Morgunblaðið - 04.12.1994, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 04.12.1994, Blaðsíða 48
48 SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ SUNIMUDAGUR 4/12 SJÓNVARPIÐ 9'00RARKIJIFFIII ►Mor9unsión- DIIIINHLrm varp barnanna 10.20 ►Hlé 13.00 ►Hefur FIDE runnið sitt skeið? Umsjón: Kristóíer Svavarsson. Áður á dagskrá á þriðjudag. 13.20 ►Eldhúsið Endursýndur þáttur. 13.35 ►List og lýðveldi — Bókmenntir Tólf rithöfundar stikla á stóru. 14.35 ►Saga tímans (A Brief History of Time) Bresk sjónvarpsmynd byggð á metsölubók Stephens Hawkins um viðleitni eins manns til að skilja stöðu okkar í alheiminum. 16.00 ►Listin að stjórna hljómsveit (The Art of Conducting) Bresk heimildar- mynd í tveimur hlutum um helstu hljómsveitarstjóra 20. aldarinnar. Seinni hluti sýndur 11. des. (1:2) 17.00 ►Ljósbrot Endursýnd atriði úr Dagsljóssþáttum liðinnar viku. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18 00 RADUAFFIII ►Jó' á leið tH DHNnflLrnl jarðar Smáengl- amir Pú og Pa rekast á hláturmilda halasljörnu og lenda -í ógurlegum hremmingum. (4:24) 18.05 ►Stundin okkar Hver á heim’á himninum? Hvað skyld’onum finnast? Hann heyrir allt sem ég hugsa um. Honum vil ég kynnast. Umsjónar- menn eru Felix Bergsson og Gunnar Helgason. 18.30 ►SPK Umsjón: Ingvar Mar Jónsson. 18.55 ►Undir Afríkuhimni (African Skies) Aðalhlutverk: Robert Mitchum, Cat- herine Bach, Simon James og Rai- mund Harmstorf. (24:26) 19.20 ►Fólkið í Forsælu (Evening Shade) Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur í léttum dúr með Burt Reynolds og Marilu Henner í aðalhlutverkum. (22:25) OO ■•I9.45 ►Jól á leið til jarðar Ejórði þáttur endursýndur. (4:24) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 ►Scarlett Bandarískur myndaflokk- ur byggður á metsölubók Alexöndru Ripley. (4:4) 22.15 IhlinTTID ►Helgarsportið " NUI IIN íþróttafréttaþáttur þar sem greint er frá úrslitum helgar- innar. Umsjón: Arnar Bjömsson. 22.40 ►Utz Bresk/þýsk bíómynd byggð á sögu eftir Bruce Chatwin um barón einn í Prag á valdatíma kommúnista sem safnar fágætum postulínsstytt- um og er sérlega áhugasamur um konur. Myndin hlaut Silfurbjöminn á kvikmyndahátíðinni í Berlín 1992 og Armin Miiller-Stahl var valinn besti leikarinn. Aðalhlutverk leika auk hans Brenda Fricker, Peter Riegert og Paul Scofield. Leikstjóri: George Sluizer. 0.15 ►Útvarpsfréttir i dagskrárlok 10.15 ►Sögur úr Andabæ 10.40 ►Ferðalangar á furðuslóðum 11.00 ►Brakúla greifi STÖÐ TVÖ 9 00 BARNAEFHI 9.25 ►! barnalandi 9.50 ►Köttur úti í mýri 11.30 ►Listaspegill (Opening Shot II) Fróðlegur og skemmtilegur þáttur um samkvæmisdansa en í kvöld og annað kvöld verða á dagskrá Stöðvar 2 þættir þar sem Agnes Johansen fylgist með flmm og fimm dansa keppninni sem fram fór 27. nóv. síð- astliðinn. 12.00 ►Á slaginu 13.00 ÍÞRfiTTIR ►Úrvalsdeildin körfubolta 13.30 ►ítalski boltinn Juventus - Fiorent- ina 15.20 ►Keila 15.25 ►NBA-körfuboltinn Golden State Warriors - Indiana Pacers 16.30 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 17.00 ►Húsið á sléttunni (Little House ■on the Prairie) 18.10 H sviðsljósinu (Entertainment Tonight) 18.55 ►Mörk dagsins 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.05 ►íslandsmeistarakeppnin í sam- kvæmisdönsum Nú verður sýnt frá íslandsmeistarakeppninni í sam- kvæmisdönsum. Umsjón með þættin- um hefur Agnes Johansen. Þetta er fyrri hluti en seinni hluti er á dag- skrá annað kvöld. 21.05 Vl/llfllVlin ► Svona er l'fið NVlNMTnU (Doing Time on Maple Drive) Carter-fjölskyldan virð- ist að öllu leyti vera til fyrirmyndar. Fjölskyldufaðirinn er að vísu mjög ráðríkur og foreldramir gera miklar kröfur til bama sinna sem tekst ekki öllum að rísa undir þeim. í aðalhlutverkum em James B. Sikk- ing, Bibi Besch, William McNamara og James Carrey. Leikstjóri er Ken Olin. 1992. 22.45 ►eo mínútur 23.35 ►Fyrir strákana (For the Boys) Söngkonan Dixie Leonard verður stjama eftir að hafa skemmt banda- rískum hermönnum á vígstöðvunum. Aðalhlutverk: Bette Midler, James Caan og George Segal. Leikstjóri: Mark Rydell. 