Morgunblaðið - 15.12.1994, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1994 57
_______BRÉF TIL BLAÐSIIMS_
Fyrirspumir til
heilbrigðisráðherra og
formanns Dagsbrúnar
Frá Unni Konráðs:
Sighvatur Björgvinsson.
VINSAMLEGASt útskýrðu eftir-
farandi, sem ég fæ engan veginn
skiiið.
Sl. sumar fór ég í axlaruppskurð
á Landakotsspítala, sem ekki er í
frásögur færandi, nema hvað ég
greiddi fyrir aðgerðina kr. 15.800.
Um svipað leyti fór tengdasonur
minn í samskonar aðgerð á Borgar-
spítalanum, meira að segja sami
læknir skar hann upp. Hann greiddi
ekkert.
Þegar ég spurði um ástæðu var
mér sagt að þetta væri vegna þess
að ég fór heim samdægurs, en hann
var yfir nótt á spítalanum. Þetta
er mér óskiljanlegt. Ég fór inn að
morgni og út hálfvönkuð kl. 3 sama
dag, það kostaði tæpar sextán þús-
und krónur. Hann fór inn að
morgni, en naút aðhlynningar, fékk
mat og alla aðra þjónustu spítalans
fram að hádegi næsta dag. Það
kostaði ekkert.
Ég vil taka það fram að mér
þótti ekkert merkilegt að ég skyldi
þurfa að greiða fyrir aðgerðina, það
er misræmið sem ég ekki skil.
Frá Guðbjarti Karlott:
MORGUNBLAÐINU barst bréf
frá íslenskum pilti, Guðbjarti Karl-
ott, sem hefur verið búsettur í
Svíþjóð í 15 ár og því búinn að
týna einhverju af málinu niður.
Hann biður íslendinga að vera
vel á verði gagnvart erlendum
tungumálum og láta þau ekki hafa
of mikil áhrif á íslenskuna. Hún
sé of verðmæt til að týnast.
„íslenskan er guðdómlegt
tungumál,“ segir hann, „vernöum
hana fyrir erlendum áhrifum“.
Til gamans lét hann fylgja með
eftirfarandi „ljóð“.
Pjúra íslenska
Sinfónía, ópera, ballett, músík,
videó, stúdíó, prógramm, radíó.
Bónus, pizza, café, bar,
pöbb, apótek, píanó, basar.
Til Dagsbrúnarformannsins
Skyldi ekki fleirum en mér hafa
brugðið í gærkvöldi, þegar Guð-
mundur Jaki, íslands besti leikari,
var glottandi að etja Dagsbrúnar-
mönnum út í ólöglegt samúðarverk-
fall. Skyldi maðurinn ekki vita hver
mánaðarlaun Dagsbrúnarmanns
eru? Ég get upplýst hann og alla
aðra um það. Mánaðartaxtinn er
frá kr. 43.248-47.451. Hver hefur
ráð á að missa hálfan dag öðru
hveiju af slíkum sultarlaunum,
jafnvel þótt málefnið sé gott?
Og við hvern er að sakast annan
en formanninn. Hann getur ekki
alltaf sagt með allri sinni dramatík:
„Þetta er ekki ég, ekki ungu menn-
irnir, nei, það eru gömlu grónu
Dagsbrúnarmennirnir, sem þola
ekki óréttlætið." Hvílíkt rugl.
Gömlu, góðu mennirnir fara ekki í
verkfall nema tilneyddir, þeir vita
allra manna best hvað það kostar
þá og þeirra nánustu.
Og hveijum geta þeir svo þakkað
þessi ótrúlegu laun? í 40 ár hefur
Guðmundur J. verið í hveijum ein-
ustu kjarasamningum vinnumark-
aðarins, þetta er árangurinn. Hann
Kassetta, form, mótor, starta,
teiefax, sport, box, rektor.
Extra, tékki, pólitík, traffík,
klassík, eróbikk, bíó lektor.
Kúltúr, módel, gailerí, skúlptúr,
pillur, filmur, gardínur, passi.
Súper, lúxus, doktor, týpa,
sígarettur, linsur, karakter, massi.
Kollega, tennis, art, kópía,
kúnst, konsúll, system, sjarmör,
sirkus, talentar, séjis, hollering,
konsert, sónata, aría, spastískur,
skanner, mekanismi, fótó, dramatík,
hobbý,
restaurant, lobbý, problem, firma,
negatív,
kandidat, frítt, toast,... and so on!
Er „íslenskan11 ekki fallegt tungumál?
samdi um þjóðarsáttina illræmdu,
næst versta óvin íslenskra launa-
manna á eftir verðtryggingunni.
Saman hafa þessir tveir þættir graf-
ið undan þorra íslenskra heimila.
Það er allt í lagi fyrir Guðm. J.
að verkamenn fari í verkfall, það
bitnar ekki á honum þótt hans bak
þyldi það óneitanlega betur. Hvers
vegna er hann með margföld verka-
mannalaun? Hann er með sömu
menntun og margir Dagsbrúnar-
menn. Er hans vinna svo miklu erf-
iðari? Mér finnst að formenn stétt-
arfélaga ættu að hafa sömu laun
og umbjóðendur þeirra, það væri
óneitanlega hvatning í starfi.
