Morgunblaðið - 15.12.1994, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1994 59
I DAG
desember, Brandur Gísla-
son, skrúðgarðameistari,
Hæðargarði 16. Eiginkona
hans er Marta Hauksdótt-
ir. Þau taka á móti gestum
í veitingasal íslandsbanka í
Húsi verslunarinnar, Kringl-
unni 7, á milli kl. 19 og 22
á afmælisdaginn.
ÁRA aftnæli. Á
morgun, 16. desem-
ber, verður fimmtugur Gísli
H. Sigurðsson, fram-
kvæmdastjóri, Hvann-
hólma 28, Kópavogi. Gísli
verður með opið hús í Lions-
heimilinu, Auðbrekku 25,
Kópavogi, milli kl. 18 og
20 á afmælisdaginn og von-
ast til að sjá sem flesta.
Pennavinir
SAUTJÁN ára japönsk
stúlka með margvísleg
áhugamál og sérstakan
áhuga á íslandi og öllu ís-
lensku, eins og hún segir:
Miwa Sasaki,
1-10-12 Higashichuo,
Kure-shi,
Hiroshima,
737 Japan.
NÍTJÁN ára frönsk-kana-
dísk stúlka með mikinn ís-
landsáhuga. Skrifar bréf
sitt á frönsku:
Rachel Simard,
4174, Chem. Ste-Cat-
herine,
Sherbrooke,
Quebec,
J1N-3B7,
Canada.
ÞRETTÁN
ára japönsk
stúlka með
mikinn
íþróttaáhuga:
Ruiko
Hagihara,
12-13 Uc-
hihama-cho,
Mizuho-ku,
Nagoya-shi,
Aichi-ken,
467 Japan.
TVÍTUG
þýsk stúika,
viðskipta-
fræðinemi,
með áhuga á
leiklist,
kvikmynd-
um, badmin-
ton, hjól-
reiðum, ferðalögum og
bókalestri:
Denise Gewecke,
Am Schiitzenplatz 5 B,
30890 Barsinghausen,
Germany.
Árnað heilla
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 15. október í Garða-
kirkju af séra Hjalta Guð-
mundssyni, Guðlaug Jak-
obsdóttir og Laurent
Gressier. Heimili þeirra er
í Reykjavík.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman í hjónaband í Bessa-
staðakirkju af séra Braga
Friðrikssyni 16. júií sl. Val-
gerður G. Gunnarsdóttir
og Sig. Ómar Aðalbjörns-
son. Heimili þeirra er á
Suðurgötu 88, Hafnarfirði.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
ÞESSI staða kom upp á al-
þjóðlegu möti í Wrexham á
Englandi í nóvember. Enski
stórmeistarinn Nig-
el Davis (2.510)
hafði hvítt og átti
leik gegn R. Dive
(2.315) frá Nýja Sjá-
landi. _____
sjá stöðumynd
Léttir menn svarts
eru afar illa staðsett-
ir, en það þarf þó
áræði til að bijótast
í gegnum svarta
varnarmúrinn: 28.
Bh5! - Hxh5 (Ann-
ars leikur hvítur 29.
Bxg6 og brýst í gegn). 29.
Rxg6+! - hxg6, 30. Hxg6
(nú getur svartur ekki valdað
áttundu reitaröðina nægi-
lega). 30. - Dd7, 31. Hg8+
- Kh7, 32. Hh8+! og eftir
þessa lagalegu rýming-
arfléttu í lokin gaf svartur.
Hann er mát í tveimur: 32.
- Kxh8, 33. Hg8+ - Kh7,
34. Dg6 mát! Nigel Davies
sigraði á mótinu með Vh v.
af 9 mögulegum. 2. Lars
Karlsson, Svíþjóð, 7 v. 3.-4.
Bezold, Þýskalandi, og Ar-
kell, Englandi, 6 v. 5. Lyr-
berg, Svíþjóð, 5‘A v. 6. West-
erinen, Finnlandi, A'h v.
o.s.frv.
Með morgunkaffinu
NEI, ég GET ekki
fengið mig til þess.
ÉG ber enga iibyrgð á þessu, ég geri
bara eins og húsbóndinn segir mér.
