Morgunblaðið - 15.12.1994, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 15.12.1994, Qupperneq 38
38 FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1994 LISTIR MORGUNBLAÐIÐ 4HIGAVERB, EFMSMIKIL OG SREMMTILEG BÓK Á LÁG.MARKSVERDI Sendiherra á sagnabekk eftir dr. Hannes Jónsson fv. sendiherra. Segir frá innlendum og erlendum mönnum og mál- efnum úr reynsluheimi höfundar á löngum ferli diplómatsins. Full af fróð- legum og skemmtilegum frásögnum. Hulunni flett af utanríkisþjónustunni og ævintýrum landans, sem leitar til sendiráðanna vegna ótrúlegustu vandamála og klandurs. I BOKASAFN FELAGSMALASTOFNUNARINNAR Akraseli 22 - 109 Reykjavík - Sími 75352 NÝ NILFISK - NÚ Á FRÁBÆRU KYNNINGARVERÐI MUNURINN LIGGURI LOFTINU! Nilfisk hefur hreinna útblástursloft en nokkur önnur heimilisryksuga. Nýr síunarbúnaður, svonefnd HEPA sía, er svo fullkomin, að 99,95% rykagna, jafnvel þótt þær séu smærri en 1/10.000 úr millimetra, verða eftir í ryksugunni. NILFISK GM210 NILFISK GM200 NILFISK GM200E 25.640,- stgr. 21.400,- stgr. 17.990,- stgr. 3 litir og 3 útfærslur: Sameiginlegt er 1200W mótor, inndregin snúra, innbyggð sogstykkjageymsla og aflaukandi kónísk slanga. GM200 og GM210 hafa rykmæli og stillanlega rörlengd. GM210 að auki 2ja hraða mótor, HEPA-síu og TURBO-teppasogstykki með snúningsbursta. HEPA-sía og TURBO-sogstykki fást aukalega með GM200 og GM200E. NILFBSK ÓMENGUÐ GÆÐI /FOnix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI (91)24420 Ferðasaga og fræði gersk BOKMENNTIR Skáldsaga ÞORVALDUR VÍÐFÖRLI eftir Ama Bergmann. Skáldsaga. 302 bls. Mál og menning. Prentun: G. Ben. Edda prentstofa hf. Reykja- vík, 1994. Verð kr. 3.380. SAGA þessi er sögð með mikilli mælsku og miklum ýkjum. Efnið gæti í sjálfu sér verið áhugavert. En hvort tveggja er að markmið höfundar eru hvergi nógu skýr og efninu um of drepið á dreif. Þetta er ekki sögulegt skáldverk í venju- legum skilningi. Ekki verður heldur séð að höfundur sé beinlínis að dulbúa nútímann í gervi fornra fræða. Sú kann þó að hafa verið ætlunin fremur en hið fyrrtalda. Nema hvort tveggja hafí verið. Sagan hefst heima á Giljá. Þar er allt með ólíkindum. Koðrán, faðir Þorvaldar, nær því ekki einu sinni að kallast frumst-æð manngerð. Hann er alger forynja. Framkoma hans við fjölskyldu sína og heima- fólk er langt fyrir neðan allt sem hægt er að kalla mannlegt. Þorvald- ur þroskast að visku og vexti eigi að síður. Og Friðrik trúboðsbiskup kemur inn í myndina. Sterk áhersla er lögð á samkynhneigð hans. Hugs- anlega miðar það til umræðunnar um þau mál nú á dögum. Þorvaldur heldur af landi brott og berst austur Hornafirði. Morgunblaðid. NÚ ER lokið hinni árlegu úthlutun úr Menningarsjóði Austur-Skafta- fellssýslu. Menningarsjóðurinn, sem byggður var upp af Kaupfélagi Aust- ur-Skaftfellinga og framlögum víða að, hefur starfað með núverandi hætti síðan 1972, til að styrkja menn- ingarstarfsemi í víðasta skilningi í Austur-Skaftafellssýslu. Að