Morgunblaðið - 15.12.1994, Page 58

Morgunblaðið - 15.12.1994, Page 58
58 FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ Út er kominn geisladiskurinn „Kveðja heimanað“ með söng Skagfirsku söngsveitarinnar í Reykjavík. VANTAR ÞIG KÆLISKÁP? BLOMBERG hefur réttu lausnina! BLOMBERG skáparnir eru búnir Við bjóðum 20 gerðir af kæli- glæsilegum innréttingum með og frystiskápum frá Blomberg, færanlegum hillum í hurð og skáp. 55 eða 60 cm breiða. Einn þeirra hentar þér örugglega! Kæli/frystískápur KFS 270 Kælir: 190 lítrar nettó, alsjálfvirk af- hríming, 3 hillur, 2 grænmetisskúffur, innbyggt Ijós. Frystir: 52 Iftrar nettó, 3 frysti- skúffur með kuldahlíf.Orku- notkun á sólar- hring: 1.6 kWh. Mál: H144x360xD60cm. Verð kr 64.800 eða 61.955 Stgr. Kæli/frystiskápur KFS345 Kælir: 190 lítrar nettó, alsjálfvirk af- hríming, 3 hillur, 2 grænmetisskúffur,- innbyggt Ijós. Frystir: 42 lítrar nettó, 2 frystiskúffur með kuldahlíf. Orkunotkun á sólar- hring 1.7 kWh. Mál: H184xB60x D60 cm. Verðkr. 91.900 eða kr. 85.467 stgr.i Kæli/frystiskápur KFS 350 Kælir: 222 lítrar nettó, alsjálfvirk afhríming, 4 hillur, 3 færanlegar og ein með flöskugati, 2 grænmetisskúffur, færanlegar hillur í hurð, innbyggt Ijós. Frystir: 86 lítrar nettó, 2 frystiskúffur og \J» 1 hilla með kuldahlíf. Mál: H184xB60xD60 cm. Verð kr. 90.900 eða kr. 84,537 stgr. Kæli/ frystiskápur KFS 230 Kælir: 166 lítrar nettó, alsjálfvirk afhríming, 3 hillur, græn- metisskúffur, innbyggt Ijós. Frystir: 42 lítrar nettó, 2 frysti- skúffur með kuldahlíf. Orkunotkun ásólarhring. 1.3 Kwh. Mál: H139.5xB55xD58 cm. Verð kr. 61.900 eða kr. 58.805stgr. Þetta er aðeins lítið brot af kæliskápunum frá Blomberg Við bjóðum líka frystiskápa á mjög hagstæðu verði. Einar Farestveit & Co. hf. Borgartúni 28 ‘B’ 622901 og 622900 - kjarni málsins! ÍDAG HÖGNIIIREKKVÍSI ,,/t£> ÞIG! ÞÚ EKT ÚAM>! i' í “ COSPER Farsi VELVAKANDI Svarar í síma 691100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til fðstudags Bilun! VEGNA álags varð bilun í tölvukerfi Velvakanda síðdegis sl. þriðjudag. Þéir sem hringdu til hans með ýmsar fyrirspumir og athugasemdir eru vin- samlega beðnir að hringja aftur með hug- arfarinu „það gengur bara betur næst“. Saga Akureyrar „EINN hneykslaður" furðar sig á' því að bókin Saga Akureyrar, eftir Jón Hjaltason sagnfræð- ing, hafi ekki verið til- efnd til bókmenntaverð- launa. Segir hann bókina stórmerkilegt rit og varla hafi verið rituð betri kaupstaðarsaga. Tapað/fundið Úr fannst CASIO unglingaúr fannst á Kirkjubraut á Seltjarnarnesi. Eigandi getur vitjað þess í síma 624205. Gleraugu töpuðust KVENGLERAUGU í flöskugrænu hulstri töpuðust fyrir nokkru. Finnandi vinsamlega hringi í síma 72213. BRIDS Umsjón Guöm. Páll Arnarson VESTUR rambar á eina útspilið sem hefur burði til að hnekkja fjórum spöðum suðurs: Hjartaás. Norður gefur; allir á hættu: Norður ♦ ÁDG6 f DG9 ♦ K863 ♦ ÁK Vestur Austur ♦ K1083 ♦ - f Á3 llllll V K10852 ♦ 74 llllll ♦ G10952 + D10754 Suður ♦ G93 ♦ 97532 f 764 ♦ ÁD ♦ 862 Veslur Norður Austur Suður 2 grönd Pass 3 hjörtu' Pass 4 lauf2 Pass 4 spaðar3 Pass Pass Pass 1 Yfirfærsia í spaða. 2 Slemmuáhugi í spaða, fyrirstaða í laufi. 3 „Látum geimið duga í þetta sinn, makker.