Nú tala þessir forustumenn um
að í komandi kjarasamningum sé
krónutala ekki allt. Það er misskiln-
ingur. Á meðan verðtrygging er í
landinu og krónunum sem greiða
þarf fjölgar stöðugt, er krónuhækk-
un í launaumslagi það eina sem
gagnast fólki.
Verðugt verkefni fyrir þig, Guð-
mundur J. Guðmundsson, væri að
afnema þjóðarsáttina og verðtrygg-
inguna, þá gæti vinnandi fólk
kannske rétt úr kútnum, þar sem
það er ekki þegar of seint.
Ég spyr og ætlast til svars:
Er þetta það sem þig dreymdi
um ungan verkamann fyrir 40
árum? Hver eru þín laun? Hvernig
getur þú réttlætt það fyrir sjálfum
þér og okkur hinum að vera með
margföld laun umbjóðenda þinna?
Mundi ekki verkalýðsforingi sem
deildi kjörum með sínu fólki vera
líklegri til að ná árangri?
Er ekki ömurlegt að líta til baka
yfir farinn veg? Horfa á ævistarfið,
laun Dagsbrúnarmanna neðar sult-
armörkum. Ekki hefur þig skort
tækifærin, verið í eldlínunni allan
tímann.
UNNUR KONRÁÐS,
Eskihlíð 6, Reykjavík.
Yið getum enn
tekið myndir af
börnunum þínum
og skilað stækk-
unun fyrir jól.
Vertu ekki of seinn
í öllum okkar myndatökum eru
allar myndimar stækkaðar í
13 x 18 cm tilbúnar til að gefa,
þar að auki fylgja 2 stækkanir
20 x 25 cm og ein stækkun
30 x 40 cm í ramma
Ljósmyndastofan Mynd sími:
65 42 07
Bama og fjölskylduljósmyndir
sími: 887 644
Ljósmyndstofa Kópavogs
sími: 4 30 20
3 Ódýrari
Œrea/WÁ GJAFVERÐI
Nú eru allar 20 gerðir Qmmam
kæliskápanna á hagstæðu
tilboðsverði, til dæmis:
CgJZAjyi KF-263 m/lúxusinnréttingu
/FOnix
HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI (91)24420
Blaft allra landsmanna!
ilfoirgttttMftfrifr
-kjarnimálsins!
254 lítra kæliskápur
með 199 Itr. kæli og 55 Itr. frysti.
HxBxD = 146,5 x 55 x 60 cm.
(Verðlistaverð kr. 62.100,-)
Nú aðeins kr. 54.870,- stgr.
Afborgunarverð kr. 57.760,-
Öll tæki eru freonfrí.
VISA og EURO raögreiðslur til allt að
18 mánaða, án útborgunar.
MUNALÁN með 25% útborgun og
eftirstöðvum kr. 3.000 á mánuði.
Verndum íslenskuna fyr-
ir erlendum áhrifum
SiCkiszrfcr, siCfqnáttföt,
bómutfarseríqr, bómuCCarnáttföt,
bómuCCarnáttfqóCar
Verðfrá kr. 990
-tlllymFjt»_
Laugavegl26, Kringlan 8-12,
sími 13300. sími 33600.
SEIKO KINETIC
- TÆKNI NYRRAR ALDAR
SEIKO Kinetic úrin veita innsýn í tækni
NÝRRAR ALDAR. í SEIKQ KlNETIC ÚRUNUM ER
ÖRSMÁ AFLSTÖÐ SEM NEMUR JAFNVEL
MINNSTU HREYFINBU OD UMBREYTIR HENNI í
RAFBOÐ. ÓSKEIKUL QUARTZ NÁKVÆMNI BYBBÐ
Á HREYFIORKU í STAÐ RAFHLAÐNA. KlNETIC
TÆKNIN ER BYLTINB í FRAMLEIÐSLU Á ÚRUM
SEM EYKUR ENN Á TÆKNIFORSKOT SEIKO.
FORTÍÐIN VAR í RAFHLÖÐUM.
F RAMTÍÐ I N LIGGUR í KlNETIC.
MALVERKAUPPBOÐ
á Hótel Sögu í kvöld kl. 20.30.
Verkin sýnd í dag kl. 12.00-18.00.
M.A. MYNDIR EFTIR KJARVAL, ERRÓ, JÓN
STEFÁNSSON, KRISTÍNU JÓNSDÓTTUR,
JÚLÍÖNU SVEINSDÓTTUR, SVAVAR GUÐNASON,
KARL KVARAN, SVERRI HARALDSSON,
GUNNLAUG BLÖNDAL, JÓHANN BRIEM,
GUNNAR ÖRN, JÓN ENGILBERTS
OG ÞORVALD SKÚLASON.
JÓLASÝNING 17. DESEMBER
Laugardaginn 17. des. kl. 16-18
verður opnuð jólasýning.
Þar verða m.a. myndir eftir
KARÓLÍNU LÁRUSDÓTTUR OG ERRÓ.
Jólaglögg og lifandi tónlist frá kl. 16
á laugardaginn.
BORG
v/Austurvöll, sími 24211