þessu sinni sóttu 23 um styrk en einungis 17 félög og aðilar hlutu styrkveitingu í ár. Styrkirnir voru allt frá 20.000 til 100.000. í ár voru styrkupphæðimar töluvert lægri en undanfarin ár, vegna lækkandi vaxta í landinu en vaxtatekjur sjóðsins eru notaðar ár hvert í styrkina. til Garðaríkis. Og þá glaðnar yfir frásögninni. Þar fær höfundur notið þekkingar sinnar á þjóð og sögu. Ljóst er að hann skilur Rússa betur en Húnvetninga. Og áfram er hald- ið, alla leið til Miklagarðs. Þar koma iangar lýsingar og vangaveltur um pólitík og herferðir þeirra tíma og er sá hluti sögunnar reyndar læsileg- astur. Hefði söguþráðurinn orðið annars konar og samfelldari ef sag- an hefði hafist í Garða- ríki og endað þar. Margt er sagt frá grimmdar- verkum herstjóra austur þar. Hroðalegt er það allt saman og fer mjög fyrir bijóstið á íslend- ingnum sem metur hryllinginn nánast út frá siðgæðissjónarmiði nú- tímamanns. Mest þrum- ir hann þó baksviðs meðan herstjórarnir fremja hermdarverk sín. Þá taka við löng samtöl þar sem farið er ofan í hugmyndafræði mið- alda. íslendingurinn þreifar fyrir sér í við- ræðum við sér reyndari menn, leggur fram spurningar, hlýð- ir á svör og hugsar sitt. Samtölin hefðu getað verið áhugaverðari ef höfundur hefði takmarkað sig betur, dregið úr spekinni en lagt sterkari áherslu á mannlega þáttinn, blásið meira lífi í sögupersónur sínar. En á heildina litið er stíllinn of orðmarg- ur, málalengingarnar draga úr Að vanda voru styrkirnir veittir til ýmissa málefna en Leikfélag Hornafjarðar og Karlakórinn Jökull hlutu hæstu styrkina að þessu sinni, en meðal annars má nefna styrki til gróðursetningar í minningarreit, Foreldrafélag Tónskóla í A-Skafta- fellssýslu, Samband austur-skaftfell- skra kvenna og til viðgerðar á Far- mal A dráttavél sem síðar verði eign Byggðasafnsins, en um það sér Þor- leifur Hjaltason í Hólum. í lok athafnar styrkveitingarinnar voru veitt verðlaun fyrir gerð afmæl- ismerkis KASK í tilefni 75 ára af- mælis félagsins á næsta ári, en þau hlaut Brynhildur Björnsdóttir. mætti orðanna. Víst getur verið gaman að stöku orðaskrauti eins og: »Sendimenn páfans og fulltrúar patríarkans sátu í glæstum sal, þrútnir af metnaði, bólgnir af þekk- ingu, rauðir af heift og víðs fjarri sáttfýsi og sannri auðmýkt ...« En of stórir skammtar af svo góðu — það er of mikið! Táknmál og trúar- heimspeki miðalda, sem sýnist harla flókin frá okkar sjónarhóli séð, ein- skorðaðist við fræði þau, sem mönn- um voru þá hugleiknust, og heims- mynd þá sem menn sáu fyrir sér. Valdabarátta kirkjunnar var svo sér á blaði. Ef til vill tekst höfundi best upp þar sem hann leitast við að lýsa tvíþættu eðli mannsins eins og það birtist í stríði og friði. Kappræða vestanmanna við fulltrúa austur- kirkjunnar, þar sem guðfræðin er höfð að yfirvarpi, hefst með hófstill- ing og sterkri undiröldu en endar því miður með strákslegu skitkasti sem líkist ekki tali diplomata, hvorki