1991. Bönnuð börn- um. 1.55 Dagskrárlok Armin Múller-Stahl leikur barón von Utz. Safnarinn Utz Myndin hlaut Silfurbjörninn á kvikmynda- hátíðinni í Berlín 1992 og Armin Muller-Stahl var valinn besti leikarinn SJÓNVARPIÐ kl. 22.40 Sunnu- dagsmynd Sjónvarpsins heitir Utz og er byggð á samnefndri skáldsögu eftir Bruce Chatwin sem komið hefur út á íslensku. Þar segir frá kynnum bandarísks listmunahöndl- ara af Kaspar von Utz, rosknum barón í Prag á valdatíma kommún- istaflokksins. Utz á digran sjóð í svissneskum banka og fær að yfir- gefa Tekkóslóvakíu sér til heilsu- bótar með reglulegu millibili. Þá notar hann tækifærið og fer á list- munauppboð og bætir við safn sitt af fágætum postulínsstyttum en hann hefur samið um það við yfir- völd að fá að halda safninu meðan hann lifir en eftir dauða hans verði það eign ríkisins. Brestir og brak Athyglinni er beint að tónskáldunum og velt fyrir sér hvað greini íslenska leikhústónlist frá erlendri RÁS 1 kl. 15.00 íslensk leikhús- tónlist er í aðalhlutverki í þáttunum „Brestir og brak“ sem eru á dag- skrá kl. 15.00 á sunnudögum og endurfluttir á miðvikudagskvöldum kl. 20.00. Þar er rifjað upp og leik- ið mikið af þeirri tónlist sem íslensk tónskáld hafa samið við íslensk leik- verk. Sagt er frá leiksýningum og umgjörð þeirra. Athyglinni er beint að tónskáldunum og einkennum tónlistar þeirra og velt fyrir sér hvað greini íslenska leikhússtónlist frá erlendri. í þættinum í dag verð- ur tímabilið frá 1970-1980 rifjað upp og leikið nokkuð af þeirri tón- list sem heyra mátti í íslensku leik- húsi á þeim árum. Umsjónarmaður er Anna Pálína Árnadóttir. YMSAR Stöðvar OMEGA 14.00 Benny Hinn. 15.00 Biblíulestur 15.30 Lofgjörðartónlist 16.30 Prédik- un frá Orði lífsins 17.30 Livets Ord/ Ulf Ekman 18.00 Lofgjörðartónlist 20.00 Praise the Lord, blandað efni 22.30 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLIIS 6.00 Dagskrárkynning 8.00 The Last of Sheila F 1973, 10.00 Swing Shift 1984, Goldie Hawn 12.00 When The River Runs Black, 1986 1 4.00 Joum- ey to Spirit Island Æ 1991, Bettina, Brandon Douglas 16.00 To Grand- mother’s House We Go, 1992 17.55 The News Boys, 1992, Robert Duvall 20.00 Frauds, 1992, Phil Collins 22.00 J’Embrasse Pas Philippe Noir- et, Emmanuelle Beart 23.55 The Movie Show 0.25 Turtle Beach F 1992 1.55 Scorchers, 1990 3.20 Grave Secrets: The Legacy of Hilltop Drive 1992, Patty Duke. SKY ONE 6.00 Hour of Power 7.00 The DJ Kat Show 12.00 WW Federation Challenge 13.00 Paradise Beach 13.30 George 14.00 The Young Ind- iana Jones Cronicles 15.00 Entertain- mant This Week 16.00 Coca-Cola Hit Mix 17.00 WW Federation Wrestling 18.00 The Simpson 18.30 The Simp- sons 19.00 Beverly Hills 90210 20.00 Star Trek: The Next Generation 21.00 Highlander 22.00 No Limit 22.30 Duckman 23.00 Entertainment This Week 24.00 Doctor, Doctor 0.30 Rifleman 1.00 Sunday Comics 2.00 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Pallaleikfími 8.00 Listhlaup á skautum 9.00 Alpagreinar, bein út- sending 11.30 Tennis, bein útsending 13.30 Sund (bein útsending) 15.00 Skautahlaup (bein útsending)18.15 Alpagreinar (bein útsending) 19.00 Skautahlaup (bein útsending)20.00- Alpagreinar (bein útsending) 21.00 Tennis 22.00 Alpagreinar23.00 Fót- bolti, bein útsending 1.00 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP Rós 2 kl. 13.00. Þriðji moiurinn í umsjón Árno Þórnrinssonor og Ing- ólfs Morgoirssonnr. Ólofur Hannibolsson er só þriöji í dog. RÁS I FM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt: Séra Guð- mundur Þorsteinsson dómpróf- astur flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. - Fornir sálmar kristinna araba. Systir María Keyrouz í Líbanon ( syngur. - Messa 0 crux lignum triump- hale eftir Antoine Busnoys. Pomerium sönghópurinn syngur ; Alexander Blachly stjórnar. - Sál mín lofsyngur Drottin eftir Henry Lawes. Consort of Musicke hópurinn flytur, Anth- ony Rooley stjórnar. 9.03 Stundarkorn i dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti) 10.03 Lengri leiðin heim. Jón Orm- ur Halldórsson rabbar um menn- ingu og trúarbrögð í Asíu. (End- urfluttur þriðjudagskvöld kl. 23.20.) 