Morgunblaðið - 15.12.1994, Side 53

Morgunblaðið - 15.12.1994, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1994 53 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Reykjavíkurmót í sveitakeppni 1995 Reykjavíkurmótið í sveitakeppni 1995 verður spilað með fyrirkomulagi sem hefur verið prófað einu sinni áður við góðar undirtektir spilara. Ef þátt- taka fer yfir 22 sveitir þá verður skipt í 2 riðla (Raðað verður í riðlana eftir meistarastigum +5 ára stig). Spilaðir verða 16 spila leikir. Ef þátttaka fer ekki yfir 22 sveitir þá verður spiluð 10 spila raðspilakeppni og í lokin verð- ur spiluð útsláttarkeppni með þátttöku 8 efstu sveitanna. Eftir að riðlakeppni er lokið þá spila 4 efstu sveitir í hvorum riðli (Sigurveg- arar hvors riðils velja sér andstæðing úr hinum riðlinum sem enduðu í 2.-4. sæti) útsláttarkeppni þar til ein sveit stendur eftir sem hlýtur titilinn Reykjavíkurmeistari í sveitakeppni 1995. Á sama tíma spila þær sveitir sem enduðu í 7.-9. sæti, í sínum riðli, 16 spila raðspilakeppni um síðustu 3 sætin á íslandsmóti (Reykjavík á rétt á 15 sveitum í undankeppni íslands- móts 1995). Keppnisdagar miðað við þátttöku 24 sveita er þannig: 4. janúar, umferðir 1-2. 5, janúar, umferðir 3-4, 7.-8. janúar, umferðir 5-9, 11. janúar, umferðir 10-11. Ef þátttaka fer yfir 24 sveitir þá geta eftirtaldir dagar bæst við: 12. janúar, 2 umferðir, 7.-8. jan- úar, 2 umferðum bætt við. Urslitakeppnirnar fara síðan fram eftirtalda daga: 18. janúar, 8-liða úrslit. (40 spil, fjórir 10 spila hálfleikir). 21. janúar undanúrslit. (48 spil, fjórir 12 spila hálfleikir). 22. janúar úrslit. (64 spila leikir, flórir 16 spila hálfleikir). 21.-22. janúar, 16 spila raðspila- keppni um síðustu 3 sætin á undan- keppni íslandsmóts 1995. Nýtt og betra ^ ^ 1,5 ára J smjörlíki á afmælistilboði um land allt! Reiknaður verður fjölsveitaútreikn- ingur og spiluð verða forgefin spil. Keppnisgjald er kr. 15.000 á sveit. Skráningarfrestur er til 3. janúar 1994. Tekið er við skráningu hjá Bridssambandi íslands (Elín s. 87360). Bridsfélag Sauðárkróks Sl. mánudag var spilað síðasta spilakvöldið á árinu. Bestu skor fengu: Ásgreímur Sigurbjömsson - Páll Hjálmarsson 99 GunnarÞórðarson-EinarOddsson 96 Þessi pör fengu jólapakka frá félag- inu. Einnig var dregið út eitt par, Eyjólfur Sigurðsson og Þórarinn Thorlacius, og fengu þeir vöruúttekt sem matvörubúðinn gaf. Um leið og við viljum þakka Morgunblaðinu góð- an fréttaflutning frá félaginu óskum við öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. „Bridgebókin“ - ný eyðublaðabók NÝJUNG fyrir bridsspilara, Bridge- bókin, er komin á markaðinn. Bridge- bókin er handbók með eyðublöðum til útfyllingar á stigagjöf í brids ásamt nauðsynlegum stigatöflum og fleiri haldgóðum upplýsingum. Auk þess er Jfi* ' ? •' Hiinrtjúli maö •yOji*VS Ifl Oitftma f* Á-:" ösitoaaiy IBrWooðwmtnouötyraeaum** ittOÖtölum oo Be«l Ixxioööum upptysmoum. lílttl að finna í bókinni sérstök eyðublöð til útfyllíngar á sérstökum minnisstæðum spilum sem kotna upp, þar sem hægt er að skrá allar fjórar hendurnar, hvernig sagnir ganga og umsögn um spilið. Bökin er nothæf bæði fyrir heimabridsspilara og keppnisspilara og er uppsetijing bókarinnar þannig að sömu eyðublöð henta jafnt fyrir leik, æfingu og sveitakeppni. Bókin er í litlu og þægilegu broti og er verði hennar haldið í iágmarki eða aðeins kr. 390. „Bridgcbókin" fæst hjá bridsfélögum landsins og í flestum verslunum með spil, leiki, rit- föng og bækur. Útgefandi er íslensk markaðssókn. (ÚR fréttatilkynningu) ARISTON ARISTON Geisladiskur Drengjakórs Laugameskirkju er kominn x ÐRENGJAIOR LÁTUGARNESKIRKJJJ Gullfalleg tónlist íj'rábccrunijlutningi. Kórinn hlaut þrenn gullverólaun á alþjóðlegu drengjakóramóti íAmeríku. 1 §t t# M KÆLISKAPAR J0LATILB0Ð Ltr. H. B. Dýpt Verð ME 140 85 50 60 25.000,- MC 225BEU 225 123 55 55 35.000,- TMP280 280 147 60 55 37.000,- DF 285IT 285 150 60 60 41.900,- RF370BEU 370 180 60 60 62.300,- TILBOÐ Á BÖKUNAROFNUM OG HELLUBORÐUM BÖKUNAROFNAR FRÁ KR. 29.670,- stgr. OG HELLUBORÐ - - 15.700,-stgr. P* KJOLUR hf. Suðurlandsbraut 22, SÍMI 888890 ARISTON 'texfttá.Ca € 73 án R U S T I G U DIMMALIMM BARNAFATAVERSLUN 10 oq Dankastrætl 4 »/7//í/// Hárgreiðsluslota - Simi 13130 BLÓM OG GRÆNMETI Blómabúð URSMIÐIR HELGi SIGURÐSSON • GRÉTAR HELGASON Gilsuhúsið ó/caAú<) LÁRUSAR BLÖNDAL Listförðunarfræðingar ALEXANDRA *16h flt tíVMUl VlliH EPLATREÐ KÚNlGÚND Sérverslun með gjafavörur ivar Bjömsson - Gullsmiður og leturgrafari SKÓLAVÖRÐU STÍGUR N Ú M F. R E I T T T I L T I U

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.