í nútíð né fortíð. En sá hefur jafnan verið háttur slíkra að slá and- stæðinginn út af laginu með neyðarlegum dylgj- um en forðast í lengstu lög stóryrði hvernig sem málefnið er annars vax- ið. Sennilega ber að líta á Þorvald sem fulltrúa óspilltrar mannlundar og heilbrigðrar skyn- semi andspænis kreddu- festu miðaldaspekinnar. Þess konar einstaklingar hafa lifað og starfað á öllum tímum. En eigi hann að vera persónugerving kærleiksboðskapar kirkjunnar er hann óneitanlega fullsnemma á ferð þar eð sá boðskapur kom ekki fram í núverandi mynd sinni fyrr en með lýðhyggju 19. aldar og er vissulega rauði þráðurinn í predikun presta nú á dögum. Ekki Iiggur í augum uppi að Árni Bergmann hafi gengið í skóla hjá Halldóri Laxness. Þó sýnist hann hafa lesið Gerplu. Laxness studdist við Fóstbræðra sögu og Heims- kringlu. Árni lítur til djörfu kaflanna í Bósa sögu. Annars minnir saga hans hvorki á Gerplu né forna texta sem hann kann að hafa stuðst við. Þótt efnið sé eins og fyrr greinir áhugavert og höfundurinn hafi vafa- laust búið sig sómasamlega undir verkið og varið ærnum tíma til að vinna úr gögnum sínum, því sagan er mjög löng, virðist hann einfald- lega hafa færst of mikið í fang. Efnið hefur reynst honum of um- fangsmikið; hann nær ekki utan um það. Frágangur textans sýnist vera í góðu lagi. Þónokkuð hefur reynt á prófarkalesara því mikið er um er- lend orð sem höfundur hefur staf- sett að eigin smekk. Erlendur Jónsson Uthlutun úr menningar- sjóði A-Skaftafellssýslu ... Árni Bergmann Aerobic-Slep ÆFINGATffiKI - FRABÆRT VERÐ LÆRABANINN kominn attur. Verð aðeins kr. 990 með æfingaleiðbeiningum. Margvíslegar æfingar fyrir læri, brjóst, handleggi, bak og maga. Þetta vinsæla æfingatæki er selt helm- ingi dýrara í póstverslun. Notið tækífærið og kaupið ódýrt. ÞREKSTIGI - MINISTEPPER. Litli þrekstiginn gerir næstum sama gagn og stór, en er miklu minni og nettari. Verð með gormum kr. 2.900, með dempurum (mynd) kr. 5.900, stgr. kr. 5.605 og með dempurum og teygju kr. 6.900, stgr. kr. 6.555. Einnig fyrir- liggjandi stórir þrekstigar, verð frá kr. 12.900, stgr. 12.255. ÆFINGABEKKIR OG LÓÐ. Bekkur með fótaæfingum (mynd) 11.500, stgr. kr. 10.925. Lóöasett 50 kg með tveimur handlóðum kr. 8.600, stgr. kr. 8.170. Tilboð: Bekkur + lóðasett kr. 18.090, stgr. kr. 17.185. Handlóð 2 x 1 kg kr. 950, 2 x 2,5 kg kr. 1.290 og 2x3,5 kg kr. 1.650. ÞREKPALLUR - AEROBIC-STEP. Það nýjasta í þjálfun, þrek, þol og toygjur fyrir fætur, handleggi og maga. Þrjár mismunandi hæðarstillingar, stöðugur á gólfi, æfingaleið- beiningar. Verð aðeins kr. 4.700, stgr. 4.495. Greiðslukort og greiðslusarrmingar Símar: 35320 688860 Ármúla 40 AUR ÞREKHJÓL. Verð aðeins frá kr. 14.400, stgr. kr. 13.680. Þrekhjól með púlsmæli kr. 16.800, stgr. kr. 15.960. Bæði hjólin eru með tölvumæli, sem mælir tíma, hraða og vegalengd, stillanlegu sæti og stýri og þæailegri þyngdarstillingu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.