STJÖRNUSPÁ
cí t i r Frante's I) rakc
BOGMAÐUR
Afmælisbarn dagsins: Þú
hefurgóða stjórnunar-
hæfileika ogátt auðvelt
með að vinna með öðrum.
Hrútur
(21. mars — 19. apríl)
Haltu þér utan við deilur sem
upp geta komið í vinnunni í
dag og láttu ekki skapstygg-
an starfsfélaga spilla góðu
gengi.
Naut
(20. apríl - 20. mai)
Erfitt getur verið að ná hag-
stæðum samningum um fjár-
mál í dag. Þú hefur tilhneig-
ingu til að eyða of miklu í
skemmtanir.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) «1
Þú nýtur þess að eiga tíma
útaf fyrir þig í dag, en gættu
þess að útiloka ekki ástvin.
Varastu deilur um fjöl-
skyldumálin.
Krabbi
(21. júní — 22. júlf)
Farðu gætilega i umferðinni
í dag. Gættu hófs á vina-
fundi síðdegis, og vertu ekki
með of mörg járn í eldinum
þegar kvöldar.
Ljón
(23. júlí — 22. ágúst)
Þú ert á réttri leið að settu
marki í vinnunni. Gættu þess
að lofa engu sem þú getur
ekki efnt. Vinur er eitthvað
miður sín.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) M
Varastu of mikla ýtni í vinn-
unni í dag. Nú er ekki hent-
ugt að bjóða heim gestum.
Þú nýtur þess betur að fara
út í kvöld.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þú ættir ekki að deila við
þrætugjaman vin í dag. Þú
ert að undirbúa umbætur á
heimilinu og heldur þig
heima í kvöld.
Sporddreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Láttu ekki vanhugsuð orð
vinar á þig fá í dag. Ástvin-
ur kemur þér ánægjulega á
óvart og þið farið út saman
[ kvöld.
Bogmadur
(22. nóv. - 21. desember) «0
Það tekur lengri tíma en þú
ætlaðir að leysa verkefni í
vinnunni. En þú finnur réttu
lausnina í góðri samvinnu
við félaga.
Steingeit
(22. des. - 19.janúar)
Þú átt góðu gengi að fagna,
en vinur er öfundsjúkur í
þinn garð. Þú tekur upp njja
tómstundaiðju sem heillar þig.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Þú tekur mikilvæga ákvörð-
un varðandi heimilið. í vinn-
unni getur þú orðið fyrir töf-
um. Varastu óþarfa deilur
við ástvin.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Einhver kemur þér á óvart
með ummælum sínum. Mál
tengt vinnunni þarfnast nán-
ari íhugunar. Vertu sam-
vinnufús í kvöld.
Stjórnuspána á að lesa sem
dœgradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindalcgra stadreynda.
Jólatilboð meðan birgðir endast
^índesíl' uppþvottavél
Mjög vönduð gerð (D 3020)
• 6 fallt AQUA-stopp vatnsöryggiskerfi
• Tekur 12 manna stell • 7 þvottakerfi
• 3 hitastig þar af 1 hraðkerfí
• H 82-88!, 59.5, 57 cm • Hljóðlát
Umbobsmenn um land allt
BRÆÐURNIR
=)] ORMSSONHF
Lágmúla 8, Sími 38820
Engin föst krukkulok lengur
Með Krukkulyklinum (JarKey) losar þú um krukkulokið með einu handtaki
Með því að lyfta kanti krukkuloksins með Krukkulyklinum, svipað því að
taka upp gosflösku, kemst loft inn undir lokið þar sem áður var lofttæmi.
Lokið liggur þar með laust á krukkunni og auðvett er að skrúfa það af á
venjulegan hátt.
Söluaðilan
Versl. Hamborg, Laugavegi 22 og Hafnarstræti 1.
Jes Zimsen hf., Hafnarstræti 21 og Ármúla 42.
Versl. Þorsteins Bergmann, Laugavegi 4,
Skólavörðustíg. 38 og Hraunbæ 102.
Rafsól, Skipholti 33
Hjðlpartækjabankinn, Hátúni 12
Radióvinnustofan, Kaupangi, Akureyri. __ _________
' s. 20300
Fax.f7626
Okeypis lögfræðiaðstoð
á hverju fimmtudagskvöldi milli
kl. 19.30 og 22.00 í síma 11012.
ORATOR, félag laganema.
✓
euin+einn