dag er sunnudagur 4. desem-
ber, 338. dagur ársins 1994.
Kirkjustarf
Reykjavíkurprófasts-
dæmi. Hádegisverðar-
fundur presta verður í
Barbárumessa. Orð dagsins er: . Bústaðakirkju & morgt^
Takið þátt í þörfum heilagra,
stundið gestrisni.
Áskirkja. Opið hús fyrir
alla aldurshópa mánudag
kl. 14-17.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í dag
er von á Jóni Baldvins-
syni, Vestmannaey,
Laxfossi og Reykja-
fossi. Þá fer Fjordshell
utan.
(Rómv. 12, 13.)
urnar halda jólafund sinn
nk. þriðjudag kl. 20 í
safnaðarheimili Fella- og
Hólakirkju. Hátíðarmat-
seðill, jólastemmning.
Jólapakkar.
Bústaðakirkja. Ungl-
ingastarf í kvöld kl.
20.30.
Hafnarfjarðarhöfn: I
dag fara Hópsnesið og
Hrafninn á veiðar,
Hvítanesið kemur að
utan og von er á Haraldi
Kristjánssyni í dag eða
á morgun.
Fréttir
I dag 4. desember er
Barbárumessa, „messa
til minningar um Barbáru
mey, sem þjóðsögur
herma að hafi dáið sem
píslarvottur um 300
e.Kr.,“ segir í Stjörnu-
fræði/Rímfræði.
Kvenfélag Laugarnes-
sóknar heldur jólafund í
safnaðarheimili kirkjunn-
ar kl. 20 á morgun mánu-
dag. Jólapakkar. Gestir
velkomnir.
Friðrikskapella. Kyrrð-
arstund í hádegi, mánu-
dag. Léttur málsverður á
eftir.
Hallgrimskirkja. Fund-
ur æskulýðsfélags kl. 20.
Kvenfélag Lágafells-
sóknar heldur jólafund
sinn í Hlégarði á morgun
mánudag sem hefst kl.
19.30. Tískusýning o.fl.
Skráning hjá Svövu í s.
667587 eða Ingimundu í
s. 666469.
Happdrætti Bókatíð-
inda. Númer dagsins 4.
desember er 70297 og
mánudagsins 5. desem-
ber 19437.
SVD Hraunprýði verður
með fjölskyldubingó í
Gaflinum í dag, sunnu-
dag, kl. 14. Margir góðir
vinningar. Allir velkomn-
Langholtskirkja. Æsku-
lýðsstarf hefst kl. 20 í
samstarfi við Þróttheima
og Skátafélagið Skjöld-
unga. Ungbarnamorg-
unn, mánudag, kl. 10-12.
Aftansöngur mánudag kl.
18. Jólafundur Kvenfé-
lags Langholtssóknar nk.
þriðjudag kl. 20. Heitt
súkkulaði og kökur. Björk
Jónsdóttir óperusöng-
kona syngur. Helgistund,
jólapakkar.
Laugarneskirkja. Fund-
ur æskulýðsfélags kl. 20.
Mæðrastyrksnefnd. Á
mánudögum er veitt
ókeypis lögfræðiráðgjöf
kl. 10-12 á skrifstofunni
Njálsgötu 3.
Mannamót
Aflagrandi 40. Félags-
vist á morgun kl. 14.
Helgistund með sr. Guð-
laugu Helgu nk. þriðju-
dag kl. 9.30 og verður
hún til viðtals að henni
lokinni.
ITC-deildirnar Kvistur
og íris halda jólafund á
morgun mánudag kl.
19.30 í Kornbrekku),
Bankastræti 2.
Neskirkja. 10-12 ára
starf, mánudag, kl. 17.
Æskulýðsstarf mánudag
kl. 20.
Vesturgata 7. Jóia-
skemmtun verður haldin
fimmtudaginn 8. desem-
ber. Húsið opnað kl. 18.
Hátíðarmatur og
skemmtiatriði. Skráning
í s. 627077.
Selljamameskirkja.
Fundur æskulýðsfélags í
kvöld kl. 20.30.
Kvenfélag Keflavíkur
heldur matarfund á
morgun mánudag kl. 20 í
Kirkjulundi.
Árbæjarkirkja. Æsku-
lýðsfundur í kvöld kl. 20.
Mömmumorgun mánu-
dag kl. 10-12. Opið hús
fyrir eldri borgara, mánu-
dag, kl. 13-15.30, kaft,%
föndur, spil.
Bólstaðarhlíð 43. Al-
menn danskennsla á
þriðjudögum kl. 14-15
sem er öllum opin.
Kvenfélag Garðabæjar
heldur jólafund á Garða-
holti þriðjudaginn 6. des-
ember kl. 20.30.
Fella- og Hólakirkja.
Æskulýðsfundur mánu-
dag kl. 20.
Félag eldri borgara í
Rvik og nágrenni. í Ris-
inu á sunnudag brid-
skeppni, tvimenningur kl.
13 og félagsvist kl. 14.
Dansað í Goðheimum kl.
20.
Hjallakirkja. Fundur í
æskulýðsfélaginu mánu-
dag kl. 20.
Kvenfélag Kópavogs er
með basar í Félagsheimil-
inu sem hefst kl. 14.
Kópavogskirkja. Hóp-
starf með syrgjendum í
Borgum mánudag kl.
20.30.
Kvenfélag Árbæjar-
sóknar heldur jólafund í
safnaðarheimilinu á
morgun, mánudag, kl. 20.
Hangikjöt og laufabrauð,
skemmtiatriði.
Kvenfélagið Fjallkon-
Kvenfélag Hreyfils
heldur jólafund sunnu-
daginn 4. desember kl.
19 í Hreyfilssalnum.
Skráning í s. 72096 og
76776.
Félag austfirskra
kvenna heldur jólafund á
Hallveigarstöðum mánu-
daginn 5. desember kl.
20.
Se(jakirkja. Mánudag:
KFUK-fundir vinadeild
kl. 17-18 og yngri deild
kl. 18-19.
Landakirkja. Á morgun
mánudag verður aðventu-
kvöld fermingarbama og
fjölskyldna þeirra kl.
20.30.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SlMAR: SkiptiborO: 691100. Aug-
lýsingar: 691111. Áskriftir: 691122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 691329, fréttir 691181,
Iþróttir 691156, sérblöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaidkeri
691115. Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
í DAG
13-17
KRINGWN
LÓPRÉTT:
2 landsmenn, 3 borga,
4 brjóstnál, 5 starfið, 6
fiskum, 7 kjáni, 12 fólk,
14 pinni, 15 beygja, 16
væskillinn, 17 létu fara,
18 mannsnafn, 19
dreggjar, 20 brún.
•Jt ' Jr
SKULA HÁNSEN
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 bulla, 4 fúnar, 7 mökks, 9 lemja, 9 afl,
11 agns, 13 grói, 14 álkur, 15 fjöl, 17 ómar, 20 sag,
22 tolla, 23 angur, 24 ragur, 25 músar.
Lóðrétt: - 1 bumba, 2 lúkan, 3 ansa, 4 f£ll, 5 námur,
6 róaði, 10 fokka, 12 sál, 13 gró, 15 fætur, 16 öflug,
18 magns, 19 rýrar, 20 saur, 21 garm.
í hádeginu kr. 1.695. Á kvöldin kr. 2.395. /*k
tye/viJveÆewusi eb
Skólobní
Veitingahús við AusturvöU. Pantanir í síma 62 44 55