Morgunblaðið - 15.12.1994, Síða 9

Morgunblaðið - 15.12.1994, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1994 9 FRÉTTIR Ummælum viðskipta- ráðherra mótmælt BANDALAG starfsmanna ríkis og bæja hefur sent frá sér mótmæli vegna þeirra ummæla Sighvats Björgvins- sonar viðskiptaráðherra í Tímanum 13. desember, að vægi launa í lán- skjaravísitölunni hafi verið aukið að beiðni fulltrúa samtaka launafólks. BSRB vísar til þess að í janúar 1989, þegar Jón Sigurðsson þáver- andi viðskiptaráðherra ákvað að tengja lánskjaravísitöluna þróun kaupgjalds, hafi forysta BSRB sent frá sér ályktun þar sem segir m.a. að sú ákvörðun stríði gegn hagsmun- um almennra launþega og sé vægast sagt undarleg ráðstöfun á sama tíma og ríkisvaldið láti í veðri vaka að það vilji gott samstarf við samtök launa- fólks. Hér sé greinilega gerð tilraun til þess að gera almennt launafólk sem þurfi á kauptaxahækkunum að halda ábyrgt fyrir hækkun lána og halda þannig aftur af réttmætum kröfum þess. Þessari ákvörðun sé því harðlega mótmælt. Vísar BSRB til þess, að eins og ályktunin beri með sér hafi afstaða BSRB, sem og annarra samtaka launafólks, verið skýr þegar þessi tenging var tekin upp á sínum tíma. Að viðskiptaráðherra ætli nú að skella skuldinni af þessari ákvörðun fyrrverandi ríkisstjórnar á samtök launafólks sé út í hött og vísað til föðurhúsanna. -----» ♦ ♦ Tengivagn fauk við Hafnarfjall TENGIVAGN fauk á hiiðina við Hafnarfjall á þriðjudagskvöld. Engin meiðsl urðu á fólki. Vegurinn lokað- ist um tíma vegna óhappsins. Mjög hvasst var við fjallið og mældust níu vindstig á nýja vindmælinum sem staðsettur er við fjallið. Ökumaður flutningabílsins var að koma að sunnan þegar vindhviða feykti tengivagni, sem bíllinn dró á eftir sér, á hliðina. Óhappið átti sér stað rétt sunnan við Hafnará. Ferðabækur Gaimards til sölu Heildarfrumútgáfa ferðabóka og myndabóka úr leið- angri Pauls Gaimards árin 1835 og 1836. Textabindi eru 13. Myndabækur 4 í stóru broti, þar af ein með litmyndum, fimmta myndabókin í minna broti. Allt vandaðar bækur í góðu bandi. Upplýsingar í síma 813131. GOTT VERÐ Dúkar, einlitir, munstraðir, falleg gjafavara, glœsilegar jólaskreytingar. . Blómastofa Friðfinns Suðurlandsbraut 10, sími 684499. Enginn í jólaköttinn Utsala - ðtsala Vetrarútsalan er byrjuö! s 20%- 50% afsláttur 1 Opið laugard. kl. 11-16 nm Eiðistorgi 13, 2. hæð, yfir almenningstorginu, sími 23970. óó jólagjöf! Þýskir og sænskir velúrsloppar ; og velúrgallar. ! Vöndub vara á góbu verbi. 5 Laugavegi 4, sítni 14473 \ #####################################################^ LABJALLAN1994 Handmálaður safngripur, kr. 1.980 Qull - silfur - skartgripír - hnífapör - postulín - kristall. SILFURBUÐIN GARDEUR ________dömufatnaður Stakir jakkar Síðbuxur í úrvali Pils stutt og síð Dragtir og stakir jakkar frá GEISSLER Blússur frá SEIDENS TICKER Einnig úlpur, peysur og samstæðufatnaður KunjERT ^sokkabuxur og sokkar þykkir og þunnir, einlitir og munstraðir Opið daglega kl. 9—18, laugardag 17. des. kl. 10—20, sunnudag 18. des. kl. 13—17. Uáutttu tískuverslun v/Nesveg, Seltjamarnesi. Sími 611680. Urval af frönskum drögtum í dökkum litum TESS V N< Opið virka daga kl. 9-18, Neðstvið laugardag kl. 10-22, Dunhaga, Sími 622230 sunnudag kl. 13-17. Fyrir jólin Stutt pils frá 1.990 Stuttar peysur frá 1.990 Hvitar skyrtur frá 2.490 Sertdum í póstkröfu Flash, Framtíðarmarkaðinum, Faxafcni 10, s. 689666. Vandaður fatnaður falleg jólagjöf Gjafakort Opib laugard. kl. 10-22, sunnud. kl. 13-17 Tískuverslunin Quðrún, Rauðarárstíg 1, sími 615077 Ný Vershm Skólavörðustíg 20 JENS KRINGLUNNI SÍMI: 686730 JENS SKÓLAVÖRÐUSTÍG 20 SÍMI: 12392

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.