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Hjallakirkju á veg- um Hjálparstofnunar kirkjunn- ar. Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup prédikar, séra Kristján Einar Þorvarðarson þjónar fyrir altari. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjartansson. J4.00 „Hefur þú komið hér áður?“ Dagskrá um enska leikrítaskáld- ið J.B. Priestley í tilefni hundrað ára afmælis hans. Umsjón: Sig- urður Skúlason. 15.00 Brestir og brak. Fjórði þátt- ur af fimm um (slenska leikhúss- tónlist. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. (Einnig útvarpað miðvikudagskvöld) 16.05 Voltaire og Birtíngur. Þor- steinn Gylfason prófessor flytur fyrra erindi af tveimur. 16.30 Veðurfrégnir. 16.35 Sunnudagsleikritið: Leik- ritaval hlustenda. Flutt verður leikrit sem hlustendur völdu í þættinum Stefriumóti sl. fimmtudag. 17.40 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjömssonar. 18.30 Sjónarspil mannlffsins. Um- sjón: Bragi Kristjónsson. 18.50 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funi. helgarþáttur barna Umsjón: Elísabet Brekk- an. 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Hjálmaklettur. Umsjón: Jór- unn Sigurðardóttir. (Áður á dag- skrá sl. miðvikudagj 22.07 Lilja Eysteins Asgrímssonar Stefán Karlsson flytur annan lestur af fjórum. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Litla djasshornið. Joao Gil- berto, Astrud Gilberto og Stan Getz syngja og leika nokkur lög af plötunni Getz/Gilberto frá árinu 1964. 23.00 Fijálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 0.10 Stundarkom i dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni) 1.00 Næturútvarp til morguns. Frétfir ó RÁS I og RÁS 2 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.10 Frost og funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga í segulbandasafni Út- varpsins. 11.00 Urval dægurmála- útvarps liðinnar viku. 13.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Árni Þórarins- son og Ingólfur Margeirsson. 14.00 Helgarútgáfan 14.05 Tilfinninga- skyldan, þekkt fólk fengið til að rifja upp skemmtilegan atburð eða áhrifaríkan úr lífi sínu. 14.30 Leik- húsumfjöllun, Þorgeir Þorgeirsson og elikstjóri þeirrar sýningar sem fjallað er um hveiju sinni spjalla og spá. 15.00 Hvernig var matur- inn? Matargestir laugardagsins teknir tali. 16.05 Dagbókarbrot Þorsteins Joð. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Siguijónsson. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Blágresið blíða. Umsjón: Guðjón Bergmann. 22.10 Frá Hróarskelduhátíðinni. Umsjón: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.00 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjartansson. 0.10 Margfætlan - þáttur fyrir unglinga. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ l.30Veðurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Kristján Siguijónsson. 4.00 Bókaþel. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stefnumót með Ólafi Þórðarsyni. 6.00 Fréttir, veður, færð og flug- samgöngur. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. 6.45 Veður- fréttir. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 10.00 Ljúfur sunnudagsmorgunn. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Sig- valdi Búi Þórarinsson. 19.00 Magn- ús Þórsson. 22.00 Lífslindin. 24.00 Ókynnt tónlist. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Svona eru jólin. Þorgeir Ástvaldsson og Hall- dór Backman spjalla við góða gesti. 17.15 Við heygarðshornið. Bjarni Dagur Jónsson. 20.00 Sunnudags- kvöld. Ljúf tónlist. 24.00 Nætur- vaktin. Fréttir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BROSIÐ FM 96,7 10.00 Gylfi Guðmundsson 13.00 Jón Gröndal og Tónlistarkrossgát- an. 16.00 Ókynnt tónlist. 3.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 10.00 Steinar Viktorsson. 13.00 Ragnar Bjarnason. 16.00Sunnu- dagssíðdegi. 19.00 Ásgeir Kol- beinsson. 22.00 Rólegt og róman- tískt. X-ID FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Ragnar Blöndal. 17.00 Hvíta tjaidið 19.00 Rokk X. 21.00 Sýrður ijómi. 24.00 Næturdagskrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.