“ Austur kallar í hjartaásinn og vestur spilar litnum áfram. Austur tekur á kóng- inn og spilar þriðja hjartanu, sem vestur... .. .má ekki trompa! Hann verður að henda tígli til að tryggja sér tvo slagi á tromp! Ef vestur stingur þriðja hjartað, hefur sagnhafi sam- gang í tígli til að svína tvisv- ar fyrir spaðakónginn. Og gefur þá aðeins einn á tromp. Hendi vestur hins vegar tígli, kemst sagnhafi aðeins einu sinni heim til að svína í spað- anum. Vestur trompar síðari tígulinn og læsir síðan blind- an inni með því að spila laufi og bíður eftir öðrum slag á spaðakóng. Spilið er óvenjulegt. Eina vömin er að spila upp á stungu í hjarta og hætta svo við að taka hana. Víkverji skrifar... YFIRLÝSING ríkisstjórnarinnar um aðgerðir til að stuðla að aukinni atvinnu, stöðugleika og kjarajöfnun, sem kynnt var sl. laugardag, kann að verða jákvætt innlegg í þær kjaraviðræður sem nú standa fyrir dyrum. Að Víkverja læðist þó sá grunur að samningar, sem flestir verða lausir frá áramót- um, verði lausir um allnokkurt skeið, því ekki er að heyra á mönn- um að sameiginlegur undirbúningur og stefnumótun aðila vinnumarkað- arins, sé komin vel á veg. Víkverji telur trúlegt að ekki verði búið að semja, þegar gengið verður til þing- kosninga, í apríl á næsta ári. Það geta því verið erfiðir tímar fram- undan, að nú ekki sé talað um, ef talsmönnum kennarasamtaka er full alvara með verkfallshótunum sínum, ef ekki verður orðið við kröf- um þeirra um allt að 25% launa- hækkun. XXX DAVÍÐ Oddsson, forsætisráð- herra, lýsti í viðtali við Morg- unblaðið si, sunnudag, viðhorfi sínu til slíkra krafna. Víkverji telur að mjög margir geti tekið undir sjónar- mið forsætisráðherra, þegar hann segir: „Mér fannst afskaplega skrít- ið að sjá það í verkfallsumræðu forystumanna kennarasamtakanna, að stefnt væri að því að verkfalls- ákvörðun lægi svo fljótt fyrir að verkfall gæti hafist meðan Alþingi sæti. Þarna er ekki verið að tala um kjaramál, heldur um pólitík." Fregnir af því að verkfallsákvörðun geti verið stefnumál stéttarfélaga, eru alveg nýjar af nálinni og kann- ast Víkveiji ekki við að verkfalls- vopnið hafi í sögu verkalýðsbarátt- unnar á íslandi verið skilgreint sem stefnumál, heldur neyðarréttur. xxx NÚ FER SÁ tími í hönd þegar tónlistarskólar, dansskólar, fimleikafélög og raunar hvers konar lista- og menningarskólar halda jólaskemmtanir sínar, þar sem að- standendum nemendanna er boðið að koma, og fylgjast með því, sem bömin hafa tileinkað sér í náminu á haustönn. Það var fríður hópur ungra nemenda úr Tónskóla Sigur- sveins sem var samankominn í Langholtskirkju sl. laugardag, til þess að flytja foreldrum sínum, systkinum, vinum og ættingjum, á jólatónleikum tónlist þá sem for- skólanemarnir hafa tileinkað sér í námi sínu í haust. Prúðbúin börnin sungu jólalög af mikilli gleði og léku á blokkflautur. Síðar komu fram eldri nemendur skólans, sem eru að læra á blásturshljóðfæri og mynduðu eina stóra blásturshljóm- sveit. Tónleikarnir stóðu ekki lengi, en líklega voru allir í hátíðaskapi að þeim loknum og Víkveiji taldi sig geta lesið stolt í andlitum margra ánægðra foreldra. X X X EIR SEM fóru í jólainnkaup við Laugaveginn um síðustu helgi, hvort sem var á laugardag eða sunnudag, kunnu vel að meta veðrið, enda var mikið að gera og skemmtilegt að vera á ferð í bæn- um. Á dögum eins og þeim sem verið hafa hér í Reykjavík að undan- förnu, fara margir fremur niður á Laugaveg til þess að gera jólainn- kaupin, því hún er alveg sérstök stemmningin sem þar ríkir fyrir jólin. Kringlan og aðrar verslunar- samstæður njóta þess svo sjálfsagt þegar veður gerast rysjótt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.